Morgunblaðið - 09.12.1951, Side 7

Morgunblaðið - 09.12.1951, Side 7
f Sunnudagur 9. des. 1951 M GRGUIS BLAÐIÐ 7 Herra Jén Arason Efíir Guðbrand Jcnsscn Ævisaga hins eítirminnilega kirkju- skörungs. fundu Eöncl cpfjj Eeldir Eftir Loft Guðmundsson. Sögur nokkurra hinna harðskeyttustu landkönnuða og af- reká þeirra. Bók um sægarpa og afrek. llugþekkasta júlabokin, Fágað rit og faliegt. ,.Peria lögð í íjársjóð íslenzkra bókmennta' segir Kristmann í ritdómi. Hlaðbúð Veigamikil! samn- ingur fyrir Þjóðverja BONN, 5. des. — Vesturveldin' hafa nú gengið frá frumdrögum að samningi, sem gerir ráð fyrir, að tekin verði upp flugþjónusta í Vestur-Þýzkalandi. Hafa þau þá náð fullu samkomulagi um öll; HERSKiPIÐ HYÁicF Á atiiði þess samnings, er koma skal í stað hernámsreglugerðar- innar, þegar hún verður felld úr gildi. En með honum hlýtur ríkið fullt sjálfstæði að kalla. Kváðu .Vesturveldin hafa fallið frá þeirri ráðagerð sinni, að útlendingar yrðu að stjórna þýzkum farþega- fiugum. — Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 5. des. — Hinn 4. nóv. s.l. var aftakaveður á At- lanzhafi. Tveir brezkir dráttar- bátar voru þá á leið heim með Brtzilíuherskipið Sao Paulo í togi í Bretlandi átti að höggva það upp í brotajárn. í fárviðrinu slitnaði skipið aftan úr og hvarf með þeim 8 mönnum, sem um borð voru. Síðan hefur verið gerð nákvæm leit að skipinu, en ár- angurslaust. Henni er nú hætt. Sao Paulo var 19 þús. smál. — Reuter-NTB. Auglýsið í Morgunbl. VILJA LÆKKÁ KOSM- I6AALDURÍMM BERLÍN, 5. des. — Austur-Þjóð- verjar lögðu til í dag, að kosn- ingaaldur manna í Vestur-Þýzka landi verði færður niður í 18 ár úr 21, eins og nú er í Austur- Þýzkalandi, ef kosningar verða fyrir allt landið. j Er tillagan runnin undan rifi- um nefndar, sem kjörin var til |að fjalla um fyrirkomulag kosn- inganna. Nefndin leggur og til, að menn öðlist kjörgengi í Vest- ur-Þýzkalandi 21 árs eins og í Austur-Þýzkalandi, en þurfi ekki að hafa náð 25 ára aldri eins og nú. — Reuter-NTB. \3.0&*#**&*&* í m & & » 0= eftir Victor Hugo. Vesalingarnir eru nú aftur komnir út í ísl. þýðingu, gerðri af Olafi Þ. Kristjánssyni kennara í Hafnarfirði. Þegar rætt er um franskar bókmenntir, mun flestum koma Vesalingarnir fyrst í hug, svo fræg er þessi skáld- saga Hugos um allan hinn menntaða heim. Hérlendis er þessi skáldsaga sérstaklega kunn. Er það bæði vegna fyrri útgáfu bókarinnar, er út kom 1928, og þó e. t. v. einkum vegna kvikmynda þeirra er gerðar hafa verið af sögunni og sýndar hafa verið hér við fádæma vinsældir. Enginn efi er á því, að margir munu fagna því, að geta nú eignast og lesið þessa hugljúfu sjcáld- sögu á móðurmáli sínu. Ahrifin af lestri bókarinnar eru sterk, tilfinningahitinn nnikill og andstæðurnar miklar. Enginn fær lesið Vesalingana án þess gð hrífasf með, finna til innilegrar sam- uðar og sársauka með hinum ógæfusömu og fyllast jafnframt innri fögnuði yfir hinu fagra og góða í mannssálinni. Vesalingarnir er bók fyrir alla, unga sem garnla, jafnt karla og konur, bók sem allir Iesa sér til ósegjanlegrar ánægju. Verð; kr. 68. ..-.aÆíBiaw \JerzÍan Jincfibjarqar Ánh nion Eiríkur gerist i|iróttaniaður Bókaútgáfan Röðull YesiSmpiirnlr Rósa Rennett í Panama TÍU LITLIR HVUTTAR fallega litmyndabókin er ákjósanlegasta bókin fyrir yngri börnin. Þetta er ein litskrúðugasta barnabókin sem nú fæst og prentuð á sterkan og þykkan pappír (karton) og í traustu bandi. Verð kr. 19.00. Sisrún á Siinmsiwoii eftir Björnstjerne Björnson komtó fyrir jólin í fyrra og eru enn nokkur eintök fáanleg af þessarí gullfallegu sögu. AlSPstuíkur hafa ánægju af að lesa Sigrúnu á Sunnuhvoli. Verð kr, 28.00. Jólabákin Hið mikla safnrst min menn og málefni síðustu aídar. er bók fvrir röska drengi. Allir strákar unna íþróttum og hafa gott af að kynnast Eiríki. Verð kr. 25.00. Skemmtileg bók fyrir yngri börnin með myndum eftir Walt Disney og endursögð af Lofti Guðmundssyni blaðamanni. Enginn sér við Ásláki, Lofti og Disney. Verð kr. 10 00. í rniklu úrvali Engar stúlkubækur hafa orðið jafnvinsælar síðari árin og bækurnar um RÓSU BENNETT. Hér kemur ný saga um Rósu, sem ekki er síður skemmtileg en hinar fyrri. Rósa lendir í allskonar ævintýrum í og utan hjúkrun- arstarfsins. Veltur oft á ýmsu fyrir henni og félögum hennar, en dugnaður hennar og ráðsnilli ráða úrslitum. Verð kr. 32.00. \ Enn fást nokkur eintök af fyrri bókunum um Rósu, Rósa Bennett hjúkrunarnemi og Rósa Bennett lýkur námi. Hver bók er algerlega sjálfstæð en sömu söguhetjurn- ar eru þó þær heztu í þeim öllum. — Verð kr. 29.00. í útgáfu Finns Sigmundssonar er kjörfoókm til jólagjafa í ár. Aðrar jólabækur Saga mannsandans ’píý' Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. Engin fræðibók hefir víkkað sjóndeildar- hring ísl. alþýðu svo sem þessi bók. Kjör- bók ungu kynslóðarinnar og bók, er ekki má vanta á neitt menningarheimili. Enginn sér við Ásláki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.