Morgunblaðið - 09.01.1952, Page 2

Morgunblaðið - 09.01.1952, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. jan. 1952 í n r Cetgáfur um eriudi •Churchiiis í vesturheimi FERÐAÁÆTLUNIN CHURCHILL kom íil Ame- ríku um síðustu helgi. Undan- farna dag:a hefur hann setið á ^ vjðræðui'undum við Truman forseta. Hahn er þarna á ferð með fríðu föruneyti. Margir ráðherrar úr st.jórn hans eru með honum, meðal annars uíanríkisráðherrann Anthony Eden, herforingjar, flotaíor- ingjar og formaður atomrann- sóknarnefndar og margir fleiri. Af hinu mikla föruneyti hans má ráða að hann hefur mikil og merkileg erindi með höndum, er hann ræðir við foresta Bandaríkjar.na. Hinn 11. janúar flýgur hann til Ottava, til að heimsækja stjórn Ganada. Verður hann þar gestur stjóniarinnar í mikilli veizlu er Tionura verður haldin þann 14. sama mánaðar. Síðan snýr hann til baka til Washington, flytur Tæðu á þingi Bandaríkjanna þann 17., en hverfur heimleiðis þann 19. eða 20. Að sjálfsögðu hefur nákvæm ■dagskrá verið samin fyrir við- ræðufundina við Bandaríkjafor- -setann. Er gert ráð fyrir að þar verði aðallega þrír málaflokkar á dagskrá. Fyrst rætt um sam- vinnu Breta og Bandaríkja- manna. Annað hvað hægt sé að gera til þess sð tryggja sem bezt ■hervarnir hinna frjálsu þjóða. Þriðia hvað vænlegast þyki til ■þess að jafna þá úlfúð, sem nú er milli hinna vestrænu þjóða og einræðisríkjanna, svo dregið geti til varanlegra sátta. Churchill er 77 ára gamall. "Tvímælalaust er hann merkasti Tiúlifandi stjórnmálamaður Evrópu. Þegar þessi aldurhnigni íoringi leggur út í svo mikið ferða lag hlýtur hann að hafa mjög inerk erindi með höndum. Stsfna Churchills hefur mót- azt af þeim stefnum er uppi voru í Bretlandi á 19. öld. En áhrifa har.s fór fyrst að gæta upp úr íddarrótunum. 20. öldin er því tímabil hans, enda hefur hann haft mjög víðtæk áhrif á rás við- burðanna á þessari öld. Síyrjaldirnar hafa valdið mikl- um breytingum í álfunni, er orð- ið hafa Bretum sérstaklega þung ar í skauti. í ófriðarlokin síðustu átti Churchill mikinn þátt í því, hvernig reikningsskil ófriðar- þjóðanna urðu. Er eðli- legt að hann nú leitist við að bæta úr misfellum sem urðu á friðarsamningunum 1945 og síðan hafa komið í ljós. En fyrir honum vakir vitaskuld fyrst og fremst að Bretar geti aftur orðið for- ystuþjóð í hinum vestræna -frjálsa heimi, eins og þsir áður ■Voru. ----------—— C.OTT SAMKOMULAG AÐALSKILYRÐIÐ Sem leiðtogi brezku þjóðar- innar verður hann fyrst og fremst að sjá um að Bretar fái fcrnan styrk í innanlandsmál- uiium. Að brczka þjóðin komi bctri skipan á málefni heims- veldisins. Sambúð Breía við aðrar þjóðir verði misfellu- laus. Til þess þarf að koma á friði við Persa og Egypta. Svo vhðist sem Churchill telji að Bretar geti orðið sjálf- b, arga í þessum efnum, leyst þessi vandamál sín hjálpar- laust á eigin spýtur. En hann leggur meiri áherzlu á her- varnirnar heldur en samvinnu Breta við meginiandsþjóðirn- ar. En það er hin mesta nauð- syn fyrir bervarnirnar og ör- ! yggið, að gott samkomulag ' g >ti haldizt milii Bandaríkja- manna og Breta í hvívetna. CTA NKÍKISMÁL ASTEFNAN ÁKVEBNARI Lengi Vel var stefna Banda- xíkj-amanna í utanríkismálum nokkuð reikul. Á tímabili kom ^ar til dsemis fram allmikil und- anlátssemi gagnvart Kínverjum og gagnvart Indónesíu og Persíu. Kom þar upp nokkur ágreining- ur milli Breta og Bandaríkja- manna. En Kóreustyrjöldin gerði Bandaríkjastjórn ákveðnari :í ut- anríkismálum sínum. Kom þetta meðai annars í ljós á friðarfund- inum í San Franeisco þegar á stuttum tíma var saminn friður Winston Churchill við Japani enda þótt Soviet- ríkin væru þeim samnir.gi mjög andvíg. Er forysta Bandaríkja- manna í heimsmálunum síðan öll orðin eðlilegri en hún áður var. .... , ~*js&fs&t,&3xai8aHtfí BRETAR VERÐI SJÁLFBJARGA Þannig er umhorfs í heimsmál- unum þegar Churchill kemur til viðræðna við Bandaríkjafor- setann. Að sjálfsögðu lætur hann hagsmunamál Breta sitja í fyrir- rúmi fyrir máiefnum meginlands þjóðanna. Hefur hann látið í það skína, að beinar viðræður við Stalin gætu komið til greina til þess að reyna á þann hátt að draga úr togstreitunni milli vest- urveldanna og hinna kommún- isku einræðisríkja. Hann hefur lagt áherzlu á, að hann komi ekki til Washington sem neinn bónbjargamaður, og fer ekki dult með að hann telji Breta vera menn til þess að greiða allar skuldir sínar, og standa við sínar skuldbindingar. En þá verði þeir að áskilja sér ákveðin réttindi og hafa rúmar hendur til að koma málefnum sínum vel fyrir. TÆKIFÆRISSINNAÐIR FRIÖARVINIR Frá því um aldamótin síðustu hafa Bretar verið íaldir nokkuð tækifærissinnaðir í utanríkismál- um sínum. Þeir hafa jafnan umfram allt viljað leggja áherzlu á, að miðla málum í heiminum, en láta hverjum degi nægja sínar þjáningar til þess að geta haldið friði í lengstu lög. Velgengni hins brezka heimsveldis hefur að áliti þeirra verið bezt borgið ef friður fengi að haldast. Þessvegna voru þeir seinir til átaka gagnvart veldi Þýzkalandskeisara á ’tíma Vilhjálmanna, og reyndu að halda eins lengi friði við ,,þriðja ríkið“ eins og hægt var. Stefna þeirra var að jafnvægi fengi að haldast í yfirráðum stórveldanna, og styrkleika þeirra til áhrifa á heimsmálin. Sliyldi ekki hin sama stefna verða uppi á teningnum í stjérnmáJum Breta enn í dag, er öll kurl koma til grafar. Fyrr meir var talað um jafn- vægi í Evrópu einni. Nú er .vald Evrópuríkjanna annað orðið en það áður var. Jafn- vægi þar er ekki lengur nægi- Iegt. Stefna þarf að heims- jafnvægi. Framh. á bls. 8 ---_____------------■ HVAÐ ÆTIA ÍSLEBVDIN'GAH SÉR FYRIR X GRÆNLANDB? ALMENNINGI verður nú mjög tíðrætt um fiskveiðar íslendinga við Grænland einkum nú í vet- ur, þar eð togararnir fengu þar uppgripa afla á sama tíma qg fiskileysi var á miðum togar- anna hér við land. Óskar Iialldórsson, útgerðar- maður, hefur um margra ára skeið fylgst með Grænlandsút- gerð hinna Norðurlandaþjóð- anna. Sjálfur reið hann á vaðið fyrir mörgum árum með Græn- landsútgerð vélbátsins Snorra goða. Varð Óskar að hætta þeirri útgerð ýmissa orsaka vegna. Fyrir nokkrum kvöldum sat ég heima hjá Óskari í Ingólís- stræti 21 og rifjaði hann þá upp ýmsar cndurminningar frá dög- um Grænlandsútg'erðar sinnar og ræddi um þá höfuðnauðsyn, að íslenzk útgerð fái athafna- svæði í Grænlandi. —o— Síðan ég gerði út vélbátinn „Snorra goða“ við Grænland sumarið 1936 og var í félagi með Dönurn, sem áttu frystiskipið i „Arctic“, er lá í Færeyingahöfn í Grænlandi sem móðurskip og keypti aflann úr „Snorra goða“, hefir hugurinn oft hvarflað til Grænlands. Hefi ég fylgzt vel með útgerð Norðurlandaþjóðanna við Grwnland og þeim miklu breyting- um, sem orðið hafa á þessu tíma- bili. — Útgerð mín gekk illa. Það var aflaleysi við Grænland þetta ár. Danska félaginu, sem átti „Arctic“, gekk líka illa, fékk of- lítið keypt af fiski, sérstaklega heilagfiski. Félag þetta gafst upp og tveim árum síðar var „Arctic“ selt íslenzku ríkisstjórninni og fórst skipið nokkru síðar hér vest- ur á Mýrum. FÉKK ATVINNURÉTTINDI OG BYGGINGARLÓÐ lý lokið er Sundi í Osló er ékvað samvinnu Dana, Færeylnga og NorSmanna StnnrrSaS viDi Óska? Halldórsscza ófgm. um fjrærsSti2idsúfgcr5 Viff þarfura affstöffu í tveim höfnum á Grænlandi. að ganga að félagi mínu og gera það gjaklþrota þegar heim kæmi og þá ylti Grænlandsútgerð mín jafnharðan fyrir borð. BYGGÐI GEYMSLUHÚS í FÆREYINGAHÖFN Nú fór ég að leita mér að manni til að gera það, sem ég hafði sjálf- ur ætlað mér að gera á Grænlandi að fara í land í Færeyingahöfif og byggja úr því geymsluhús fyr-* ir útgerð „Snorra goða“. Gunnaí fór með „Arctic“ til Færeyinga< hafnar og var 12 daga á leiðinni. Þegar þangað kom, fann hann strax umsjónarmann Dana yfig Færeyingahöfn og valdi Gunnar mér athafnapláss, svo sem méí hafði verið lofað í Kaupmanna-* höfn um veturinn — og stóð það allt eins og stafur á bók. Fékk ég þar gott bygg-ingarpláss á klöpp- um ásamt ákjósanlegu bryggju- stæði. Gunnar lét byggja húsið unf sumarið, en aðrar framkvæmdii* urðu þar ekki af minni hálfu. Þrenf árum síðar seldi ég svo- færeyskit útgcrðarfélagi þctla „mannviiki“« SXIFSMENN URBU AÐ í GERA ALLT SJÁLFIR Það voru miklir erfiðleikar á að gera út við Grænland 1936 á móts við það, sem nú er. Það þurfti að> flytja al!a olíuna með sér í fötum, því þá voru engir olíugeymar. Þae var engin bryggja og ekkert verkai fólk, en skipsmenn þurftu að gerai allt sjálfir, stórt og smátt, skipa: upp úr skipinu og út í það, stafla fiskinum í landi og annast alger- lega um ha«n upp á eigín spýtur, því sannleikurinn er sá, að öll þait mörgu ár, sem færeyski ílotinn íélt þar til um sumartímann var ÁRANGURSRÍK SAMVINNA DANA, NOEÐMANNA OG FÆREYINGA Það sem ég veit síðast um þessg; góðu samvinnu Dana og Norð- manna er það, að-nú í desembep s. 1. þegar ég var í Kaupmanna- höfn, höfðu Norðmenn kaliaff danska og færeyska sendinefnd til Oslóar til þess að rasða um sam- vinnu milli þessara þriggja aðila í Færeyingahöfn, og eftir þvi sctrt ég veit bezt, varð að samkomu- Vélbáturinn Snorri goffi í Færeyingahöfn sumariff 1936. — Þar voru ekki önnur skilyrð'i til útgerðar, en af náttúrunnar hendi. — Skip- verjar fluttu sjálfir saltfiskinn í land. og mér tókst að ná í ágætan sáralítið frainkvæmdir af Danir létu Færeyinga hafa svo- kallaða Færeyingahöfn sem nokk- urs konar „fríhöfn", þar sem beir máttu athafna sig og reisa þau mannvirki, sem með þurfti vegna fisksins. Veturinn 1936 fór ég til Kaupmannahafnar. Útgerðar- stjóri „Arctic“ vildi þá fá mig til að gera út á Grænlandi og selja sér fiskinn, og dreymdi mig þá framtíðardrauma um Græniands- veiðar og framkvæmdir þar í landi. Sótti ég þá til danskra yfirvalda um leyfi fyrir byggingarlóð og at- hafnaplássi í Færeyingahöfn og að viku liðinni var ieyfi þetta fengið. Þegar „Snorri goði“ fór til Græn land í júní 1936 hafði ég hugsað mér að fara með honum þangað til að kynna mcr útgerð og aðstæð- ur til athafna þar, en þá var fjár- hagur minn svo erfiður og skuld- irnar það miklar, að fjöldi lög- fræðinga og aðrir áttu á mig dóma og skuldakröfur, svo ég varð að hætta við að fara, hafði nóg að gera við að standa í því skulda- stappi og niæta óvæntum áföllum, sem á mig kynnu að lenda í sam- 'bandi við þetta skuidabasi, því ég sá að yiði ég lengur í burtu en mánaðartíma, mundi verða búið mann, Gunnar Thordarsen, sem nú vinnur í Búnaðarhankanum. Gúnnar er óvenjuvel gefinn mað- ur og fjölhæfur, þekkir vel útgerð og var sérfræðingur í fátækt, basli og ei'fiðleikum. Gunnar kom til Keflavíkur, þar sem ég bjó þá, því þaðan fóru „Arctic“ og „Snorri goði“ til Grænlands. I skip þessi var látið byggingarefni, sem átti þeirra hendi í landi. — En hvernig er það nú? — Nú er öldin önnur. Fyr. ii 3—4 árum sóttu Norð- menn það fast að fá athafna- frelsi fyrir fiskiflota sinn í Fær- eyingahöfn og fengu það í sam- starfi við Dani. Eru þeir Dönura mjög þakklátir fyrir þetta, serrt engin furða er. Hafa Norðmenrt vel kunnað að notfæra sér leyfið og byggt þarna mikið í landi ásamt I)ryFg.jum. Þeir hafa athafnað sig þaina með um 60 stór og gó5 fiskiskip tvö undanfarin ár, ásamt mörgum stórum flutningaskipum, sem flytja þurftir þeirra þangað og aflann heim. lagi að Færeyingar létu talsveijj Bfóðurskipiff Artic var búiff frystikerfi. Hér er það í Færeyingahöfn. Framh. á bls. 5 /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.