Morgunblaðið - 09.01.1952, Side 8

Morgunblaðið - 09.01.1952, Side 8
« t Helgason - Kveðja Fæddur 26. júlí 1927 að Hvarfi í Víðidal. — Lézt af slysförum þann 14. desember 1951. : m ÞAÐ var í kvöld á aðfangadags- kvöld að ég hafði kveikt kerta- ljósin og fyrstu tónar aftansöngs- ins ómuðu. Jólaversin voru sung- in eitt af öðru, en síðan flutti sr. Jón Thorarensen iólaboðskapinn, og þá fann ég að hjartasárin sem svíða og blæða fundu líkn og langt í fjarska sá ég ljós, sem ég ve.t að guð hefur sent mér til hjálpar út úr sorgum mínum. Mörg undanfarin jól höfum við sent þér, elsku sonur minn og þróðir, kveðju sem var lesin til þín þar sem þú varst, eins og margir fieiri, sjómaður á hafi úti, og þá var það að við sendum þér einnig í huga okkar beztu óskir. En nú á sama tíma og fyrir ári og árum síðan, biðjum við okkar beztu bæn- ir, þér til handa, elsku vinur, en nú til landsins fyrir handan, þar sem svo við öll hittumst á ný. En nú í kvöld er það bara minn- ingin um þig og er hún okkur það dýrmætasta í sorgum okkar, enda er hún björt. Vöggugjöf þín var mikil, sterkur vilji, dugnaður, þrautseigja og heiðarleiki, þú varst vinsæll í allra hópi, hvar •sem þú varst og hvert sem þú fórst. Nú er ég fer að hugleiða dag- inn 14. desember, er mér var til- kynnt lát þitt, datt mér ekki í hug að þú værir horfinn. Nei, og aftur nei, ég bjóst við tilkynningu allan þann dag og til kvölds þann næsta, að þú værir kominn heill á húfi, en svo fór nú samt að ég varð að horfast í augu við veruieikann. Aldrei framar neitt um þig, nema minningin frá liðnum árum. Ég sé þig í anda vinur minn, er ]>ú ert staddur mitt í dauða kröm þinni, þegar þú sérð björgunar- tilraunirnar og sérð manninn vera á leiðinni til að bjarga lífi þínu, hægir þú sundið og sofnar, en næst þegar þú vaknar ert þú í öðrum heimi og þar bíður þín nóg starf og er þér þar fagnað af ástvinum þínum sem á undan voru farnir. Móðir þín biður mig kveðju að skila til þín með hjartans þökk fyrir allt, og hún segir að þú haf- ii* uppfyllt allar þær óskir sem hún hefði helzt óskað sér þér til handa. Hún hugsar til litla drengsins þíns, Einars Þórs, og biður hon- um guðsblessunar. Hulda mín, við vitum að sorg þín er sárust, eigin- maður, heimili, framtíðarvonir, þessu varstu öllu svift á einu augnabliki. En minningin um elskulegan eiginmann gefur þér þrek og kraft og svo elsku litli drengurinn ykkar, sem við svo liðum um að megi með tíð og tíma uppfylla það skarð, sem kom við fráfall Guðmundar. Og þökk sé þér og foreldrum þínum, sem gerðu Jionum lífið svo bjart og unaðs- l íkt fram á hinzta dag. Af hjarta óska ég þér allrar blessunar til nýju heimkynna þinna. í guðs friði, elsku bróðir sæll. Gleði sólu skyggja ský sköp mér sorg nam færa, samt er gleði söknuð í að syrgja vininn kæra. Áföll vond oft virðast köld vissan lítt þó geymi, að vér munum unaðslönd eiga i nýjum heimi. Ein af s'jatrum hins látna. Sireptómssífigðrð reisi í KaypmanneySn KAUPMANNAHÖFN — Banda- •í ískir verkfræðingar og húsgerð- armeistarar koma innan skanuns til Danmerkur til að vinna nð smiði streptórnísíngerðar í Dan- mörku. Sama fyrirtæki og sér um smíði þessarar lyfjagerðar r-hefir hafí sams konar starfa með höndum í Frakklandi, Spáni, Ítalíu og Vestur-Þýzkalandi. MORGVNBLAÐiÐ MikSar skemmdir víða A ■; -fv , "g ' f <* * P * y JQ y c.J ; r Ijn • #© ^ f ® i Eyjahrði i ofviðrinu Þök fuku af húsum, heyskaðar vm, béfnr fauk á sjé úf, flugskýii skemmdisf og fleira AKUREYRI, 8. janúar: — Fregnir hafa nú borist hingað úr Eyja- firði um skemmdir af völdum foveðursins 5. þ.m. — Á Dalvík fauk bráðabirgðaþak af verzlunarhúsi KEA, 340 fermetra stórt. Tók það af í heilu lagi. Svarfaðardalur: Heytjón varð'^ á Ytra-Hvarfi og skemmdir urðu ftvcðja úr fjarlægð MÁ ÉG vinsamlega biðja Morg- unblaðið að flytja áramótakveðju til fjölmargra góðkunningja minna í lesendahóp þess. — Eins og kunnugt er hefi ég um langt skeið unnið leynt og ljóst (póli- tískt) á móti Sjálfstæðisflokkn- um og stundum hefir skorizt tals vert í odda milli ,mín og ýmsra fr'afn á manna hans. Ekki sízt þé.Ss vegna finnst mér ég vera í sérstakri þakkarskuld við fjöl- margra ágæta menn þess ílokks, sem hafa sýnt mér tryggð sína og vináttu, þegar atvinna mín og nær því aleiga hafa verið í stór- hættu fyrir „samkeppni“ nokk- urra svokallaðra „samherja“, sem ekki hafa sparað fjármuni í eltingarleik ímyndaðs ágóða í rekstri gestaheimilis við hlið míns. Þótt ágóðinn hafi enn þá orðið, og verði sennilega áfram sá hrævareldur, sem þeim gangi seint að ylja sér við. Ég á því láni að fagna, að dvelja nú um tíma í einu af betri löndum heimsins, sem sð ýmsu leyti svipar talsvert mikið til ætt landsins okkar. Hér er nú hásum- ar og fiarskalega grösugt, fallegt og hæfilega hlýtt. Heill sé viðskiptavinum mín- um og góðkunningjum, er hafa sýnt mér tryggð sína oCT vinsemd á undanförnum árum, Ég á þeim m. a. mikið að þakka þá ánægju, að kynnast nú mörgu úti í heimi, sem ég hefi ekki þekkt áður. Þökk fyrir gömlu árin! Gleðilegt ár 1952! Vigfús Guðmundsson. (st. á Nýja-Sjálandi) 26. desember 1951. Framh. af bls. 2 LEITAÐ AÐ HEIMS-JAFNVÆGI? Markmið Churchills með Ame- ríkuferðinni kann að vera: Jafn- vægi í valdaaðstöðunni i heimin- um. Verkefni það er mikið og göfugt og samboðið hinum mikla aldurhnigna stiórnmálamanni. Vafalaust geta menn gert sér vonir um að Truman og ráðgjaf- ar hans aðhyllist þessa hugmynd. Óvissara er hvort Stalin sveigi inn á sömu braut eða verði fáan- legur til þess þegar hann sér sitt óvænna í styrjaldarundirbúningi sínum. Geta menn gert sér vonir um að hann telji sér hagkvæmast að iifa í sátt og samlyndi við um- heiminn þau ár sem hann á eftir ólifað? ★ Frá bústað brezka íorsætisráð- herrans í Downing Street 10, hafa borizt þær fregnir að bar telji menn varlegast að gera sér alltaf glæsilegar vonir af þessari vestur | för Churchills. Þessi varfærni getur verið réttmæt í alla staði. ' En hvernig sem horfurnar eru, þá er eitt víst að vestrænar þióð- ir og allir sannir friðarvinir ? heiminum bíða með óþ.'eviu eftir greinilegum fregnum af för þess- ari. á húsum á Urðum og Ytra-Garðs horni. Svalbarðsströnd: Þak fauk af sundlauginni á Svalbarðsevri, og sjór gekk yfir nýju hafnarbryggj una þar, en hún er þó talin ó- skemmd. Fram-Eyjafjörður: Þar urðu víða heyskapur og skemmdir ú peningshúsum. Um 100 hestar útheys fuku á Æsustöðum. Þá fauk járn af þökum að meira og minna le.yti af útihúsum í Möðru felli, Grund, Merkigili, Litla- hamri og Öxnafellskoti. — Hey- skaðar urðu í Villingadal á Finna stöðum og Jódísarstöðum og sennilega víðar, enda bótt nánari fregnir hafi ekki borizt enn. Höfðahveríi: Hevskaðar urðu á Skarði og Grund. Hlöðuþak íauk á Barðatiörn, og á Árskógssandi fauk árabátur út á sjó. Hrísey: Þak fauk af hlöðu, on annars mun veðrið ekki hafa ver- ið eins mikið þar og hér innra. Sama er að segja um Möðru- valjasókn og Hörgárdal. Á Melgerðismelum eyðilagðist liósaútbúnaður vallarins. Skemmdir urðu á flugskýli, þak fauk af húsi í smíðum og ein- hverjar fleiri skemmdir urðu þar. — H. Vald. Greifafrú njósnar PARÍS: — ítalska blaðið Corri- ere della Sera flytur þá fregn fyrir skömmu, að rússnesk greifa frú hafi verið handtekin í Sví- þjóð fyrir njósnir 1 þágu Rússa. Er það haft eftir yfirmanni sænsku leyniþjónustunnar, að greifafrúin hafi komið til Sví- þjóðar fyrir tveim árum ,með pólsku skipi og leitað hælis .sem pólitískur flóttamaður. Fréttamaður blaðsins, sem kall ar hana Mötu Hari Svíþjóðar, upplýsir, að hún hafi notað mjög óvenjulegar eðferðir við njósna- starfið, og hafi hún og samstarfs- menn hennar haft samband sín á milli í veitingahúsi í úthverfi Stokkhólmsborgar, þar sem hún skrifaði skilaboð á matseðlana. Njósnakvendi þetta var áður gift fyrrverandi rússneskum greifa og síðar þýzkum gestapo- manni, en skildi við báða og hóf störf í rússnesku leyniþjónust- unni í Leningrad. Hún er sögð tala flest tungumál Evrópu. Pontekofwó að litfu Kiða RÓMABORG — Prófessor Ottó Hahn, sem hlotið hefur Nóbels- verðlaun í eðlisfræði, hefur lýst því yfir að brezki kjarnorkufræð ingurinn Brúnó Pontekorvó, sem hvarf með annarlegum hætti, er hann var á ferð i Ítalíu, hafi lítið eða ekkert getað hjálpað Rúss- um við kjarnorkurannsóknir þeirra. Prófessorinn sagði nýlega í blaðaviðtali, að hann teldi Rússa ekki geta brúað það bil sem er á milli kjarnorkuþekkingar Vest urveldanna og beirra sjálf ra hvort sem þeir hefðu Pontekorvó eða ekki. Bðisdaríkin aðsfoSa Júgósfava BELGRAD — Undirritaður hefur verið samningur um gagnkvæma efnahagsaðstoð milli Júgó- slava og Bandaríkjanna. Sam- kvæmt samningnum veita Banda- ríkjamenn Júgóslövum víðtæka aðstoð -til eflingar atvinnuvegum í landinu, einkum iðnaði og land- búnaði. Samningur þessi er lið- ur í áætluninni um gagnkvæma aðstoð, sem nýlega tók við af Marshallaðstoðinni. Talið er, að með samningi þess- um hafi Júgóslavar stigið stórt spor til vesturs og hafi þeir aldrei verið fjær Kominform en nú, síð- an Tító tók við völdum þar í landi. Þakkarávarp SAFNAÐARMÖNNUM Skeiðflat arsóknar í Mýrdal og fyrrverandi safnaðarmönnum, nú búsettum í Reykjavík, sem af fórnfýsi og ræktarsemi við kirkjuna okkar lögðu fram fé í tilefni fimmtíu ára afmælis hennar til kaupa á veglegum rafljósatækjum, sem notuð voru í fyrsta sinni við há- tíðamessu á jóladag s.l,, færum við innilegustu þakkir. Guð gefi ykkur blessunarríkt .ár. ; Miðvikudagur 9. jan. 1952 Aiiriol ræðir viö stjórnmálamenriK PARÍS — Auriol Frakkiandsfor- seti ræddi í gær við ýmsa stjórn- málamenn um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Meðal þeirra voru Schuman, utanríkisráðherrá fráfarandi stjórnar og Renaud, fyrrverandi forsætisráðherra. ■Fréttamaður brezka útvarpsins telur að nokkrum örðugleikum verði bundið að mynda nýja stjórn í Frakklandi og geti svö farið að bað dragist um -skeið, vegna skoðanaágreinings hinna mörgu smáflokka, sem verða að taka þátt í myndun meirihluta- stjórnar. — FiskveiSar við Græniand Framh. af bls. 5 ir það kannski unda.rlegt að fær- eysku handfæraskipm, som héldu sig eingöngu á Islandsmiðum s. 1. sumar höfðu talsvert bet.ri afla og að meðaltali miklu hærri aflahluti í krónutali ,,en flestallir Færeying- arnir, sem voru við Grænlands- veiðar á sama tíma. Við Islendingar segjum, að það sé hvergi fisk að fá við íslands- strendur um sumartímann, en betta er nú samt reynzlan frá í sumar. Aflahlutur fjölda sjómanna á 'æreyskum skipum við Grænland í sumar var um 7000—8000 ís- 'enzkar krónur fyrir um fjögra mánaða úthald. Af þessum hlut eiga mennirnir að fæða sig. Þessi aflahlutur þætti íslenzkum sjó- mönnum rýr, enda er hann langt mdir venjulegum sjómannatrygg- ngum hér á landi. Þess skal getið, að afii Norð- manna og Færeyinga við Græn- land var 30—40% minni árið 1951 en 1950. Þegar litið er á vegalengdina til Grænlandsmiða, sýnir það sig, að það er jafnlangt frá Reykja- vík til Færeyingahafnar og frá Reykjavík til Kaupmannahafnar, eða með öðrum orðum 7 daga sigl- ing á venjulegum mótorbát. Skip þau, sem afla í salt — ekki sízt togaraú-nir — eiga eingöngu að fiska, en ekki cyða dýrmætum tíma í að sigla aflanum hingað eða til annara landa. Þess vegna er skipunum nauðsynleg aðstaða í landi, hvort heldur þau vilja leggja aflann á land eða umskipa honum í flutningaskip. ÞAÐ SEM GERA ÞARF Á hverju sem veltur, er vélbáta- flotanum nauðsynlegt að fá að- stöðu í landi á Grænlanói, því þeir tímar geta komið, að okkur séu þessi fiskimið nauðsynieg. En eins og viðhorfið er í dag cr full ástæða til að vara við of mikiili bjart- sýni, því reynsla hefir sýnt að svo miklar kröfur eru gerðar til út- gerðarinnar í sambandi við kaup- tryggingar fólksins og annars út- gerðarkostnaðar, að ekki er hægt að láta útgerðina bera sig, nema með mökafla og mjög háu afurða- verði. — Sv. Þ. Sóknarnefntlin. inmiiiiHftt*ffrirr“‘,1““,u,,M*“11“1*‘>lll“Mlllll,ltltll|i|ntMn|,,IWM'>H*|i|w>w,wl<<.m'HHnmHHiimnHHHMiminniMnnnimnnHn .............................................................. Markús: ^ &k Æk Eftir Ed Dodd. ....... |>f•••«•11111IIIIIIIIIIIMIMMIIIIIIMIIIIMIIIIIMI IIIIMIIIIIIIIMIMMMMMMMI ■ • • I Ml|llllll 1111MMIIIIN THEN ACT LIKE A MAHf DO.M'T ( IP I ,TKO. GO OPF WITH A POS5E AMD DOC-S'» A MAN ■> AND GUNS AFT6R A POOR, / 6LUE STZt HALF-DEAD BEAR WITH FOUR BACKBONi NURSIWG CUBS/ i. T,.>'LL ALWAVS BE SAFE THERE/ LISTEM, TRAIL...WE'RE TIRED OF ALL VOUR MONKEVSHINES A.MD BUTTERFLy GHASING... , THIS IS A MAN'S COUNTRV/ -i yOL'Rc HOT GOING TO KILL THA” C_D SKc-SEAR, HALL/ I A' GOIMS TO TRV TO CrtLTUÍlE HÍ9 AN0 THE C.mS AtJV TAKE THCvYl TO Th'c , MATIO.MAL FARK... 1) — Það verður ekkert ú.r því að þú drepir birnuna, Matti. Ég ætla að reyna að fanga hana og húnana og flytja þau í dýra- garðinn. Þau myndu ekki gera ykkur neitt rnein úr því. 2) -L Heyrðu nú, Markús. Við | 3) — Sýndu þá, að þú sért karl- erum orðnir þreyttir á þessum maður. Hversvegna ferðu með leikaraskap. Við kærum okkur snörur, hunda og margar byss- ekkert um neinar náttúrurann- ur til þess að drepa vesalings sóknir eða barnaskap. Það þarf særða gamla birnu, sem er með karlmennsku til þess að lifa hér. fjóra húna. á að þú værir karimannlegur i einhvet tÖggur í þér, þá skyl ég — Þá skyldurðu hvað?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.