Morgunblaðið - 03.01.1952, Page 16

Morgunblaðið - 03.01.1952, Page 16
Veðurúllif í dag: Þykknar upp með SA og A átt. Allhv. cg sumsst. snjók. Áramélaávarp forseta ístands er á bls. 9. Fimmtudagur 3. janúar 1952. fiifsstaðir í Hálsahreppi brenna — Fóikið komst nauðulega út BORGARNESI, 2. janúar: — íbúðarhúsið að Úlfsstöðum í Hálsa- sveit brann á nýársdag, án þess að nokkru yrði bjargað. Heimilis- fólkið komst nauðuglega út og brenndust húsmóðirin og dóttir hennar. Bóndinn, Þorsteinn Jónsson, komst og nauðuglega út vegna reyks. ELDURINN BREIDDIST " HRATT ÚT Eldurinn kom upp milli klukk- an fjögur og fimm um daginn. Var Þorsteinn bóndi þá nýlega kominn inn frá gegningum og var að skipta um föt. Var hann ekki kominn í sokkana og gafst hon- um eigi tóm til að fara í þá. Eldurinn var kominn í inn- byggðan klæðaskáp og reyndi fólkið að kæfa eldinn með því að ausa á hann vatni. En við það varð svo mikill reykur, að fófkið varð að hraða sér út, þar eð hættulegt gat verið að dveljast þar frekar. — Þorsteinn bóndi komst nauðuglega út úr húsinu vegna reyks og berfættur var hann og hafði skorið sig á gler- brotum. — Kona hans, Áslaug Steinsdóttir og dóttir þeirra, brenndust báðar, því eldurinn fór með leifturhraða um allt húsið í einni svipan. Þær skáru sig og á glerbrotum. Dóttir hjónanna mun hafa brennst meira. Syni og aldraðri móður Þorsteins bónda tókst að komast út ómeidd. Þegar fólkið kom út, hafði ein- hverjum tekizt að bjarga með einni sæng, en það var allt og sumt. Húsið, sem var nýlegt, var úr steini en loft og þiljur úr' timbri. Brann það allt á skömm- um tíma. DÝRMÆTT BÓKASAFN BRANN Þorsteinn bóndi, sem er al- kunnur fræðimaður, missti í brunanum bókasafn sitt, sem var hið bezta hér um slóðir í einka- eign. Voru í því margt ágætra og fágætra bóka. Þá hafíji Þorsteinn nýlega keypt píanó handa dætr- um sínum og brann það sem annað. Innbú og hús var alls vátryggt fyrir um 30 þús. kr. Heimilisfólkið að Úlfsstöðum fór heim í Reykholt. — Mun nú vera í athugun hvort hægt sé að 'gera gamla bæinn að Ulfsstöðum íbúðarfæran svo hægt sé að hugsa um skepnurnar. — Frá Reyk- holti að Úlfsstöðum er um 5 km leið. Snjóaiög mikii á VEGNA snjóa eru nú meiri sam- gönguerfiðleikar hér sunnanlands en voru nokkru sinni í fyrravet- ur. -—- Frá því á gamlársdag má segja að allir vegir út frá bæn- um hafi verið ófærir. ■— 1 gær- kvöldi hafði vegagerðarmönnum og vélum tekizt að ryðja svo Krýsu víkurveginn að fært var fyrir áætl unarbíla allt til Selfoss. Aðaláherzla hefur verið lögð á að gera Krýsuvíkurleiðina færa bílum, vegna mjólkurflutninga. •—• Dreng bjargað frá drukkn- un í Sundlaugunum SJÚKRALIÐSMENN og læknar lífguðu í gærdag níu ára dreng, ósyndan, er fallið hafði í dýpri laug Sundlauganna og var dreng- urinn að drukknun kominn er honum var bjaiígað. Forseti íslands heiðrar 7 fslsruíinga ÞANN 30. desember s. 1. andaðist að heimili sínu hér í Reykjavík Finnur Jónsson alþingismaður. Hann kenndi á s. 1. sumri sjúk- dóms þess, sem leiddi hann til bana. Var hann þá i ferð um Var á löngum köflum mjög erfitt Bandaríkin með nokktum leiðtog- yfirferðar fyrir mjólkurbílana, um íslenzkra verkalýðssamtaka. jafnvel þó þeir nytu aðstoðar. Nokkru eftir að hann kom heim Hvalfjörðurinn er ófær og Kjal- úr þeirri ferð lagðist hann inn á arnesið sumstaðar illfært. Mos- Landsspitalann og voru gerðir þar fellsheiðin er ófær en komast má á honum uppskurðir. Skömmu áð- upp undir Seljabrekku. — Á gamlársdag var ófsert til Kefla- víkur og Grindavíkur en vegurinn var ruddur þá um daginn. í sveitunum austan fjalls eru mjög snjóþungir vegir, og sumir alófærir. •—■ Er því erfiðleikum bundið að koma mjólkinni í Flóa- búið. — 1 dag munu ýtur verða sendar á vegina sem verið hafa á Krýsuvíkurvegi. Vegagerðin lét þess getið, að hætt væri við að allt myndi tepp- ast á skömmum tíma ef hvessa myndi með frosti, traðirnar fyll- ast þá á svipstundu. Ársreikningur Búnaðarbankam BEIKNINGUR Búnaðarbankans fyrir s. 1. ár hefur nú verið sendur út fullgerður. — Er það föst regla bankans að ljúka jafnan ársreikn- ingi sínum þegar að loknu reikn- ingsári. Mun það all fátítt að jafn stórar etofnanir og Búnaðarbankinn er nú orðinn geri svo fljót reiknings- fikil. Ekki er ástæða til að geta hér um einstakar niðurstöður úr þess- um bankareikningi, þar sem hann liggur nú frammi almenningi til sýnis, en ljóst er, að rekstursaf- koma bankans á s. 1. ári hefir ver- ið hin hagstæðasta og er hagur hans allur með miklum blóma, en samanlagður hreinn hagnaður allra deilda bankans á árinu er kr. 3.589.603,54. Skauiasvell gerf á Tjörninni í GÆR var byrjað að hreinsa snjóinn af Tjörninni til þess að gera þar skautasvell. Voru tvær ýtur notaðar við það verk. Er ætlunin að gera þar svæði fyrir almenning og einnig hlaupabraut. Er það Skautafélag Reykjavíkur, sem gengst fyrir þessu. Ekki var í gær hægt að segja með vissu, hvenær þessu verki yrði lokið, en sennilega verður það í kvöld eða á morgun. ur en hann lézt var hann fluttur heim á heimili sitt. Finnur Jónsson var fæddur 28. september árið 1894. Varð hann því aðeins rúmlega 57 ára gamall. Hann hafði víðtæk afskipti af opinberum málum. Þingmaður Isa- f jarðarkaupstaðar var hann kjör- inn árið 1933 og átti sæti á Al- þingi frá þeim tíma. Þing það, sem nú stendur yfir gat hann ekki sótt sakir sjúkleika síns. Hann var dómsmála- og félagsmálaráð- herra árið 1944—1947. Á ísafirði átti hann sæti í bæjarstjórn í fjölda ára og hafði þar einnig mikil afskipti af atvinumálum. Þar lét hann einnig verkalýðs- mál mjög til sín taka. 1 dag mun forseti Sameinaðs Alþingis minnast Finns Jónsson- ar á fyrsta fundi þingsins eftir fundahléð um hátíðarnar. FORSETI íslands hefur í dag sæmt þessa menn riddarakrossi fálkaorðunnar: Henrik Sv. Björnsson, sendi- ráðunaut, París. Ingimar Jónsson, skólastjóra, Reykjavík. Síra Jóhann Kr. Briem, sókn- arprest að Melstað. Jón Gíslason, bónda, Ey, Vest- ur-Landeyjum. Frú Kristínu Jónsdóttur, list- málara, Reykjavík. Síra Sigtrygg Guðlaugsson, Núpi í Dýrafirði, Valgeir Björnsson, hafnarstjóra Reykjavík. Forsetaritari, 1. jan. 1952. 19 íönd taka þáfi í íu- ^FANNST Á BOTNI LAUGARINNAR Þetta gerðist um kl. 3,30. —* Drengurinn heitir Hartvig Aðal- steinsson, Sörlaskjóli, 70. Hann hafði farið inn í Sundlaugar með eldri bróður sínum, sem er synd- ur. Ekkí er vitað með hve löngu millibili Jæir bræður fóru upp úr laugunum. En þegar eldri bróð- irinn kemur inn í klefan þar sem baðgestir klæðast var Hartvig þar ekki. Fór hann þegar að spyrj ast fyrir um drenginn og fór úl að lauginni aftur. f sömn andránni fann ein- hver er þar var á súndi, dreng- inn litía. Hann lá á botninum 5 djúpu lauginni. FRESTUR til þátttökutilkynning ar í Vctrar-ÓIympíuleikunum í Osló, sem fram fara í febrúar, var útrunninn um áramótin. — Höfðu þá 29 þjóðir tilkynnt þátt- töku. Jólin voru „svört“ í Osló og ná- grenni, en á milli hátíðanna xór að snjóa, þannig að Norðmenn þurfa vart að óttast að snjóleysi valdi erfiðleikum við xram- kvæmd Ólympíuleikanna. — GA. Alþingi kemur saman í dag JÓLALEYFI þingmanna er nú lokið. Hefjast fundir aftur á Al- þingi eftir hádegi í dag með fundi í Sameinuðu þingi. erist a! sprengjulcðsti í Austurstræli Eftirmaður Slanskys PRAG — Gottvald, forseti Tékkó slóvakíu, hefur nú skipað dr. Jaromir Dolansky í embætti vara forsætisráðherra í stað Slanskys, pr féll i ónáð fyrir skömmu. Á GAMLÁRSKVÖLD var heima- tilbúinni sprengju varpað að lög- reglumönnum er voru á varð- göngu í Austurstræti. — Sprakk sprengja á fæti eins lögreglu- mannanna og slasaðist hann svo að hann er rúmliggjandi. Lögreglumennirnir voru fyrir utan dyr afgreiðslu Morgunblaðs- ins er sprengjunni var varpað. Kristinn Finnbogason heitir lög- reglumaðurinn sem fyrir sprengj- unni varð. — Hlaut hann djúpan skurð á fæti rétt fyrir neðan hné. Líðan hans var slæm í gærdag. í fyrrinótt hafði hann mjög mikl- ar þrautir í fætinum og varð eigi svefnsamt. EKKI ÓVITAR AÐ VERKI Það tókst að handsama piltana sem sprengjunni köstuðu. Þeir segjast hafa gert þær sjálfir og varpað fjórum sprengjum að lög reglumönnum að yfirlögðu ráði, hverri á fætur annari. — Ekki voru hér að verki neinir óvitar. — Annar þéirra Guðmundur Eiríksson frá Sigiufirði er 14 ára en hinn Rafn Valdimarsson héð- an úr bænum er um tvítugt. Einnig var blysi varpað að dreng er stóð á Landsbókasafns- tröppunum. Ekki mun blysið hafa hæft hann, en honum brá svo að hann datt niður af þeim, en mun lítið hafa meiðst. Loks fannst maður á Hverfis- götunni, sem talið er að muni hafa dottið af svölum húss þess er hann var gestur í. Hann mun hafa meiðst talsvert, beinbrotnað og skaddast á höfði. Hann var flutt- ur í sjúkrahús. DRENGURINN LÍFGAÐUR VIÐ Sjúkrallði og læknum var þeg- ar gert aðvart, en drengurinn var hættur að anda er hann var tek- inn upp úr. Komu læknar og sjúkralið fáeinum augnablikum síðar og hófu þegar lífgunartil- raunir og tókst brátt að lífga drenginn. Talið var að drengurinn muni hafa dottið út í laugina, er hanrg gekk eftir barmi hennar, en þat' er eðlilega sveil í frostinu. Mikla gufu lagði upp úr lauginni, svö aðeins sá lítið eitt framundan sér. Mannijéfl í Kóreu WASHINGTON — Bandaríkin hafa nú rnisst samtals yfir 100, 000 hermenn í Kóreustríðinu. Eru þá meðtaldir særðir menn oj£ fangar. Amerískir stúdentar keppa í körfuknattleik ú Hálogalaiuli I KVÖLD fer fram að Hálogalandi sýningarleikur og keppni í körfuknattleik. Það er amerískt lið, „Eagles“, frá American Uni- versity, sem sýnir körfuknattleik, en að sýningunni lokinni leikur liðið kappleik við íþróttafélag Reykjavikur, sem styrkt hefur lið sitt. SKOÐAR BORGINA | fara héðan ósigrað, en sýning Bandaríska liðið er hingað þess og keppni ætti að verða komið undir stjórn þjáifarans hinni ungu íþróttagrein til mikils Stafford H. Cassel. Liðið kemur gagns. hingað til bæjarins í boði í. R. árdegis í dag. Skoðar þá borgina og m. a. háskólann, þar sem rektor Alexander Jóhannesson tekur á móti hinum amerísku stúdentum. Þá verður Hitaveitan skoðuð auk annarra mannvirkja. í kvöld kl. 8,30 hefst sýningar- leikurinn, en strax að honum ioknum kappleikurinn. Lið í. R. verður þannig skipað: Finnbjörn ÞorvaldsSön, Helgi Jóhannesson, Jón Björnsson, Gunnar Bjarna- sön, Ingi Þ. Stefánsson, Gunnar Þorleifsson, Sig. Pálmar Gíslason og auk þess tveir ameríkumenn, sem búsettir eru hér í bænum og hafa æft með í. R. að undanförnu. Liðið „Eagles“ er mjög sterkt og sigursælt lið. Það hefur notið þjálfunar Mr. Cassels um 1Ó ára skeið og margoft á þessum tíma t borið sigur úr býtum í keppnum SÖt 1 háskólanna amerísku, m. a. nú síðustu 2 árin. i SIGRAÐI í KEFLAVÍK Liðið hefur sýnt körfuknatt- WPfl 'm?/// 1 é - L. <✓ J leik á Keflavíkurflugvelli og keppti þar í gær og sigraði þá sterkt lið ameríkumanna þar með 83:37. Liðið mun því að líkindum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.