Morgunblaðið - 22.01.1952, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.01.1952, Qupperneq 11
Þriðjudagur 22. jan. 1952 MORGUN BLAÐIÐ 11 * Fjelagslii llolvíkingafcIagiS íitíur aðalfund í kvöld kl. 8.30 að Röðli á Laugaveg 89. Kvikmynd og dans á eftir. — Stjórnin. Sunddeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður lialdinn i félagsheimili K.R., mánu- daginn 28. janúar næstkomandi kl. 8.30 e.h. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Sjórnin. Skíðadeild K.R. Stefánsmótið verður haldið sunnu- daginn 27. jan., ef veður leyfir. — Keppt verður i svigi í öllum flokk- um karla og kvenna. Þátttaka til- kynnist til Harajdar Björnssonar hjá Brvnju, fyrir fimmtudagskvöld. Mót- staður auglýstur síðar. — Stjómin. SkíSadeild K. R. Leikfimiæfingar eru á þriðjud., og föstudögum kl. 8.00. —■ Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. VÍKINGAR! Munið handknattleiksæfinguna á morgun að Hálogalandi kl. 9—lf. Mætið vel og, stundvíslega. Þjálfarinn. KnattspyrnufélagiS ÞRÓTTUR! 3. fl. æfing í kvijld kl. 7—8 i Aust uébæjarskólanum. — Þjálfari. Skjaldarglíma Ármanns verður háð föstuda.ginn 1. febr. n. k. Keppt verður um Ármannsskjöld- inn. Handhafi Rúnar Guðmundsson, Ármanni. — Keppendur gefi sig fram við stjórn Glímufélagsms Ár- manns fyrir 25. þ.m. Stjórn Ármanns. V A L U R! Handknattleiksæfingar að Háloga- landi í kvöld kl. 9.20 III. fl. karla og kl. 10.10 meistara, I. og II. fl. karla. — Nefndin. Ármenningar — SkíSanienn! Munið skiðaleikfimina á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 8. Árið- andi -að allir mæti. — Stjómin. Þróttarar, meistarar, I. og II. fl.: Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 8.30—9.20. Mætið allir.— Stjórnin. DANSÆIINGAR fyrir börn, eldri en 12 ára. hef jast aftur í Skátaheimilinu fimmtudag- inji 24. jan., kl. 8.00 og fyrir yngri en 12 ára, laugardaginn 26. jan., kl. 4.30. — SkátaheimiliS. I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.- húsinu. Fundarefni: Inntaka nýlið.a. Önnur fundarstörf. — Eftir fundinn verður spiluð félagsvist. — Verðlaun veitt. — Æ.t. Lindin nr. 135 U.D. —■ Fundur í kvöld kl. 8.15. Kosið í emhætti. — Getraun. Upplestur. — Pianóleikur. Gæzlumenn. Samkcmur K, F. U. K. — A.D. Bibliulestur í kvöld kl. 8.30. Rjarni Eyjólfsson. Allt kvenfólk vel- komið. — n> Vinna Gamla Ræstingastöðin Hreingerníngar,. gluggahreinsun Sími 4967. — Jón og Magnús. Kaup-Sala Miinningarspjöld Rarnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannyrðaverzl. Refill Aðalstræti 12 (áður verzl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Ansturbæjar, simi 4258. Holts Apótek, Langholts- veg 84, Verzl. Álafoss við Suðurlands braut, Þorsteinsibúð, Snorrabraut 61. Tapað i.rt Peningaveski erkt), tapaðist í gær. Sennilega Frakkastíg eða á Laugavegí, ni -81743. iOgt' t•«. Að gefhii tilefni 2- skal vakin athygli á, að samkvæmt ákvæðum heilbrigð- issamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heilþrigðis- nefndar á húsakynnum, sem ætluðs'iru til: Tilbúnings, geymslu og drei'fin'gar á matvælum og öðrum neysluvörum. Matsölu, gisti- og veitingahússtarfsemi. Skólahalds. Reksturs barnaheimilaj ennfremur sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofriana. Reksturs rakara-; hárgreiðslu- og hverskonar snyrtistofa. Iðju- og iðnaðar. Einnig þarf sérstakt leyfi til þúpeningshalds og til sölu ógerilsneyddrar mjólkur beint til neyt- enda. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starf- rækslan hefst, og er til þess mælst að hlutaðeigendur hafi þegar í upphafi samráð við skrifstofu borgarlæknis um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt, er varð- ar hreinlæti og hollustuhætti. Heilbrigðisnefnd. Höfum opnsð afyreiðslu á Frepgötu 1. Sími Z90Z Ný amerísk tækni notuð við hreinsunina. Öll vinna framkvæmd af erlendum fagmanni. nat iaucjin cJÍincL m Skúlagata 51. Sími 81820. Hafnarstræti 18. Sími 2063. Freyjugata 1. Sími 2902. Nýjimf í beltnm Svört og hvít lakkheBti S N I Ð I N eftir nýjustu tízku. mllf'OóA i^4ia(itrœti 9 Nauðungarupphoð á m/b Njáli RE. 99, sem fram átti að fara þriðjudaginn 22. janúar 1952, kl. 3 e. h., fellur niður. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 21. janúar 1952. Kr. Kristjánsson. ferz&anir r verða lokaðar vegná jarðarfarar þriðjudaginn 22. janúar. úkiojteiejur' hj. \Jerzl. JJlótínar JJicju Janlóttur Vegna jarðarfarar Ingvars Sigurðssonar cand. Phik verður skrifstofa Innflutnings- og gjaldeyris- deildar lokuð frá hádegi þriðjudaginn 22. þ. m. Reykjavík, 21. janúar 1052. J)nnjlu tnLncfó- ocj. c^jaícleyáócleilcl Maðurinn minn PÁLL ÞÓRARINSSON frá Hnífsdal, andaðist í Landakotsspítala 19. janúar. Jensína Jensdóttir. Faðir okkar ÓLAFUR THORDERSEN söðlasmiður, andaðist að heimili sínu, Reykjavíkurveg 20, Hafnarfirði, sunnudaginn 20. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna Stefán Thordersen. Faðir okkar og tengdafaðir VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON andaðist að heimili sínu í Húsavík, laugardaginn 19. jan. t Jarðarförin auglýst síðar. María Vilhjálmsdóttir, Óli Vilhjálmsson,. Kristín Vilhjálmsson, Guðmundur Vilhjálmsson. Faðir okkar PÁLL SIGURÐSSON frá Snotru, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 23. jan. kl, 1,30 e. h. Börn hins látna. Kveðjuathöfn móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ELÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR - frá Ballará, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 23. jan. kl. 4,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns JÓSEFS GUÐJÓNSSONAR skósmiðs, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarað. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Faðir minn, BJÖRN BOGASON, bókbindari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, mið- vikudaginn 23. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans, Þórs- götu 5, kl. 1 e. h. Jarðað vereður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd vandamanna, Klemens Björnsson. : I .SJÍ r í'í í i 5 fju(• , í-ruwf 1193 '<1-! íiw" .9 1 í;i j;p ,Mv t _ !,' - *t‘i! 1 ÍU = h 1 3 1 f L f ( t / :i Ö3/fJf rjls

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.