Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. jan. 1952. MORGVNBLAÐIÐ B 3 ÞráSt fyrir örkumi |ill«ipÍiplÉlil!ÍllÍ!l ^1 ÍÞBÓTTI 54 þjóðir hafa tilkynxit þótttöku sína í Ólympíuleikunum í Helsinfi Mikill fjöldi barna varð fyrir margvíslegum meiðslum í stríðinu, og- verða örkumla alla sína ævi. Danskur maður, Stig Guldberg, sem missti báða fæturna í sprengingu, hét því að verja öllum lífs- kröftum sínum til hjálpar slíkum æskumönnum. Stofnaði hann heimili, þar sem örkumla börn dvelja. Hér á myndinni sést lítill clrengur sýna félögum sínum, að hann geti stokkið hástökk, þótt annar fóturinn sé lionum nær ónýtur. Hans getur og beðið stórt hlutverk síðar á lífsbrautinni. Fjórir islendingar dvelfa um eins árs skeið við iðn- aðarnám í Bandaríkjunum FJÓRIR íslenzkir iðnaðarmenn tóku sér far vestur um haf með síð- ustu ferð m.s. „Tröllafoss" héðan til New York, en þar munu þeir taka þátt í námskeiði á vegum hinnar gagnkvæmu öryggisstofnunar Bandaríkjanna (áður efnahagssamvinnustjórnin), sem miðar að aukinni hagnýtingu í iðnaði og framleiðslu. HÁLFT ár er nú iil Ólympíu-' leikanna í Helsinki, og þegar hafa 54 lönd tilkynnt þátttöku sína. — Meðal annars mun nú Rússland í fyr&ta sinn taka þátt í Ólymp-1 íuleikuin. Rússar hafa oft verið seinir til að tilkynna þátttöku í alþjóðamálum, en í byrjun jan-1 úar fékk framkvæmdancfnd | Ólympíuleikanna bréf *rá for-' manni rússnesku .Ólympiunefndai' . innar þar sem ákýrt var á þátt- ' töku þeirra. Re.ikna m^ nieð, ofi Rússar keppi nú í ým&um greinum, sem þeir hafa ekki tokið þátt í á$ur á alþjóðamótum, eins og t. d. ný- tí/.Ku fimmtarþraut, fjölbragða- 1 glímu og kappreioum. FINNAR ÆFA VEL Finnsku frjálsíþróttam. og knatt spyrnumennirnir fá Otnásíþrótta- höllina skammt frá Helsingfors t-il innanhússæfinga í febrúar. Skot- mennirnir fara í sama mánuði til Vierumáki-íþrótaskólans og haf- ast þar við. SALA AÐGÖNGUMIÐA 50% aðgöngumiðanna verða seldir utan lands. Til þessa hefur eftirspurnin verið mest í Svíþjóð og Bandaríkjum. Eftirspurnin á miðum á aðal-ieikvanginn hefur verið meiri í Danmörku, Eng- landi, Frakklandi og Vestur- Þýzkalandi en sú tala aðgöngu- miða, se.m þessum löndum hefur verið ætluð. Mikið hefur einnig verið beðið um af miðum að Máss- hailen, þar sem giíma, hnefaleikar og fimleikar fara fram. Sala aðgöngumiða innaniands hefst í janúar. Annast íþrótta- samtökin sölu þeirra, Eitthvað af miðum verður einnig selt aimenn- ingi í maí-mánuði. ÓLYMPÍUBÆRINN Vinnan við Ólympíubæinn hef- ur gengið vel að uridanförnu, þannig að hann yerður tilbúinn til notkunar í tæka tjð. Að Óiymp- íuleikunum ioknum yerða barna íbúðir handa húsnæðislausu 'ólki. KEPPT AÐ ÖÆTTRI iIAFNÝTINGU í IDNASI Námskeið þetta, sem er bæði verklegt og bóklegt, er einn liður í þeirri áætlun, sem miðar að tæknilegri aðstoð og aukinni iðn- aðarhagnýtingu aðildarríkjanna, og hóf starfsemi sína undir stjórn hinnar fyrri efnahagssamvinnu- stjórnar. Um s.l. áramót höfðu samtals 6,400 þátttakendur frá löndum Vestur-Evrópu komið til Bandaríkjanna á þennan hátt til frekari náms í tæknilegum efn- um og til athugana á bættum framleiðsluháttum. Þetta sér- staka námskeið er framhaid þess- arar starfsemi, sem keppir að aukningu framleiðslunnar í lönd- um Vestur-Evrópu með bættri hagnýtingu í iðnaði, en aukinnar heildarframleiðsiunnar og svo og framleiðslu hvers einstakiings or ekki aðeins nauðsynleg til efling- ar gagnkvæmum vörnum og ör- yggi þessara rík.ia, heldur hefur hún og mikla þýðingu íyrirvið- hald og eflingu líískjara í lönd- um þessum. EINS ÁRS NÁMSKEIÐ Islendingarnir fjórir eru méðal 2,000 iðnaðgrmanna frá Vestur- Evrópu, sem munu fara til Banda ríkjanna á þessu ári í sama til- gangi, og eru beir jafnframt meðal hinna fyrstu 80 þátttak- enda, sem þangað koma. Munu þeir dvelja vestra í eitt ár sam- fleytt og munu starfa hjá fyrir- tækjum, sem vinna þau störf, er hver einstakur þátttakandi hefur óskað eftir að kynnast. Auk þess munu piltarnir sækja sérstök rámskeið við háskóla vgstra, é'-rj 85 menntastofnanir þar hafa boð- ið aðsiqð sína í sambandi við námskeiðið. A mgðan heir eru við verkleg störf greiáa .fvrirtækin piitunum s imu laun og bandarískum starfs mönnum, sem vjnna svipuð störf. Gerir þetta þeim kleyft ?,ð greiða ' sjálfjr hluta af náms- og uppi- baldskostnaði sínum, eða eins og eipn talsmaður hiinnar "agn- kv.æmu öryggisstofhun'ar sáá^i: „Þeir munu búa hjá okkur, stunda nám með okkur og Vinna jmeð okkur. Þeir munu sjálfir greiða iippihaíd sitt og jafnvéi svatta á samá hátt og iandsmenn okkar“. í I 1 1 j V > , , I i 1 : • • í Gert er ráð fyrir að hin gagn- kvæma ö.ryggisstofnun greiði 20 af hundraði af kostnaðinum við dvöl piltanna vástra, heimaland þeirra greiði 10 af hundraði, en þátttakendur sjálfir greiði af kaupi sinu, sem þá er eftir. ÞÁTTT AKEND URNIR Islendingarnir fjórir, sem :'arn- ir eru til Bandaríkjanna, eru þessir: Leifur Steinarsson, sem verið hefur starfsmaður hjá véismiðju Björgvins Fredriksen í Reykja- vík. Hans Benjamínsson, starfs- maður hjá Vélsmiðjunni Héðni h.f. Báðir þessir piltar hafa unnið við yéismíðar og hafa hug á bví að bæta kunnáttu slna og hæfni á því sviði, sérstaklega meðferð og stjórn járnrennibekkja. Davið Guðbergsson, bifvélavirki, .hjá fvrirhæki Egils Vilhjálmssonar í Rvík. Hann hvggst kvnna sér viðgerðir bifvéla og þá einkum viðeerð og viðhaid ieppabifreiða. Fiórði þátttakandinn er Benedikt Guðmundsson, sem starfað hefur hiá Siifuryerksmiðiunni Ernu h.f. í Rvík. en hann ætlar sér að stunda framhaihsnám ? teiknun og framleiðslu á silfurvörum. GISTING Þegar hefur verið s 'ó fyrir húsnæði handa 30 þúsund erlend- um gestum á Ólympíuleikana, en 26 skíðamóf ftaldin s.L vefur 492 skíðamenn keppfu alh á þebn Af þeim fiytjasf 63 s hærri flokka SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS hefur nýlega sent frá sér skýrsiu um j skíðamó.t, sem haldin voru á árinu 1951 skv, skýrsium, sem því hafa borizt, og uppflutnipg skíöamanna í hærri flokka vegna sigur- gfreka á mótunum. Svíþjóðarbáfur í Borgarnesferðutn BORGARNESI, 30. jan. — Skalla- grímur h. f., hefur nú tekið skip á leigu til að aunast flutninga miili Reykjavíkui', Akraness og Boi'garness. Er bað vélbáturinn Flatey, sem áður hét Eldey. Þettæ er einn hinna svonefndu Svíþjóð- arbáta. Ley.fi skipaskoðunarinnar verður fer.gið til að báturinn geti ánnast íai'þegaflutninga. — Flat- ey hefur verið tekin á leigu í tvo mánuði. Skallagrímur hefur nú leitað til Gisla Jónssonái' 'tim áðstoð við katfp á1 héntugh skipi ei’lendis f rá, í stað Laxfoss. Félágið hafðj á sinúm tíma safttráð við Gísla Jons- són hm 'stwíði I.axfosS og er hann því manxiá kunnugastur 1 hVaða skip henta til þessara flutninga. . f:,i i ;*) t . tl 3' '4 ■ • ' 26 SKÍÐAMÓT Alls bárust skýrslur um 26 skíðamót víðsvegar um landið. Við uppflutning í hærri flokka koma þó ekki öll mót þessi til gréina, ýmist vegna þess, að þau eru haldin án tillits til flokka- skiptingar (sveitakeppnir í svigi og stökki, boðgöngukeppnir o. þ. h.) eða aðrar ástæður koma til. KEPPT í 30 KM GÖNGU í FYRSTA SINN Skíðamót íslands 1951 var hald- ið á ísafirði og voru keppendur Jón Karl Sigurðsson, Hörður, ísaf. Jóhann R. Símonarson,1 Hörður, Isaf. Hallgrírnur P. Njarðvík, Hörður, ísaf. Sigtrygg- ( ur Sigtryggsson, KA. Bergur Ei- ríksson, KA. Haukur Jakobsson, j KA. Freyr Gestsson, KA. Jónas Guðmundsson, KR. Ingólfur Árnason, Á, Rvk. Gísli Jóhanns-j sort, Á, Rvk. Páll Jörundsson, ÍR. Steinn Guðmundsson, Á, Rvk. Sigurður R. Guðmundsson, Á,1 Rvk. Guðmundur Þorleifsson, Þrótti, Nesk. Guðmundur Gísla-. son, Snæk. Seyðisí. 82. FjÖlmennast var Skíðamót Svig og brun kvenna, A-fl. — Reykjavíkur, keppendur 115. —■ Ásthildur Éyjólfsdóttir, Á, Rvk.j Flest skíðamót voru haldin á Ak-j Svig og br«n karia, B-fl. — ureyri, 7 að tölu, þar á meðal Magnús Ármann, Á, Rvk. Jó- Skíðamót Norðurlands, sem hald- hsnn Magnússon, Á, Rvk. Björn1 ið var í fyrsta sinn. í 30 km skíða- Kiistjánsson, Vík., Rvk. Halldór göngu var keppt í fyrsta skipti á Jónsson, Á, Rvk. Ingi Guðmunds- Skíðamóti íslands 1951, flytjast son, KR. Jakob Albertsson, ÍR. því nú í fyrsta sinn skiðamenn í Pétur Antonsson, Valur. Stefán Pétursson, IR. Rúnar Steindcrs son, IR. Haukur Hergeirsson, Á, Rvk. Guðlaugur Borgarsson, Neisti, Hólmav. Höskuldur Karls- A-flokk í 30 km skíðagöngu. FLOKKASKIPTING Fer hér á eftir iisti yfir skíða- fólk það, sem hlotið hefur upp-’ son, KA. Þráinn Þórhallsson, KA. flutning í hærri flokka á árinu Haukur Árnason, MA. Friðrik 1951. j Stefánsson, MA. Björn Ólsen, Skíðaganga, 17 km, A-fl. — KA. Magnús Guðmundsson, KA. Gunnar Pétúrsson, Á, Skutuisf. Einar Vaiur Kristjánsson, Hörð- Halldór Hjartarsón, Gr, Bjarnarf. ur, ísaf. Guðmundur Helgason, Vilhjálmur Pálmáson, KR. Jónas Skíðafél. Ísaí. Birgir Valdimars- Hallgrímsson, UMF Fljótamanna.1 son, Hörður, ísaf. Stei’nþór Skíðaganga, 30 km, A-fl. —1 Jakobsson, Hörður, ísaf. Hörður ívar Stéfánsson, UMF Mývetn-; Kristinsson, Þróttur, Nesk. Þor- ir.gur. Jón Kristjánsson, UMF, grímur Sigurjónsson,Vöis. Húsav. Mývetningur. Matthias Kristjáns- j Aðalsteinn Karlsson, Völs. Húsav. son, LTMF Mývetningur. Stefán Gustav Níelsson, Skíðafél. Sigluf. Axélsson, UMF Mývetningur. — Hjáimar Stefgáhsson, Skíðaféiagi Haraidur Pálsson, Skíðafélagi Sigluf. Jóhann Ölafsson, Skíða- Siglufjarðar. I félagi Sigluf. Gunnar Finnsson, Skíðastökk, A-fl.: Geir Sigur-j Skíðafél. Sigluf. Eysteinn Þórð- jónssoh, Skíðafél. Sigluf. Skarpr j arsqn, Leiftur, Ólafsf. Guðmund- héðinn Gúðmundsson, ’ Skiðaiél. ur Þengilsson, Leiftúr, Ólafsf. — Sig'lúf.ViVíðir Finnbogason,. Á, Sigurjóji Steinsson, UMF Fljóta- Rvk. Ragnar Thorvaldsen, ÍR.1 manna. Turn Ólympíulexkvangsins það nægir ekki til. Fi'amkvæmda- uefndin álítur, að hún muni að minnsta kosti geta séð 40 þús- ui;dum fyrir hýsnæði. ÓLYMFÍUELDURINN Eins og áour hefur verið "i-á skýi't, verður flogið rneð Ólympíu- eldinn til Kaupmannahafnar, það- an farið með hann á skipi yfir til Svíþjóðar og síðan hlaupið xneð hann til Helsinki. Ekki er enn fullákveðið hvaða leið verður farið með hann um Svíþjóð eða Finn- land, en hann verður kominn til landamærabæjarins Torneá þann 8. iúlí. STOKKHÓLMS- ÓLYMPÍULEIKANNA MINNST Á leiðinni yfir Svíþjóð verður komið við með Ólympíueidinn á Ólympíuieikvanginn í Stokkhólmí, þar sem leikarnir voru hqidnir 1912, eða fyrir 40 érum. Verður hann látinn brenna þar einn sól- ai'hring. Stokkhólms-Ólympíuleikanna verður 'einnig minnst í Finnlandi, þó á annan hátt né. Afhjúpuð vei'ður stytta af Hanr.es Kolehma- inen, sem var þrefaldur sigurveg- ari á þeim leikum, í fæðingarba? hans. Er vonast til að sú athöfn geti fai'ið frgm á sama tíma og verið ex með ólymniueldinn þar á leiðinni til Ilelsinki. Þórarinn Guðmundsson, Leiftur, ÓiafH' Guðmundur Gíslason, Snæk. Seyðisf. ! Svig og brim karla, A-fl. — Svjg og brun Icvenna, B-fl. — Marta Bíbí Guðmuhdsdqttir, Hörður, ísaf. S. Þ. Ensha knaltspyraaa FYRIR nokkrum vikum voru flestir vallanna ensku sem forað, gijúpir, hálir og „þungir“. Eftir nýárið hefur skipt yfir, vegna frosta eru þeir orðnir líkari ís- hockey-brantum en knattspyrnu völlum, gaddfreðnir og oft iaun- hálir vegna snjóa. Okkur hér uppi finnst erfitt að ímynda okk- ur knattspyrnu við slíkar afstæð ur, hér, sem ekki' má hríma, svo að knattspyrna sé ekki talin leik andi, en mikinn hluta leilctíma- bilsins enska er knattspyrnarv raunverulega vetraríþrótt. Við slíkar aðstæður verða bað oft mistökin hjá þeim sigruðu þyngri á metuqum en leikró sig- urvegaranna. í Manchester, þar sem leikið var á grióthoþðum veilij kostuðu 2 místök Tótten- ham stig, gegn United. Eftir jaín Framh. á bis. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.