Morgunblaðið - 09.12.1951, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. des. 1951 1
r 2 'P'U
SkcBfiSfeáðisiði samvinsius'eksiias’S'
iiss skapcsar
NÝLEGA biríist í ,,Tímanum“
all-löng grein eftir Skúia Guú-
ír.undsson um „skattgreiðslur
«amvinnufélaga“. í þeirri grein
kcmur ekkert nýtt fram, heidur
hcfur allt það, sem Sk. G. tekur
íram, áður verið notað af þeim,
fitm telja að annað hvott eigi
aamvinnufélög að hafa þau sér-
fcttindi, sem þau búa við nú
'éða vera algerlega skattlaus, eins
■og sumir halda fram. í grein
<51: G. er því raunverulega engu
o3 svara, sem ekki hefur áður
vcrið svarað af þeim, sem telja
-að núgildandi ákvæði um skatt-
tfi íðindi samvinnufélaga séú orð-
jij úrelt, eftir að hafa staðið ó-
b; c-ytt í meginatriðum í 30 ár.
2>ó gefur grein Sk. G. tiiefni til
aiokkurra athugasemda í stuttu
análi.
ÁSTANDIB, EINS
OG ÞAÐ VAR
Byrðunimi ve!f yíir é einsiakiingana
Sk. G. lætur í veðri vaka, að
fckstur samvinnufélaga sé nú
ir.eð sama fyrirkomulagi og áður
Var. Hann leggur yfirleitt á-
hoi slu á, að hinn einstaki félags-
maður sé þungamiðjan í app-
byggingu samvinnufélaganna,
þannig að ekki beri að líta á
þau sem féiög í venjulegum skiln
ángi. Þó finnst Sk. G. sjálfsagt
-að lita á samvinnufélögin fyrst
-og fremst sem félög, þegar hann
«i- að útskýra af hverju þau
megi ekki bera stighækkandi
skatta eins og annar rekstur. Ann
ais hefur rekstur samvinnufé-
laga og afstaða þeirra til hinna
einstöku félagsmanna tekið svo
Ætórfelldum breytingum síðustu
30 ár, að varla er þekkjanlegt frá
því, sem áður var.
Þegar , samvinnulögin voru
íy rst sett; árið 1921 var rekstrar-
tfyrirkomulag samvinnufélaganna
"tittölúíega ' einfalt og afstaða fé-
lagstnánná óg félagsheildar nokk
•um vegihri skýr. Meginregla sam
vi inurekstrar var þá þessi: Fé-
lagsmaður kaupir vöru hjá fé-
lagi sínu og eru viðslciptin yfir-
lcitt skróð er þau fara fram.
'Verðið er ákveðið þannig, að það
■er áætlunarverð, en félagsmað-
ui inn fær síðan endurgreitt það,
scin hann kann að hafa ofgreitt
-fram yfir kostnaðarverð vöru.
Endurgreiðsla fór fram þegar
Á sreikningar félagsins höfðu
verið gerðir upp og búið að draga
frá tillög í sameiginlega sjóði
og st)[)fnsjóð félagsmahna. Meðan
Ælíkt rekstrarfyrirkomulag
hélzt, höfðu samvinnúfélög að
ví.cu áérstöðu í heildarskattkeríi
landsins en fyrirkomulag þeirra
takmarkað þannig að yfirléitt var
urmt að greina þau skýrt frá
rekstri annarra félaga eðá ein-
^taklinga.
Astandið, eins
OG ÞAÐ ER NÚ
Kekstrarfyrirkomulag félag-
anna síðar og eins og það er
nú, er orðið gerbreytt frá þvi,
«em hér að framan er lýst og
kallað er Rochdale-kerfi af sam-
viiinumönnum. í þýðingarmikl-
nm atriðum er nú orðinn lítill
•eða enginn munur á tilgangi og
rekstrarfyrifkomulagi samvinnu-
fciaga annars vegar og annarra
fclaga eða einstaklinga hins veg-
-ar, en þegar samvinnurekstur-
inn. komst á þetta stig, fór þess
nð gæta mjög tilfinnanlega, að
reglurnar um gjaldskyldu sam-
vinnufélaga til opinberra þarfa
voru í stórfélldu ósamræmi við
hcildarskattkerfið. Þegar sam-
vinnureksturinn víkkaði starf-
ficmi sína þannig, að hún náði
■til óskyldustu starfsgreina, eins
■og nú er, var óhjákvæmileg af-
leijing að heildarfyrirkomulagið
hlaut að raskast. Hið einfalda
Rochdale-kerfi’átti nú ekki leng-
ur við, enda ékki lengur unnt
að nota þáð. „Samvinnufélögin
tóku því upp rekstrarfyrirkomu-
lag einstaklingsfyrirtækja í' sí-
fellt stærri mæli. Afstaða félags-
aaanr.s og félagsheildar breyttist
í sanrrætni við þetta. Félagsmað-
urinn var nú ekki fyrst og’
! fremst félagsmaður, heldur
viðskiptamaður á líkan hátt og
hjá einkafyrirtæki. Áhrif hvers
jeinstaks félagsmanns á stjórn og
'stefnu félags þurru og eru nú
i víða aðeins nafnið tómt. Til-
'gangur félagsins varð minna og
'minna bundinn við félagsmann-
inn, heldur við fyrirtækið sjáift.
Þetta kemur til dæmis fram í
því. að upprunalega var megin-
áhersla lögð á að félag gæti end-
urgreitt félagsmanni, sem mest
að loknu rekstraruppgjöri, en nú
eru slíkar endurgreiðslur orðnar
mjög óverulegar miðað við veltu
félags. Arðgreiðslur hafa fallið
að mestu leyti niður á s. 1. árum
en annars voru arðgreiðslur að
loknu relcstraruppgjöri komnar í
það horf að þær ná*ðu aðeins til
vara, sem félagið taldi „ágóða-
skyldar“ og þá aðeins til tiitek
ins hundraðshluta af útsöluverði,
sem var miklu lægri en sá ágóði,
sem félagið hafði af viðskiptum
við félagsmanninn, eítir að búið
var að draga frá allan reksturs-
kostnað og sjóðstillög. Áður var
slík greining í ágóðaskyldar o
. ekki ágóðaskyldar vörur alger-
'lega óþekkt. Sem dæmi um
hvernig arðgreiðslur til félags-
'manna voru orðnar áður en þær
féllu niður, má nefna að sam-
kvæmt skýrslu Kaupfélags Ey-
firðinga árið 1947 voru arð-
greiðslur til félagsmanna þann-
ig, að af hverjum 100 kr., sem
félagsmaður keypti fyrir allskon-
ar vörur hjá félaginu, fékk hann
engan arð af 73 kr. heldur að-
eins af 27 kr. og nam sá arður
kr. 2.90 alls.
Það má í skemmstu máli segja,
að hvað viðvíkur afstöðu sam-
vinnufélaga til félagsmanna og
rekstri þeirra yfirleitt, þá séu
þau nú allt önnur en þegar regl-
urnar um skattfríðindi þeirra
voru sett fyrir 30 árum.
Krhfmsrsn GisBmundsson skrlfar m
URELTAR REGLUR
FRAMKVÆMDAR AF
HANDAHÓFI
Afstaðan gagnvart hinu opin-
bera hefur líka gerbreyzt með
breyttum háttum samvinnufélag-
anna.
Viðskipti félagsmanns í kaup-
félagi eru nú yfirleitt ekki skráð
eins og áður var og má segja að
ógerningur sé að greina á milli
hve mikill hagnaður. verður
raunveruiega af viðskiptum við
félagsmenn og hver við utanfé-
lagsmenn eins og rekstur félag-
anna er orðinn nú. Af þessu leið-
ir, að ómögulegt er orðið að
reikna út opinber gjöld sam-
vinnufélaga, eins og gert er ráð
fyrir í lögum. Það er til dæmis
ekki lengur unnt að leggja út-
svör á samvinnufélög eftir regl-
um samvinnulaganna öðriívísi
en að áætla hvaða tekjur stafi
af viðskiptum við utanfélags-
menn og hverjar komi annars-
staðar að, en slík áætlun verð-
ur alltaf eintómt handahóf og í
framkvæmdinni hefur þetta orð-
ið á þann veg, að samvinnufélög
urn allt land hafa borið miklu
lægra útsvar en þau munda hafa
borið, ef ekki hefði þurft að áætla
út í loftið.
SKATTBYRÐINNI VELT
YFIR Á ALMENNING
Um tekjuskatt samvinnufélaga
er það að segja, að hann verð-
ur aldrei hærri en 8% af skatt-
skyldum tekjum, en annar rekst-
ur greiðir stighækkandi skatt.
Samvinnufélög mega draga frá
það, sem þau greiða félagsmönn-
um í árslok í arð eða endur-
greiðslu eða færa þeim til sér-
eignar í stofnsjóði. Arður af
skiptum við .utanfélagsmenn eru
hinsvegar skattskýldar tekjur,
én geti félagið elcki gert grein
fyrir viðskiptum við utanfólags-
mervn, '„shal tðlja Oilan- hagnaÁ-
inn af starfsemi félagsins skatt-
skyldar tekjur“.
Hér eiga við sömu athuga-
semdirnar og um útsvarið. Grein
ing í tekjur af viðskiptum við
félagsmenn og aðra er venju-
legr.st ekki lengur framkvæman-
leg og í Reykjavík er þessi vandi
leystur þannig, að samvinnufélag
greiðir þar aldrei meira en 8%
í tekjuskatt og er látið einu gilda
hvaða tekjur slíkt félag hefur af
skiptum við aðra en félagsmenn.
S?m dæmi má nefna, að árið
1947 hafði KRON kr. 212.000.00 í
tekjur. Nú er vitað að töluverð-
ur hluti af hagnaði þess félags
stafar af viðskiptum við utan-
félagsmenn en þó voru allar
tekjurnar taldar af verzlun víð
innanfélagsmenn og aðeins greidd
8% af heildarhagnaðinum eins
og þar væri eingöngu um verzl-
un við innanfélagsmenn að ræða.
Slapp félagið þannig við allan
stighækkandi skatt, eins og ein
staklingar bera, en þannig eru
skattalögin trúlega brotin um
land allt. Afleiðingin af þessu er
svo sú, að þær skatttekjur, sem
það opinbera fær af samvinnufé-
lögum eru allt aðrar og miklu
minni en þær ættu að vera og
allsendis óverulegar boríð saman
við heildina. í sambandi við skatt
tekjur þess opinbera af sam-,
vinnurekstri miðað við heildar-
skattana á landsmönnum má
minna á það, sem upplýst var á
Alþingi að skatttekjur af níu
stærstu .samvinnufélögum lands-
ins hefðu verið öll árin 1937—
1947 um 9 miljónir króna en
heiidarskatttekjur á þeim árum
voru um 274 miljónir. Sést á
þessu að þrátt fyrir það þótt sam
vinnureksturinn reki nú starf-
semi í landinu, sem nær til fiest
allra greina, nema stórútgerðar
í harðvítugri samkeppni við
rekstur einstaklinga er þó öllum
skattþunganum velt yfir á rekst-
ur einstaklinganna og óbreyttra
borgara, með því að viðhalda 30
ára gömium fríðindum og sleppa
auk þess samvinnufélögunum við
þær takmarkanir á þessum sér-
réttindum, sem felast í reglunum
uin útsvör þeirra og tekju-
skatt.
SKATTFRÍÐINDI OG
AIjLSIIERJARSKOÐUN
SKATTKERFISINS
Hvernig, sem menn velta fyrir
sér þeim sérréttindum, sem sam-
vinnufélög hafa nú á sviði opin-
berra gjalda, þá er ómögulegt
að komast fram hjá því, að þau
eru úrelt og eru lengi búin að
vera það. Eins og skattheimtu
þess opinbera er nú komið, er það
gersamlega óhæft að rekstur, sem
spennir yfir flest allar atvinnu-
greinar landstnanna og er í ör-
um vexti og harðri samkeppni
við arsnan rekstur, sem engra
fríðinda nýtur, hafi alger sér-
réttindi um opinberar greiðslur
og komi þannig byrðunum yfir á
aðra. Það er vitaskuld fjar-
stæða, að haldast skuli uppi að
stórfelldur rekstur í landinu,
serri ástatt er um eins og sam-
vinnufélögin, búi í mcginatriðum
við 30 ára gamlar reglur um op-
inberar greiðslur þrátt fyrir
gerbreyttar aðstæður og enda
þótt skattalöggjöfin hafi marg-
oft verið þyngd gagnvart öllum
öðrum á þessum þrem áratug-
um.
Skattfríðindi samvinnufélaga
er auðvitað fjarri því að vera
eina ástæðan fyrir því að gera
þarf allsherjar éndurskoðun á
öllu skattakerfinu, en þessi fríð-
indi eru að sjálfsögðu ein af
mörgum rökum fyrir því að slíkt
verði gert. Skattfríðindi sam-
vir.nuféélaga, í þeirri mynd, sém
þau eru nú, eru leyfar af horfnu
ástandi og skapa óþolandi mis-
rétti í þjóðfélaginu. Þeir, sem
■ . » »» :Frani>h.«á bis. '11.. ;
RVARS
L STEFÍS ZIVLIGS
ÁRIÐ 1926 barst mér til Noregs
smásagnasafn eftir Helga Hjörv-
ar-og las ég það mér til mikillar
ánægju. Ég vissi deili á höfund
inum og hafði áður lesið eina
af sögum þessum í tímariti. Að
loknum lestri bókar hans þóttist
ég þess fullviss, að þar væri kom
ið skáld, er setjast myndi á æðsta
bckk meðal íslenzkra höfunda,
áður en lyki.
En síðan heyrðist fátt af skáldi
því. Um manninn var oft getið
og varð hann innan tíðar þjóð-
kuhnur útvarpsmaður og einn
Ilelgi Hjörvar.
ástsælasti upplesari landsins. ■—
Aðspurður hvað liði skáldskapn-
um, vildi hann sem fæst um ræða.
— Hann hafði valið sér annað
hlutskipti, borgaralegt líf og
vandasama stöðu, er krafðist
allra krafta hans, — gott hlut-
skipti að vísu. En ég harmaði, að
mikið skáldefni hafði valið það,
í stað þess að fylgja köllun sinni.
Fyrir-nokkru bar svo til, eins
og alþjóð er kunnugt, að Hjörvar
fékk frí frá störfum. En frí þetta
hefur nú borið þann ávözt, að út
er að koma eftir hann stór bók,
3ö0 síður að stærð. Er það sagna-
safrT, tóif sögur, ein þeirra „Þætt-
ir úr ógerðri skáldsögu", eir.s og
höf. kemst að orði. Fimm þess-
ara sagna voru í safninu, sem
kom út 1925, hitt er afrakstur síð
ari ára.
Ekki skal því lejmt, að undir-
ritaöur óskaði þess, að lest ri
loknum,, að „frí“ Hjörvars yrði
sem allra lenst og að það bæri
marga slíka ávexti. Því varla
verður því neitað með sanngirni,
að hók þessi setur hann á bekk
með beztu smásagnahöfundum
okkar og myndi hvarvetna vekja
mikla athygli.
Smalaskórnir, fyrsta sagan, var
einnig í fyrri bók höf. Kún fjall-
ar um fátækan sveitapiit, sem
upprunalega er góður og hrein-
hjartaður, en harðnar og kólnar
með vexti, og missir af þeim sök-
um stúlkuna, sem hann elskar.
Hún er ríkasta heimasætan í
sveitinni og verður það á að
hlæja að piltinum, er hann kem-
ur á bæ hennar hrakinn og illa
ldæddur. En í rauninni elskar
hún hann og kemur það fram síð-
ar, er þau híttast í Reýkjavík, en
þangað hefur hún farið til að ná
fundi hans. Honum er þá mest í
mun að he-fna sín fyrir hlátur
hennar — og tekst það. — Skal
ekki rekja viðburðarásina frek-
ar, en vel er hún gerð og sagan
öll með ágætum. Hjörvari er
einkar vel lagin dramatísk nið-
urröðun cfnis og gætir þess í sög
unum öllum. Mannþekkingu hef-
ur hann einnig góða, og þótt frá-
sögnin sé hvarvetna mjög spenn-
andi, er hún æfinlega með eðli-
legum veruleikablæ. Höf. kann
að veía i hana örlagaþætti persón
anna með slíkum ág'ætúiti, að 'oft
minnir á vinnubrögð stþrskálcfa.
Hin upprunalega skáldgáfd hans
hefur verið geysimikil, og þannig
vaxin hann hefði án efa getað
tol-ðjö1 vtí Wuyengar 'á -alþjó3a»
vettvangi, — ef hann hefði fórn-
! að skáldgyðjunni því, sem nún
krefst fyrir slíkan beina!
I Næsta sagan er: Kitlur, hin
fyrsta, er birtist á prenti eftir .
höf., í Eimreiðinni 1919. Er.n er
hún ein af þeim beztu, látlaus,
'með snilldarbrag. Lýsing Lóu og
Fumfa gleymist ekki þeim, er.
eitt sinn lesa hana.
Bakkasund er einna lausust I
reipum, en þó með ýmsum ein-
kennum mikillar frásagnargáfu.
■—- Um „Snjókast" má nokkuS
líkt segja, þó er hún betur samin,
heilli. -— Því næst er Gusi, —•
meistaraleg lýsing á skringilegu
olnbogabarni tilverunnar, ger5
af djúpum skilningi, öryggi, og
' samúð með hinni sérkennilegu
persónu. Hér, sem raunar all-
víða í bókinni birtist eftirtektar
verð þekking höf. á leynihólfum
og launkrókum sálarlífsins.
Sögur þær, sem nefndar cru
hér að ofan, hafa allar birzt áður,
í fyrri bók höf.
Þá er Básavík, sem höf. nefnir:
„Þætti úr ógerðri skáldsögu“. —
Um sögu þessa er það að segja„
að viðburðir hennar eru stundum
nokkuð lauslega þræddir saman,
orsaltakeðjan eilítið um of á
huldu með köílum. En drama-
tískur kraftur og lifandi frásögn
auðkennir hana, sem annað í
þessari bók. Lýsing Bása-Jóns
og dóttur hans er oft ágæt, en
Sigtryggur kennari ber þó sög-
una uppi og kemur sálfræðileg
þekking höf. þar enn til greina,
Nokkur fljótaskrift virðist þó á
verkinu og er það skiljanlegt.
Aðra galla má einnig á henns
finna.
Gröfin er lagleg smásaga, ekkl
framúrskarandi, en látlaus og vel
gerð. — Aftur á móti er Andréa
Bergsteinsson ein af beztu sög-
unum, í henni mikið örlagaveð-
ur, éljarrígur um konu milli
bræðra; forláta gott og öruggt
verk! — Konungsbrúður er kyrr-
iátari saga, jafhvel enn betur unn
in og byggð, en þó naumast jafn
áhrifamikil. — Þá er: Seinna
bréfið, fögur ástarsaga, sem grein
ir gerlega frá því, að höf. er ekki
vant mannvits né lífsreynzlu.
Fundarlaun þykir mér bezli
gerð af nýrri sögunum. Þar birt-
ast allir kostir höf., ekki síst hin
karlmannlega viðkvæmni, sem ep
la.us við al!a smeðju og snertig
huga lesandans oft eftirminni-
lega.
Konan úr Austurlöndum þykií
mér síst hinna nýrri sagna, og
er þó margt vel um hana. Em
hin skálalegu tök eru einna laUs-
ust þar.
Að öllu samanlögðu hefur ís-
lenzkum bókmenntun bætzt góð-
ur og verðmætur skerfur með
Sögum Helga Hjörvars. i
Mannatfl.
Eftir Stefán Zweig.
Bókaútg. Menningarsjóðs, l
Valið á þessum þremur sögun5
hefur tekist vel. Bókin heíst á
Manntafli, sem að líkindum er,
síðasta saga höf., en með afbrigð-
um vel gerð. Fjallar hún um lög-
fiæðing frá Vín, er komist hefuu
í klær nazista og verið píndur afi
þeim á þann hátt að hann er ein,-
angraður gjörsamlega frá um-
heiminum mánuðum saman. Þef3
ar einveran er í þann veginn a<5
brjóta þrek hans, kemst hann afi
tilviljun yfir bækling með nokkr,
um skákþrautum, — og hefuri
ekki annað sér til dægrastytting-
ar um langt skeið. Afleiðing þes$
er efni sögunnar. Hugmyndin ezí
ekki ný. —. Zweig var ekki frum-
legt skáld, — en notuð á sérstæð-
an hátt og af aðdáunarverðri
ieikni tíL hins ítrasta. — Bréf i
stað róia byggist einnig á hug-
mýnd, sem aðrir höfundar jiafai
riotáð.' En Zweig gerir úr h'þnnl
eina hina fegurstu og snilljiar-
legustu ástarsögu í austurrísjcuní
• i í {: * i •Pffatmh.s.á bSs.>Íl. J