Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. marz 1952 : Erindi um sugþurrk- un á búnaðarþingi í gær Á FUNDI Búnaðarþings í gaer- morgun flutti Einar Eyfells fróð- legt erindi um súgþurrkun. Benti hann á þá erfiðleika, sem bændur «iga við að stríða í erfiðu tíðar- Xari og einnig hve fóðurmagn Iieysins minnkaði við loftþurrkun- ina. Sagði.liann að í Bandaríkjun- um hefði -verið áætlað, að fóð urgikli heysins 'rýrnaði um 25— 5(J'> við loftþurrkunina. Hann sagði að súgþurrkun væri að breiðast út hór og taldi, að Jhún rnyndi nú notuð af um’ 500 bændum. Þá skýrði Einar frá aðferðinni við súgþurrkun og þeim teg- undum blásara er við hana eru notaðar. Hann taldi heppilegustu aðferðina við súgþurrkurTvéra þá, að blása á daginn, þegar þurrt væri og gæta þess að hitnaði elcki í heyinu, þá héldist það grænt -og héldi fóðurgildi sínu. Sagði hann, að nauðsynlegt væri að fylgjast vel með rakastigmu, bæði utan hlöðunnar og inni 1 benni. II skemmiun" 5éra Jén Muns, démprófasiur: REYKJUM í Mosfelissveit: — Ákiveðið er, að hin árlega „Hús- ráðendaskemmtun“ Mosfellinga, verði hér í Félagsheimilinu Hlé- garði hinn 15. marz n.k. Þennan dag í fyrra var sam- komuhúsið vigt með veglegri við- höfn. Hlégarður hefir orðið öllu félagslífi hér í héraðinu mikil lyftistöng. ,HÚ6ráðenda skernmtunin1 verð- ur með þeim hætti, að skemmt verður með upplestri, þá mUn Ketill Jensson söngvarf syngja nokkur ljig, þá er fy^irhugað að á miðnætti veiði hangikjöt og kart- öflur bornar fram, en að hangi- kjötsveizlunni lokinni verður dans stiginn. Þotta er í nítjánda skiptið, sem „Húsráðendaskemmtun“ er hald- I in hér í sveitinni, en upphafs- j menn voru pær Helga Magnús- I dóftir að Litla-Landi, ,þá að Lax- nesi, og frú Bryndís Birnir í j Grafarholti. ] Skemmtanir þessar liafa verið mjög vinsælar og'vafáJaust verð- ur fjölmenni samankomið í Hlé- I garði á skemmtun þessari. —jón Minningarorð um skip- verjana d „Eyíirðingi" Smíðaði trérennibekk Kagnar og rennibekkur hans. UNGUM rennsmið, Ragnari Þor- grímssyni, hefur tekizt að smíða -trérennibekk, sem af alvönum tré- smiðum er talinn fyllilega sam- bærilegur við liina amerísku renni- bekki. Hefur Ragnar smíðað bekkinn að öliu leyti sjáJfur, nema raf- mótorinn. Hefur Ragnar nú lokið smíði á sjö slíkum bekkjum, og hefir Reykjavíkurbær keypt þá tu notkunar í sambandi við lianda- vinnukennslu fyrir skóladrengi. Einnig er einn bekkjanna í tré- smíðavinnustofu Áhal'Öahúss bæj- arins. Þar hafa trésmiðir mælt mjög með ágætri smíði á bekknum, bæði hvað viðvíkur frágangi hans öll- um og eins útbúnaði. Telja þeir hann hafa ýmsa kosti fram yfir hinar erlendu trérennibekki. Ragnar Þorgrímsson hefur smíðað bekkina í verkstæði sínu að Laugavegi 55. Hann byrjaði á smíði þeirra í fyrrasumar. Bðrgneiingurinn, er barðisi í binfinn Sff fandsins ÞorviSdur Friðriksson verður í varnarliðinu ÞORVALDUR FRIÐRIKSSON, sem var með fyrstu hersveitunum, er sendar voru til Kóreu, er bandamenn skárust í leikinn og tók þar þátt í bardögum þar til í júnímánuði í fyrra, er nú kominn hingað til lands. Verður hann í varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. ■GAT SÉR FRÆGÐARORÐ «-------------------— Þorvaldur er sjálfboðaliði í ameríska hernum, og er þar „warrent officier". Hann gat sér hinn bezta orðstír í Kóreustríð- inu og hlaut þar ýms heiðurs- merki ög viðurkenningu fyrir vasklega framgongu í orrustum. Guðmundur K. Gestsson Vernharður Eggertsson Marvin Guðmundur Ágústsson Sigurðsson ÁNÆGÖUR MEÐ AÐ VERA KOMINN HINGAÐ Þorvaldur lét mjög vel yfir þvi, að vera kominn hingað, er blaðið átti tal við hann í gær, þar sem honum gæfist-núi kostur á að heimsækja ættingja og vini — -og núna' fyrstu dagana fékk hann frí frá störfum. Ekki kvaðst Þorvaldur hafa r.einar nýjar fréttir að segja frá Kóreu, enda það langt-síðan hann skipa. ■fór baðan. I Fagna menn almennt því að se:n kunrsugt er, er Þqrvaldur .þcssu þaría verki ar þannig kom- Xorgnesingur að ætt, sonur Frið- :3 álsiðis. Gsat er xéð fyrir að I j ik.s Poi valdsconar, æmda hqlUtst handa svq fl.jótt som mögu- etj-ku. ' leikar loyfa. —Á. H. Endurbælur á haf- skipabryggjunni í Siykkishóimi STYKKISHÓLMI, 26. feþrúar. — Um seinustu helgi kom Selfoss með timbur, staura og dekktimbur í hafnaiþryggjuna í Stykkishólmi, en nú stendur fyrir dyrum að end- ur byggja bólverkshausinn, þar eð hann er að falli kominn, svo sem áður er getið og stórhættulegur bæði skipum, sem við hann liggja, og bílum sem um hann þurfa að fara til fermingar og affermingar Benedikt Kristjánsson. SlÐAN á áramótum hefur hver sorgarfregnin af annarri borizt frá sjónum, svo að mcð fjórum bátum hafa farizt tuttugu menn. Sorgin hufuf því viðu komið, harmurinn vitjað húsa hjá mörg- um. Mánudaginn 11. fcbrús.r strand- aði „Eyfirðingur“ við Orkneyja- stiændur og fórst með allri áhöfn, sjö mönnum. Lík fjögurra skip- verja hafa fundizt, þeirra: Bene- dikts Kristjánssonar, skipstjóra, Marvins Ágústssonar, stýrimanns, Erlends Pálssonar, vélstjóra, og Vernharðs Eggertssonar, mat- sveins. Hinir, sem fórust með „Eyfirð- ingi“, voru: Guðmundur Kr. Gests son, vélstjóri, Sigurður Gunnar Gunnlaugsston, háseti, og Guð- mundur Sigurðsson, háseti. 1 dag fer fram minningarat- höfn um þessa föllnu sjómenn. ■— Sorgbitnir vinir leita í helgidóm- inn huggunar og styrks, harm- andi ástvinir í fjarlægð hugsa hljóðir um örlagarúnir, scm ekki verða ráðnar. Sjö menn létu hraustir og giaðir frá landi, cn við fjarlæga strönd í framandi landi reis banaboðinn, og til for- eldra, kvenna, systkina, barna og vina kom fregnin, dapurleg og köld. Þeir, sem slíkar frengir óvænt- ar bera yinunum heima, hljóta oft að undrast, með hve miklum manndómi og stilling fregninni tíðum er tékið. Þá sýna stundum veikar konur hetjudáð og aldraðir foreldrar aðdáanlega rósemi, svo að presturi^n hlýtur að spyrja sjálfan sig: gæti ég drukkið þenn- an bikar? En aldrei lærum vér betur en þá, að sjá, að með mönnunum stríðir himneskur kraftur í sorgum þeirra, aldrei þreifum vér betur en þá á hendinni himnesku, sem leiðir oss, aldrei lærist oss betur en þá, að sterkt er það vald, sem styður oss í stormum og neyð. Þennan kraft bið ég að allir finni, sem nú harma vinina sjö. Fjórum þeirra er fylgt til graf- ar í dag, en vera má, að þeirn, sem ekki geta búið vinunum þrem- ur hina síðustu sæng, finnist dap- urlegt að mega ekki leggja þeirra lik í móðurmoldina með líkum fé- laganna hinna, sem fylgdu þeim í dauðann, en Hvað er Guðs um geima gröfin betri en sær? Yfir alla heima armur Drottins pær. Gröfin í landi eða sæ, geymir ekk,i annað en umbúðir elskaðra vina. Engin sál gleymist föður vorum á himnum, yfir banabylgjunni svifu 'helgir þjónar hans. Úr djúp- inu hófu þeir sálir sjómannanna, báru þær úr storminum, inn í frið- irin, úr vetiarofsanum inn í vorið eilífa. Banabylgjan sýnist ógurleg, en hún brotnar inn í hiruin Guðs. Guð gefi, að þessi sannfæring beri alla þá, sem sakna, yfir sorg- ina og inn í frið trúartraustsins á honum, sem verndar þá, sem fara, og vakir yfir oss öllum. Diottinn minn gefi dánum ró og hinum líkn, sem lifa. Jón Auðuns. Minning Benedikts Kristjánssonar EINS og löngum áður hefur ís- lenzk sjómannastétt goldið mik- ið afhroð undanfarna vetrarmán uði. Er þar skemmt að mirnast hins hörmulega slyss, er „Eyfirð-1 ingur“ fórst við Hjaltslandseyjarj 11. febrúar síðastliðinn, með allri j áhöfn, sjö mönnum. Skipstjóri á! „Eyfirðingi" var Benedikt Krist-j jánsson. Þessa mæta manns og góða vinar míns vil ég nú á út- farardegi hans minna'st nokkrum orðum. Benedikt Kristjánsson var fæddur að Einholti í Austur- Skaftafellssýslu 27. sept. 1906. Foreldrar hans voru Kristján Benediktsson oddviti í Einholti og kona hans, Jóhanna Sigurðar- dóttir bónda á Miðskeri Hannes- sonar. Benedikt tók ungur að stunda sjó og iíkaði það vel, enda gerði hann sjómennsku að ævi- starfi sínu. Fyrst var hann ó vél- bátum frá Hornafirði og á Aust- fjörðum. Um þrítugsaidur flutt- ist hann til Reykjavíkur. • Árið 1940 lauk hann hinu minna stýri- mannaprófi, og var hann jafnan eftir það ýmist stýrimaður eða skipstjóri á fiskiskipum og flutn- ingabátum. Árið 1946 tók hann hið meira fiskimannapróf frá Stýrimánnaskóla íslands, með hárri fyrstu einkunn, enda var hann námsmaður ágætur. Benedikt heitinn var sérstakt orúðmenni í allri framkomu og einstaklega vinsæll af undir- rriönnum sínum, sem og öðrum, er höfðu af honum nokkur kynni. Skipti hann sjaldan skapi, en tók öllu, er að höndum bar, með mikilli geðró og jafnaðargeði. En þótt hann væri hlédrægur í allri framkomu, var hann víkingur til starfa og hlífði sér aldrei: Þar sem saman fór starfsáhugi og óvenjuleg lagvirkni, voru afköst hans iafnan mikil, að hvaða starfi sem hann gekk. Er mikil eftir- sjón að slíkum mönnum, er þeir falia frá í blóma lífsins. Benedikt heitinn kvæntist eftir lifandi konu sinni, Ingibjörgu Þorsteinsdóttur Líndal, 8. marz 1949. Þau eignuðust einn son, sem nú er tveggja ára. Auk hans lætur Benedikt eftir sig tvö stjúp börn, 11 og 14 ára. Munu þau sakna hans sem hins bezta föður, því að með prúðmennsku sinni og framkomu allri hafði hann unnið hug þeirr^ pg h.iar.ta. Sorg eiginkonunnar, sem sér nú á baþ manni sínum eftir farsæla en alltof stutta sambúð, er meiri en svo, að fátækieg orð megi þar nokkru um boka. Er öllum ást- vinum Benedikts heitins, sem nú syrgia hann látinn, vil ég færa inniiegustu samúðarkveðju mína og bið beim blessunar. Benedikt. husliúfi vinur. Ég sendi þér hinztu kveðjú mína og þakka þér ógleymanlegar sam« verustundir. J. F. MINNING Liðnu árin bera Benni bjarta mildi augna þinna. Síðla og árla sárt ég kenni sæiuhljóminn drauma minna. Þakka liðnar lífsins stundir lengur mátti ei sköpum renna, Einhverntíma endurfundir okkar verða og kæra Benna. Frá konu og börnum, Gísii Halldórsson endurkjörinn form IBR 1 ÁRSÞINGI ÍBR lauk í.gær< kveldi, en það var haklið í Fc« lagshejmili Knattspyrnuféiag^ Reykjavíkur. Þingið sátu um 7Q fulltrúar íþróttafélaganna í bæn« um, svo og fulltrúar sérráða ojf sérsambanda. í Á þinginu voru samþykkt lög fyrir bandalagið, allmiki'3 styttri en jafnframt hagkvæmarj en hin fyrri. ‘ j Meðal tillagnanna er samþykkf ar voru á þinginu, var svofelld tili laga,( varðandi byggingu sund« laugar í Vesturbænum: | „Ársþing ÍBR, haldið 4. mar4 1952, samþykkir að verja ágóðgj af Samnorrænu sundkeppninni 3 Reykjavík, sem er kr. 6.176.02, tií byggingar yæntanlegar sunglaug-* ar í Vesturbænum, og ítrekar jafrj fram fyrri áskorun sína til bæj« arstjórnar Reykjavíkur, um aði hafist verði handa um framkvæmdi verksins, sem fyrst“. . j Þá var og samþykkt á þinginrj reglugerð um úthlutun ókeypis að« göngumiða að íþróttamótum á í« þróttavellinum í Reykjavík, bæðj fyrir aðila innan íþróttahreyfing« arinnar og utan. j Einnig var samþykkt reglugerZJ fyrir Minningarsjóðs íþrótta« manna í Reykjavík. j Formaður bandalgsins fyril} næsta kjörtímabil var kosinn 3 einu hljóði Gísli Halldórsson, arki« tekt, og er það í fjórða sinn í röðj sem hann er kosinn formáður. —« Auk formanns eiga sæti í stjórn« inni einn fulltrúi frá hverju fé« iagi innan bandalagsins. I héraðsdómstól IBR voru k jörn« ir þeir Jón Bjarnason, Haraldui} Guðmundsson og Gunnlaugur J< Briem. Endurskoðendur voru kosn* ir Tómas Þorvarðarson og Sigur* páll Jónsson. I Íþróttabandalaginu eru nú 2H félag með h. u. b. 8700 manns. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.