Morgunblaðið - 11.01.1952, Page 11
Föstudagur 11. des. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
II
Fjelagslíf
KnaUspyrnufélagið Þróttiir
1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 7—8
í Austurbæjarskólanum. — Mjög á-
riðandi að sem flestir mæti.
Þjálfari.
Sundinót Sundfélagsins Ægis
verður haldið i Sundhöll Rej'kja-
vikur 4. felbr. 1952. — Keppt verð-
ur í 300 m. iskriðsundi karla; 200
xn. baksun.d kaéla; 200 m. bringu-
sund karla; 100 m. skriðsund
!dren.gja; 50 m. baksund drengja; 50
m. telpna; 100 m. bringusund, kon-
ur; 4x100 m. fjórsund karla.
Sundfélagið Ægir.
tGuðspekingar!
St. Septína heldur fund í kvcld
kl. 8.30. Erindi verður flutt og heit-
ir: „Um Yoga“. — Félagar, fjöl-
anennið stundvisléga.
Álfadans- cg brenna
Þátttakendur í Álfadansinum
mæti á æfingu í kvöld kl. 9.45 i
Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar.
Nefndin.
FimleikafélugiS BJÖRK
Æfingar hefjast aftur í kvöld.
TI. fl. kl. 6.15. — I. fl. kl. 7.
Mætið allar, — Sljórnin.
Kaap-Sola
Minningarspjold
BarnaspítalasjóSs Hringsln*
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbœjar,
«imi 4258.
Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit-
ur, skólitur, ullarlitur, gardinulitur,
teppalitur. — Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstíg 1.
íbú$ oskast
’leigð í vetur 1—2 herbergi
og eldhús, eða aðgang að eld
'húsi. ‘Húshjálp getur komið
til greina. Þrennt í heimili,
reglusamt fólk. Þeir, sem
vildu sinna þessui, geri svo-
vel að hringja í síma; 5339,
éftir kl. 5 í dag og á morgun.
Hugleiðingar síldveiðimaims
| Afgreiðunc ilest gleraugnaresept í
og gerum við gleraugu.
= Góð gleraugu eru fyrir öllu 1
I Augun þjer hvílið með gleraugu 1
frá: ;
T Ý L I h.f.
Austurstræti 20.
Framh. af bls. 5
það takmörkuð, að sjóndeildar-
hringur frá henni, nái aðeins til
hinna næst liggjandi miða, að
hverjum flugtíma sá markaður
hinn þrengsti bás. Það er engum
tvímælum bundið að íenlenzki
síldveiðiflotinn, sækir veði jafnt
á þann stað sem liggur 100 sjóm.
út eða 30 ef ekki er á öðru völ.
En í því tilfelli kemur aðeins til
greina, hvað hver skipstjóri þarf
að gera, skipi, mönnum og afla
til öryggis í það og það skiptið,
undir aðsteðjandi kringumstæð-
um.
En það er það sem þarf að fást,
að á þessum veiðum, fari sem
minstur timi í leit og aðgerðar-
leysi og magnstöðvar síldarinn-
ar finnist fijótt. Við eigum góða
menn í flugstarfið, vil ég hér með
þakka þeim er unnu að fluginu
í sumar. Þá vil ég leyfa mér að
benda á, að dulmálskortin séu
útfærð yfir stærra svæði, lengra
út til hafsins, svo mætti kompás-
rós vera innrituð í þau. Nauð-
synlegt er að talstöðvar flugvél-
anna séu af beztu gerð, ennfrem-
ur að fiotanum sé tilkynnt um
síldarsvæðin strax frá flugvál-
inni. Maður verður þess fijótt var
á sumrin, er síldveiðin er hafin,
að bylgjur ljósvakans eru þá
helzt til um of talþrungnar, væri
því æskilegt, að síldarleitarflug-
vélar fengu þær bylgjur sem
minnst eru truflaðar, þá helzt til
tilfærzlu til annara hvorra hliðar
við hinar fastskorðuðu bylgjur,
það gengur oft mjög illa að Íesa
í gegn fréttir frá þeim.
Mér fyndist rétt að Síldarleitin
veldi nokkur skip, er beztu skil-
yrði hafa, til að fylgjast með
fluginu í hvert skipti, ennfremur
tilkynnti til hennar veður og horf
ur á sem flestum stöðum, þetta
mætti setja í fastari skorður en
verið hefur.
Það kom eigi svo sjaldan fyrir
í sumar, að ísl. togarar sem
sigldu veiðisvæðið, tilkynntu um
síld, er slíkt mjög þakkarvert og
æskilegt að sem flestir vildu gera
slíkt framvegis. Þeir fara vítt
um og berazt fljótt yfir, allt verð-
ur að tína til sem getur hjálpað.
SKIP OG VEIÐIÚTBÚNAÐUR
Alvarlegt umhugsunarefni hlýt
ur það að vera öllum þeim, sem
hlut eiga að máli, hvert stefnir
nú fyrir stórum hluta af smá-
skipaflota vorum. Þegar eigi er
hægt að viðhalda skipum, vélum
eða veiðiútbúnaði svo skamm-
laust megi kalla.
Hér mun aðallega tvennu um
að kenna, alltof mörg síldarleysis
ár, taprekstur, ennfremur af þeim
orsökum peningalánsneitun bank
anna. Það bar töluvert á því í
sumar, að allstór partur flotans
var eigi starfi sínu vaxinn, eink-
um hvað alian vei.ðiútbúnað
snerti, var þó sumarið eigi mjög
átakafrekt, hvað nætur áhræði,
nema síðasta veiðisprettinn. Mér
er óhætt að fuliyrða að þjóðar-
búinu getur orðið það fjárhags-
legt tap, ef illa er að þessum hnút
um búið. Með þessu háa verði,
sem er á síldarafurðum getur
fjártjón af þessum völdum numið
tugum milljóna á einu sumri. Það
má ekki endurtaka sig, að fiski
menn, útgerðarmenn og þjóðin í
heild, séu áhorfandi eða áheyr-
andi þess, að fyrir lélegar, ónot-
hæfar nætur, missi skip undan
borði stórkostlegan afla. Þaö að
missa síld úr nót er svo sorgegt
þeim sem starfið stunda, fjárhags
legt tap allra, ekki nóg með það
eftirköstin eru því síður góð. Séu
stór brögð að þessu, engin leið til
viðgerðar um borð ennfremur
engin varanót í skipinu.
Er eina úrlausnin að sigia til
lands í dreifbýli nótaviðgerðar-
manna. En það vill oft verða taf-
samt, dýrmætum tíma tapað,
hver dagur útgjöld og basl. Sama
sagan getur endurtekið sik, með
annan útbúnað nótabáta og vélar
þeirra.
Þessi ólánsveiðitök eiga sér
stað hjá þeim sem eru það illa
settir, að efni og ástæður leyfa
eigi að vel sé af stað farið strax
í byrjun vertíðar. Síldveiðifloti
yor er einmitt á þessum leiðu tak
mörkum, stór hluti hans þarfnast
tilfinnanlega viðgerð og endur-
nýjun á veiðiútbúnaði.
Verður því sú fyrsta krafa að
teljazt réttmæt að fé sé veitt, svo
slíkt endurtaki sig ekki að skip
láti úr heimahöfn, til veiða, með
ónothæfar nætur, nótabáta eða
vélar þeirra í ólagi.
Að lokum þetta. Þau hröðu um-
skipti er áttu sér stað 1945, er
síldin hvarf úr heimahögum, geta
jafnt átt sér stað á næstunni til
hins betra. gömlu fengsælu heima
miðih fyllist aftur af silfri hags-
ins.
Reykjavík, 24. nóvember 1951
Ólafur Magnússon (sign.)
■nnnmi
•«n«
Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum, sem.:«-
margvíslega heiðruðu mig með gjöfum, blcrr.um og
skeylum, á 60 ára afmæli mínu, 25. desembsr s.l.
Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gæfuríkt, kom- ^
andi ár.
Kristín Asmundsdóttir,
Reykjavíkurvegi 22. Hafnarfirði.
BORGARBILSTODIIM
Vanti yður leigubíl þá hringið í síma
81991
átta nítján níu einn.
BORGARBÍLSTÖÐIN
fer frá Kaupniannahöfn 18. janú
ar til Færeyja og Reykjavikur. —
'Flutningur óskast tilkynntur sem
lyrst á skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannaihöfn. — Frá Reykjavík 26.
'janúar til Færeyja og Kaupmanna-
linfnar.
SkipaafgreiðsTa Jez Zimsen
8*__________ Erlcndur Pétursson.
Ikskóiinit í Heykjavík
heldur verklegt námskeið fyrir málara í vetur. Umsóknir
um þátttöku þurfa að vera komnar til skrifstofu skólans
fyrir sunnudag 20. þessa mánaðar. — Þátttökugjald
kr. 1000,00 á nemanda, greiðist við innritun.
Reykjavík, 10. janúar 1952.
Helgi H. Eiríksson.
Imidesled>niétðr
Stærðir 10—360 ha. Afgreiðsla með stuttum fyrirvara.
Mun ódýrari en aðrar vélar. — Greiðsluskilmálar hag-
kvæmir. Varahlutir, verksmiðjuverð án álagningar.
Um 70 vélskip eru gerð út frá stærstu verstöð landsins
með 20 mismunandi vélategundum. Ein vél er öllum
öðrum vinsælli, HUNDESTED, hin aflmikla og þíða vél.
Friðrik Matthíasson,
Vestmannaeyjum.
■ ■ ■ ■■
Stórt iðniyrirtæki
í fullum gangi, óskar að fá lánaðar 200 þúsund
krónur í sex mánuði, gegn góðri tryggingu. —•
Ágóðahluti gæti komið til greina.
Full þagmælska.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 14. þ.
mán, merkt: „Iðnfyrirtæki“—689.
mmniiuuniu.mnnini n ■ ■ »■■■■■ •■■■ ■■
Höfum fyrirliggjandi
Gróhurkúsagler
(^cjcjert ^JJriiótjánóóon (Jo. L.p.
■•■
Sonur okkar
GUÐMUNDUR.
fórst með vélbáínum Val.
Kristbjörg Guðmundsdóttir,
Hans Steinason.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
ÁSTRÍÐAR EYJÓLFSDÓTTUR,
fer fram frá Kálfatjarnarkirkju á morgun, laugardaginn
12. þessa mánaðar, klukkan 2. Blóm afbeðin.
Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 1.
Guðríður Egilsdóttir,
Egill Kristjánsson, Margrét Briem.
Jarðarför mannsins míns
SIGURFINNS SIGURÐSSONAR,
Tjarnargötu 10, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju
föstudaginn 11. janúar.
Húskveðja hefst á heimili hans kl. 1 e. h.
Fyrir hönd mína, barna minna, tengdabarna og
barnabarna.
Jónína Þórðardóttir.
Innilegt þakldæti þeim, sem sýndu mér og börnum
mínum vinsemd og samúð við fráfall og útför manns-
ins míns,
ÓLAFS NIELSEN.
Brynhildur Nielsen.
. ......................... . .......... ■
Þalíka hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
analát .og jarðarför mannsins míns
KRISTJÁNS M. MAGNÚSSONAR,
ú frá Fögruhlíð.
Ennfremur þakka ég alla hjálp í veikindum hans.
Katrín Einarsdóttir.
—— .............................. i —.....'....
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við frá-
fall og jarðarför móður okkar,
ARNFRÍÐAR J. MATHIESEN,
Fyrir hönd okkar .systkinanna og annara vandamanna
Svava Mathiesen,
Theódér Mathiesen, Jón Matliiesen.