Morgunblaðið - 11.01.1952, Qupperneq 5
Föstudagur 11. des. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
■*'*" fu síIdarvertíH
í reknet. Töluverður hluti af cum-
araflanum fékkst á þessum :;lóð-
um. Bar best á því, að síldin gengi
þar, í þéttari iorfum, óverulegt
l'étt við landhelgislínu út af Digra
nesi, þar gekk hún næst strönd
lands vors á þessu rumri.
Eitt einkenni síldveiðar á þessu
úthaldi, að á ölllu svæðinu, var
hún feit og stór, svo þetta var víst
einstakt sumar, hvað síld var jafn
góð, ef ekki betri á austur svæð-
inu, en vestur.
Það má ennfremur telja nér-
stakt í síldveiðisögu íslands, að á
hinu vi'nsæla og "engsæla veiði-
svæði, Grímseyjarsundi, sást cða
veiddist engin síld í sumar, þar
var allan tímann um að litast sem
cyðimörk.
Síðustu daga veiðitímabilsins
fóru síldveiðiskipin allt að 160
sjém. út frá yztu annesjum. Fundu
þar fyrir síld á línuirtara (Echo
Sounder). En sökum niður góðra
veðurskilyrða, lét hún eigi sjá sig
á yfirborðinu.
Við síðustu veiðitök 70 til 90
sjóm. út af Langanesi, gerðust
þeir atburðir, er flestum fiski-
mönnum verða lengi minnisstæðir.
Feikn mikil kraftsíld kom upp
á yfirborðið á stóru svæði. Allir,
sem þar voru staddir og drifu að,
fengu nóg, að starfa. Það í sjálfu
sér, er ekki neitt til að minnast
á, en öll þau undur af síld, sem
tapaðist úr nótunum, hjá sumum
strax eftir köstun, öðrum á síðu
skipanna. Það þarf sterkar taug-
ar til að horfa á slíkt, en þetta er
það, sem hver sjómaður verður
svo oft að þola. Hafið gefur stórt,
en tekur aftur- mikið, án þess að
slaka á klónni. Þessar síhertu sjó-
mannstaugar verða að mæta slíku,
án þess að mögla, þar er við stór-
an að deila, en í þessu tilfelli, er
ennfremur við annan að deila, er
ég kem nð ;;íðar.
Af þessu, sem að framan cr
sagt, verður séð að síldin er hinn
sami duttlunga fiskur. Hún hefur
í sumar forðast firði. og flóa og
alla þá beztu veiðistaöi, á
góðu árunum rnátti íóa á úag'
eftir dag og v iku cftir \ Iku.
Nú virðist liún hvergi iinna
blett, er gæti staðbundið hana
lengri tima. Venjulegast á allt
öðrum stað í dag en í gær. Eilífur
Ólafur Magnússon.
eltingarleikur að nýjum og nýjum
miðum, en hafið er stórt og víð-
áttumikið, enda þreytir það sjón-
taugar þess, sem að gullinu leitai',
oft án árangúrs, hvað um það.
Hið geysistora svæð,i sem ílotinn
sigldi um í sumar, gaf þá yfir-1
sýn, að herða má róðurinn, ef
vel á að takast, og ekki að undra,
þótt misjafn Vei'ði aflinn og mörg-
um hinum smærri skipum örðugt
til fanga, samfara stórri áhættu
að koma fengtium afla "arsællega
í höfn, er Kári og Ægir ygla sig.
„En fast þeir sóttu sjóinn og sækja
hann enn“. Þeir smærri létu eigi
sinn hlut eftir liggja. Ég hefi
ávallt vitað að íslenzkur njómað-
ur er starfi sínu vaxinn, en sjald-
an hefi ég séð það eins glöggt
og í surnar, hversu kappsamir og
miklir sjósknarar stéttarbræður
mínir á hinum smærri skipum eru.
Þar var sjón sögu ríkari.
RANNSÓKNIR
Það mun ávallt verða þung-
mælt leikmanni að ræía um rann-
sóknir hafsins.
Mér finnst við þá athugun, að
við verðum að stinga hendinni í
eigin barm, finna að við crum
fátækir og smáir, er gerir það
að verkum, að seint sækist að réttu
marki.
Dkkur skilst þó, a ðeftir margra
ára starf á síldveiðum, er iíiargt
sem ber fyrir augu og gefur manni
vísbendingu um eitt og annað.
Mér var það Ijóst fyrir nokkrum
árum, að stór breyting átti cér
stað á síldveiðisvæðinu :"yrir Norð-
urlandi, enda gat ég um það lít-
ilsháttar í blaðagrein. Þótt við
séum smáir, eigum við og höfum
átt, nokkra áhugasama og mjög
glögga íiskifræðinga, cr :nunu
fusir til að leggja sig fram, til
úrlausnar á þessu sviði. Þeir hafa
unnið að rannsóknum um langt
skeið, en hafið er ekki auðlesið,
né fljót þekkt, það sem í undir-
djúpunum býr. Ég aðhyllist þá
skoðun ao hinir :niklu aðalstraum-
ar hafSins, ráði mestu, ef ekki öllu
um gang síldarinnar. Finnst mér
hún mótast aðallega af því, hversu-
hin veikbyggðu svif (átan) eru
háð þeim, með stefnu og stöðu,
ennfremur blöndun straumanna á
hitaskilyrðum og seltu. Verður því
að álykta kjörstaði hennar tak-
marki straumarnir, þeir færa át-
una í belti, er verða forðabúr
síldarinnar, fyrsta lausnin er því,
finnist þessi átubelti, mun hún
sýna sig þar. Séu góð skilyrði fyr-
ir átuna á yfirborðinu. er síldin
gæf og góð tii fanga.. Á fengsæi-
ustu aflaárunum sást á yfirborð-1
inu fullt af rauðfetu ajlt unpi íl
landsteina. Reyndan sýndi, að
þegar forðabúrið v»r hlaðið, rjór-
inn rnettur af rauðátu, var síldin
ofansjávar, næstum cama hvernig
viðraði. .
Sjávarhitaukning sú, sem átti
sér stað 1945 við ströndina, ílutti
til forðabúr síldarinnai', hefur
fært það út til hafsins. Virðist
það vera á sífelldri hreyfingu.
Oft hefur maður veitt því effir-
tekt, a ðsíld hefur veiðst stuttan
tíma á svæðum, sem lítil eða cng-
in áta var sjáanleg, en þó er sú
sild vel mett. Sjaldan er hún gæf
á þessum svæðum og mjög ótrygg,
farin eftir stutta viðd-völ, þá segj-
um við, að hún sé að leita að átu,
»n hafi mettað sig áður on yfir-
reið var hafin. Ennfremur hefur
maður orðið þess ásjáandi, að
hvorutveggja hefur fundist á veiði
svæðinu, bæði áta og síld, en svo
allt í einu horfið á skömmum tíma
og aldrei sést uppitak þar "ramar
á veiðitímabilinu, þessi r.nöggu
umskipti hlljóta að stafa af stefnu
ViS samningaborðið í Panmunjom
Enn er ásreiningur um ýmis grundvallaratriði í ambanui við hugsanlegt . opmhlé í Kóreu. Því
meir scm viðræðurnar dragast á lang'inn án ver.'legs árangurs, daprast vonir manna um heim allan,
að endir verði bundinn á hira mann.skæðu styrjöld í Kóreu, með friðsamlegum hætti. Það heíur að
vortum vakið tortryggni Sameinuðu þjóðanna, hvcrsu tregir kommúnistar eru tii að leyfa eftirlit íneð
því, að vopnahlésskilmálar verði haldnir og samþvkkja bar.n við endursmíði flugvalla. Það er sízt
að undra þótt S. Þ. vilji bi::da svo um hnútana, að kommúnisíaríkið í Norffur-Kóreu, sem gerzt hefur
sekt um villimannlega árás á bróðurríki sitt, geti ekki fyrirvaralaust enduríekið sama óþokkabragð-
ið. — Myndin sýnir iiðsforingja stríðsaðila við samningaborðið í Panmunjom, þar sem þeir kynna
sér landabréf af vígvöllunum.
breytingu straumanna. Einnig
hafa þrálátir stefnuvindar hjálp-
að til, svona mætti lengi telja, en
ég læt þetta nægja að sinni. Þaðr
sem ég vil umfram allt biðja hina
ráðandi menn þessara mála um, er
vel skipulögð leit að síld, vel út-
búið skip hefji rannsóknir strax
í vor, vonandi eigi síðar enn 1.
maí, því starfi sé haldið áfram
altl sumarið neðan síldveiðiflot-
inn er að störfum og skipið hafi
daglega samvinnu við ílotann. A
þessu mega alls ekki lengur verða
:iein vettlingatök.
Ég vil ennfremur levfa mér að
biðja þá, sem fjármálahlið þessa
máls heyrir til, að til þess, að
þetta fáist, hrindi þeir cil hliðar
einhverju öðru, ef með þarf. —
Okkur er það fyllilega Ijóst, að^
starfið geti orðið iandi og þjóð til
hagsældar.
Við sjómenn bióðum sérfræð-
ingum vorum alla þá hjálp, sem
af þeirri dómi, við getum látið
þeim í té eða cr þeim nauðsyn-
leg. Vil ég í þessu sambandi benda.
á, að okkur síu veitt hin einföld-
ust utæki, svo eem sjávarmælar,
átupokar eða átuvélar. — Kornið
fyllir mælii'inn.
Þessu :náli :nínu til ctuðnings,
vil ég benda á, að þeir, er stund-
uðu síidveiðar fyrir Norðurlandi
í sumar, varð fyllilega ijóst,
hversu vel skipulagðar tækniieg-
ar rannsókniv hafa ómetaniega
þýðingu fyrir píidveiðarnar. Vi<>
sáum ekki ósjaldan, á miðunum,
hið fagra, vel útbúr.a hafrann—
sóknaskip Norðmanna, G. O. Sars,
er vann ötullega að raunsæum
rannsóknum fyrir norska cíldveiði
flotann.
Það fór ekki fram hjá okkur,
hversu mikla þýðingu þetta hafði,
þær gáfu flotanum norska afla,
er eflaust hefði orðið annar og
minni. Dagleg leiðsögn átti sér
stað frá r-annsóknarskipinu, að-
siðustu voru ailar hreyfingar flot-
ans tengdar því. Hlutu skipin feng
sæla nótt og dag í reknet og herpi-
nætur sínar.
Ég er í engum vafa, að ílotinn
okkar ke'nvur til að hafa ómetan-
legt gagn af svona leigsögu, um
leið aukningu í afla, er gefur landi
og þjóð, það sem til er ætlast, meiri
afurðasöiu og gjaldeyrisöfiunar,
ennfremur fengist með þessu betri
skipulagning síldVeiSanna, er all-
ar þjóðir stefna að, sem að lokum
mun gefa beztu raun.
SÍLDARLEITARFLUGIÐ
Þá kem ég að því, sem ég hefi
ávaitl haft mikinn áhuga á, frá
því þao hófst, en á því hefur nú
orðið nokkru bót. Síldin heimtai"
snör handtök og fljótvirka yfir-
sýn. Með því að síldin hefur fjar-
lægst ströndina, ieitað meira og-
meira til úthafsins, kallar flugið
á aðra skipulagningu þess. Síldar-
leitarflugið þarfnast stærri vél-
ar, flugvélar, sem geta verið ieng-
ur á lofti, leitað víðar um í
sömu flugferð og að benzínforði aé
nægur til 7* klst. fltígs. Það er
eigi hægt að ætlast til þess, enda
ekki forsvaranlegt að flugmenn.
eða forstjóri leggi leið sina út yfir
djúpið með þá tvísýnu í huga, að
teflt sé á tpasta vað, með að ná.
í heimahöfn.
Það þarf að hafa nokkum
benzínforða á sem flestum stöð-
um, sem heppilegastir teljast sem.
lendingarstaðir. Síðastliðið sum-
ar, gaf því miður, eigi marga flu&
daga, tíðarfarið var ekki hag-
stætt, þokuþrungnir dagar og
vikur.
En síldarléitarflugið, gerði ailt
að einu, ómetanlegt gagn. Síidar-
leitin takmarkast af geðþótta sér
hvers skipstjómar manns, stefnu
breyting skipsins, frá en ekki a8
staðnum, sem björgin er vi^, eru
! dæmi óteljandi, enda seinunniu
‘ leit á hiru víðáttumikla hafi. En
það má ekki henda að flugvél sé
Framh. á bls. 11.
r Á*
OSnfiir !Vfosgmjsson skipst|(ki:
impir
iim
SfLDARAFLALEYSISÁPvIÐ 7.
5 i'öðinni er með tímans hjóli,
vunnið í aldanna skaut. Það skilur
eftir vonbrigði og tap. En um leið
yerður það oklcur síldveiðimönn-
tim, sérstakt og lærdómsrikt.
Hinir áhugasömu sérfræðingar
gpáðu engu góðu um síldveiðar
fyrii’ Norðurlandi í sumar, enda
yar óhugur i mönnum er veiðar
■úttu að hefjast. Flotinn fór dræmt
af stað, mörg skip urðu síðbúin,
ðnnur biðu áte’kta, nokkur íóru
nlls ekki.
uHin allt of mörgu capár áttu
þar hlut að máli og litiu þurfti
við að bæta, svo hinni veiku getu
yæri eigi nóg boðið.
Ég vil með sem fæstuni orð-
iim, gefa lesandanum yfirlit hvar
liinn dýrmæti fiskur (síldin) sást
«g veiddist í sumar, enn fremur
hvað mér finnst nauðsynlegt að
gert sé, til þess að sem mest
r.áist í þjóðarbúið.
STAÐA SÍLDARINNAR
í SUMAR
Fyrstu veiðitökin Iiófust íyrir
jVedtfjörður, nefni ég það svæði
A. svæði.
Aðaltakmörk þess voru frá
Earða, 15 til 20 sjóm. frá landi,
8 til 25 sjóm. út af Isafjarðar-
<ljúpi, við vestur kant álsins, lít-
ilsháttar út af Kögri, í 20—25
sjóm. fjariægði. Víðar til hafs
var eigi leitað að þessu sinni, enda
tafði verður þær aðgerðir. •— Fá
Ekip voru þarna að veiðum, því
flest voru ótilbúin. Aðeins frá
þeim höfnum, sem næst lágu svæð-
jnu, náðu dálitlum :"eng.
Síldarfregnir bessar bárust :"rá
Ssl. togurum, er siglu á þessum
soióðum, síðustu dagana í júní-
mánuði.
Það er mjog sennilegt "5 þarna
hefði náðst töluverð veiði, ef' flot-
inn hefði verið viðbúinn.
Sildin var stór, feit og töluvert
run átu, en vaðtímabilið var r.tutt
og síðar sást engin vottur á þess-
um slóðum.
B. svæði.
NA fi'á Horni allt nustur um
Ftrandagrunn við Reykjafjarðar-
£1, í Húnafióa, Tungunni, Skaga-
grunni, Sporðagrunni, og viðar til
hafs, út af Skagafirði, Siglufirði,
1\TV og N af Grimsey ca. 12 til 50
íjóm. undan ntröndinnk
Á öllu þessu svæði, háði mestur
hiufi flotar.s baráttu við veiðar
á tímabili. Síldin var þunn og ó-
veruleg, enda bótt yrði töluvert
Vart, um svæðið hér og þar, urðu
aflaföng mjög misjöfn, þar sem
vaðdagar síldarinnar urðu :"áir;
«n aðeins þeir, sem fengu dágóð
köst, náðu nokkrum afla. Við
fiskimenn létum okkur detta í iiug
að síldin munai nú svamla ir.n á
Kúnaflóa og gefa okkur þar g’oít
veiðisumar eins og í gamla daga.
Sú von brást alveg. Nú gerir :nað
ur sér í hugariund, að of skammt
hafi verfið leitað út á djúpið, en
þar úti, vantaði eins og annars
Staðar rannsóknir á húttum her.n-
ar og hreyfingu.
C. svæði.
Þá barst hinn breytandi leikur
1 NA og A af Grímsey, út af
Melrakkasléttu, við hafkant Sléttu
grunnsins og utar, NA af Rauf-
arhöfn á Þistilfjarðargrunnunum
allt í NA frá Langanesi ea. 8 iil
60 sjóm. út.
Á þessu svæði "ékkst töítíverð-
iu' afli, mikið var saltað af þeirri
veiði.
Hið sama endurtói: sig, :njög
þunn sild, misríic átusvæði, vað-
<!agar óábyggilegir, ör hreyfing
frá degi til dags, r.iisjöín veiði
cg á mjög skmmum tíma, allt
horfið, auðn og tóm yfir djúpinu.
D. svæðið.
Digranesflak, út, af Vopnafirði,
Féraðsflóa, Giettingámesflaki,
; Tt í SA frá Seyðisfirði þá ANA
rf Langanesið cnnfremur bárust
íiéttir um síldveiði N af F’æreyj-
uin og við Jan Mayen, aðailega