Morgunblaðið - 15.11.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 15.11.1951, Síða 12
Veðurúflif í dag: Auslankaldi. — Skýjað. Skólamir Sjá samtal við Helga Trygsva- son á bls. 7. 262. tbl — Fimmtudagur 15. nóvember 1D51 Komu s|er saman um a3 ræna drukkna manninn , i Annað peninpránsmáiið upplýsf. JtÆNINGJARNIR sem aðfaranótt sunnudagsins rotuðu drukkinn mahn hjer í bænum og rændu af honum 1900 krónum, hafa verið handteknir. Við yfirheyrslur hjá rannsóknarlögreglunni, hafa mennirnir viðurkennt að hafa framið árásina eftir að hafa komið sjer saman um, að ná i peninga mannsins hvort heldur með góðu eða íllu. Annar þessara manna er tvítugur en hinn 21 árs. Forsaga þessa máls var að mestu^" kunn. — Maðurinn sem rændur var heitir Teitur Jensson, Baldursgötu 29, en hann var að koma af dans- ‘ leik í Breiðfirðingabúð. I POUTINU HJÁ LANDSSMIÐJUISNI Meðan á dansleiknum stóð hafði Teitur hitt þar þessa tvo menn, sem en> Guðmundur Fifill Þórðarson, Langhóltsvegi 164 og Þórður Guð- jón Þórðarson I.okastíg 28. Ekki þekkti Teitur þá. Þegar hann kom af dansleiknum, hittir hann þá Guð- mund og Þórð fyrir utan og slæst í för með þeim. Fóru þeir niður á Skúlagötu, í portið milli Áfengis- verslunarinnar og Landsmjðjunnar. BÖROU HANN BÁÐIR Þegar þeir koma þangað, gripur Þórður Guðjón utan um Teit og tek- ur að stiga við hann dans. Var þetta fyrirfram ákveðið. Eftir að hafa snú- ist nokkra hringi, hregður Þórður fæti fyrir Teit, og legst ofan á hann og lamdi hann hvert höggið á fætur öðru í höfuðið. Er Teitur var orðinn ! dasaður, kom Guðmundur Fífill Þórði til hjáipar og lamdi Teit, er íkömmu síðar fjell i öngvit. - Þeir leita nú að peningaveski hans og finna það og tæma, en hlaupa síSan burt af stuðnum, án þess aS bafa hugmynd um hvort höggin hefSu gert út af viS manninn. BÍLFERÐIR OG VÍNDRYKKJA Síðan' hefst samfelld drykkja og hilaakstur um hæinn og út úr hon- um. Farið var suður í Keflavik. upp í Skiðaskála, ýmist voru þeir tveir einir Guðmundur Og Þórður, eða þeir buðu kurningjum sinum með sjer, en þeir vissu ekkert um með hverjum heetti peningar þeirra Þórð- ar og Guðmundar væru fengnir. Á þessu ferðalagi keyptu þeir vin eftir þörfum, eða alls einar sjö flöskur. Ymist af Ieynivinsölum eða hjá Áfengisversluninni. ökuferðinni lauk á mánudaginn, en að kvöldi þess dags ætluðú þeir í bíó. en vegna ölvunar hæltu þeir við það. VORU I BÍÓI Á þriðjudaginn fóru þeir með strætisvagni suður í Hafnarfjörð. Drukku þar úr siðustu flöskunni, sem þeir keyptu fyrir hina stolnu peninga. Þeir komu nógu tímanlega •hirfgað. til bæjarins, til að koinast í bíó kl. 5. IIANDTEKNIR Á laugarveginum Þegar þeir- eru nýkomnir úr kvik- myndahúsinu og ganga niður Laug arveginn, sá einn af lögreglumönn- um rannsóknarlögreglunnar til ferða þeirra og handtók þá tafarlaust. Þá hafði þegar fallíð á þá sterkur grunur. — Við yfirheyrslur sem hóf- ust þegar um kvöldið viðurkenndi annar þeirra þegar í stað að hafa ráðist á manninn og rænt hann, en hinn i gærmorgun. Þeir voru þá með 10 kr. eftir af hinum stolnu pening- um. FYRIRFRAM ÁKVEÐIN Þeir hafa skýrt frá þvi, að árásin hafi verið ákveðin Og þrauthugsuð og hafi það aðeins verið til að auðvelda aðförina að Teiti, er Þórður Guðjón greip utan um hann og tók að stíga við hanu dansspor í portinu hjá Áfengisversluninni. — Þeir Þórður og Guðmundur Fifill, sem oft hefur komist í kast við lögregluna, eru báðir í varðhaldi. Þórður hefur líka ltomist undir manna hen'dur, en ekki eins oft og fjelagi hans. Ópsru- og óperejtu- kvöld GuSrúnar Símonar og Guð- mundar Jónssonar 1 GÆRKVELDI sungu þau, Guðrún Á. Simonar og Guðmundur Jónlsson, i Gamla bió fyrir fullu húsi áheyr- enda. Sungu þau hvort fyrir sig aríur úr þekktum og vinsælum óperum, ennfremur dúetta. Þá sungu 5 þau og vinsæl lög úr óperettum, hvort i sinu lagi, svo og dúetta. Fritz Weisshappel aðstoðaði. Var þeim fagnað ákaflega vel, enda þurftu þau að syngja mörg aukalög, bæði sameiginlega og hvort fy.rir sig. Þetta var fyrsta óperu- og óperettu kvöld þessara mjög svo vinsælu söngvara. Næstkomandi föstudag verður söngskemmtunin endurtekin í Gamla bíó, kl, 7.15,__ Preslakallafrum- varpið komið fram FRAM er kormð frv. á Alþingi um skipan prestakalla. Flytur mennta- málanefnd efri deildar frv. að beiðni kirkjumálaráðherra. Hefir efni þessa frv. verið rakið áður hjer í blaðinu. I Akureyri keppir við vinabæi sína í skák Konungur á húsgagnasýningu. Nýlega fór fram í Danmörku sýning húsgagnaframleiðenda og var konungurinn við opnun hennar. Á sýningu þessari voru cinn- ig .,,abstrkt“ húsgögn. Þegar konungurinn reyndi þennan „abstrkt" stól, sem hann sjest sitja í, varð honum að orði, að sjer myndi ekki takast að standa upp aftur. Það tókst þó. Tidagan um lánveifingar lil ibúiabygglnga samþykl i gær í GÆR fór fram atkvæðagreiðsla um þingsályktunartillögu þeirra Jóhanns Hafstein og Gunnars Thoroddsen um lánveitingar til íbúðabygginga, og var tillagan samþykkt með 26 samhljóða atkvæðum. Kandknaltleiks- keppni í kvcld MF.ISTARAMÖT Reykjavikur í handknattleik karla stendur nú yfir. Fimm lið taka þátt í mótinu, öll mjög jöfn svo ómögulegt er að segja um með vissu hvert liðið gengur með sigur af hólmi. Næstu leikir mótsins fara fram í kvöld að HálogaLandi og leika þá saman, Fram og Ármann *og síðan Vikingur og Valur. ‘ Staðan í mótinu er nú þannig: AKUREYRI, 14. nóv. — Vetr- arstarf Skákfjelags Akureyrar er nú hafið. Föstudaginn 2. þ. m., var aðalfundur fjelagsins haldinn. Var þar kosin stjórn en hana skipa: Guðbrandur Hlíðar, for- maður, Haraldur Bogason, ritari, Albert Sigurðsson, gjaldkeri, Kristinn Jónsson, aðalvörður og Guðmundur Eiðsson, spjaldskrár- ritari. Fyrir milligöngu bæjarstjórnar Akureyrar hefur Skákf jelaginu íerið boðið að tefla fyrir bæjarins hönd í vinsamlegri keppni við vinabæi Akureyrar í vetur, en þeir eru: Álasund í Noregi, Vest- erás í Svíþjóð, Randers í Dan- mörku og Lahti í Finnlandi. Gert er ráð fyrir að hver bær tefli tvær skákir við hvern hinna. Sameiginleg verðlaun verða veitt að lokum. Þetta er aiger nýjung í skáklífi Akureyrar og má gera ráð fyrir, að það veki athygli og áhuga bæj- arbúa og stuðli að auknum kynn- um milli vinubæjarnna. H. Vald. K.R. Víkingur Valur Árraann Fram 3 3 2 2 2 18:13 21:16 12:11 12:14 7:16 ^ Tillaga Einars Oigeirssonar um að vísa þessari mikilvægu til- lögu frá með rökstuddri dag- skrá var felld að viðhöfðu nafna- kalli. Sögðu 32 þingmenn nei við tillögu Einars en 10 sögðu já, 10 voru fjarstaddir atkvæðagreiðsl- una. Tillaga þeirra Jóhanns Haf- steins og Gunnars Thoroddsen var samþykkt svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta safna ýtarleg- um skýrslum um lánsfjárþörf til íbúðabygginga og leggja fyrir þingið á grundvelli þeirrar rann- sóknar tillögur til úrbótar, sem við það miðist að hægt sje að fullnægja eðlilegri lánsfjárþörf, til þess að útrýma heilsuspillandi íbúðum og bæta úr húsnæðis- skortinum'1. Mynd Loffs hefur ver- ið sýnd 40 sinnum Aðsókn að kvikmynd Lofts, „Niður- setniugurinn" hefur verið góð og hefur myndin nú verið sýnd 40 sinn Loftur telur aðsóknina bafa verið betri en hann hafi búist við og telur hann það vel farið að myndin mæli með sjer sjálf. Svo sem kunnugt er sækir Loftur efnið í myndina í sveita lifið eins og það var í gamla daga. Það er niðursetningur a ba-num og besti vinur hans þar verður umkomu laus stúlka sem komið er fyrir þar. Inn í efnið er svo spunnið saklaust ástarævintýri. Hefur það verið skoð- un þeirra er sjeð hafa myndina, að bæði ungir og gamlir hafi haft af henni hina mestu ánægju, — Þar með er tilgangj myndarinnar að mjejg miklu leyti náð. Þessi mynd er fyllilega þess virði að eytt sje kvöld- stund við að sjá hana. RÓM — Um síðastliðin mánaða- mót sprakk í loft upp leynilegt vopnabúr kommúnista í Sastri Levante. 7 lík hafa fundist í rúst- unum. Kaupgreiðsluvísi- talan hækkar um S slig ! KAUPLAGSNEFNB hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar I Reykjavík hinn 1. nóvem- ber s. 1. «g reyndist hún 151 stig, miðaS viS grunntöluna 10® hinn 1. marz 1950. Er hjer um eins stigs hækkun að ræða frá fyrra mánuðú Kauplagsnefnd hefur enn- fremur reiknað út kaupgreiðslu- visitölu fyrir nóvember með til- liti til ákvaeða 3 »gr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 144 stig. Var hún áður 139 stig, og hækkar því um fimm stig. Flugvöllurinn á Reyfc hólumlagfærður ;■ REYKHÓLUM, 14. nóv.: — Þessa dagana er unnið að stækk- un og lagfæringu flugbrautar hjer á Sandskeiðinu á Reykhólum. Flugbrautin er frá vestri til aust- urs, sem er í aðalvindátt hjer. Hefir hún verið lengd út i móa vestur af skeiðinu, þannig að mó- arnir hafa verið plægðir niður og herfaðir og síðan borin möl yfir og valtað með þungum stein- valta. Hefir nú fengist rúmlega 300 m. löog braut og um 15 m. breið. Brautina frá norðri til suðurs er nú einnig verið að lagfæra og verður hún svipuð á lengd, en greiðfaert tún tekur við er henni sleppir. Mikill áhugi ríkir hjer fyrir stækkun Cugbrautanna, enda brýn þörf þess að hjer sje sæmi- lega öruggur flugvöllur fyrir sjúkraflug. Umsjón með verki þessu hefir Sigurður Eliasson, tilraunastöðv- arstjórL Einmuna tíð er hjer nú. Þýð jörð og altt snjólaust sem á vor- degi. — J. G. Vöruflutningar með flugvjelum aldrei meiri en í oklóber I OKTÓBER mánuði var um- ferð um Reykjavíkurflugvöll sem hjer segir: Millilandaflug og flugvjelar varnarliðsins 24 lendingar. Far- þegaflug innanlands 151 lending- ar. Einka- ‘og kennsluflug 130 lendingar. > Samtals 305 lendingar. Með millilandaflugvjelum fóru og komu til Reykjavíkur 364 far þegar, 7396 kg. farangur, 8965 kg. vöruflutningur og 1747 kg. póstuf. Með farþegaflugvjelum í inn- anlandsflugi fóru og komu 1773 f&rþegar, 23283 kg. farangur, 113692 kg. vöruflutningur og 4030 kg. af pósti. Vöruflutningar innanlands hafa aldrei verið meiri í einum mánuði en nú. 1 (Frá flugvallastjóra). $ ? i Kýlt fónverk effir Jén Lelfs NÝTT verk eftir Jón Leifs verð- ur flutt í Ríkisútvarpinu í kvöld (fimmtudag), og er það strengja- kvartett um tvísöngsalagið við vísu Bólu-Hjálmars „Húmar að mitt hinnsta kvöld“. Verk þetta er ætlað t3 fTutnings á norræna tónlistarroótinu i Kaupmannahöfn á vori komanda. Bjöm ólafsson fiðluleikari, hefur á mörgum æf- ingum undirböið vcrkið með kvart- ett sinuxn til þessa fyrsta flutn* ings.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.