Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. jan. 1952. ] KðHUM6L£ð KViKMYNÐ Bernhard Hollands-prins er mikill áhugamaður um kvikmyndatöku. Á ferðalögum sínum hefir hann aetíð kvikmyndavélina með og tekur myndir. — H ér á myndinni sést prinsinn sýna kvikmynd þá, er hann tók á ferð sinni til Suður-Ameríku. — Áhorfe ndurir eru hollenzkir þingmenn. Haffafargariið hafði geng ii sér til húðar ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur að und- -pnförnu birt greinar og „minnis- b!öð“ um verzluijarmálin og hef- ur það allt verið framhald af lát- lausum blekkingum blaðsins um þessi mál, sem nú hafa staðið í nokkra mánuði. Aiþýðublaðið hefur nú tekið upp á arma sína að^fá höftin inn- lei'd'd a’ftur og vtréTsí raunveru- lega ekki svifast mikils, til að sverta og ófrægja það aukna frjálsræði, sefn,.. nú, ym skamma hríð, hefur verið í viðskiptum. STÖÐUGAR TÖI.IBLEKKINGAR Alþbl. segir, að allar tölur, sém J>að birti séu skv. skýrslu verð- gSslustjóra Og því réttár. En jafrt ■vel þó birtar séu nokkrar tölur, «m hver um sig er rétt, þá er það ekki nóg, þeghr aðeins nokkr- ar tölur eru teknar én öðrum sleppt. Ef sýna á rétta heildar- Tnynd, þýðir t. d. ekki að birta öðru megin Verð vöru í erlendri höfn en hinum mégin verzlunar- álagninguna og bera svo þetta ivennt saman. Hér er sleppt úr mörgum kostnaðarliðum, sem að sjálfsögðu hljóta að hafa áhrií á álagninguna. Kaupmaður eða kaupfélag, sem leggur á vöru, hlýtut að sjálfsögðu að miða við alla þá peninga, sem varan kosí- ar, en ekki aðeins hluta áf ve’ð- inu. Bfvar í verÓldinni skyldí það t. d. þekkjast, að álagning sé mið- uð við verð vöru éins og þún kóst ar í erléndri höfh, 'en ölú'm öðrum liðum í verði vörunnar sleppt? Tiigangur Alþbl. með þessum blekkingum er vitaskuld auðsær. •því með því að miða álagninguna við allt of lága kostnaðártölu og þár af leiðandi rangt Vöruverð, þá verður álagningin auðvitað í augum lesandans, mjög áberandi og óeðlileg. LANDSVERZLUN OG HÖFT Á STEFNUSKRÁ ALÞBL. Mbl. hefur oftar en einu sinrtí sýnt fram á, að Alþbl. fer með skýrslur verðgæslustjórá 4 mjög -rangan og villandi hátt. En AlþbL sér ekki tilefni til að breyta hér um s.tefnu og ástæðan er vita- skuld sú, að Álþbl. æflar sér að græða pólitískt á blekkingum sín úrrt ufn verzlunina og skeytir þá engu um sannleijíann. Það er ;v 'stéfnuskrá Alþfl. að stofnsetja landsverzlun og keyra yfirleitt verzlun og annað i sem mest höft. Stdr hópur af flokksmörinunum jhejfur starfað beint eða óbeint að frajnkvæfnd háfta i liðnufn árum óg vill ekki Skilja að háftafargan- Ið var gengið sér til húðar eftir .árattjga reyrtrilu. Þessir mertn létu En Áiþýðufiokkurinn viii iandsverziun eða ný höft ekki hátt um, þótt höftin leiddu af sér hvers kyns tjón og óþæg- indi fyrir almenning. Slíkt mátti haldast ár eftir ár óáreitt af þess- um þjónum haftanna. En frjáls- ara verzlunarfyrirkomulagið hef- ur aðeins staðið í fáa mánuði, þegar þéssir inenn rísa upp og dæma það óþolandi. In það er aúðvitað alveg vonlaust verk fyr- ir Alþýðuflokkinn að hugsa sér að innleiða hér aftur sama ófarn- aðinn og áður var. Almenníngur vill heidur viðskiptafrelsi en mis jafnlega framkvæmd höft óg þvinganir. Almenningur skilur það vel, að nokkurn tíma geti tekið að við- skipti færist í fyllilega eðlilegt horf eftir áralanga haftapólitík en fáir eða engir munu svo fljót- færir að biðja aftur um forsjá Alþýðuflokksins í þessum málum og nýtt haftakerfi, sem sé stjórn- að af þéim. EKKI VIRTIR SVARS Aiþbl. hefur fram að þessu lagt mesta áherzlu á að sýna fram á, að álagning þess, sem flytur inn, sé það, sem hafi úrslitaáhrif á verðlagið. En nú er Alþbl. að méstu hætt þessu, végna þess að það sér, að því er sízt af öllu stætt á slíkri fullyrðingu. En þá grípur Alþbl. til þess að leggja saman álagningu irinflytjandans óg smá- salans og leggur svo út af þeásari tölu, sem þannig fæst. Alþbl. hef- ur í einstöku tilfellum veizt sér- staklega að samvinnufélögunum fyrir álagningu þeirra, en þau munu hingáð til ekki hafa virt Albbl. svars. Út af álagníngu heildsala og .smásala nú, vitnar Alþbl. sífellt i.í hinar gömiu álagningarréglur, jsem voru orðnar löngu úreltar jáður en slakað var á höftunum. (Hið sanna er, að þegar slakað var á höftunum á s.I. vori var ekki jnema um tvennt að ræða: Annað hvort að stórhækka hina leyfðu álagningu vegna aukins verzlun- Iarkostnaðar og breyttra aðstæðna á öllum sviðum, eða fella höftin ,að verulegu leyti burt. Síðari kost urinn var valinn og allir hljóta áð sjá, hvé villandi það éc, þegar Alþbl. sífeldlega vitnar í álagn- ingarpeglur, sem ómögulegt er oð staðið hefðu ertn, bótt höfturtum h'efði verið haídið áfram. Þettá -vlðurkenná Alþfl.menn ratfriveru lega en þeim dettur ekki í hug að minnast á það, heldur halda þeir í áróðrinum dauðahaldi í saman- burð við löngu liðið ástand, sem er fjarlægt öllum veruleika dags- ins. DRAUMUR UM ENDUR- REISN HAFTANNA Þegar slakað var á höftunum var stofnað til samkeppni í verzl uninni milli allra, sem við verzl- un fást. Þessi samkeppni hlýtur að verða neytandanum til hags- bótá og því meir, seni lengra líð- ur frá áhrifum haftanna og 'ram- boð og eftirspurn nýtur sín á eðli- legan hátt. Athuganir verðgæzlustjórans hafa sýnt að verðlag hefur því meir jafnast og lengra leið og vöruframboð og samkeppni um verð aukist. Hér er um að ræða ólíkt hagstæðara ástand fyrir neytandann en þö nokkrir Al- þýðuflokksmenn sætu enn á skrif Stofurti haftanrta með stimþla sína og blýanta. Eriginh fíkisskrif- stofa getur til lengdar komið f stað eðlilegra verzlunarhátta enda leystust höftih raúnveru- lega upp í allsherjar glundroða af því að þau gátu ekki náð til- gangi sínum. Marga Aíþfl.menn dreymib uViS að en'dúrréisa þáu, eihs og skfif Aibbl. syná, cn vonandi er gifta þjóðarinnar rtiéiri en sVö að hún þurfi að fórria fénginhi lausn frá margra ára ófrelsi á altari rtokk- urra manná, séih saliíha ráhValla kjötkatla á fyrrvérandi fíkisskrif stöfuhi. ur vegna r frá falh forseta íslunds lokaðfrál.-2ö.febr. LTSTASAFN ríkisins verður iok- j. áð frá I.—20. febrúáf vegná ís- lenzku list'asýningárinhár, sem fram fér í Brussél í vor. • Mikil aðsókn héfir verið að iistasafninu áð undanförnu. Á sunnudögum hafa oft heimsótt sáfnið á íjórðá hund'rað jnartns Rafmagn á Robínsonséy SANTIAGÓ — Juan f'ernaridez,1 sem betur ér þekkt undir nafninu Róbinsonséy, fær rafrnágn úm •þessar mundir. BLAÐINU hefir borizt eftirfar- andi listi frá forsitaritara yfir samúðarkveðjur, sem forseta- frúnni, forseta sameinaðs Ai- þingis og forsætisráðherra hafa borlzt vegna fráfalis forseta Is- lands: Forsetafrúnni hafa m.a. horizt samúðarkveðjur frá: Friðrik Danakonungi og Ingrid drottningu, Gustaf Adolf Svía- jtonungi og Louise drottningu, Hákoni Noregskonungi, Páli Grikkjakonunei, Alexandrine drottningu, Ólafi konungsefni Norðmanna og Mörthu krónprins essu, forseta Finnlands, Eisen- howef hershöfðingja, Prins Viggó og konu hans, forsætisráðherrum Sviþjóðar og Danmerkur, utan- ríkisráðherrum Svíþjóðar og Dan merkur, sendiherra Finnlands, sendiherra Danmerkur í Banda- ríkjunum, Sendiherra Danmerk- ur í París, sendiherra Hollands í Irlandi, Sir Cederic Dalrypmle Hamilton aðmírál, Harald Pous- ett fyrrum sendiherrá og frú, Önnu Borg og Poul Reumert, leikara, Adolf Busch, fiðluleik- ara, Martin Larsen, lektor, Niels Grunnet, chefredaktör, Daniel Aberne og frú, Kristian Ander- sen og frú, Seth Brinck, konsúl, og frú, C.A.C. Brun, skrifstofu- stjóra, fyrrum sendiherra, N.E. Christensen, varaíæðismanr.i, S. Friid, ritstjóra, og frú, Sir Charles Hambro, bankastjóra, O. Lökvik, ræðismanni, og frú, Ragnar Noesen og frú, Páli Pat- ursson og frú, Tarjanne, skrif- stofustióra, og frú, þæjarstjórn- um fsafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja, Farmanna- og fiskimannasamb. íslands, Félagi íslenzkra atvinnu- flugmanna, Formannafélagi I- þróttafélags Reykjavikur, Hiálp- ræðishernum í Reykjavík, Hús- mæðrafélagi Revkjavíkur, í- þróttasambandi íslands, Nord- mannslaget í Reykjavík, Rotary- klúbb ísafja'rðar, skipherra og skipshöfn varðskiosins Maríu Júlíu, Slvsavarnáfélagi úlands, stiórn Búnaðarbánka fslands, stiórn, Eiirtskipafélags íslarids, stjórn Landsbanka fslands, Stúd- entafélagi Reykjavíkur, Stúdenta ráði Háskóla fslands, Verzlunar- ráðí Islands, vistmönnum Vinnu- heimilisins áð Réykjalúndi, sendiherrum íslands í Kaup- mannahöfn, London, Osló, París, Stokkhólmi og Washington, sendiherra Frakka á íslandi, Agn ari Kofoed-Hahsen, flugvallar- stjóra, óg frú, Agnari Þorláks- syni, Arent Claessen, aðalræðis- manni, og frú, Árna Helgasyni, ræðismanni, og frú, Karli Helga- syni og' frú, Bald’úin Rvel, ræðis- manni, og frú, Bjarna Benedikts- svni, gestgjafá. og frú, Bjarna JónSsyni, fórstjóra, og frú, bæj- arfógetanum í Vestmannaeyjum, bæjarstjóranum í Hafnarfirði, Sigvalda Irtdriðasyni og frú, dóm- prófástinum í Reykjávík, Eirtari Jórtssyni, myndhöggvara, og frú, Einari Olgeirssyni, alþfrt., f. h. Sósíalistaflokksins, Eiríki flagan og frú, fjölskyldúnfti Ljótsstöð- úm, sérá Gárðári Þörsteinssyni og frú, Gíslá Jóhssyni, alþm., frú Guðrúnu Guðlaugsdóttúr, Gunn- afi Gurtnárssýrii, skáldj, og frú, frú Halldóru Ólafsdóttúr, Hall- gi'ími Bénedik,tssyni, forstjóra, og frú, Hálfdáni Bjarrtásyni, aðaíræð isrtianrii, Hánnfesi Kjartárissyni, ræðismanni, Hélga Óuðmurids- syni, bártkastjórá, fféýði Bjarina- syrti, skipulagsstjófa, og frú, Jóh. G. Ólafssyni, sýslúrrtanní, og frú, .Tóhannesi Gurirtarssýni, biskuni, og kaþólská söfnúðinum á ís- landi, Jóhi Árnasyni, bankastjó'fa og frú, Jóni G. Maríassynl, banka stióra, Jóni Norðfjörð, lelkara, Jóni Sigurðssyni, sþipstjóra, Jóhi Stefánssyní, listmálára, Júlíusi HaVsteén, syslumartni, frú Ernu Grunth, Kjartapi Tóhannssyni, lækni, Gunnlaugi Péturssyni og frú, lögreglustjóranum 1 Reykja- vík, Axel Schiöth: og’ frú, Ólafi Johnsen og frú, Nínu Sæmunds* son, Josep Rogatniek, Ólafi Thors, ráðherra, og frú, Ólafi Þorgríms- syni, hrl., og frú, Óla Ísíeld, -veit- ingamanni, Óla Vilhjálmssyni, Páli Kolka, lækni, og frú, Páli Oddgeirssyni, kaupm., Pálma Hannessyni, rektor, og frú, Pétri Éggerz Stefánssyni, vararæðis- manni, og frú, Pétri Eggerz, sendiraðunaut, og frú, rektor Há- skóla íslands, rektor Menntaskól- ans í Reykjavík, prófessor Ric- hard Beck, frú Sigríði Benedikts- dóttur og fjölskyldu, Sigu’ði Benediktssyni, blaðamanni, Sig- urgeir Sigurðssyni, biskupi, og frú, Sigursteini Magnússyni, ræð- ismanni, frú Sólveigu Pétursdótt- ur, Stefáni Stefánsysni, alþm., og frú, sýslumanni ísáfjarðarsýslu, sýslumanni Skagafjarðarsýslu, Þórhalli Sæmundssyni, fcæjar- fógeta, og frú, Vilhjál'm'i Finsen, aðalræðismanni, Þormóði Eyjólfs syni, ræðismanni, og frú, Mareit Gísladóttur og foreldrum, Anna og Paul Hansen. Forseta sameinaðs Alþineis íafa borizt samúðarkveðjur frá: ' , Forseta Póllands; forseta ísra- els-ríkis, forseta Ítaiíu, Frakk- landsforseta, Danakonungi, ,Túlí- önu Hollandsdrottnineu, N. Shv- ernik, forseta æðsta ráðs Sovét- ríkjanna, ríkisþingi Dana, Hj. Askeland, Bergen, Jóni Sigurðs- syni, Bfergen, ræðismanni íslands í Israel. \ J Þá hafa Alþingi einnig borizt Uveðjur frá: Alþjóða þingmannasamband- inu, Danmerkurdeild bingmanna sámbands Norðurlanda. 1 Forsætisráðhefra hafa borizt ; þessar samúðarkvcðjur: Georg Brétakónungi óg Elisa- beth drottningu, Friðrik Dana- konungi, Harry S. Truman, Bandaríkjaforseta, forseta fr- lands, landstjóra Cariadá, forséta þings Saméinuðu þjóðanna, for- sætisráðhferrum Danmerkur, Finrilands, Svíþjóðar og ftalíu, ríkiskanzlara og forséta Vestur- Þýzkalands, Richard Long, f. h. landstjórnar Færeyja, aðálritara Sameinuðu þjóðanna, Trygva Lie, dr. Holbek, konsúl, Mont- roux, C. Hyleen, Halmstad, dr. Ragnari Lundborg, Stokkhólmi, Sænsk-íslenzka félaginu, Stokk- hólmi, Norsk-íslenzka félaginu, Osló, stiórn Hambrosbanka, London, Noregsdeild norræná embættismannasamb., sendiherra íslands og Öðrum íslendingum í Stokkhólrni, sendihérrá fslands og starfsfólki sendiráðsins í Londbn, sendiherra íslánds og stárfsfólki sendirráðsins í Ka'up- mannahöfn, Páli Ólafssyni, ræðis martni, Færeyjum, Gísla Tórtá- svní. albittgismanni. íslendinqrUm í Colombo, bæjarstjómum Hafn- arfjarðár, Sevðisfjarðár og Vest- mannaeyja, Hjálþræðishernum í Reykiavík, Nórdrrtannslágét { Reykjavík, Sairiþandi íslértzkm berklasjúklinga, Félagi íslenzkra stúdenta í Stokkhólrini, stiórii Búnaðarbanka íslands, stiÖrn Lántisbáftka fslands, stiórn Út- vP(js;v,Einka íslands h.f., Verzlunag ráði íslands. —------:----:—— í íFulllrúaráð Allants- liafsbandalagsins i minnist forsefa 1 íslands Á FUNDI í fulltrúaráði Atlants* hafábaridalagsins í Lóndon, 28, jánúar, minntist fórmaður ráðs- ins, Spofford ambássadör, forseta íslands og bað fulltrúa Islanda að færa ríki$stjórninni samúðari kveðjur ráðfeins. ' i 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.