Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 2
MORCUWBLAÐIÐ
Föstudagur 8. febrúar 1932 1
Askorun til ríkisstjórnarmnur um
fé til atvinnuuukningar í bænum
ATVINNUMALIN bar mjög á
góma á fundi bæjarstjórnar
Keykjavíkur í gær. Upplýsti borg
arstjóri, að niðurstaðan af fjög-
urra daga atvinnuleysisskráningu
undanfarna daga væri sú, að 718
mauns hefði látið skrá sig at-
'vinrjulausa. þar af 49- konur. Á
jtama tíma í fyrra hefðu atvinnu
leysingjar verið samtals 418. Kon
ur voru þá engar skráðar atvinnu
’iausar. Sundurliðun á skiptingu
þessa fólks í atvinnustéttir, lægi
ekki ennþá fyrir.
Gunnar Thoroddsen flutti svo-
hljóðandi tíllögu, sem samþykkt
var með samhljóða atkvæðum:
Bæjarstjórn Reykjavíkur
skorar á ríkisstjórnina að ráð-
stafa til atvinnuaukningar í
Reykjavík hæfilegum hluta
þeirra fjögurra millj. króna,
sem Alþingi hefur heimilað að
verja vegna atvinnuörðug-
leika í landinu. Felur bæjar-
stjórnin bæjarráði a3 semja
við ríkisstjórnina um fram-
kvæmdir og f járhæð.
Ennfremur lagði borgarstjóri
fram svoljljóðandi tillögu frá
baejarfulltrúum Sjálfstæðis-
rnanna. Einnig hún var samþykkt
með samhljóða atkvæðum
Bæjarstjórnin ályktar að
fela bæjarráði að semja áætl-
un um þær framkvæmdir hjá
bæjarsjóði og bæjarfyrirtækj
um, sem grípa mætti til í því
skyni að auka atvinnu á þeim
árstíma, þegar atvinna al-
mennt drcgst saman vegna
veðráttu eða af öðrum orsök-
um.
MIKIÐ BER Á MILLI
Borgarstjóri gat þess í ræðu
sinni um atvinnumálin, að aukn-
ing atvinnuleysisins frá því, sem
var í fyrra um þetta leyti, bitnaði
aðallega á iðnaðarmönnum, svo
sem múrurum, málurum, trésmið
um og ýmsum öðrum. En auðsætt
væri, þegar fyrrgreindar tölur
væru athugaðar, að mjög bæri á
miili þeirra og þeirra talna, sem
fulltrúaráð verkalýðsfélaganna
befði^efið upp um atvinnuleysið.
Það hefði gefið upp að í janúar
myndu um 150(>manns hafa verið
atvinnulausir a. m. k„ en líklega
miklu fleiri eða um 2500.
Ég skal ekki dæma um í hverju
þessi mismunur liggúf, sagði
borgarstjóri, hvort það geti t. d.
verið, að fjöldi atvinnulauss fólks
vilji ekki láta skrá sig þegar lög-
boðin atvinnuleysisskráning fer
fram. Hins vegar er mjög. erfitt
að byggja á öðrum upplýsingum
um þessi mál en þeim, sem hin
lögboðna skráning veitir.
ALVAKLEGT ATVINNULEYSI
Borgarstjóri kvað auðsætt, að
um tilfinnanlegt atvinnuleysi
væri að ræða í bænum. Hann
kvað vonir standa til þess, að úr
því rættist hjá iðnaðarmönnum
áður en langt um liði. Margvís-
legar byggingarframkvæmdir
væru framundan, svo sem við Iðn
skólann, Heilsuverndarstöð, skóla
byggingar og fleiri mannvirki.
Hann kvað það einnig hafa
vakið vonbrigði, að verr hefði
gengið en vonir stóðu til að afla
hraðfrystihúsunum í bænum hrá
efnis til vinnslu. En ákveðið hefði
verið snemma í nóvember að
nokkrir af togurum Bæjarútgerð
arinnar skyldu veiða fyrir þau.
Samkvæmt upplýsingum fram-
kvæmdastjóra Bæjarútgerðarinn
ar hefði samtals orðið um einoar
milljón króna tap á löndunum
togaranna. Mundi það að ein-
hverju leyti eiga rætur sínar að
rekju til aflatregðu og óhagstæðr
ar veðráttu. Af henni leiddi einn-
ig, að vélbátaflotinn hefði ekki
lagt upp eir.s mikinn fisk undan-
f-arið og gera hefði mátt ráð fyrir.
IIVABAN .4 AÐ TAKA FÉ»?
Borgarstjóri benti á það, að
W_ ef framkvæma ætti tillögur
komoúnista um að allir tog-
arar ' Bæjarútgerðarinnar
1 legðu aíla sinn upp til vinnsln,
Áætlun verði samin um
framkvæmdir bæjarsjóðs
og fyrirtækja hans
Tillögur Sjálfstæðismanna I bæjarsljórn.
þá myndi það hafa í för með
sér stórfellt tap fyrir fyrirtæk-
ið, sennilega allt að 3.5pnillj.
hr., ef miðað væri við 3 mán-
uði. En vill bæjarstjórnin
leggja út í slíkan rekstur?
Meirihluti útgerðarráðs og
framkvæmdastjórar Bæjarút-i
gerðarinnar hefðu ekki treyst
sér til þess.
flvar ætti að taka peningana
til þess að borga slíkan halla-j
rekstur? Borgarstjóri vakti
athygli á því, að kommúnistar
sem flyttu tillögur um að láta
Bæjarútgerðina taka á sig slík
an halla, harðneituðu að sam-
þykkja aukna tekjuöflun fyr-
ir bæinn til þess að standa und
ir slíkum atvinnubótum og
öðrum. Við þetta bættist svo
það, að yfirvofandi togara-
verkfall gerðu fisklandanir
hér erfiðari í bili. Menn vildu
í Iengstu lög koma í veg fyrir
að togaraflotinn stöðvaðist.
Borgarstjóri minnti á, að bæj-
arstjórn hefði áður beint því til
útgerðarráðs, að allt yrði gert,
sem unnt væri til þess að útvega
hraðfrystihúsunum í bænum hrá-
e?ni. í öðru lagi hefðu Sjálfstæðis
’menn haft forgöngu um að fjölg-
að var um 50 manns í bæjarvinn-
unni fyrir skömmu. Hafði þá ver
ið leytað álits verkfræðinga og
verkstjóra bæjarins um hugsan-
leg verkefni. Svöruðu þeir allir
því, að hvergi væri hægt að bæta
við mönnum nema við vinnu í
smáíbúðahverfinu. Var það gert
þá þegar. Við þessa fjöigun verka
manna í bæjarvinnunni hefði það
sjónarmið eitt ráðið, að þeir
menn, sem stærstar fjölskyldur
höfðu yrðu látnir ganga fyrir.
Hjá mörgum bæjarfyrirtækjum
væri einnig fleiri mönnum haldið
í vinnu en beinlínis væri þörf á,
t. d. hjá Rafmagnsveitunni. Henni
hefði verið fyrirskipað að halda
öllum sínum , verkamönnum
áfram til þess að auka ekki á at-
vinnuleysingjahópinn.
Borgarstjóri ræddi þvínæst
þá samþykkt Alþingis, að
heimila ríkisstjórninni að
vinnumiðlunarskrifstofa um tölu
atvinnuleysingja hefði sjaldnast
borið saman. Það væri hins veg-
ar nauðsynlegt, að hæg,t væri að
reiða sig á slíkar upplýsingar.
Ábendingar um það ’sýndu ekk-
ert skilningsleysi á erfiðleikum
þess fóiks, sem atvinnulaust
vári. En hvers vegna hafa komm
únistar ekki gert ágreining um
aðferðir Ráðningarskrifstofunn-
ar við atvinnuleysisskráningar,
spurði^ Jóhann Hafstejn.
Eg hefi ekki séð reglurnar
um þær, greip Guðmundur
Vigfússon fram i, en hann á
sjálfur sæti í stjórn Ráðning-
arskrifstofunnar. Jóhann Haf-
stein spurði þá að nýju, hvort
þessi bæjarfulltnii kommún-
ista hefði þá ekki heðið um að
fá að sjá þær? Það hefði Guð-
mundur ekki gert. Þrátt fyrir
það teldi hann sér sæmandi að
koma með rótlausar dylgjpr
um það á bæjarstjórnarfundi,
að Ráðningarskrifstofan væri
misnotuð.
Eftir þessi ummæli Jóhanns
Hafsteiny var allur vindur
rokinn úr kommúnistum. Sér-
staklega virtist Guðmundur
Vigfússon vera sneyptur eftir
frumhlaup sitt.
Frá minningarguðsþjónustunni í hallarkirkjunni í Akershus. —«*
Smenjo biskup fyrir altari. — — Ljósm.: „Aftenposten".
Forseta íslands minnzt í Moregi
Bréf tll IViorgtinblaðsins
frá Sigvard Friid ritstj.
verja allt að 4 millj. kr. til at
:i
vinnubóta á ýmsum stöðum í
landinu. Sjálfsagt væri að
Ileykjavíkurbær gerði kröfu
til nokkurs hluta þess fjár.
Ilann kvað það einnig skoðun
Sjálfstæðismanna, að nauðsyn
bæri að halda áfram þeirri við
leitni að jafna atvinnu á milii
árstíða til þess að hindra að
atvinnuleysi skapaðist á vetr
um, þegar vanalega væri erfið
ast um atvinnu fyrir verka-
menn. Slíkt hcfði að vísu í för
með sér aukin útgjöld fyrjr
bæjarfélagið, en hjá því yrði
ekki komizt.
sleggjÍdómar
KOMMÚNISTA
BæjarfulUrúar kommúnista,
þeir Einar Ogmundsson og Guð-
mundur Vigfússon, héldu þvi
fram, að fjöldi verkamanna léti
ekki skrá sig sem atvinnulausa
vegna þess, að Ráðningarstofa
Reykjavikurbæjar væri „njósna-
mið3töð fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn“. Borgarstjóri benti kommún
istum á, að þeir hefðu aldrei gert
neinar athugasemdir við skrán-
ingar Ráðningarskrifstofunnar.
Jóhann Hafstein vakti einnig at-
hygli á því, að sama sagan hefði
gerzt nú og meðan Vinnumiðlun-
arskrifstofa ríkiains starfaði einn
ig hér í bænurn. Upplýsingar
kommúnista og hinna tveggja
25 manns biðu gist-
íngar á sveifabæ
HÚSAVÍK, 7. febr. — S. 1. mið-
vikudag fór fram útför Guðrún-
ar Þorgrímsdóttur (Friðriks
Jónssonar pósts frá Húsavík),
Helgastöðum í Reykjadal. 25
manns frá Húsavík var viðstatt
jarðarförina, sem fram fór frá
Helgastöðum. Leiðin þangað er
um 35 km.
Fólkið lagði svo af stað heim-
leiðis í gærmorgun. Þegar komið
var að bænum Hólmavaði, sem
er um 25 km frá Húsavík, var
komið vonzkuveður, snjókoma
og hríð svo mikið, að ekki þótti
ráðlegt að halda áfram.
Á Hólmavaði búa þau hjónin
J ónassína Halldórsdóttir og
Benedikt Kristjánsson. Buðu þau
ferðafólkinu að gista þar. En
eins og gefur að skilja, voru ekki
til rúm og ábreiður fyrir allan
þennan fjölda, og sat meginið af
fólkinu þess vegna uppi alla nótt
ina. Var það við lestur og spil
á milli þess, sem það þáði veit-
ingar hjá hinum gestrisnu hjón-
um.
Fólkið lagði svo af stað um
morguninn, og kom það til Húsa-
víkur upp úr hádegi. Gekk sú
ferð ágætlega.
— Fréttaritari.
„Maðurinn frá Colo-
rado" í Stjörnubíói
STJÖRNUBÍÓ byrjar í dag sýn-
ingar á amerísku kvikmyndinni
„Maðurinn frá Colorado“ (The
man from olorado).
Glenn Ford, Eellen Drew og
William Holden leika aðalhlut-
verkin.
Texti myndarinnar er eftir Ro-
bert D. Andrews og Ben Maddow,
en byggður á sögu eftir Borden
Chase.
Myndin gerist á dögum þræla-
stríðsins í Bandaríkjunum.
OSLO, 2. febrúar. — Þegar dán-1
arfregn Sveins Björnssonar, for-
seta, barst til Noregs föstudag-
inn 25. janúar, vakti hún mikla
sorg, ekki sízt meðal allra þeirra,'
sem tengdir eru sérstökum vin-|
áttuböndum við ísland. Hvað
eftir annað kom það til orða, að
forseti hins unga íslenzka lýð-
veldis kæmi í opinbera heim- j
sókn til Noregs til þess að hitta
konung vorn og staðfesta hin (
nánu og góðu frændsemis- og
vináttubönd milli þjóða okkar.
Er. ekkert varð úr þessum heim-!
sóknum vegna heilsubrests for- j
setans ,enda var talið að slíkt
ferðalag mundi verða honum of
mikil reynsla. — Nú er hann'
hotfinn, áður en orðið gat ú^
þessari heimsókn, er átti að gefa
norsku þjóðinni kærkomið tæki-J
færi til að hylla hann og ís-
lenzku þjóðina.
Þegar Sveinn Björnsson varð
sjötugur fyrir ári síðan, vakti!
það mikla eftirtekt meðal
norskra blaðamanna. En nú við
fráfall hans, minntust blöðin
hans með ítarlegum minningar-
!orðum og tjáðu íslendingum
j samúð sína út af hinum mikla
i missi, er þjóðin hefur orðið fyr-
ir, Jafnframt hafa blöðin gefið
i það til kynna, hve mikill au-
fúsu gestur hann hefði orðið, ef
| honum hefði auðnast að koma
hingað í opinbera heimsókn, eins
I og ráðgert var.
SORGARFÁNAR
! Á OPINBERUM BYGGINGUM
I dag á útfarardegi hans, hef-
ur norska stjórnin ákveðið, að
sorgarfánar skuli blakta á öll-
um opinberum byggingum í land
inu, en fyrst og fremst á Stór-
þingsbyggingunni. Fjölda marg-
ir einstaklingar hafa og látið
samúð sína í Ijósi, með því að I
| draga fána í hálfa stöng til að
. sýna hinni íslenzku þjóð samúð
sína. |
I Klukkan 2 e. h. í dag komu
boðsgestir saman í hallarkirkj-j
unni í Akershuus, til minningar-
i guðsþjónustu. Hvert sæti varj
skipað í hallarkirkjunni. En fleiri
hefðu komið til minningarguðs-
j þjónustunnar, ef hún hefði verið
haldin í einni af stærri kirkjum
borgarinnar. En þarna var rúm-
ið takmarkað, þar sem ekki var
von á öðrum opinberum aðilum
er. norska stjórnin og íslenzka
sendiráðið hafði boðið þangað.
Hallarkirk,jan var smekklega ’
blómskrýdd. Meðal gesta voru-*
þar m. a. forseti Stórþingsins,
Natvig Pedersen, forsetar óðal»
þingsins, C. J. Hambro og Olay
Oksvik, íorsætisráhðerrann,
Oscar Torp, utanríkisráðherrann,
Hallvard Lange, kirkju- og
kennslumálaráðherrann, Lara
Moen, Sven Nielsen stórþings-*
maður, hirðmarskálkur kammer-*
herra Sigvald Smith-Kielland,
formaður í norsku deild Norræna
félagsins, ríkisadvokat Henning
Bödtker, fjármálaborgarstjóri
Oslóarborgar, Storstein, ýmsir
æðstu embættismenn í hernum,
fulltrúar Oslóborgar, allir æðstu
err.bættismenn í utanríkisráðu»
neytinu, allir sendiherrar er-
lendra ríkja, er aðsetur eiga i
Osló, og margir helztu starfs-<
menn sendiráðanna. Svo 03
nokkrir norskir íslandsvinir og
íslendingar búsettir í Osló.
í IIALLARKIRKJUNNI
Á mínútunni klukkan 2 byrj-«
uðu klukkur hinnar gömlu hall»
arkirkju að hringja og stundar-
fjórðungi slðan kom Ilans Há«
tign Hákon konungur og Han3
konunglega tign Ólafur krón»
prins inn eftir hallarkirkjugplh.
inu og, í fylgd með þeim sendi-«
herra íslands í Osló, Bjarni Ás-«
geirsson og Oslóarbiskupinn,
Johannes Smemo.
Kantor Oslóardómkirkju, Ar«
ild Sandvold, lék nú prelúd.íum,
„Lento kondolore11 eftir Björgviri
Guðmundss., og söfnuðurinn sönf?
sálminn „Allt eins og blórostricS
eina“, er þýddur hefur verið 3
r.ý-norsku. Síðan las biskup bært
ina „De profundis" og þá ritn-
ir.garorð úr fyrsta bréfi Pál3
postula til Korintumanna, 15.
kapítula.
íslenzki söngvarinn Guðmund*
ur Jónsson, söng frá orgeisvöl-
unum „Víst ert þú Jesú kóng-
ur klár“ og síðan fagran loísöng
eftir Beethoven í íslenzkri þýð-
ingu Þorsteins Gíslasonar. Þá
flutti Smemo biskup ágæta ræðu
til minningar um Svein Björns-
son og komst m. a. að orði á
þessa leið:
■ 4 I
RÆÐA BISKUPSINS
— Á sama tíma, sem Sveinrt
Björnsson forseti er borinn til
hinztu hvílu í Reykjavík, kom-
um við hér saman í Osló, meði
____ Framh. á bls. 11 „