Morgunblaðið - 03.01.1952, Síða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. janúar 1S52
Óáfengur nýársdrykkur.
(handa 6 manns).
Aspars-súpa
2 lítrar kjötsoð
1 dós aspars
40 g. smjör, smjörlíki
40 g. hveiti
2—5 eggjarauður.
Kjötsoðið er hitað, hveitið
, hrært út í svoliltu vatni, látið út
I í soðið, þegar það sýður. Þetta
Jer látið sjóða í 10 mín. Aspars-
i inn skorinn í bita og látinn út í,
; eggjarauðurnar hrærðar og sett-
! ar út í.
Ef notaðar eru aðeins tvær
i eggjarauður, er gott að hrfa dá-
lítinn rjóma í súpuna.
Rjúpur
(fyrir 6 manns).
6 stk. rjúpur
100 gr. smjör
Vz líter vatn.
Rjúpurnar eru hreinsaðar og
þurrkaðar vel. Síðan eru þær
saltaðar og brúnaðar í smjörinu.
Vatninu er hellt á þær og síðan
steiktar í 1—IV2 tíma.
IV2 bolli sykur
2 bollar heitu tei
1 sítrónu safi
5 bollar af appelsínusafa
rúmir 2 lítrar af ísvatni
sítrónusneiðar.
Bræðið sykurinn í heita teinu og látið það kólna. Siðan er því
hellt í skál eða könnu með ávaxtasöíunum í. Þá er ísvatnínu hellt
í, og gætið þess að hafa þetta kalt, þangað til það er boiið fiam.
Þá eru sítrónusneiðarnar látnar synda ofan á og htlum koitum
stungið í miðja þeirra.
Þetta verða 30 ,,púns-glös“.
Rjúpnasósan.
Soðið er síjað frá og jafnað
með hveiti og látið sjóða í 10
mínútur. Svo er 1 dl. af rjóma
látinn út í sósur.a. Gott er að
láta svolitla ögn af ribsberja-
hlaupi í sósuna rétt áður en hún
er borin fram.
Prjónisð kvenföf í fízku
Um allan heim eyða konar miklum tíma í það að prjóna föt
á sig og börn sín. Dragtir, göngubúningar, kjólar cg fyrirferða-
miklir klútar og treflar eru mjog mikið í tízku.
1,
Þetta er prjónaður göngubún-
ingur, hlýr og hentugur. Bæði
jakkinn og pilsið varu prjónuð
í mörg stykki, sem sícan voru
saiimuð saman til þess að sniðið
yrði goít.
Pr jónaður göngubúningur, með
tcinóttum, Ijósum ip.kka og yr-
jóttu pilsi, sem er heldur dekkra
á lit. Knapparnir á jakkanum eru
einnig prjónaðir.
Ötrúlega ódýr, en ljúffengur ís
(fyrir 6 manns)
V2 1. af rjóma
60 gr. sykur
2 egg
vanilla.
Rauðurnar eru hræðrar ásamt
sykrinum, hvíturnar þeyttar,
Öllu þlandað saman og látið strax
í frystirinn.
Vantar
verkstæoispláss
251—30 ferm. Helzt í Austur-
bænum eða Hliðunum. Má
vera í lógum kjallara eða
bílskúr. Upph leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir laug
ard., merkt: „Trésmiður —
606“. —
HaBié stúlklir!
Vel efnaður maður ó þrítugs
aldri óskar eftir að kynnast
góðri stúiku. Tiiboð sendist
á afgreiðslu blaðsins ásamt
mynd, sem endursendist fyr-
ir 5. janúar, merkt: „Kynn-
ing 604“. — Fyllstu þag-
mælsku heitið.
Hlýr trefill, prjónaður úr frek-
ar grófu bandi. Hann er um 2ja
metra langur, með stóru og gróf-
gerðu kögri á cndunum.
Prjónuð barnaföt, húfa, vcttl-
ingar, sokkar og jakki. Bandið
j í jakkanum er hægt að bafa hvort
' sem vill, með sama lit og gamið
ieða með einhverjmn lit, sem fer
I vcl við.-
Un.gtin.ga
vHntar til að bera iit blaðift
til kaiipeiida i -^ftirtalin
hverf i ?
Skðggjagaia
Freyjygata
ingéífsilræff
Við wrnlítm blölDin bcini til
batnanna. — Talið «trax við
íflírpiéHluna. — Sími 1600.
m.
Ávarp forsætisráðherra
Framh. af bls. 7
TEKJUAFGANGINUM
RÁÐSTAFA9
Alþingi hefir nú fyrir nokkrum
dögum lokið afgreiðslu fjárlaga
fyrir árið 1S52. Ilefir það því lán
ast að þessu sinni, eins og í fyrra,
að hafa fjárlög tilbúin um ára-
mót, en á því hafði áður orðjð
misbrestur, sem kunnugt er. Ég
1 mun ekki ræða hin nýju fjárlög
að þessu sinni, en gert er ráð
fyrir að tekjur og útborganir
standist nokkurnveginn á á næsta
ári. Geta vil ég þess, að lagt mun
verða fram á Alþingi eftir ára-
mótin frumvarp frá ríkisstjórn-
inni um ráðstöfun verulegs hluta
af þeim tekjuafgangi, er orðið
hefir á þessu ári. Er þar m. a.
gert ráð fyrir, að varið verði um
30 milljónum króna til útlárna, og
fari helmingur þess fjár til út,-
lána í sveitum, en helmingur til
útlána í kaupstöðum og kaup-
túnum, einkum til smærri íbúða.
Þar að auki verður varið 7 mill.i.
króna til að inna af hendi ógreidd
ríkisframlög til skólabygginga og
hafnargerða og einni milljón i
veðdeild Búnaðarbankans.
OFREUDIS ABGERB A
AHEINS AB ÓTTAST FRÁ
EINR/E3ISRÍKJUNUM
Á síðastliðnu vori, eins og al-
bjóð er kunnugt, var gerður samn
ingur við Bandaríki Ameríku fyr
ir hönd Atlants^afsbandalagsins,
um hérvarnir á Islandi. og herlið
frá Bandaríkjunura kom hingao
í maímánuði. Hefir samningin
hessi nú verið staðfestur á Al-
'oingi með samhlicða atkvæðum
bingmanna lýðræðisflokkanna
þriggja, en þingmenn kommún-
ista greiddu atkvæði á móti, eins
og við mátti búast. Með því að
fallást á þescar ráðstafanir, hafa
islendingar viljað gera sitt til að
koma í veg fyrir, að til styrjald -
ar dragi, en meginskilyrði til
þess, að hjá þeim voða verði stýrt
er að sjá svo um, að varnarlevsi
'ýðræðisþjóðanna, allra í senn
eða hverrar einstakrar, verði ekki
til þess að freista yfirgangssamra
einræðisríkja til árásar með
vopnavaldi, en ofbeldisaðgerða
og árása er aðeins að óttast úr
þeirri átt.
Rétt er að leggja áherzlu á það,
sem varnarsamnineurinn ber o-
tvírætt rneð sér, að hér á landi
verða aðeins herstöðvar í varnar
skyni, en alls ekki útbúnar til
árása á önnur lönd.
En þegar ég nú í sambandi
við þau orð, er ég mælti síðast,
renni huganum að því ástandi,
sem nú er í alþjóðamálum um
þessi áramót, kemur mér í hug
andvarp íslenzka skáldsins mikla
í Vesturheimi, Stephans G.
Step-hanssonar:
,,Og villunótt mannkyns um, veg-
lausa jörð
svo voðalöng orðín gnér finnst,
scm framfara skíman sé skrök-
saga ein
og skuggarnir enn hafi ei
þynnst----“
\VJA ÁRIÐ
Vissulega hafa orðið mildar
framfarir og þá einnig á því ári,
sem við nú erum að kveðja, fram-
farir í tækni, verklegar framfar-
ir á mörgum sviðum bæði á okk-
ar landi og í öðrum löndum. En
megum við trúa því, að þessari
þióð, að mannkyninu, hafi miðað
eitthvað áfram .á leiðinni til
sannrar hamingju? Hvað er það
sem raunverulega hefir á unnist
á þessu ári, á æfi okkar sem nú
erum uppi. Mig langar til að vera
bjartsýnn og þess vegna vil ég
Húseigenáur
£g get bætt við málningar-
vinnu. Samningsatriði gstur
verið að ræða um greiðslu,
ef óslr.að er. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sanngjarnt
verð. Ef þið vilduð sinna
þessu, gjörið svo vel að tala
við Júlíus Þorkelsson, málara,
Brunnstí.g 2, Hafnarfirði. •—
Si.mi 9344.
trúa því svari, sem hið sama
skáld veitti sjálfum sér við sömu
spurningu:
„Já, þannig að menningin út á
við eykst,
hver öld þó að bera hana skammt,
liún dýpkar ei, hækkar ei, lengir
þó leið
sem langdegis sólskinið jafnt.
En augnabliks vísirinn, ævin
manns stutt,
veit ekkert um muríinn þann
samt.“
Með þá trú og þá von að jeið-
armerki, sem lýsa sér í þessum
ljóðlínum, skulum vér leggja inn
á hið komandi ár.
Megi árið verða þjóð vorri gott
og gjöfult og þoka þióð vorri
áleiðis til vaxandi þroska og
sannrar hamingju,
Gleðilegt nýár.
AÐALFUNDUR í Félagi ís-
lenzkra stúdenta í Stokkhólmj
1951, hefir tekið til umræðu sí-
vaxandi öröugleika íslenzkra stú-
denta á að stunda háskólanám
erlendis og samþykkir eftirfar-
andi ályktun í málinu:
Fundurinn leyfir sér a,ð vekja
athygli Alþingis og ríkisstjórnar
íslands á eftirfarandi staðreynd-
um:
Áður en gengi íslenzku krón-
unnar var fellt vorið 1950, þurftu
íslenzkur stúdentar í Stokkhólmi
íslenzkar kr. 12.932.00 til að yfir-
færa þann gjaldeyriskvóta, sem
þeim var ætlaður á ári. Eftir
gengisfellinguna þurfa þeir ísl.
kr. 32.(580.00 til að yfirfæra sömu
fjárhæð í sænskri mynt. Náms-
kostnaður íslenzkra stúdenta í
Stokkhólmi hefir þannig aukizt
um kr. 9.748.00 á ári frá því fyrir
gengisfellinguna eða u.m 75%, þó
að þeir skerði lífskjör sín sem
svarar dýrtíðaraukningu í Sví-
þjóð á umræddu tímabili. Sé mið-
að við, að háskólanám taki að
meðaltali 5 ár, verður heildar-
kostnaður af slíku námi kr.
113.400.00 fyrir þá, sem ekki njóta
menntamálaráðsstyrks, cn kr.
8í).400.0Ö fyrir hina.
Hér við bætist, að verð á öll-
um helztu lífsnauðsynjum mun
hafa hækkað í Svíþjóð um því seni
næst 25% á umræddu tímabili. Ef
íslenzkir stúdentar hér ættu að
geta liíað við sömu kjör og fyrir
gengisfellinguna, þyrftu þeir því
að fá yfirfærðar íslenzkar kr.
28.350'.00 á ári móti kr. 12.932.00
áður. Það er hækkun um kr.
15.418.00 eða 119%. Heildarkostn-
aður af 5 ára námi yiði þá kr.
141.750.00 fyrir þá, sem ckki
njóta menntamálaráðsstyrks, en
kr. 117.750.00 fyrir hina.
Árlegur námskostnaður ís-
lcnzkra stúdenta hér í boi'g er
þannig orðinn ámóta niikill og árs-
laun í-slenzks verkamanns miðað
við 8 stunda vinnudag og stöðuga
vinnu allt árið.
Af þessu er auðsætt, að óger-
legt er orðið fyrir aðra en fc-
sterkustu menn eða þá, sem eiga
efnaða að, að stunda hóskóianám
hér í landi. Afleiðingar þessa stór-
auknu erfiðleika íslenzkra stú-
denta hér eru þegar farnar að
koma í ljós. Þess cru dæmi, að
stúdentar hér hafa orðið að hætta
hálfloknu námi vegna fjárskorts,
og fer þannig margra ára starf
og mikið fé að miklu leyti for-
görðum. Aðrir verða að verja
miklu meiri tíma en áður til að
afla sér lífsviðurværis, og mun
það tefja nám þe: ra svo árum
skiptir. Og síðast "n ekki sízt er
það alvarlegt ihugunarefni að að-
eins einn nýr íslpnzkur stúdent
leitaoi til háskólanáms í Stokk-
hólmi á þessu hausti.
Fundurinn álítur, að íslenzk
menning megi ekki við því, að
hæfileikar efnilegrn, en efnalítilla
■ æskumanna fái ekki notiö sín og
á bls. 12.
Er-r-i r