Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    2425262728291
    2345678

Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 1
39. árgangur. 31. tbl. — Föstudagur 8. febrúar 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Þau sáust ekki aftur Þegar Elísabet, Bretadrottning, og Filippus', dr ittningarmaður, lögðu af stað í ferðalagið til sam- veldislandanna, fylgdi þeim frítt föruneyti til flagvallarins. í broddi fylkingar gekk Georg, kon- angur, drottning og dóttir þeirra, Margrét. Georg, konungur, er annar frá vinstri. Þetta mun ein seinasta myndin, er tekin var af konungi. íáni brezka þjóðhölð< imgjans blaktir við hán á beisnsli Elísabetar Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 7. febrúar. — Elísabet, drottning, kom til Lundúna í dag síðdegis ásamt manni sínum. Á flugvellinum tók á móti henni fámennur flokkur manna í sorgarbúningi. Var Churchill, forsætisráðherra, fyrir hópnum. Af hálfu konungsfjölskyldunnar tók föðurbróðir drottningar, hertoginn af Gloucester, á móti henni. Berfættur í 3 dæpr í 20 stiga frosfi FAIRBANKS, ALASKA. Fjórir bandarískir hermenn komust í hann krappan á dögunum, með því að þeir urðu að flýja hér um bil naktir út úr brennandi kofa sín- um í Kanada. Höfðust þeir við í snjó og 20 stiga gaddi 3 dægur samfleytt, og stormurinn æddi með 80 km hraða. Einn hermann- anna var meira að segja berfætt- ur. Öllum var þeim bjargað. KOM LOFTLEIÐIS < FRÁ KENÍU Drottning hefir ferðast 6500 km síðan hún frétti ar.dlát föð- úr síns, en þá var hún stödd í Keníu. Er hún hafði kvatt áhöfn vélflugunnar, óku þau hjónin rak leitt heim til sín. Fólk hafði orðið við tilmælum Churchills að þyrpast ekki sam- an á flugvellinum. FÁNI ÞJÓÐHÖFÐINGJA VIÐ HÚN Heima hjá drottningu í Clar- ence House var fáni þjóðhöfð- ingjans dreginn að hún fyrsta sinni, er þau hjónin óku í hlað- Baráffan vlð spiflinguna psig- uraðóskum h|á kommúnisfum Konurnar Ijósira upp um menn sína. LUNDÚNUM — Kínverska stjórnin hefir nú gert nýja hríð að allri spillingu í landinu. Sjú-enLæ, utanríkisráðherra ,hefir til- kynnt, að barátta þessi sé nú í algleymingi um allt ríkið. ið. — ÚTFÖR KONUNGS 15. FEBRÚAR ' Afráðið hefir verið, að útför k'onungs verði gerð 15. febrúar. Mun hann hvíla við hlið föður síns, Georgs V. Legstaður kon- u'nganna er í Windsorkastala fyr- if utan Lundúni. Tilkynnt hefir nú verið, að blóðhella varð konungi að aldur- tila. Bevan situr um (æri LUNDÚNUM. — Aneurin Bevan, fpringi vinstri arms Verkamanna- fíokksins brezka, hefur 5 hyggju að bola núverandi flokksforystu fyá og iirifsa í sínar hendur völd- in. Til þess þykir m. a. benda þátt- taka hans í umræðum neðri mál- etofunnar um utanríkismál. Hraðamef yfiy Atlanfshafið KAUPMANNAHÖFN — Sviss- nesk vélfluga hefur sett hraða- met á leiðinni milli Shannon i Ir- landi og Gander í Nýfundnalandi. Flaug hún leiðina á 4 stundum 36 mín. Fyrra metið var 5 stundir og 5 mínútur. Ferðamannagjaldeyrir PARÍSARBORG, 7. febrúar — Franski forsætisráðherrann Edgar Faure tilkynnti í dag, að ferðamannagjaldeyririnn yrði skorinn verulega niður eða úr 50 þús. frönkum í 30 þús. í erl. gjald eyri. Dró ráðherrann enga dul á, að Frakkar lifðu um efni fram eins og stæði. — Reuter—NTB * Þjóðin og embættismennirnir eiga hver og einn að líta í eigin barm og kippa burt illgresinu. EKKI STÓÐ Á KÆRUNUM Fyrir nokkrum dögum var hald- inn fjöldafundur í Tientsin í því skyni að fletta ofan af spilltum og lélegum ombættismönnum. — Fundinn sóttu 30 þúsund manns og var útvarpað frá honum. í fréttatilkynningu kínversku stjórnarinnar um fund þenna segir, að fengizt hafi vitneskja um embættisafplöp 34 þúsund manns, sem ýmist hafi sjálfir ákært sig eða aðrir kunnugir. SEX KONUR KÆRÐU MENN SÍNA Á sams konar fundi í Peking sögðu sex konur frá fjárdrætti eiginmanna sinna. Þenna fund sóttu 6000 manns. Manntjón styrjaldaraðila í Kóreu um 1,9 millj. Heldur dró saman í Panmunjom í gær Heldur dró saman í Panmunjom í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB PARÍSARBORG, 7. febrúar. — Mannfall beggja stríðsaðila í Kóreu er eftir seinustu skýrslum 1,907 milljónir. Hafa S. Þ. birfc skýrslu þessa og styðjast þar við tölur stríðsaðila sjálfra. Hinn 31. des. var manntjón S. Þ. orðið 306 þús., en gizkað er á, acS manntjón kommúnista hafi verið 1,601 millj. 25. janúar s. 1. — Röskur helmingur er Kínverjar. Egyptar hand- teknir á Súezeiði ISMAILIA, 7. febrúar. — Egypzka lögreglan hefir und- anfarna 3 daga handtekið yfir 500 manns á Súez-eiði. Eru þeir grunaðir um hlutdeild í hryðjuverkum. í orðsendingu brezku stjórn- arinnar til egypzka utanríkis- ráðuneytisins er óeirðum þeim sem laust á fyrir nokkru, haíð lega andmæit. — Reuter-NTB SKIPTING MANNTJÓNSINS Manntjón S. Þ. skiptist svo: 47 þús. fallnar, 183 þús. særðar og 76 þús. er sakn- að, eöa teknar til fanga. Þetta manntjón skiptist svo á einstök ríki: Lýðveldi Suð- ur-Kóreu 193 þús., Banda- ríkin 103 þúsund. Manntjca Bandaríkjanna var þó kom- ið upp í 105 þús. 1. febrúar. Bretland rúmlega 3 þúsund, Tyrkland 2200, Frakkland innan við þúsund og önnui; ríki þaðan af minna. FULLTRÚAR S. Þ. FÉLLU FRÁ TVEIMUR KRÖFUM Liuabon-fundinum að líkindum fresfað PARÍSARBORG, 7. febrúar. — Fulltrúaráð Atlantshafsbandalags ins hefir lagt til, að fundi Atlants hafsráðsins, sem átti að koma sam an í Lissabon 16. febrúar verði frestað til 20. vegna andláts Breta konungs. Ríkisstiórnir aðildarríkjanna eiga að tjá sig um málið í dag í seinasta lagi. — Reuter—NTB Sveik vinkon&a sína fyrir 5 mörk BERLÍN -— I fyrri viku dæmdi kviðdómur í Vestur-Berlín í máli kommúnistans Horst Zastrows — Hlaut hann 4 ára fangelsi. 1 fyrra ginnti hann vinkcnu sína, Evu Philippsborn, til Austur Berlínar til að selja hana í her i- ur alþýðulögreglunni. Hann fékk 5 mörk í „verðlaun", en stúlkan var dæmd í 25 ára þrælkunar- vinnu. Fer frá Moskvu Nokkuð miðaði í samningsátt í Panmunjom í dag. Gerðu báðic aðilar tilslakanir. Samningamenn S. Þ. féllu frá þeirri kröfu sinni, að þeir fangar, sem þeir hefðn fram yfir kommúnista yrðu aðeins seldir af hendi gegn afhendingu jafnmargra óbreyttra borgara. — Eins féllu þeir frá kröfunni um, að fulltrúar Rauða Krossins eða, hlutlausra þjóða rannsökuðu, hvort þeir borgarar, sem eru fangar í Norður-Kóreu, óski að hverfa þeim eða ekki. TILSLÖKUN KOMMÚNISTA Kommúnistar voru fúsir til að endurskoða till. sínar um fanga- skipti, eftir að vopnahlé er sam- ið. Þeir héldu fast við þá kröfu sína, að ekki sé skipzt á nema 25 þúsund manns á mánuði, en féllust á, að fangar, sem færu til hvíldar, skyldu ekki teljast þar með. _________________ NÝR SENDIHERRA BANDARÍKJANNA WASHINGTON, 7. febr. — Tru- man, forseti, hefir skipað Georg Kennan sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu, í stað Alans Kirks sem sagði af sér á miðvikudaginn. Kennan hefir verið ráðunautur utanríkisráðuneytisins um Rúss- landsmál. Hann er 48 ára að aldri. 4 millj. hl á hálf- um mánuðl ÓSLÓARBORG. ■— Norðmönnurrt hefur gengið vel síldveiðin á vetr- arvertíðinni. Fyrsta hálfan mán- juðinn veiddust 4 millj. hl. fyrir nálega 550 milljónir ísl. króna. •—• Samt voru gæftir ekki góðar. Búizt er við, að enn meira veið- ist í vetur en í fyrra, en þá veidd- ust 10 millj. hl. Allar síldar- bræðslurnar, um 70 talsins, með vesturströndinni vinna nótt og dag, Krókódíls-skraut. BÚDA-PEST. — Skýrt er frá því að þjóðminjasafnið í Búda-Pest hafi verið skreytt með stækkuð- um myndum úr rússneska blað- inu Krókódíl.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 31. tölublað (08.02.1952)
https://timarit.is/issue/108677

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31. tölublað (08.02.1952)

Aðgerðir: