Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    2425262728291
    2345678

Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. febrúar 1952 39. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 4,35. SíðdegisflæSi kl. 16,55. Næturlæknir í læknavarðstofumii, simi 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. I.O.O.F. 1 = 133288*4 = (Spila- ikvöld). 1 gær var norðan- og norð- austan átt um allt land. — All hvasst austanlands, en hægviðri vestanlands. — 1 Reykjavik var hitinn -P 2 stig kl. 14.00, ~ 2 stig á Akureyri, *r* 1 stig i Bolungarvik, -f- 1 stig á Dala tanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00 á Hólum Hornafirði + 3 stig, en minnst- ur á Nautabúi -4- 3 stig. — 1 London var hitinn 4 stig, 2 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------□ Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Þorsteini Björnssyni, Erna D. Marelsdóttir, hárgreiðslu- mær, Bergstaðastræti 50A og Alfreð Júliusson, vélstjóranemi , Sólvalla- ,götu 7A. — Sama dag verður faðir brúðarinnar, Marel Magnússon, fimmtugur. —• Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Maria Gisladóttir, skrifstofu- mær, Sjafnargötu 5, Rvik og Ölafur A. Ólafsson, málari, Karfavog 11, Reykjavik. — KBÍIttÍIÍ Eimskipafélag íslands h.f.: Brú.arfoss kom til Rottérdam 6. þ. m., fer þaðan 9. þ.m. til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Hull 6. þ.m. til Álaborgar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 1 i nótt til New York. Gúllfoss fer frá Leith í dag til Rvik- ur. Lagarfoss fór frá Antwerpen 3. jþ.m., væntanlegur til Reykjavikur í nótt eða i fyramálið. Reykjafoss fór frá Reykjavik kl. 23.00 i gærkveldi til HuII. Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Gautaborg í gærdag til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 2. þ.m. til Reykjavíkur. Híkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Þyrill er i Faxaflóa. Oddur fór frá Reykjavík í gær til Húnaflóa. -— ÍBÚÐ Eldri hjón óska eftir íbúð 14. j mai í vor. 3—4 herbergi og ! eldhús, helzt á hitaveitusvæð- j inu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Barnlaus — 965“. || 1 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skip fer til Arnarstapa, Stykkis- hólms og Flateyjar naestu daga. — JTekið á móti flutningi í dag. — Ármonn fTekið á móti flutningi til Vestmanna tyja daglega. — Hrafnkel á Strönd. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Ferðin til Eld- orado“, saga eftir Ear'l Derr Biggers (Anclrés Kristjánsson blaðamaður. —- IX. 22.30 Tónleikar: King Cole trb óið leikur (plötur). 23.00 Dagskrár- lok. — ___; Erlendar stöðvar: ÞjóSarsorg í Brsflandi Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: KI. 18,20 Chop- in’s-hljómleikar. Kl. 20,30 Kvöld- hljómleikar. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m. a.: Kl. 19,00 Indversk Mjómlist. Kl. 20,15 Kammer-hljóm- leikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kL 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Aúk þess m. a.: Kl. 17,20 Útvarps hljómsveitin í Gautaborg leikur. Kl. 19,45 Symfóniuhljómleikar. Kl. 20,30 Danslög. Engiand: Fréttir kl. 01.00; 3.00i '5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00; 7.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 _ 14 _ 19 _ 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Úr rít- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,30 Leikrit. Kl. 12,15 Hljómleikar frá Grand Hotel. Kl. 14,15 Nýjar plöt- ur. Kl. 16,30 Skemmtiþáttur. KI. 17,30 Skoska Htvarpshljómsveitín leikur. Kl. 18.30 Skemmtiþáttur. Kl. 20,15 Óskalög hlustenda. Kl. 21.00 Skemmtiþáttur. Kl. 22.45 Gömul dægurlög. — L‘ ’ ’ M B" m Þjóðarsorg er i Bretlandi vegna fráfall Georgs VI. Hér á myndinni sést konungsvagninn á leið til Westminster Abbey. Brezka þinghúsið er í bak ;ýn. — Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Gdynia i fyrra- kvöld, áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. — Arnarfell fór frá Akureyri í gær til London. Jökulfell fer væntanlega frá Leith í kvöld, áleiðis til Reykjavikur. Sirkus í Skátaheimilinu í kvöld Skátnsveitin Jómsvíkingar hefur sirkussýningu í kvöld i Skátaheimil- inu. Sýningin er aðallega ætluð börn um og unglingum. Þarna skemmta m. a. hlægilegur aflraunamaður, dýratemjarar sem láta dýr sin gera ótrúlegustu listir, huglesari, sem gerir fólk agndofa af undrun, og þannig mætti lengi telja. íháði Fríkirkjusöfnuðurinn Bræðrafélag Óháða frikirkjusafnað arins heldur skemmtifund í Aðal- stræti 12, laugardaginn 9. fehrúar kl. 8.00 eftir hádegi. Happdrætti Há ;kóla íslands Á mánudaginn verður dregið i 2. flokki haþpdrættisins um 550 vinn- inga og 2 aukavinninga, samtals 255700 kr. Fjölgun ha.ppdrættismið- anna um síðustu áramót var svo vel tekið, að nú er ekki nema fátt eitt óselt af hinum nýju heilmiðum og hálfmiðum. Siðasti söludagur er á morgun. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur skemmtun i félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, í kvöld kl. 8.30. Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurjón Árnason. Saumanámskeið Húsnjæðrafélag'sins byrjar aftur mánudaginn 11. þ.m. i Borgartúni 7. Ef einhverjir væru, sem ættu eftir að fá upplýsingar, er hægt að fá þær i sima 1810 og 5236. 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk — 100 belg. fraukar Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar . 1 kanadiskur dollar . 1 £________________ 100 danskar krónur 100 norskar krónur kr. 16.32 kr. 16.13 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 1000 franskir frapkar — kr. 46.63 100 svissn. frankar-----Kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.-----------ki. 32.64 00 lírur_________________ kr. 26.12 00 gyllini______________kr. 429.90. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og og 2—7 alla virka daga nema laugar 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — ÞjóSminjasafniS er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á briðiud. og fimmtud.. Listas. F.inars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. BæjarbókasafniS kl. 10 - -10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- iS opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud. rimm mínúfna krossgáta m og fimmtud., kl. 1—3; á suxrnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. VaxmyndasafniS í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðuríregnir). 18.15 Framburðarkennsla í dönsku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenku kennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkúkennsla II. fl. 19.25 Tónleikar: Harmoniku- lög (piötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Þorláksson cand. mag. flytur frásögu: Á bjarndýraveiðum. b) Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar (plötur). c) Pétur Sumarliðason kemari flyt- ur þátt af Vindheima-Björt eftir Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á enskn, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45« Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Gtvarp S.Þ.: Fréttir á ísl.| alla daga neraa laugardaga og unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, g 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 zn. ur. — Sijómarkjör í Sjó- mannsféfagi Hafnar- fjarðar HAFNARFIRÐI 6. febr. — Á aðalfundi Sjómannafélags Hafn- arfjarðar er haldinn var nýlega var lýst stjórnarkjöri í félaginu. Borgþór Sigfússon va^endurkjör inn formaður félagsins, ritari var kjörinn Kristján Eyfjörð og Pét- ur Oskarsson gjaldkeri, en hann var áðUr ritari. Varaformaður var kosinn Sig- fús Magnússon og Pálmi Jónsson varagjaldkeri. •— P. SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 deilir á — 6 und — 8 greinir —- 10 dýrgripur — 12 eftir- grennslunirla —- 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 dugleg — 18 í illu skapi. LóSrétt: — 2 kjáni — 3 stafur — 4 hamdlegg — 5 snara — 7 fátæka — 9 likamshluti — 11 ennþá —«13 bein — 16 kvað — 17 fangamark. I.ausn síSustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 uku — 8 kær — 10 rán — 12 eplanna — 14 la — 15 au — 16 dal — 18 andlita. LóSrétt: — 2 kurl—3 ak —- 4 Óþurrkar miklir höfðu verið á tum — 5 skella — 7 snauða —-9 Suðurlandi um túnasláttinn og töður æpa — 11 ána 13 aðal--------16 DDImanna lágu undir skemmdum. I,oks — 17 li. —• kemur norðanþerrir á sunnudegi, en Fjögurra ára gattiall drengur tók eldhúshnall og fór með hann inn í stofu og kom honum fyrir í hæg- indastól. Síðan settist hann á harm, og sagði: — Jæja, pabbi minn, nú er ég orðinn kórigssonur, þá ert þú kóngur, og — hamn leit á móð- ir sina. — og þú mamma, þú ert — þú, — þú ert könguló! ★ Þessi sami drengur átti afa, sem var háls-, nef- og eyraalæknir, og hafði hann heyrt mikið talað um það. Eitt sinn kemur stráksi til móð- ur sinnar og segir við hana: — Mikið svaka er þetta fallegur hringur, sem þú ert með. Móðir hans komst við af um- hyggju drengsins og játti þvi, að hringurinn væri fallegur. — En, sagði stráksi, — þú ert líka með svakalega fallegt armband. En játti móðir hans. En þá sagði hann, og var mjög hugsandi á svipinn: — En mamrruz, átt þú enga háls-, nef- og eyrna- lokka? þá er messud'agur á prestssetri emu. I Fólk kom til kirkju og prestur mess aði, en að messu lokinni fór hann óð- ara úr hempunni og út á tún í hey- vinnu. Móðir prestsins skenkti kirkju gestunum kaffi og hafði og hafði hraðann á, því að hún var atorku- kona hin mesta i búskap og vildi I komast sem fyrst í töðuþurrkinn. I — Mér fannst ræðan með stytzta móti hjá prestinum núna, ein ein konan við móður prestsins. ) — Já, svaraði hún: — Hann sagði bara Amen, undir eins og hann kom því við. (Úr Isl, fyndni). Haust eitt í sláturstiðinni á Akur- eyri hringdi kona ein á miðstöð og bað um samband við sléturhúsið. — Þegar hún hafði fengið samband, spurði hún, hvort hún gæti fengið slátur. — Ekki er það mögulegt, var ' svarað. — Ég ætla þá að fá fimm, oagði konan. — Nei, ekki drepum við svo mikið hérna, að hægt sé að láta fimm slát- ur í einu, var þá sagt. Konan hafði fengið samband við sjúkrahúsið' og átt tal við Guðmund Karl j'firlæknir. (Úr Isl. fyndni).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 31. tölublað (08.02.1952)
https://timarit.is/issue/108677

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31. tölublað (08.02.1952)

Aðgerðir: