Morgunblaðið - 03.01.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 03.01.1952, Síða 11
f Fimmtudagur 3. janúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 Eiríkur Einarssore aiþm, J-ANTI 21. nóv. s. 1. var Eiríkur ] Einarsson jarðsunginn nð Stóra- Núpi að viðstöddu fjölmenni. Frestunum sagðist vel og öll at- höfnin var virðuleg og saknaðar- tilfinning fólksins mótuð áhrifa frá þeim góða dreng, sem menn kvöddu þarna í síðasta sinn. Mönn- um varð allt í einu ennþá ijósara en áður hvað þessi maður hafði í raun og veru verið þeim, hvað hann hafði viljað vel, hvað hann hafði verið glöggskyggn á ieiðir sem miðuðu til betri vegar, bættra lífskjara, að hann hafði ýmsa góðu komið fram, en oft minna og seinna en þurft hefði vegna sljó- Jeika og fylgisleysis þeirra sem áttu að njóta. Það er nokkuð r.att: „Að einginn veit hvað átt hefir fyr en misst hefur“. Eiríkur var dulur í skapi í eðli sínu og ekki harðskeittur málafylgjumaður. 1 fari stjórnmálamanns veröur sú skapgerð kölluð merki ónytjungs- háttar. Hinir vinna meira.augna- fcliksfyigi sem meira berast á, þó minna vit standi bak við. Þanmg hafa á öllum tímum margir vitr- nstu og beztu mennirnir verið mis- skildir eða vantreyst af samtíó sinni. Ekki átti þetta að öllu við tim Eirík. Hann hafði alltaf :iokk- tið persónutraust, en þó ekki eins og hann hafði verðleika til. Eiríkur var einn þeirra tiltölu- lcga fáu manna, sem gleymuu sjálfum sér; setti sjálfan sig a hakann með allar nauðþurftir þessa lífs, sem hann gat án verið, I til þess að aðrir gætu heldur notið einhvers góðs fyrir hans spar- , Jieytni. Þetta gilti bæði gagnvart einstaklingum og heildinni. Hann unni sér ekki hvíldar þegar hon- tm að réttu lagi bar að hvílast, þegai' einhver var kominn og bað hann ráða eða úrlausnar, sem oft var og margháttað. Hann sást lítt fyrir um sinn eigin hag, þegar hann vissi vini í nauð, eða þegai' þurfti að leggja góðu málefni lið. Eiríkur var um allmörg ár bú- settur hér á Selfossi, og tók þá mikinn þátt í lífi og kjörum héraðs fcúa. Hafði verið settur cýslumað- IU' og kosinn þingmaður, og var Jiú forstjóri útibús Landsbankans i á Selfossi, sem þá var nýlega sett þar. Hann var því allra manna kunnugastur högum og háttum fólksins. Það var ekki vandalaust að sigla milli skers og báru í út- lánastarfsemi útibúsins. Vita nauðsyn bænda á bættum aðstæð- nm, bættum húsakynnum og auk- inni ræktun, og svo fjárþröngina, og tekjurýrðina til að geta staðið undir lánum. En fangaráð margra Varð að biðja um lán, og Eiríkur átti erfitt að neita. Sjálfsagt gekk þetta svo langt sem það mátti, cn ekki varð af því tjón, og krónurn- ar sem þannig dreifðust báru góð- an ávöxt mörgum einstaklingum og héraðinu í heild. Um þetta leyti kom hreyfing á lim það að breyta rjómabúunum j mjólkurbú til þess ef unnt væri að fá nokkra aura fyrir undan- j rennuna til viðbótar þeim sem fengust fyrir fituna. Til þess þurfti samlagsbú, helst nokkuð stórt. En þá var sem oft vill verða I aö sitt sýndist hverjum. Svo þó jnargir hefðu trú á fyrirtækinu J voru aðrir jafnákveðið með ótrú á þvi. Töldu rjómabúin það bezta 1 sem þá væri að fá. Enginn maik- aður væri til fyrir osta eðu. skyr, ] og gömul crú að það væri vis von' til hungurs og búsveltu að lácu alla J mjólkina burtu af heimininu, Um ! þetta urðu mikil átök. t?vo íót þó að ailir bændur í Hraui:gerðis- j hreppi og alimargir úr öðrum nær- sveitum ákváðu að koma upp Sam- vinnu mjólkurbúi. Eiríkur Einars 1 son var éinróma valinn formaður fyrirtækisins, en það var hreint ekki vandalaust verk. SHk fram-1 kvæmd var algjörlega nýmæli og jiývirki hér á landi. Örðugleikar og mótspyrna á marga vegu: 1. Tvískifting bændanna cjálfra cins og sagt Itefir verið. 2. Harðvitug mótstaða mjólk- urframleiðenda eunnan Heiðar. 3. Algjört stofnfjárleysi. Auk margvislegra vandamála með fólk og flutninga. Þarna leysti Eiríkur svo vel af hendi vandasamt starf, að vafi er hvort það varð betur gjört. T. d. neytaði Landsbankinn algjörlega um lán til fýrirtækisins. En á það liöfðu bændur treyst, og buðu tryggingu í framleiðslunni. En það tók bankinn ckki gilt. Þetta var beiskur biti að bíta í fyrst og fremst fyrir þessa bændur, sem voru á annað hundrað tilbúnir að byrja, einnig fyrir bændur yfir- leitt, sem sáu þarna skilning og virðing bankastjórnarinnar á bændastéttinni. Það var því ekki annað sýnna en fyrirtækið strand- aði á þessu, cn þá hitti Eiríkur mann á götu í Reykjavík sem eft- ir nokkurt samtal lánaði 30 þús. krónur til bússtofnunarinnar. En það var sú upphæð sem bankinn neitaði að lána. Maður þessi var Jón Ólafsson frá Sumarliðabæ, síðar bankastjóri Otvegsbankans. Hamingjan gaf að Jón hafði eng- an halla af þessu drengskapar- bragði. Á þessum árum höfðu bændur hér mörg mál og stór á prjónun- um; það voru áveiturnar, mjólk- urbúin og vegaþörfin um sveitirn- ar m. a, til þess að geta komið mjólkinni til búsins. Bændur kusu því 5 manna nefnd, sem kölluð var „Framkvæmdanefnd Flóa- áveitunnar“. Formaður þessarar nefndar var alla tíð sem hún starf- aði, en það skifti árum, Eiríkur Einarsson. Hann var aðalmaður- inn ráðhollur og laginn að koma málum fram. Á þeim tímum voru þetta stórmál, alls ekki auðleyst, þó nú séu þau komin heil í höfn, og þykir sem þau hafi verið sjálf- sögð. Nú eru á dagskrá ný mál og viðfangsefni, þau voru einnig Eiríks áhugamál. Eftir v.okkur ár verða þau verkefni leyst og þykja sem sjálfsagðir hlutir. En til að sjá þessi verkefni og berjast fyr- ir framgangi þeirra, þarf sjáandi menn og djarfhuga, sem hafa vilja og vit fyrir hina sem Htið sjá og ekkert vilja á sig leggja, eða fylgja blindandi pólitískuin leiðtogum sínum. Eiríkur var framámaður í hverju nýju "ramfáramáli þessara héraða alla sína tíð. Ást og tryggð hans á sveit og sýslu hefir veiið réttilega !ýst. Hnittin orð og skarpleg tilsvör lífguðu upp hverja stund cr við höfðum með honum. Nú heyrist að von sé kvæða eftir hann. Þau viljum við ciga, cins og lausavísur hans, og lifa þar með honum áfram. Dagur Brynjúlfsson. — Fíugnísaur!nn Framh. af bls. 8 — En cf Rússarnir ráðast á okkur? — Þá er ekki um tvo kosti að velja. Við verðum að verjast, en þó í anda sáttmála Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafssáttmál ans, sem gerour er í varnarskyni ef til árásar skyldi koma. Eg get með engu móti trúað öðru en hver einasti hugsandi mað- ur óski annars en friðar og ég trúi því, að hægt sé að skapa frið í heiminum, ef við getum fengið forystumenn þjóðanna til að skilja, að aðalatriðið er ekki að fá úr því skorið, hver hafi í'étt fyrir sér, heldur hvað sé hið rétta. Þetta er saga Joseph Goldyn. Eins þeirra manna, sem missti sjónina í stríðinu, en þeir voru í Bandaríkjunum einum 16.000 að tölu. Hann hcfur sæít sig við örlög sín. Hann æskir aðeins, að vera i'uIHrúi þeirra, sem rcynt liafa hvað styrjöid er, og í'ulltrúi þeirra, sem stríðið færði eilíft myrkur. Enska knattspyrnan EFTIR 3 leiki á 5 dögum fer iðu- lega svo að meiðsli taka stóran toll af flestum liðanna ensku og þegar stilla skal upp í 4. leikinn á 8 dögum er oft ekki mikið eftir af aðalliðinu. Það er því mikið komið undir því að hafa sterkt varalið, sem er reyndar óhjá- j kvæmilegt, er einhver árángur ó ! að názt í deildarkeppninni. Ar- senal er frægt fyrir sterka og I reynda bakhjarla og í vetur hef- i ur helmingur liðsins, sem vann bikarinn fyrir hálfu öðru ári, leik ið í varaliðinu. — I Sunderland ltomu þessir leikmenn inn á laug i ardag, því að báðir útherjarnir | og miðframvörðurinn voru meidd ir, og lengi vel tókst því að halda í horfinu, en um miðjan síðari hálfleik skoraði Sunderland og Arsenal jafnaði svo til strax, en I þá tók heimaliðið að lei'ka g!æsi- lega og sérstaklega lék hægri inn herjinn, Shackleton, sem mun vera einn tekniskasti leikmaður á Englandi núna, Arsenal-vörn- ina grátt, skoraði tvisvar á þeim 15 mín., sem eftir voru, og lagði upp þriðja tækifærið fyrir mið- framherja, 4:1. Burnley þakkaði einnig Midd- lesbro, sem sigraði 5:0 í haust, fyrir síðast, og það var aðeins frammistöðu markv. Middlesbro, að mörkin náðu ekki tvöfaldri tölu. Á fyrsta stundarfjórðungi skoraði miðfrh., Holden, 3 mörk, en lokaúrslit urðu 7:1. Manch. Utd náði íorustunni með sigri yfir Bolton, 1:0, vegna jafnteflis Portsmouth og Chelsea, 1:1, en á nýársdag fór Ports- mouth aftur upp fyrir með því að sigra Manch. City, 0:1. Sam- tímis sigraði Burnley Preston, 0:1, en Sunderland og Wolver- hampton skildu jöfn, 1:1. Aðrir leikir í l.-deild: HaRánatiletksmót Reykjgvíktir Aston Villa 1 Manch. City 2 Charlton 3 — Fulham 0 Huddersfield 1 — Liverpool 2 Preston 1 - — West Bromwich 0 Stoke 3 — Derby 1 Tottenham 2 - - Newcastle 1 Wolverhampton 3 — Blackpool 0 Portsmouth 26 15 5 6 46:36 35 Manch. Utd 26 14 6 6 58:39 34 Arsenal 26 13 6 7 51:37 32 Preston 26 13 5 8 51:33 31 Newcastle 25 12 6 7 64:45 30 Bolton 25 12 6 7 41:39 30 Tottenham 26 13 '4 9 49:41 30 Liverpool 26 9 11 6 38:34 29 Charlton 27 12 5 10 49:46 29 Aston Villa 26 11 6 9 44:45 28 Manch. City 26 11 5 10 40:38 37 Wolves 25 9 8 8 56:42 26 Blackpool 28 10 6 10 42:43 26 Burnley 26 9 8 9 37:38 26 Derby 25 10 5 10 42:44 25 W. Bromw. 25 7 8 10 48:53 22 Sunderland 25 7 7 11 40:44 21 Chelsea 25 8 5 12 32:44 21 Stoke 26 8 3 15 33:58 19 Middlesbrö 24 6 4 14 37:57 16 Fulham 26 4 6 16 35:53 14 Huddersfld 26 4 5 17 30:56 13 2.-deild: Brentford 1 — Cardiff 1 Bury 2 —- Notts. County 1 Coventry 1 — Blackburn 2 Doncaster 0 — Rotherham 3 Everton 2 — Lceds 0 Luton 1 — Leicester 2 Nottm. Forest 0 — Birmingham 1 Sheff. Utd 1 — Barnsley 2 Southampton 1 — Sheff. Wcdn 4 Swansea 2 — QPR 3 West Ham 2 — Hull 0 Á nýársdag sigraði Blackburn QPR með 4:2, sem er 4. sigurinn í 5 leikjum. Ennfremur nigraði Bury Sheffield United, 1:0. S.aðan er: Sheff Wedn 26 13 6 7 61:42 32 Firmingh. 26 12 8 6 37:30 32 Cardiff 25 12 7 6 43:28 31 Rotherham 25 13 4 8 55:44 30 Blackburn ?6 0 3 JJ4 32:43 21 Coventry 25 8 4 13 36:51 20 QPR 25 5 9 11 33:54 19 Hull City 26 6 6 14 34:44 18 HANDKNTTLEIKSMÓT Reykja víkur í öllum flokkum nema meist- araflokki karla fór fram að Há- logalandi dagana 20.—20. nóvem- ber s.l. í þessum síðari hluta mótsins tóku þátt samtals 23. flokk ar frá 7. íþróttafélögum bæjarins. Þátttakan í mótinu var lík og undanfarin ár, sem félögin sendu að vísu færri flokka en vanalega t. d. sendi íþróttafélag Reykja- víkur aðeins 1 flokk. Knattspyrnu félagið Þróttur ■ sendi nú í fyrsta sinn flokka til keppni og þó sigr- arnir hafi ekki orðið stórir að þessu sinni, mega Þróttarar vera ánægðir með frammistöðu sinna , manna, sem án efa koma til að standa keppinautum sínum á sporði áður en varir. I Þar sem of langt mál ýrði að lýsa jafn stórri keppni sem þess- , ari í smáatriðum, verður hér stikl- að á stóru og reynt að fá sem bezt heildaryfirlit yfir flokkana, sem fram komu á mótinu og frammistöðu þeirra. KVENNAFLOKKAR I meistaraflokki kvenna komu fram 4 lið frá Fram, Ármanni, K. R. og Val. Keppnin í þessum flokki var ekki eins skemmtileg og oft áður, til þess var styrkleikamunur liðanna of mikill og leikirnir sjálf- ir misjafnir. Yfirleitt var lítið um góð markskot í leikjum allra liðaanna, en þó sást þeim þó bregða fyi'ir, en aðeins hjá liðum Fram og Ármanns. Svo virðist, sem öll liðin vanti skyttur, eða þá að stúlkurnar eru ragari við að skjóta en áður var og ættu þjálfarar að taka þetta atriði til athugunar. Fram stúlkurnar voru tvímælalaust sterkasti flokkurinn sem fram kom á mótinu, þó að leikir þeirra væru nokkuð mis- jafnir, t. d. fyrri hálfleikur við Val, þar sem hinar ungu Vals- stúlkur sýndu tvímælalaust betri og ákveðnari leik. í síðari hálfleik tókst Framstúlkunum að ná góð- um og öruggum samleik og sýna hvað í þeim býr. Beztarr í Fram- liðinu voru þær Gyða, Olly '/g Anny. j Ármannsliðið lék vel saman, <:n of mikið var lagt upp úr árar.g- urslausum langskotum á murk andstæðinganna í stað þess, að freista þess, að leika nær mark- i inu og skapa þannig betra og cr- 1 uggara færi á markið. Beztar í ! Ármannsliðinu voru Ragnheiður, Beddý og Sigríður, sem ætti að reyna að skjóta meira en hún gerir. I.ið K. R. og Vals eru bæði í framför, en vantar bæði skyttur, svo tilfinnanlega, að leikir þeirra gefa ekki rétta hugmynd um styrk leika þeirra. 1 2. flokki kvenna kepptu 4. lið frá Ármanni, Fram, Val og Þrótti, þátttakan í þesum flokki var nú meiri en undanfarin ár og er það ánægjuefni. Ármannsliðið bar sig- ur úr býtum þriðja árið í röð og vann þar með til eignar bikar, sem Bókaverzl. Lárusar Blöndal hafði gefið. Ármannsliðið vann alla sína leiki og var greinilega einu sæti fyrir ofan hin liðin. P’ramliðið varð næst með 4. stig, Valur og Þróttur fengu sitt stigið hvort. I. FL. KARLA 1 fyrsta flokki karla tóku aðeins þrjú lið þátt í keppninni, og er það mun minni þátttaka en undanfar- Skaut "öður : inn. ÞRIGGJA barnr, faðir í borginni Wallingford í U.S.A. var skotinn til bana af syni sínum 18 ára er hann kom heim til sín frá vinnu á aðfangadag. Hafði sonurinn reiðst föður sínum fyrir að koma of seint að matborðinu á jólun- um. in ár og er leitt til þess að vita, að fleiri félög skuli ekki hafa sent lið til keppni í þessum flokki, eða er hér um afturkipp að ræða, þannig að félögin eiga ekki mann- skap til að tefla fram? Liðin, sem fram komu á mótinu voru frá Val, Ármanni og Þrótti. Ármannsliðið bar sigur úr býtum og fekk 3 stig. Valur fékk einnig 3 stig, en Ármanh hafði betra hlutfall milli settra og fenginna marka og sigraði því. Þetta er í 3. sinni í röð, er Ármann ber sigur úr býtum í þesum flokki og vann því til eignar bikar, sem dagblaðið Þjóðviljinn gaf. II. FL. KARLA í öðrum flokki karla kepptu 7. flokkar, sem skipt var í 2 riðla. í A riðlinum voru: Ármann, Vík- ingur, KR og Fram. 1 B riðli voru Valur, 1. R. og Þi'óttur. Keppnin í þesum flokki var tví- mælalaust sú jafnbezta og skemmti legasta, sem sézt hefur um langt skeið, einkum í A riðlinum, þax- sem seg.ja má, að hending ein hafi stundum ráðið með það hverjir skoruðu úrslitamarkið. Leikui* allra liðanna í þessum flokki var mjög hraður, sendingar og grip örugg og gefa piltarnir meistara- flokki karla lítið eftir hvað það snertir, enda leika margir pilt- anna er þarna koma fram einnig með meistaraflokki. I K. R. sigraði A riðilinn eftir ' að aukaleikur hafði orðið að fara fram milli K. R. og Ármanns, þar sem liðin höfðu að lokinni keppni í riðlinum nákvæmlega sama stigafjöllda og hlutfall milli settra og fenginna marka, svo að á þessu sést glöggt hve jöfn keppn in var. í B riðlinum sigraði T. R. og keppti því til úrslita við K. R. Leikar fóru þannig, að K. R. sigraði með 4 mörkum gegn 3, eftir jafnan og skemmtilegan leik og fékk að sigurlaunum bikai’, er Tjarnarkaffi hefur gefið. ’ III. FL. KARLA í 3. flokki karla var keppnin fullt eins skemmtileg og í 2. fl., og sýndu þeir mun betri leik en við höfum vanist að sjá hjá þess- um flokki. Skotharkan var engu síður hjá þeim, en mörgum meistaraflokks- manninum, en nokkuð bar mikið á því, að allir vildu skora mark og voru það því ekki alltaf þeii% sem bezta aðstöðuna höfðu, sem köstuðu á markið. Knattspyrnufél. Rvíkur sigraði í þessum flokki með 6 stigum og tapaði ekki nema einum leik. — Nokkuð voru félögin jöfn og lofa góðu, ef keppnismennirnir halda áfram á sömu braut. Formaður l.B.R. Gísli Halldórs- son afhenti öllum sigurvegurun- um verðlauna gripi þá, er keppt var urn. Auk þess fengu meistaraflokkar karla og kvenna sérstaka minnispeninga, sem nú voru gefnir í fyrsta skipti. Slcit hann síðan mótinu mcð stuttri ræðu og minntist meðal ann ars á það, að von væri um betra húsnæði í framtíðinni vegna þeirra framkvæmda, er búið væri að gera í sambandi um þessi mál og á Gísli þakkir skilið fyrir hans þátt í þvi máli. Dómararnir voru nokkuð mis- jafnir, og sumir varla nothæfir nema í neyð. H. vær stöðvarvarðsrstöiiir eru lausar til umsóknar. Laun skv. launalögum. — Um- sækjendur skulu hafa óflekkað mannorð, vera heilsu- hraustir og á aldrinum 22ja til 30 ára. Umsóknir ásamt meðmælum og uppl. um umsækjend- ur sendist skrifstofu minni fyrir 10. janúar 1952. Siökkviliðsstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.