Morgunblaðið - 09.01.1952, Qupperneq 12
Veðurátíli í dag:
N oj XV kaldi, É1 en bjart á
milli.
ttttblitfóD
tbl. — Miðvikudagur 9. janúar 1952
Græníandsveigar
Sjá viðtal við Óskar Halldórs-
son á bls. 2.
Fylkír með þýzkan nýsköp-
unarfogara á leið fif hafnar
- Þór með Imuveiððra
TOGARINN FYLKIR og varðskipið Þór eru nú á leið hingað til
Reykjavíkur með tvö erlend fiskiskip, sem brutu stýrið í ofviðri
út af suðurströnd landsins í fyrradag. — Er annað þessara skipa
linuveiðari en hitt þýzkur nýsköpunartogari.
Togarinn Fylkir er með þýzka^
togarann. — Vegna storma og |
stórsjóa sóttist ferðin, seirjt í
gær. Þá fór Fylkir til jafnaðar
mcð tveggja sjómílna hraða. Var(
vindur norðvestanstæður, sjö til
níu vindstig og stórsjór.
3 KLST SÍÐAR LAGT
AF STAÐ
Fylkir kom hinum þýzka tog-
ara til hjálpar um klukkan sex
í gærmorgun. Var togarinn þá á
reki fyrir vindi og sjó um 45
sjómílur suðvestur af Vest-
mannaeyjum. — Það var erfitt
að undirbúa um borð í Fylki að
koma vírum á milli, eins og veð-
ur og sjór var. En um klukkanj
níu mun Fylkir hafa lagt af stað j
með togarann.
Auðunn Auðunsson skipstjóri
er ekki með Fylki nú, en togar-
inn er að koma úr söluferð frá
Bretlandi. Fyrsti stýrimaður,
Sigurjón Stefánsson er með
Fylki.
Mjóik ekki
skömmtu? í dag
SAMKVÆMT upplýsingum er
blaðið fékk hjá Mjólkursamsöl-
unni í gærkvöldi, verður mjólk
ekki skömmtuð í dag, þar eð svo
nægjanlegt magn barst til bæj-
arins í gærkvöldi.
EINN VIR
Einn trollvír er á milli skip-
anna, en vegna veðurs hafði ekki
í gærkveldi verið hægt að koma
fleiri vírum á milli. Varð því að
gæta fyllstu varúðar og sigla
hægt, því ef vírinn slitnar get-
ur verið miklum erfiðleikum
bundið að koma vírum á milli
á ný. Verður því siglt eins var-
lega og hægt er. í gærkveldi var
spáð minnkandi nprðvestan átt
á þessum slóðum. Ógerningur er
að segja með nokkurri vissu hve-
nær Fylkir er væntanlegur, en
tæplega verður það þó í dag.
nýsköpunartogari
Þýzki togarinn heitir Baxter.
Hann er byggður 1950, 520 rúml.
og um 170 feta langur með rúm-
lega 20 manna áhöfn. Fylkir er
674 rúml. og rúmlega 180 feta
langur.
ÞÓR VÆNTANLEGUR í OAG
Varðskipið Þór er væntanlegt
með morguni í dag með línuveið-
arann Hetty, sem braut stýrið
suður í Grindavíkursjó. Vegna
veðurs og sjó, tvíslitnuðu anker-
isfestar línuveiðarans í gær en
í þær er dráttarvírinn frá varð-
skipinu festur. —
Skipverjum á Þór gekk all-
greiðlega að koma vírum á milli
á ný. Hefur ferðin gengið vel.
Háspennuiínan frá
Skeiðfossi bilað!
SIGLUFJÖRÐUR, 8. janúar: —-
Síðastliðinn laugardag brast hér á
stórviðri af suðvestri, eitt með
hörðushttveðrum sem hér koma. —
Veðurhæðin vai' mest um hádegis-
bilið. Var þá með öllu óstætt á
götunum í mestu hryðjunum. —
Skemmdir urðu þó ekki tilfinnan-
legar.
Plötur tók af húsþökum og
gluggarúður brotnuðu. Vitað er
um einn mann, sem fótbrotnaði.
Hann var í stiga utan á húsi sínu
við að loka glugga, er vindhviða
feykti stiganum með manninum
um.
Einn trillubátur sökk hér i höfn-
inni við bryggju. — Vegfarendur
urðu að halda sér í staura og
girðingar, þegar vindbyljirnir
gengu yfir, en flughálka var á
götuniii.
Á sunnudaginn bilaði háspennu-
línan frá Skeiðfossvirkjun, svo að
bærinn hefur nú rafmagn frá síld-
arverksmiðjunum á meðan. Við-
gerð mun fara fram strax og
veður lægir og fært þykir.
•—Guðjón.
Úigerð véibáiaflof-
ans að hefjasf
ÚTGERÐ vélbátaflotans byrjar
óvenju snemma þessa vertíð hérl
við Faxaflóa og Grindavík.
Flestir aðkomubátar utan af i
landi, sem hafa viðlegu í Sand-
gerði og Keflavík, eru komnir.
Undanfarin ár hefir staðið
víða í kaupdeilum, sem ekki
hafa verið leystar fyrr en í janú-
ar og jafnvel ekki fyrr en í
febrúar, — svo sem í Grinda-
vík á s. 1. vertíð. Nú hafa eng-
ar kaupdeilur verið.
Fiskverð hefir í nokkur ár
ekki verið ákveðið jafn snemma
og nú, og hefir það ýtt undir
að útgerðarmenn hefja vertíð svo
snemma.
Þess má einnig geta, að bank
arnir hafa veitt útgerðarlán til
jsátaflotans íyrr en undanfarin
fir. ~ i
107 réif svör við
jólagetrauninni
GÓÐ ÞÁTTAKA var í jólaget-
rauninni ,sem íslendingasagnaút-
gáfan efndi til fyrir jólin. Alls
sendu 107 rétta úrlausn og voru
48 þeirra úr Reykjavík og ná-
grenni.
Á Þrettándanum var dregið í
getrauninni og hlutu þessir verð-
laun:
1. verðlaun, kr. 300.00, hlaut
Jón Þorsteinsson, Barónsstíg 12,
Rvík. — 2., 3., 4. og 5. verðiaun,
sem var Þiðreks saga af Bern,
hlutu: Óskar Jónsson, Vík í Mýr-
dal, Oddný Kristjánsdóttir,
Snorrabraut 42, Rvík, Dagur
Tryggvason, Laugabóli, Reykja-
dal, Suður-Þing. og Friðrik
Hjartar, Akranesi.
Amr Pasha
Enn i gær urðu bilanir á
Hafnarfjarðarlínunni
Unníð er sleitulausf að viðgerðum.
í FYRRINÓTT er viðgerð lauk á háspennulinunni til Hafnarfjarðar,
en þá var komið fram undir morgunn, kom enn bilun í ljós. Varð
Hafnarfjörður straum'aus klukkan rúmlegá sex í gærmorgun. Var
bærinn rafmagnslaus í allan gærdag.
Akranesfogaramir
losa afla si
Amr Pasha var til skamms tíma
sendiherra Egypta í Lundúnum,
en hefur nu verið kvaddur heim
og skipaður ráðunautur Farúks
konungs í utanríkismálum. Amr
er kunnur af vinsexnd í garð
Brcta.
Gróðurhúsið
SAUÐÁRKRÓKUR,
jan.: —
AKRANES, 8. janúar: — Togar-
inn Bjarni Ólafsson, sem varð að
fara héðan á laugardaginn til
Reykjavíkur vegna fárviðrisins,
en hann var þá að koma af veið-
um, kom hingað í gær.
Vinna hófst þegar við losun afl-
ans og var henni lokið nú í kvöld.
Togarinn var með 160 tonn af
fiski og fór hann í frystihúsin hér.
1 dag er Akurey væntanleg með
um 220 tonna afla. Hefur Akurey
vei;ið í Reykjavík, eins og Bjarni
Ólafsson, beðið eftir að veðrið
lægði, *—Oddur.
-^SJÁVARSELTA ,
VELDUR RILUN
Við athugun kom í ljós fjórar
bilanir á háspennulínunni. Vom
það slit og einangrunarbilanir.
Var auðvitað strax hafin viðgerð
og unnið sleitulaust unz viðgerð
var lokið um kl. 10 í gærkveldi.
Höfðu þá verið gerðar ráðstaf-
anir til að bræða allan sjó af
vírunum. Þá hafa athuganir verk
fræðinga Rafmagnsveitunnar
leitt í Ijós að sjávarselta hefur
setzt á háspennulínuna frá Sogi
og eins til Hafnarfjarðar og hef-
ur seltan haft í för með sér að
bilanir hafa orðið í einangrun,
þannig að skammhlaup hefur
myndast.
Engar teljandi skemmdir urðu
hér í fárviðrinu.
Að Lundi, en þar býr Sigurpáll
Árnason, garðyrkjubóndi, brotn-
uðu um 100 rúður í gróðurhúsi
— Talsvert mun hafa fokið
af heyjum, en einkum urðu
Hegranesbændur fyrir heytjón-
inu. Niður á láglendinu urðu litl-
ar truflanir á mjólkurflutningun-
um hingað til Sauðárkróks, þrátt
fyrir versta vcður undanfarna
daga. — Jón.
Hokkurf ijón varð
i Kjosinm
Tvær íkveikjur
í GÆRDAG var slökkviliðið
kallað tvisvar út, en ekki var um
alvarlegan eldsvoða að ræða og
skemmdir ekki teljandi.
Heimtaug að húsinu Granda-j
vegur 27 hafði bilað og orsak-
að íkveikju og urðu skemmdir
á húsinu ekki miklar. Þá var
slökkviliðið kállað að húsinu
Hraunteigur 9. Þar hafði kviknað
í sóti í reykháfi.
VALDASTÖÐUM, 6. jan.: —
í fyrrinótt gerði hér aftakaveður
af aust-suð-austri. Gekk síðan með
morgninum í suð-suð-vestur. Er
þetta með meiri veðrum, sem hér
hafa komið. Nokkurt tjón hefur
það gert. — Hér á Valdastöðum
tók af þak á tveim kvistherbergj-
um og hefir ekki tekizt að lagfæra
það enn vegna veðurs. í Eyjum
fauk hey, sem búið var um úti.
Eitthvað hefur fokið af járni af
útihúsum á stöku stöðum.
Hvergi mun mikið tjón hafa
orðið það ég bezt veit. Rúður
brotnuðu og sitthvað fleira gekk
úr lagL__________________—-St.
Sparnaður.
Bretar eru nú farnir að loka
ræðismannsskrifstofum sínum er
lendis þar sem ekki er knýjandi
þörf fyrir þær. Nýlega lokuðu
þeir slíkri skrifstofu í Suður-
Týról, í sparnaðarskyni.
Tröilafoss bíður
batnandi veðurs
á Siglufirði
SIGLUFJÖRÐUR, 8. janúar: —
Hér er enn vonsku veður, storm-
ur af suðvestan með fannkoma
og skafrenningi. — Tröllafoss er
kominn hingað til að lesta mjöl
fi'á Rauðku, til Bandaríkjanna. —
Ekki hefur verið hægt að ferma
skipið vegna veðurs.
—.Guðjón.
Börn á sveitabæ skeras! af
glerbrolum, sem fuku á þau
SAUÐÁRKRÓKUR — Um hádegisbil á laugardag, er fárviðrið
náði hámarki hér um slóðir, mölvaði grjótfok margar rúður í
húsi einu og börn skárust af glerbrotum.
Þetta gerðist heima hjá Halli^
Jónassyni mjólkurbílstjóra, er |
býr skammt frá Varmahlíð. Grót-
fokið buldi á suður- og \estur-
hlið hússins. Allar rúðurnar í
gluggunum á þessum -hliðum
hússins brotnuðu.
GLERBROTIN FUKU
Á BÖRNIN
Við glerbrotin, sem öll fuku
undan veðrinu inn í húsið, skár-
ust tvö börn Halls bílstjóra all-
mikið á fótum. — Þriðja barnið
sakaði ekki og eins slapp móðir
þeirra, sem var ein heima með
þau, ómeidd. Var Hallur í mjólk-
urflutningi til Sauðárkróks er
þetta gerðist.
Konu hans tókst að koma boð-
um til hans um síma, hvernig
komið væri. Var Hallur þá á
Sauðárkróki. Brá hann þegar við,
náði í héraðslæknirinn og flutti
hann heim, en hann gerði að sár-
um barnanna. —Jón,
Vor og sumarnám-
skeið Brifish Council
BRITISH COUNCIL gengst fyrir
námskeiðum við ýmsa háskóla og
sumarskóla í Englandi n.k. vor og
sumar.
Upplýsingar um námskeið þessi
er hægt að fá í brezka sendiráð-
inu hér í Reykjavík, eða með því
að snúa sér beint til British
Council. Utanáskriftin er: „The
Director, Courses Department,
British Counsil, 65 Davies Street,
London W. l.“
Náðaðir.
Brezka hernámsstjórnin í
Þýzkalandi sleppti um jólaleytið
45 þýzkum stríðsglæpamönnum
úr haldi. Var þetta gert vegna
jólahátíðarinnar.
AÐRAR LINUR
Fyrir miðnætti í nótt mun
Keflavík hafa fengið rafmagn. :—»
Þá er enn unnið við Vífilsstaðar-
línuna. I fyrrinött voru 15 staur-
ar reístir. Kópavogsbyggð verðut*
fyrsti áfanginn. — Eins er unnið
við Lögbergslínuna og miðar þvx
verki allvel áfram. Lokið er til
fulls viðgerð á Reykjalínunni.
Virðuleg og ,
menn útför Finns
Jónssonar alþm.
ÚTFÖR FINNS JÓNSSONAR
alþingismanns og fyrrverandi ráð-
herra fór fram í gær að við-
stöddu fjölmenni. Hófst hún með
húskveðju að heimili hins látna.
Þar fluttí séra Jón Thorarensen
bæn.
1 Dómkirkjunni flutti séra Sig-
urður Einarsson prestur í Holti
ræðu. Sungnir voru sálmarnir, Ó,
blessuð stund, Lýs milda Ijós, Þú
Kristur ástvin alls sem lifir og
Son guðs ertu með sanni.
í kirkju báru kistuna ráðherrar,
forsetar Alþingis og þingbræður
hins látna alþingsmanns, en úp
kirkju þingmenn Alþýðuflokksins
og samherjar hans.
Öll fór útförin hið virðulegasta
fram. Að athöfninni í Dómkirkj-
unni lokinn, voru jarðneskar leifar
Finns Jónssonar fluttar til kapelli
unnar í Fossvogi til brennslu.
Q!3&J