Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 11
Pimmtudagur 31. jan. 1952. MORGIJTSBLAÐIÐ II 1 ■ iiWfyriit ■■ ■» ■»******■■■ i Félagslíi ÞRÓTTARAR! Fjórða o^siðast^ umferð einmenu- ingskeppnimxrr í bridge fer lV.am-í kvöld, fimmtud'ag í THVrFG-skálan- uin, Grímsstaðahólti og hefst kl. 8.15. — Munið að máéta stundvís- lega. — Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Ármanns! Æfing verður í kvöld kl. 7,40 nð Hálogalandi. Mætið stundvislega. — Nefndin. Aðalfundur Knattsp>rnurá5s Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 4. fehrúar kl. 8.30 í TjarnarCafé. Stjórn KRR þjóSdansaf élagið! Æfingar fyrir hörn í dag i Skáta- heimilinu. Byrjendaflokkur kl. 5. — Framhaldsfl. kl. 6. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild K.R. Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilinu í Kaplaskjóli. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið rél og stundvíslega. — Stjórnin. Kvenskátafélag Reykjavíkur Svannar-foringjar. — Fundur i kvöld kl. 8.30. Rætt verður um mót- ið og því áfíðandi að sem flestar mæti. — Knattspyrnunienn K.R. Æfing i kvöld kl. 8.30 að Háloga- laridi. Hraðferð af Lækjartorgi kl. 8.15. — Stiórnin. íþróttafélagiS Fákur Handboltamenn Handholtaæfing i kvöld, fimmtu- dag, kl. 9.30 stundvislega. — Hafið 2.00 kr. með ykkur. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 .Fundur i kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. Venjulag fundarstörf. Hag- nefndaratriði. Söngkvöld, fjórir ein- söngvarar, duett og kvartett. Félagar, fjölmennið. — Æ.t. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Gúðmundssoh annast hagnefndar- atriði. — Æ.t. Samkomur Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30: Samkoma. — Allir velkomnir. Fíladelfía! Almehn samkoma í kvöld kl. 8.30. AUir velkomnir. K. F. Ú. K. — U.D. Fúndur í kvöld kl. 8.30. Kristileg skólasamtök artnast fundinn. — Allár ungar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ölafsson kristniboði talar: Efni: „Er útgáfa Bihlíurinar oss óviðkomandi?" Allir káriménn vélkomnir. Húsnæði Hafnfirðihgar! 'Bilskúr óskast leigður, helzt í Súðurbænum. Upplýsingar í síma 9945 eftir kl. 6 siðdegiS, næstu daga. Kau ■■■■■■■■i Minningarspjöld BarnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í hanriyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 1*2 (áður verzl. Augústu Svendsen), og Bókahúð Austurbæjal, Laugaveg 34, Holts Apótek, Lang- h'oltsveg 84, Verl. Álfabrekka við Suðurlandsbraut, Þorsteinsbúð, Snói'rabraut 61 Minningarspjöld Krahbameinsfélagsins fá'st í Remedja, Austursiraéti 6 og á. skrifstofu Elliheimilisíns. .BEZT AÐ AVGLtSA }l MORGUNBLAÐtNU - ' ' .,[f: Vegna úífarar hr. Sveins Bjofnssonar, forseta íslands, Verða sölubúðir félagsnianna vorra lokaðar laugardaginn 2. febrúar allan daginn. liD SMÁSÖLUVERZL/V^A Félag blómaverzlana Félag búsáhaldl- eg járnvörukaupmanna Félag leikfangasala Félag mafvörukaupmanna Félag fóbaks- og sælgæfisverziana Félag vefnaðarvörukaupmanna Kaupmannafélag Hafnarfjarðar IIM Vegnu ulfarnr forseta íslands, lierra Sveins Björnssonar, verð- ur skrifstofum og vörugeymslum méðlima fé- lags vors lokað allan laugárdaginn 2. febrúar n. k. *lJéÍacf íólenzlra ótórLaapmanna DTSV0R Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi álagðra útsvara til bæjársjóðs Réykjavíkur árið 1951, bæði sam- kvæmt aðainiðurjöfnun og framhaldshiðurjöfnun. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem hefir borið að haldá eftir af kaupi starfsmanna til útsvars- greiðslu, en hafa eigi gert það, eru alvarlega minntir á, að gera bsejárgjáldkera fullnaðarskil nú þegar. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna innheimt með lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálfum, án fleiri að- varana. , : 1 ■ •1 ■ ] •_• M & orcfarntarinn Hjartanlegustu þakkir til allra fjær og nær, sem á einn eða annan hátt heiðruðu okkur hjónin í tilefni af 70 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, gSjkeyturp og kvæðum. Sérstaklega þakka ég börnum og tengda- börnum, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. J. Fr. Michelsen. Ég þakka innilega mér auðsýnda vináttu á sjötugs afmæli mínu, 29. janúar síðastliðinn, með heimsóknum, símskeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Jónsson, Skólavörðustíg 24 A. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, nær og fjær, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á sextugsafmæli mínu. Jón Þorleifsson, Blátúni. Morgunblaðið með morgunkafíinu — Mlnplngarsp.iola S.I.S.S* fást hjá trúnaðarmönny.m sambandsins um land allt'óg viða i varzlunura í Reykjavik. Sfcrifstofan* Austur3trt3ti 9, afgreiðir pau eirinig i sima 6450. Vegna jarðarfarar VERÐUR LÖKAÐ HJÁ OSS í DAG Kristjánsson h.f. Nylon-Plast h.f. Auglýsingaskrifstofa E. K. Lokacl í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12. ('^nalaucj l^eijhfauíL JLaugaveg 32B. Bezt ú auglýsa í Vlorgunblaðinu Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞÓREYJAR PÉTURSDÓTTUR fer fram á morgun, föstudaginn 1. febrúar, og hefst með bæn á heimili okkar, Oddagötu 2. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Hrefna Bergsdóttir, Þorkell Jóhannesson, Guðrún Helgadóttii*, Pétur Bergsson, Úlfar Bergsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHÖNNU JÓNATANSDÓTTUR. '%$ Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Sauðagerði, Stokkseyri. « Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.