Morgunblaðið - 15.11.1951, Side 11

Morgunblaðið - 15.11.1951, Side 11
Fimmtudagur 15. nóv. 1951 MORGVN BLAÐIÐ 11 Ffelssgslái V A L U R Knattspyrnumenn: Meistara. 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 7 í Austur: ba'járskól anum. FRAMARAR Munið að gera skil á Framhapp- drættinu naestu daga. N. k. sunmi- dag verður Fjelffgoheimilið opáð fiá hádegi og verður þá unnið við* happ draettið. Takmarkið ér, að alli'r Framarar konii upp í Fjelagsheimili til að vinna. — INefndin. Scamkomur K. F. U. K. — U.D. Saumafundur í kvöld’ kl. 8.30. - Kaffi. — Ungar stúlkur v«lkomnar. Hjálpræðisherinn F’immtudag, samkoma kl. 8.30. ■ Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allír velkomnir. (Ath.: Sunnudag, fórnarsamkoma. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8.30. — Nýjum fjelögum veitt móttaka. — Kvarteft- söngur. — Ræða: Kristinn Stefáns- son. stórtemplar. — Fjelagar, fjöl- sækið stundvíslega. — b.t. Vinsia Hreinar skyrtnr teknar í stýfingu. Upplýsingar í sima 3239. — Hreingerningar, gluggahreinsun Sími 4967. — Jón og Magnús. Uátið fagmenn þvo Málarar taka að sjer hreingern- ingar. Óskaðleg þvottaefni. — Sími 4402.---- Hrei.ngern.inga miðstöðin Simi 6813. — Ávalit vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöð Reykjavíkur Sími 81091. Kaup-Sala Utvarpstæki Kaupum útvarpstæki, saumavjelar, skiði og skauta. Sími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47. Minningarspjöld Rurnaspítalasjóðs Hringsin* eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókahúð Austurbæiar, •imi 4258 Kaupum flöskur Sækjum. — Sími 80818. VaktmaBin Vantar. Upplýsingar í síma 6839. SIGURDfiBl jðNssau SKARTGRtPÁVERZLMNi m A -S £' ■ N ‘ A ■ R B ""T Xítk Æ -T<~T ‘ I.S.I II.K.R.R. I.B.R. heldur áfram að Hálogalandi í kvöid kl. 8,30. I>á keppa: FRAM^—ÁRMANN VÍKINGUR—VAJLUR Komið og sjáið spennandi keppni. Ferðir frá FerAaskrifstofumii frá kl. 8. Stjórn ILK.R.R >>aat«iiii«n««Ra«Haut««iin«i«a«ua*iat*UMiiiuu«H«HMnMiia«a ng i á veitingastofum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og, á heimilum. Deosan-efnin eru nú k©min. Þau sótthreinsa uppþvottar- vatnið og innihalda sambönd, sem leysa upp fitur og mat- arbletti á undraverðan hátt. Leir- og borðbúnaður verð- ur að afloknum þvotti tandurhreinn, ferskur og gljá- andi. Vinnan verður ljettari og snyrtilegri. Verð á Deosan-efnum er engu meira en á venjulegum uppþvottarefnum, enda þótt Deosan sótthreinsi algerlega. FÖntunum veitt móttaka í síma 1676 kl. 1—3 e. h. daglega. S.f. líYja^yil CjuÍmun clsóon Laugavegur 28 — Simi 1676 ! Krydd í dósum og bréfum ■ ■ ; Pipar — Kanell, heill og steyttur. ■ ■ * Engifer — Negull, heill og steyttur. ■ ■ * Allrahanda — Muskat ■ ■ • Lárviðarlauf — Saltpjetur ■ • Hjartarsalt — Sódaduft H.Benediktsson 8c Co. H.F. ^ HAFNARHVOLL, REYKJAVÍK Harley — Da.vid.son mótorhjól er til sölu, cf viðunandi tilboð fæst. Hjólið verður til sýnis á bifreiðaverkstæðj Pjeturs Snæland, föstudaginn 16. þ. mán. ■ Nú eyði jeg ANDREMMUNNI um leið og jeg bursta TENNURNAR með COLGATE TANNKREMI Því tannlækn- irinn sagði mjer: Colgate tannkrem myndar sjerstæða froðu. Hreins- ar allar matarörður er hafa festst milli tannanna. Heldur munninum hreinum, tönnunum hvítum, varn ar tannskemmdum. Nú fáanlegt í nýjum stórum túbum1 % m I>a» freyðir HUS í Kleppsholti, sem er tvær þriggja herbergja íbúðir, auk tveggja herbergja í risi, er til sölu. Hæðin og risið laust til afnota fyrir kaupanda strax. FASTEIGNIR S.F. Tjarnargötu 3. Sími 6531. B. S. S. R. Til sölu er * ■ > í kjallara, 2 herbergi, eldhús og geymsla ásamt hlut- deild í þvottahúsi og miðstöð. Nánari upplýsingar í skrifstofu fjelagsins í Eddu- húsinu, efstu hæð kl. 17—19 þessa \áku. Stjóm B.S.S.R. Faðir minn EIRÍKUR EINARSSON alþingismaður frá Hæli, ljest s. 1. þriðjudag. Jarðarförin ákveðin síðar. Kolbrún Eiriksdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar TRYGGVI JÓNSSON, húsgagnabólstrari, Hátv. 25„ andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins að kvöldi hins 13. nóvember. Þórunn Þorvaldsdóttir og börn. Faðir okkar, INGVAR G. NIKULÁSSON, fyrrverandi prestur, andaðist í gær, 14. þ. m. Ingunn Ingvarsdóttir, Soffía Ingvarsdóttir, Helgi Ingvarsson, Maðurinn minn EINAR STEFÁNSSON fyrv. skipstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. nóv. kl. 13,30. — Blóm og kransar af- þakkað. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vin- samlega bent á Dvalarheimilissjóð aldraðra sjómanna. Rósa Pálsdóttir Stefánsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður okkar og bróður, RAGNHEIÐAR STEFÁNSDÓTTUR og sjera Hermanns Gunnarssonar. Systkinin og aðrir aðstandendur. Xnnilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför konu minnar GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Sigurjón Á. Ólafsson. Hjartanlegar þakkir til allra sem sýndu o’kkur samúð við fráfall og jarðarför bróður okkar og mágs HALLDÓRS VILHJÁLMSSONAR frá Smiðshúsum. Vilhclmína Vilhjálmsdóttir, Guðný Vilhjá.msdóitir, Þuríður Jónsdóttir, Ólafur Vilhjálmsson Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.