Morgunblaðið - 26.01.1952, Qupperneq 5
Laugardagur 26. jan. 1952
MORGUISBLAÐIÐ
0 )
Verkamannafélagið Hiíf
í Hafnarfirði 45 ára
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLIF
í Hafnarfirði er 45 ára um þessar
mundir, en ekki er vitað með
vissu um stofndag þess, þar sem
fyrsta gjörðabók félagsins er glöt
uð. Það sem vitað er um stofnun
félagsins og starf fyrstu 7 árin
er því eingöngu eftir fréttum úr
blöðum um þær mundir svo og
það, sem tekið hefur verið sam-
an eftir minni stofnenda. Munu
stofnendur hafa verið um 40 eftir
þvi, sem næst verður komizt, en I
um miðjan marz, stofnárið, var
■ fclagatalan 230 og þar af 70—80
kvenmenn.
ETFITT STARF
Eins og flest hinr.a fyrstu verka
lýðsfélaga fékk Hiíf ekki góðar
viðtökur og ler.ti því barátta fé-
lagsins í það að berjast fyrir til-
verurétti sínum. Var það oft erf-
itt starf, jafnframt því, sem það
þurfti eð koma föstu formi á
vinnudaginn og fá viðurkenndan
ákveðinn kauptaxta.
Fyrsti formaður félágsins var
Isak Bjarnason á Oseyíí, en fijótt
gerðist Sveinn Auðunsson aðal-
baráttumaður fyrir félagið og
stjórnaði hann því í gegnum erf-
iðustu árin í sögu þess, en það
voru fyrstu árin. Bar hann mörg
mál félagsins fram með festu bg
dugnaði og leiddi þau farsællega
til sigurs.
MARKMI0 FÉLAGSINS
í fyrstu lögum félagsins var
stefnan skýrt mörkuð og var hún
aðallega fólgin í því að styrkja
og efla hag féiagsmanna, koma
betra skipulagi á vinnudaginn og
takmarka vinnu á helgidögum.
l>á var og tilgangurinn að auka
menningu ög bróðurlegan sam-
hug innan félagsins og einnig að
•styrkja þá félagsmenn éftir
megni, sem yrðu fýrir óhöppum
'eða slysum.
Þegar félagið var stofnað var
ekki gerður greinarmunur á því
á hvaða tíma sólarhringsins var
unnið, og kaup karla var þá 18—
25 aurar á tímann og kaup
kvenna 12% eyrir. Á þessum ár-
um sömdu verkalýðsfélögin ekki
um kaup og kjör við atvinnurek-
éndur, heldur samþykktu þau
ákveðinn kauptaxta og auglýstu
hann.
PÓLITÍSK AFSIÍIPTI
HIÁFAR
Hlíf var ekki aðeins stéttarfé
lag heldur og pólitískt baráttu-
■félag verkamanna í bænum og
undirbjó það framboð af sinni
hálfu i ölium bæiarstjórnarkosn-
‘ingum á tímabilinu frá 1914—-
1924. En eftir það var það ekki
beinn þátttakándi í kósningum,
heldur var það Alþýðuflokkur-
inn, sem var studdur af Hiíf,
enda voru forystumenn Hiifar
einnig forystumenn Alþýðu-
fJokksins um bær mundir.
í Þegar Alþýðusamband ísland:
var slitið úr tengslum við A1
-þýðuflokkinn var Hlíf eingöngu
stéttarfélag verkamanna og hef-
ur jafnan ríkt mikil eining í því
síðan um það að efla stéttarlegan
hag verkamanna. I því sambandi
má benda á það, að nú síðustu ár
hefur stjórn félágsins verið skip-
uð mönnum úr þremur aðalstjórn
málflokkunum í Hafnaríirði.
MF.NNINGAR- OG
LÍKNARMÁL
HJíf hefur jafnan iátið sig
menningar- og líknarmál miklu
skipta. Má t.d. nefna málíunda-.
starfsemi innan félagsins, íþrótta
mál, söngmálastarfsemi, útgáfu
blaðsins Hjálmur, sem kom fyrst
út 1912 og margt fleira. Þá hefur
löngum verið starfandi styrktar-
sjóður innan Hlífar og stendur
sú starfsemi með miklum bJóma
nú. Hefur því oft tekizt að rétta
bágstöddum Hlífarmanni hjóipar
hönd.
Félagið átti 14 hlutn í f'skiskipi
árin 1916—’17 og pöntungrstarf-
semi komst ó á vegum félagsins
1919.
ÐEILDASKÍPTING
Innan Hlífar starfa tvser deild-
ir, er það deild vörubif reiðastjóra,
sem stofnuð var 1931 og deild
vélamanria í frystihúsum. Deildir
þessar vinna að sérmálum sínum
auk þess sem þær vinna að sam-
eiginlegum hagsmunum Hlífar-
manna í heild og hefur samstarf-
ið vérið gott á milli þeirra og
aðalfélagsins.
FÖRMAÐUR í Í2 ÁR
Hermann Guðmundsson hefur
nú veríð formaður Hlífar í 12 s. 1.
ár og hefur enginn verið svo
lengi í ícrmannssæti í félaginu.
Hefur hann átt drýgstan þáttinn
í því að bera starfsemi félagsins
uppi þau ár, sem hann hefur ver-
ið í stjórnarforystu. Aðrir í stjórn
eru: Sigurður Þórðarson ritari,
Þorsteinn Auðunsson gjaldkeri,
Ólafur Jónsson varaform., Jens
Runólfsson íjármáiaritari, Pétur
Kristbergsson vararitari og Bjarni
Erlendsson varagjaldkeri.
TÍMARNIR TVENNÍR
Það verður ekki annaö sagt en
að Hlíf sé búin aó iifa cverina
tímana þau 45 ár, sem íélagið
á að baki. Breytingarnar í at-
vinnulífi Hafnfirðinga hafa verið
geysimiklar. Félagið hefur því
alltaf mætt nýjum og nýjum við-
fangsefnum. Hörð átök hafa orðið
á milli þess og atvinnurekertda og
mikil átok hafa átt sér stað í því
innbyrðis. Gekk það svo langt einu
sinni að það var stofnað annað
verkálýðsfélag, Verkalýðsfélag
Háfnarf jarðar, í þeim tilgárigi að
kljúfa Hlíf og Hlíf rekin úr Al-
þýðusambandinu, en cll þessi á-
tck hefur Hlíf staðið af sér.
Sé litið fram á við þá er það
fullvíst, að Hlíf á eftir að fá mörg
og stór viðfangsefni til að leysa
og um þau geta orðið hörð átök
bæði út á við og inn á við. Von-
andi farnast félaginu vel á ókomn-
um árum og störf þess verði til
Framlfc á bls. 8
Sveins Bjömssonðf minnsf í Danmörku
KALTPMANNAHÖFN 25. jan.
— Danska útvarpið helgaði í
kvölcl hálfrar stundar dagskrá
minningu Sveins Björnsson-
ar forseta. Fyrst söng bland-
aður kór íslenzka þjóðsöng-
inn, en síðan flutti Ole Björn
Kraft utanríkisráðherra Dana
minningarræðu frá Parísar-
borg. Kvað hann hina óvæntu
fregn um fráfall forsetans
hafa valdið sér faislausum
trega og sendi hann íslenzku
þjóðinni innilegar samúðar-
kveðjur. Hann sagði, að það
hefði fært Sveini Björnssvni
mikla hamingju að sjá óskir
ísienzku þjóðarinnar rætast
og liún hefði borið óskorað
traust til hans. Staða íslands
meðal Norðurlanda og innan
Atlantshafsbandalagsins væri
mikils virði og forsetinn hefði
jafnan fylgt þessum samtök-
um með einlægum áhuga.
Hann var vinur Danmerkur,
sagði Ole Björn Kraft að lók-
um, og við þökkuin honum
fyrir hans góða skilning, sem
varð til góðs fyrir bæði lörid-
in.
Þvínæst var leikin íslenzk
tónlist, unz dagskrárliðnum
lauk. — Páll.
tJmmæíi Bjama Asgeirs-
sonar m forsefann
OSLÓARBORG, 25. janúar. —>
Bjarni Ásgeirsson sendiherra fs-
lands í Noregi, minntist Sveins
Björnssonar forseta í gær og fór-
ust honum m. a. orð á þessa leið:
Sveinn Björnsson var allt frá
æskuárum einn af mikilhæfusti*
íslendingum á sviði efnahags- og'
sljórnmála. Um áratuga skeið
hafði hann forustu í utanríkismál
um Islendinga og lagði grund-
völlinn að íslenzkri utanríkis-
þjónustu. Það var mikil gæfa fyr
ir íslenzku þjóðina að eiga slík-
um stjórnmálamanni á að skipa
þegar hún tók sjálf í sínar hend-
ur æðstu stjórn landsins, eina
manninn, sem þjóðin gat sam-
einast um áð fela það starf.
Sagði sendiherrann, að fráfall
Sveins BjörnSsonar væri áfall
fyrir íslenzku þjóðina, sém harm-
ar nú hinn virta og ástfólgna for-
seta sinn. — NTB
Frambjóðendur B-listans í Dagsbrúnarkosningunum, sem hefjast
í dag. Fremri röð, talið frá vinstri: Sigurður E. Jónssön, varafor-
maður, Sveinn Sveinsson, formaður og Magnús Hákonarson, ritari.
Aftari röð: Bjarni Björnsson, f jármálaritari, Jörundur Sigurbjarn-
arson, meðstjórnandi, Magnús Hjörleifsson, gjaldkeri og Jóel Jóns-
son, meðstjórnandi. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
Stríðsnndirbúaingur
Etússa við Eystrasait
Einlcaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
BONN, 25. janúar. — Vestur-þýzkt blað, sem þekkt er að áreið
anlegum fréttaflutningi, segir í dag, að Rússar búi sig nú undir
að gera Eystrasalt að rússnesku innhafi, ef til styrjaldar komi.
VifS Wúmite Fertnésu- *
sfjóroarinuðr ef sfríSið
í Kóreu breiðisi úf
YFIRLÝSING sú, er Taft fram-
^boðsefni repúblikana gaf fyrir
skömmu um Kóreustríðið, hefur
vakið heimsathygli. Hann sagði
sem kunnugt er, að óhjákvæmi-
legt væri fyrir Sameinuðu þjóð-
irnar, að hefja árásir á kínverskt
ír.nd, ef ekki næðist samkomulag
við samningaborðið í Ivóreu.
Taft kvaðst vera þess fullviss
að loftárásir á flugstöðvar og
birgðastöðvar kinverskra komm:
únista mundu ekki leiða til virkr-
ar þátttöku Rússa í styrjöldinni.
LOKA EYSTRASALTI ^
Rússar hafa, segir blaðið, síðan
stríðinu lauk komið sér upp áiit-
legum flota smáskipa, sem nota á
til að ieggja tundurdufl í Eystra-
salti. Með aðstoð rússneska flot-
ans, sem bækistöðvar hefur í
Kronstað á þéssi floti að löka
Eysti-asalti fyrir öllum siglingum
erlendra skipa.
LEPPRÍKIN MEÐ
Pólland, Austur-Þýzkaland og
Eystrasaltslöndin eru látin taka
þátt í þessum áætiunum Rússa,
sem hyggjast nota kafbáta sina
til að herja á siglingaleiðum Breta
og Bandaríkjamanna. Segir blaðið
að skipasmíðastöðvar í Póllandi
hafi smiðað fjölda slikra smáskipa,
en Rússar hafa einnig keypt mik-
ið af þeim í Hollandi og Belgiu.
NORÐURLÖNDIN
Blaðið segir sfi Rússar telji
einn hættuna stafa af sænska
flotanum, en þeir búazt þó
við, að Svíar verði hlutlaus-
ir sem fyrr. Að lokum segir,
að Rússar búizt ekki við öfl-
ugri mótspyrnu í Noregi og
Danmörku, sem þeir hyggj
ast leggja undir sig fljótt og
fyrirhafnarlítið.
Etjórn Hlífar 1951. Standandi frá vinstri: Jens Runólfsson, Þor-
steinn Auðunsson og Bjarni Erlendsson. Sitjandi frá vinstri: Sig-
urður Þórðarson, Ólafur Jónsson, Kermann Guðmundsson og Pétur
Kristbergsson.
Sendiherra
i Mesk^u
MOSKVU 25. 'jan. — Hinn nýi
sendiherra Noregs í Sovétrikjun-
im, Jens Snhive afhenti Nikulási
Svernik íorseta, embættisskilríki
sín í dag og flutti ávarp við það
tækifæri. Kvaðst. hann mundu
gera allt sem í sínu valdi stæði
til að stuðla að vinsamlegum
samskiptum þessara þjóða.
Viðstaddir athöfnina voru m. a.
Zorin varautanríkisráðherra og
ýmsir starfsmenn utanríkisráðu-
neytisihs í Mcskvu.
Dmhverfis jörðina
fyrir 2000 krónur
LUNDÚNUM. — Brezkir verk-
fræðinemar, John Dowdeswell og
Michael Barrett, hafa lokið því
þrekvirki að ferðast vegalengd
sem samsvarar hring uinhverfis
jörðina fyrir einungis rúmar 2000
ísl. kr. Fyrir þá er hyggjast fara
að þeirra dæmi, er nauðsynlegt
að skýra frá ferð þeirra. Þeir
lifðu fyrir 7 krónur á dag og mat-
seðillinn var þannig í ferðinni.
í Frakklandi: Daglega tvær
máltiðir, hrisgrjón soðin á þrímus.
En í Kannes keyptu þeir þó sína
vinflðskuna hvór fyrir 2,30. — Á
ferðalaginu í Ítalíu og Júgóslavíu
neyttu þeir einungis brauðs og
sultu. 'í Grikklandi niðursóðið
kjöt, Sem Grikkjum ér mjög illa
við og seldu þeim þess vegna fyr-
ir lítið verð. Birgðir af því tóku
þeir með sér ög neyttu á leið-
inni yfir Atlantshafið, sern þeir
fóru ókeypis.
í Ameríku fengu þeir að sitja
í bílum ó þriðja þúsund mílnr
og urðu nú að grípa til sultu og
brauðs. í Toronto staðnæmdist
Barrett en Dowdeswell brá scr
til Kyrrahafsstrándarinnar, ó-
keypis og aftur til New York og
tók sér far heim með Queen Éliza
beth. — NTR.
HEIMSKÚLEG
STEFNA
Hann lýsti þeirri skoðun
sinni að S. Þ. bæri tafarlaust
að þiggja liðveizlu Formósa-
stjómarinnar, ef til þess kæmi
að Kóreustríðið breiddist ÚL
Það væri „heimskuleg stefria *
að hafna aðstoð „beztu her-
manna, sém kostur er á í f jar-
lægari Austurlöndum“.
VARNIR EVRÓPU
Taft hallast að því, að Vestur-
Evrópa eigi í rauninni að verja
sig sjálf án aðstoðar bandarískra
iiðssveita. Telur hann að um sið-
ir eigi að kveðja þær heim. Hann.
er andvígur því, að Bandaríkin.
sendi her tii aðstoðar Bretum á
Súez-eiði, nema samningar Breta
og Egypta verði endurskoðaðir
og samþykki Egypta fengið til
veru bandarísks hers þar.
ÖFLUGUR STUÐNINGUR
VIÐ FRAKKA
Hins vegar vill hann leggja
áherzlu á aðstoð við Frakka ■
Indókína, án þess þó aíf
bandarískur her verði sendur
til vígvallanna.
SIGURMÖGULEIKAR
Taft hefur enn mesta sigur-
möguleika, að því er talið er, til
þess að verða tilnefndur forseta-
efni republikana. Sanckvæmt
könnun, sem nýlega var gerð, á
hann örugglega fylgi 400 fulltrúS
af 1100. Eisenhower er talinn
nokkuð viss með 300 en á ýmsu
getur oltið um afstöðu þeirra sena.
eftir eru.
lm Frakka
TUNIS 25. janúar. — Upplýsinga
mólaráðherra Frakklands upp-
lýsti eftir ráðuneytisfund í dag,
að franska stjórnin mundi senda
Beiinum í Túnis nýja orðsend-
irigu um afstöðu Frakka til mála
þar í byrjun næsíu viku.
Schuman utanríkisráðherra hef
ur heitið forseta Állsherjarþings-
ins að gera honum aðvart um
ákvarðanir Frakka í Túnismálinu-
jafnskjótt og þær verða teknar.