Morgunblaðið - 31.01.1952, Side 4

Morgunblaðið - 31.01.1952, Side 4
4 MORGVN BLAÐIÐ í'immtudagur 31. jan. 1952. 31. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.30. Síðdegisflæði kl. 20.50. * Næturlæknir í læknavarðstofunni, sími 5050. Næturvörður er i Reykjavíkur ÍApóteki, sími 1760. I.O.O.F. Kpilakvöld. 5 = 1341308Í4 == Dagb o )k D- -□ 1 gær var suðaustan hvassviðri (hér á landi og viða rigning, einkum sunnan og austanlands en þegar leið á daginn snerist vindur í all hvassa vestan átt á Suð- og Vesturlandi með snjó- komu. — 1 Reykjavik var hitinn 3 stig kl. 14.00, 4 stig á Akur- eyri, 5.4 stig í Bolungarvík, 3 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00 í Bolungarvik, 5.4 stig, en minnstur á Keflavikurflugvelli, ~r- 1 stig. — 1 Lond'on var hitinn 6 stig, 2 stig í Kaupmannahöfn. □------------------------------□ Lúðrasveit Reykjavíkur | hélt aðalfund sinn, 29. þ.m. — Á dagskrá voru venjuleg aðalfundar- rfj ! störf. Formaður L. R. gaf skýrslu um íjStörf félagsitxs á liðnu ári og virtist starf lúðrasveitarinnar hafa verið ^með ágætum. — Hélt sveitin 35 hljómleika árið 1951, i Reykjavík og utan Reykjavíkur. — Gjaldkeri lagði ^ fram reikninga félagsins og voru þeir samlþykktir einróma. — Að þessu ’sinni gekk úr stjórn Lárus Jónsson, sem gegnt hefur ritarastörfum um 'nokkura ára bil. 1 núverandi stjórn eiga sæti þessir menn: Guðjón Þórð- ' arson, form., og er það i 16. sinn sem hann er kjörinn formaður L.R., Magnús Sigurjónsson, varaformaður, Heilíaráð varp. 15.31—16.30 Miðdegisútvaip. -. (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ir. 20.20 Islenzkt mál (Björn Sigfús- son háskólaibókavörður). 20.35 Tón- leikar: Kvintett fyrir pianó, óbó, klarinett, horn og fagott eftir Beet- •hljómleikár. Kl. 20,15 Synfónía Haydn’s. SvíþjóS: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16,00 Grammo- fóns-hljómleikar. Kl. 17,30 Anders Börje syngur með hljómsveit, vinsæl lög. Kl. 18,50 Upplestur, Ve trarnótt- in. Kl. 19,05 Sibeliusar hljómleikar. Kl. 20,30 Skemmtiþáttur. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00; (5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00; 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þessf m. a.: Kl. 10,20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,45 Landhúnaðarerindi. Kl. 11,15 Dans- lög. Kl. 12,15 Kvöld i óperunni. KI. hoven (Fritz Weisshappel, Paul Pudelski, Egill JónsSon, Fredrich 113.15 Skemmtiþattur. Kl. 15.30 Óska- ,, , Gabler og Ad'olf Kern leika). 21.00 [lög, létt lög. Kl. 17.30 Óperulög. KI. 'J Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson 18,45 Lýsing á því þegar konungs- ’ '•'••'—ir kennari). 21.25 Einsöngur: Karl |fjölskyldan fer fra London áleiðis til Kristin Guðmundsdóttir, Þrasta- stöðum, Skagafirði, ekkja Magnúsar hreppstjóra Gíslasonar, er 90 ára í dag. — r.... .......................; "v Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Siglufirði 30. þ. m. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld. Goðafoss fór frá Bíldudal 30. Schmitt- Walter syngur (plötur). r * ^ T ~ * ' J 21.45 Upplestur: Guðm. Böðvars- A , t. i i . ,,, • -r, - son skáld les frumort ljóð. 22.00 Óskar Þorkelsson, g]a d eri ryggv j,af( pykur matariygt og gerir borð- Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dag- Thorstensen, ntan og Halldor Em- ha,djð skemmtilegra, a8 leggja skráriok arsson. — Var það einroma a- 8mekk|ega a bor8ið. Hér er aðferð „ , , ...» lyktun félagsmanna að efla hag L. R. ti, þeg8 að skreyta smjörið. Hitið StÖðvan svo hún mætti koma að fullum not- p]ast.hníf svo hann verði vo]gur I Noregur: Bylgjulengdir: 41.51 um til handa almenningi hér i borg Qg gkerig sneiðar £ smjorið, eins og 25.56; 31.22 og 19.79. svo og annarsstaðar. [myndin sýnir. I Auh Þess m- a-: ^1- 15.10 Siðdegis ■ hljómleikar. Kl. 19.35 Hljómleikar. Kl. 18.00 Bralhm’s hljómleikar. Kl. 19,00 Trúarlegir söngvar. Kl. 18,30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 7 og 8—10 alla virka daga 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 nema laugardaga klukkan 10—12 og 1 Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Lög úr þnðjudag. Verður þvi sa kafli grexn- ,_7 _ Þjóðskjalasafni8 kl. 10—12 vinsælum óperum. Kl. 19.20 Grieg’s arinnar, sem bar fyrirsögnma 0g 2—7 a]la virka daga nema laugar „Kennsla gerð einföld með tækm , daga ^ sumarmánuðina kl. 10—12 .birtur hér aftur: I— Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— Hvernig er hið flókna gert einfalt? Isöfmn: Línubrengl urðu allmikil i hinni , Landsbókasafnið er opið kl. 10— ágætu grein Helga Tryggvasonar um skólamál, sem birtist i blaðinu s.l. npma þ.m. Gullfoss fór frá Leith 29. þ.m. eðlileg aðferð- Kenni eS m°rgum J _______i___ _______ i____x r '___' ' „Ef ég kenni einum eða örfáum 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á nemendum get ég skrifað á blað með þriðjud og fimmtud.. Listas. Einars venjulegri stafastærð, og nemendur JónsSonar verður lokað yfir vetrar- hafa fullt gagn af. Þetta er mjög mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 Kenya. Kl. 20.00 Benjamins Brittens hljómleikar. Kl. 20.15 Nýjar plötur. Kl. 22.45 Skemmtiþáttur. Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga. og föstu-' daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Fréttir á isl.i alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19,75. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 m. Lagarfoss fer frá Hamborg. í dag. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær. Selfoss fór frá Antwerpen 27. þ.m. Tröllafoss kom til New York 21. þ.m. nemendum, sumum langt frá mér, stórri stofu, og ætli ég að ná þeim sama einfaldleik sem í einkakennslu, hef ég mjög stórt blað, þ. e. a. s. stóra. veggtöflu og skrifa stórt letur, sem blasir við augum hvers nem- j 10 alla*virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud. og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn ríkisins er opið virka Híkisskip: , , ________ ________ „ ____ Hekla var á ísafirði í gærkveldi á anda- Þar með 8eri eS kennsluna aft- daga frá y , —3 og á sunnudögum norðurleið. Esja er í Álaborg. Herðu- ur einfaltla með tækninni. jkj. 1—4. breið er væntanleg til Reykjavikur i Kf e8 kenni einum eða örfáum J Vaxmyndasafnið i Þjóðminja- 5 dag. Skjaldbreið er í Re_vkjavík. nemendum, get ég sýnt þeim póst- safnsbyggingUnni er opið frá kl. 13 iÞyrill er norðanlands. Ármann er kort eða' aðrac litlar ihyndir. Hver j—fg a„g virka daga 0g 13—16 á i Reykjavík. Oddur er á ieið til maður hefur þá fullt gagn af. Þegar sunnuddgum_ Reykj.avíkur frá Húnaflóa. , e« hef «ert verkefni mitt flókið með j jþvi að safna mörgum í stóra stofu, Skipadeild SlS: l|arf ég stærri mynd, veggmynd, Hvassafell fór frá Húsavik 27. þ.m. iandabréf, prentaða Ijósmynd, skugga áleiðis til Gdynia. Arnarfell kom til “H. Kf ein'hver segir við mig: Húsavikur í gærkveldi frá Stettin. Hvað ert þu að gera með þetta svona Jökulfell er í Boulogne. J.oftleiðir h.f. fyrirferðarmikið og margbrotið? Hvers vegna haugar þú þessum myndum að þér? Þetta er svo flókið og umstangsmikið. Já, óður var allt .einfaldara. Þá svara ég: Þetta er [ einmitt leiðin til að gera flókið mál- Blindravinafélag íslands Gjafir iil blindra: — Haraldur og Þorgeir Logi kr. 100,00; E. S. kr. 30,00; N. N. kr. 118,00; Á. S. kr. 100,00; G. B. L. kr. 100,00. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- efni einfalt. Sjón er sögu ríkari. Höld urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- I dag veröur flogið til Akureyrar um enn áfram. Stundum er sagt við j og Vestmannaeyja. Á morgun mig: Ekki þurftum við skuggamynda- I ■' "..... " .verður flogið til Akureyrar, Vest- vélíir i gamla daga, með mörgum ' „ , ,, _ _. ínannaeyja, Hellissands, Sauðárkróks g]erjum 0g ljósagangi og rafmagns= ' |||Q||| JHÍllÚtnð líFOSSQáfð °g Siglufjarðar. [straum. Þá var allt einfaldara. En 1 iíðiaki efni, tvíbreytt, í 4 litum, nýkomið. rnafgwJtaffinto Þau félag’ssamtök og félög, einfaldara áður fyrr. Það var ekki svo einfalt eða auðvelt að draga upp með orðum einum fjölmargar af sem óska eftir að heiðra útför for- seta íslands, með þátttöku í myndtm , . r f ,, , * þeim fróolegu myndum viðsvegar ai fanaborgar, eru vinsamlega beðm að , , r ,, , .. t 1U , tróðleikssviðum, sem eg get synt ihafa samband við Iþrottafulltrua ... ... , . i ,. ~, mjog gremilega a t]aidi með skugga fíkisins, fræðslumálaskrifstofunni [(sími 81340), í dag. myndavélinni. Ég er ekki að innleiða þ.að margbrotna og flókna, þegar ég -.. . ..., , , , . nota skuggamyndavélina, heldur Minmngarspjold dvalarheim Jlvert á móti að gera hið flókna mjög ilis aldraðra sjómanna fást i eftirtöldum stöðum í Rvík: einfalt fyrir sjónum nemendanna með sönnum myndúm, og ég þarf iSkrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófin ekki nema nokkur orð um hver'a . B, (gengið inn um Tryggvagötu), mynd’ Þó er allt 1)oshfandl • sími 80788, skrifstofu Sjómannafé- 1 lags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu; - - ** í:5: r n m m — Reyndu nú að flýta þér ineð kuffið, ég þarf að vera komiun í bankann um tiu leytið. I ^ | Læknirinn róðl.agði sjúkling sín- um að hann skyldi borða góða mál- tíð á kvöldin klukkan nákvæmlega 7. En sjúklingurinn mótmælti og sagði: — Já, en fyrir einum mánuði þegar ég kom til þess að tala við yður, sögðuð þér mér að ég ætt[ að snæða létta máltíð klukkan 7 á kvöldin. Læknirinn brosti og sagði: — Þetta sýnir yður aðeins hve lækna- vísindunum fer fraip með hverjum mánuðinum, sem liður. ,Veiðarfæraverzluninni Verðandi, — tMjólkurfélagshúsinu; verzluninni Laugateigur, Laugateig 28; bóka- 'verzluninni Fróði, Leifsgötu 4; tó- baksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og í Nesbúð, Nesveg 39. — I Hafnar- firði hjá V. Long. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar . 1 kanadiskur dollar . 1 £_______________ SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 kostnaðarlitla — 6 tíða — 8 illmælgi — 10 ilát — 12 , ,, barborði, leit ut fynr að vera mjog guðlegu verumar — 14 skald — 15 j, •' . , t, Mamma veit alltaf bezt. Maðurinn, sem sat við endann á 100 danskar krónur 100 nórskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ____ 100 belg. frankar Jöklarannsóknarfélagið Fundurinn er í kvöld kl. 8.30, 1000 franskir frankar 'en ekki annað kvöld, eins og misrit- 100 svissn. frankar aðist í frétt blaðsins í gær. sorgmæddur. Einn vinur hans fór til hans og spurði hvers vegna hann [væri svona leiður á lifinu. Ég skal segja þér, byrjaði hann, Sjúklingar á Vífilsstöðum færa Leikfélggi Hafnarfjarðar fiakkir fyrir leiksýningu á gaman- leiknum „Aumingja Hönnu“. 100 tékkn. Kcs. 100 lirur -----— 100 gyllini------ Sólheimadrengurinn ' A. G. krónur 20.00. — kr. 16.32 skammstöfun -— 16 fæða — 18 pen- kr. 16.32 ingana. — kr* I Lóðrétt: — 2 bleyta — 3 bogi — r* 4 blauta — 5 grikks — 7 hugaða — og það lá við að tárin rynnu úr r' ' 9 eldstæði — 11 ennþá — 13 gangur augum hans niður í bjórglasið. — r' ' —j^16 til — 17 tveir eins. ,Ég þurfti að fara í söluferð i eina ú »0 «7 viku. I gærmorgun sendi ég konunni kr* Lausn síðustu krossgátu: > minni skeyti, um að ég mundi koma kr' ' i Lárétt: — 1 ódýra — 6 öra — 8 heim um kvöldið, og þegar ég kom r' róg — 10 ker — 12 englana — 14 heim, fann ég hana i örmum ann- KN — 15 n.k. — 16 ala — 18 seðl- ars manns. ana.— I— Svona, sagði vinur hans, — Lóðrétt: — 2 dögg — 3 ýr — 4 taktu þetta ekki svona nærri þér. raka — 5 hrekks — 7 frakka — 9 Hvers vegna ferðu ekki til eínhverr- ónn — 11 enn — 13 lall — 16 að ar konu sem þú þekkir, t. d. mömmu — 17 AA þinnar og talar um þetta við hana? . kr. 32.64 . kr. 26.12 kr. 429.90. Sá sorgmauldi játti því og fór til móður sinnar og sagði: — Mamma, ég þurfti að fara í söluferð og sendi konunni minni skeyti í gærmorgun að ég mundi koma heim um kvöldið, og þegar ég kom heim, þá fann ég hana í örmum annars manns. En 'hvers vegna, mamma? Þú hlýtur að geta sagt mér það, þú ert kona? Móðir hans þagði langa stuncl. Að lokum sagði hún: — Hugsanlegt er, að hún hafi alls ekki fengið skeytið frá þér! ★ — Þ.að er augsýniíegt að þessi hel- vizkur maurapoki ætlar alls ekki að greiða reikninginn fyrir tennurnar, sem hann fékk hjá mér, sagði tann- læknirinn við konu sína einn morg- unn, — og nú ætla ég að fara sjálf- ur o.g innheimta skuldina. Eftir einn klukkutíma kom hann, aftur og var mjög súr á svipinn. — Ég sé það á andlitinu á þér að þú hefur ekki fengið peningana greidda, sagði frúin. — Það var nú ekki aðeins það, að hann borgaði mér ekki, sagði lækn- irinn, -— heldur beit logandis dóninn mig með minum eigin tönnum! ★ Póstmeistari i New York komst yf- ir bréf frá litilli stúlku, og var það til jólasveinsins, þar sem telpan bað um 100 dollara i jólagjöf. -— Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera, svo hann sendi bréfið til þingmanns sins i Washington. Þingmaðurinn komst við, er hann las bréfið og ákvað að senda stúlk- unni 10 dollara, frá jólasveininum. Nokkru seinna komst sami póstmeist ari yfir annað bréf til jólasveinsins, frá þessari sömu telpu, þar sem hún segir: — Elsku jólasveinn! Þakka þér fyrir hundrað dollarana. En í næsta skipti þá skaltu ekki senda bréfið til min i gegnum Washington. Þessi’r fjárans stjórnmálamenn höfðu stolið 90% af gjöfinni!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.