Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 2
2
MORGVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. maj 1952
Endurréisn Skálholís-
staðar liefst bráðíega
O
lintian vi3100 manna sveilarféiðg gefur 500 krónur
EITT fámennasta syeitarfélag landsins, Grunnavíkurhreppur í
Xforður-ísafjarðarsýslu, sem telur innan við 100 íbúa, hefur gefið
■Skálholtsfélaginu, sem vinnur að endurreisn staðarins, 500 krónur
í peningum. —í vor er í ráði að hefja byrjunarframkvæmdir við
«ndurreisn Skálholts.
ERÉF SÓKNARPRESTSINS
Jónmundur Halldórsson, prest-
*i: að Stað í Grunnavík, hefur
tilkynnt Skálholtsfélaginu um
t>essa gjöf í bréfi, en á síðasta
íundi sínum samþykkti hrepps-
nefndin þetta framlag sitt. í
♦jréfi frá séra Jónmundi segir
*n. a. að ,,örlög ráða því hvorí
nvo skipast, að þetta verði fyrsta
«en ekki síðasta greiðslan héðan,
nnz þetta kirkjulega og tímabæra
xnenningar- og þjóðarsæmdarmrl
íslendinga er komið í örugga
Íiöfn".
VEGGURINN IILAÐINN
tPi'
Séra Sigurbjörn Einarsson
f> ófessor, formaður Skálholts-
íélagsins, skýrði blaðinu svo frá
í gær, að nú á þessu vori, myndu j
framkvæmdir við endurreisn Skál-'
holtsstaðar hefjast. ÖIl heimilin
í sókn kirkjunnar hafa gefið
4—0 dagsverk hvert og stjórn
Skálaholtsfélagsins mur nú óska
þess, að dagsverkin verði r.otuð
til að endurbyggja grjótgarðinn
umhverfis kirkjugarðinn, sem
lallinn er. Er það mikið verk að
blaða garðinn allan svo sem nauð
svnlegt cr.
Um frekarí framkvæmdir um-
fram þessa lofuðu vinnu, er ekki
ákveðiu.
Á síðasta aiþingi veitti það fé-
laginu 25 þúsund kr. styrk, en
auk þess hefur nokkurt fé safn-
ast með frjálsum framlögum og
svn ágóði ai Skálaho'tsdegi.
Séra Sigurbjörn Einarsson bað
Mbi. að læra Grunnavíkurhrepps
búum þakkir Skálholtsfélagsins
fyrir þeirra fagra fbrdæíni.
LANDHELGIN
* Framh. af bls. 1
hcvzlu á, að þessi nýja lína
j fyrir mynrú Faxaflóa eigi
enga stoð í alþjóðalögum.
m. ND l RSKOÐUNAR
45>SKAÐ
í lok orðsendingarinnar segir
* :ezka stjórnin að hún óski að
* kisstjórn íslands taki til athug-
%}-nar að draga úr hinum nýju
reglum, bæði með tilliti til
íjögra mílna takmarkanna og
rurmlínunnar þvert fyrir mynni
I'a xaf lóa.
Síðan er komizt að orði á
faessa leið:
„Ef ríkisstj. ísl. telur sér fæit
-að verða við þessari uppástungu,
ems og ctjórn hennar hátignar
^gerir sér vonir um, mun ein-
♦: vernVeginn takast að draga út
é'i.nni miklu óánægju, sem hefur
rkapast í Bretlandi við útgáfu.
♦egiugerðarinnar í því formi,
/em hún nú er. Eins og áður er
jtekið' fram getur brezka stjórn-
iu ekki varizt þeirri hugsun að
jf.kyrsamlegra hefði verið, fyrir
i’ikisstjórhir landanna, að fréista
w.3ss að semja í sameiningu um
Í'ýja fiskveiðilínu. Ef hægt er,
>rátr fyrir allt, að finna lausn
/ málinu á þeim grundvelli, sem
/ú hefur verið stungið upp á.
Í.ú er það skoðun ríkisstjórnar
iennar hátignar, að það sam-
♦.omulag muni verða drjúgu-'
jf-kerfur til þess að halda við
4 r.ni góðu sambúð milli brezku
ípg íslenzku þjóðarinnar, sem
4 ún leggur mikla áherzlu á —‘‘
! Undir orðsendinguna ritar
jísndiherra .Breta á íslandi, J. D.
éGreenv/ay.
X 'IMLI „FISHING NEWS“
í brezka vikublaðinu „Fishing
birtist 26. apríl frétta-
|grein undir fyrirsögninni
,,B-ezka ríkisstjórnin mótmælir
jgagnvart íslandi11. Er hún hin
*thyglisverðasta, sérstaklega nið-
kzclág hennar. Fer greinin hér á
'æftir:
„Brezka ríkisstjórnin ætlar að
tivetja íslenzku ríkisstjórnina til
|>9ss að endurskoða' afstöðu sína
jjtil fiskiveiða við íslandsstrend-
Xv: og draga úr reglum þeim,
iem frá 15. maí banna allar veið-
Jar innan fjögurra mílna frá
jgrunnlínu umhverfis landið.
Frá þessu var skýrt á mið-
‘vikúdagskvöld (23. apríl) af
} ru þriggja ráðherra, þeirra
fh.r Thomas Dugdale, landbún-
þSav- og útvegsmálaráðherra,
jffS”'*"? Stnart; SkoHandsróðhepra
*og Selwyn Lloyd, aðstoðar-utan-
>’ík:sráðherra. Áttu þeir hálfs
annars tíma viðræður í neð'i
málstofunni við nefnd manna
frá brezka togaraeigendafélagina
og útvegsmannafclagi Aberdeen-
borgar.
RÖK NEFNDARINNAR
Neíndin skýrði ráðherrunum
frá þeim alvarlegu afleiðíngum,
sem hin íslenzka reglugerð mun
hafa í för með sér fyrir brezkar
fiskiveiðar og öflun góðfisks. —
Lagði hún áherzlu á, að brezkir
fiskimenn hefðu stundað veiðar
við Island í meir en 50 ár og að
æskilegra hefði verið að ráða fram
úr þessari deilu með samningum.
Nú hefði ísland gert ráðstafanir
á eigin spýtur, og yrði því brezka
ríkisstjórnin að gera það, sem
unnt væri til þess að fá fram
breytingar á hinum nýju lögum.
Ráðherrarnir skýrðu frá þv^,
hvað brezka stjórnin hefði gert
til þess að kynna íslenzku ríkis-
stjórainni sjónarmið Breta áður
en reglugerðin var birt og kváðu
Gtjórnina myndu halda áfram að
hvetja íslenzku ríkisstjórnina til
þess að endurskoða afstöðu sína.
Kváðust þeir jafnframt myndu
athuga vandlega allar tillögur
brezka útvegsmannaa.
Vonandi verða mótmæli rík-
isstjórnarinnar orðuð á svo
sannfærandi hátt, að íslend-
ingar fallist á að fresta fram-
kvæmd hinnar nýju reglu-
gerðar.
En meöal útvegsmanna er
samt talið, að hvað sem öll-
um mótmæium líði, þá verði
brczkir togarar útilokaðir
frá Islandsmiðum um aila
framtíð“.
.Óbyggðirisar kalla',
effir Jack London
í íslenzkri þýðingu
KOMIÐ ER út í íslenzkri þýð-
ingu eitt af meistaraverkum Jack
London, „Óbyggðirnar kallu“
(The Call of the Wild) í þýðingu
Ólafs Friðrikssonar.
Þessi bók hefir af mörgum ver-
ið taiin ein sú bezta, sem höfund-
ui inn ritaði, og er þá mikið sagr,
og hvarvetna hlotið óskiptar vin-
sældir og mikla útbreiðslu. —
Ósennilegt er og annað en efnið
falli íslenzkum lesendum vel í
geS.
J-safoldarprentsmiðja gefur bók
ina út, skemmtilega að frágangi
og ódýra. Hún kostar 25 krónur.
Styðfa blámenp
Eisenhower ?
WASHINGTON, 3. maí. — Við
væntanlegar forsetakosningar í
Bandaríkjunum á hausti kom-
anda, mun það vel geta ráðiö
úrslitum um hver kjörinn verð--
ur, hvern biámenn landsir.s
kjósa. Álitið er, að þeir muni
rtyðja Eisenhower manna helzt,
sérdeilis ef hann gefi út yfirlýs-
ingu vinsamlega þjóðhagslegri og
réttarfarslegri stöðu blámanna í
Bandaríkjunum. Slík yfirlýsing
væri og í anda Republikana-
flokksins, sem frá öndverðu hef-
ur verið stuðningflokkur fullra
mannréttinda blámanna, allt fr;i
því íyrir borgarastyrjöldina
! B60. Álitið er að blámenn ráði
ytir 3.5 milij. atkvæða í norð-
vestur-ríkjunum og er það nægi-
legt atkvæðamagn til þess að
ráða úrslitum um hver nær
kosningu. Þeir hafa flestir kosiS
Demókrata síðan Roosevelt kom
fram með ,,nýsköpunaráætlun“
sína 1932, en álitið er að þeir
muni snúast á sveif með Eisen-
hower, sem frjálslyndastá fram-
bjóðandans. — Reuter.
gyplaland
Hjörleifur Sigurðsson: Mannsmyrd.
BLÖÐIN
bramh. af bls. 1
Hjörleifur Siprðsson opnar málverka-
sýningu í Listvinasalnwn við Freyjugöfu.
IIJÖRLEIFUR Sigurðsson list-'®------------
málári, opnaði sýningu á myndum
síhum í gær í Listvinasalnum við
Freyjugötu. Sýnir hann þar um
30 málverk, sem hann hefur mál-
að á síðustu þrem árum. Þetta er
fyrsta einkasýning Hjöileifs.
Hann hefur stur.dað málaralist
undanfarin ár í Frakklandi og
Svíþjóð. Síðasta ár fékk han'n
styrk frá norsku stjórninni til að
stunda nám í Osló. Samhliða mál-
aralistinni hefur hanh lagt stund
á listasögu. Hjörleifur hefur ótví-
ræða máiarahæfileika. Er ;njög
grandvar maður og vandvirkur
og hefur tilcinkað sér ákveðin
sérkenni í list sinni.
Síðusfu sýfiingar
Þverrandi kfark-
usr skæruliðíi
SAIGON 3. maí — Lokið er nú
7 daga herferð franskra fallhlíf-
arhermanna gegn kommúniskum
skæruliðum í suðurhéruðum
Víetnams. Talsmaður franska
hersins. tilkynntí í dag, að um
eitt búsund upprpisnarmenn
hefðu orðið að flýja bækistöðvar
sínár. Sagði hann að þetta væri
í fimmta sinn, sem fíokkurinn
hefði orðið að leita sér nýrra
stöðva síðan í júlí 1950, og íæri
nú kjarkur skæruliða rrijög þverr
andi á þessum slóðum vegna her-
virkja Frakka. — Reuter.
Lítillar bjartsýni hefur að und-
anförnu gæít í egypzkum blöð-
um um niðurstöður Lundúna-
fundanna, en í dag segir eitt af
stórblöðunum, að árangurs muni
að vænta, ef formlegar samr,-
ingaviðræður yrðu hafnar milli
landanna. Segir blaðið, að í til-
lögum Breta komi fram að þeir
geti fallizt á brottflutning her-
liðs frá Súez-eiði í aðalatriðura
og þeir muni jafnvel vilja viður-
kenna konungdóm Farúks i Súd-
an með ákveðnum skilyrðum, og
þá einkum því að Súdanbúar
séu þess fýsandi.
BÚIZT VIÐ OPÍNBERRI
VFIRLÝSINGU
.Við komuna til Kairó sagði
Stevenson að sá boðskapur, sern
hann hefði meðferðis væri ekki
endanlegur en hann lét þess get-
ið' að viðræðurnar í Lundúnum
hefðu verið mjög árangursríkar.
Búizt er við, að Hila.Ii Pasha gefi
á næstunni opinbera yfirlýsingu
um ástand og horfur í þcssum
málum.
ilreyfinigar og endurhæt’
ur hjá Vininsiustöðinni
í Vesfimannaeyjum
á Pi-pa-ki
SÝNINGAR á sjónleiknum Pi-
pa-ki hafa legið niðri að undan-
förnu hjá Leikfélagi Reykjavík-
ur vegna undir'oúnings og sýn-
inga á Islandsklukkunni í Þjóð-
leikhúsinu, þar sem nokkrir aðal
leikendur Leikfélagsins fara með
rnikilvæg hlutverk.
Sjálft heíur Leikfélagið tekið
nýjan sjónleik, Djúpt liggja ræt-
ur, til meðferðar, og haía því síð-
ustu sýningar á hinum vinsæla
kínverska sjónleik verið ákveðn-
ar. Verður sjónleikurinn sýndur
á þriðjudagskvöldið kemur í næst
síðasta sinn, en í síðasta sinn á
föstudag, ,svo að nú er hver síð-
astur að sjáf þénnan athyglis-
ver-ða leik.. -Myndin cr ■ af Gísla
Halldó.rssyni og Ernu Sigurleifs-
dóttir.
VESTMANNAEYJUM, 30. apríl.
— Svo sem kunnugt er hafa mjög
margir útgerðarmenn í Vest-
'mannaeyjum með sér félag, um
jverkun og sölu aflans. Fyrirtæki
þetta sem er stærsta fyrirtæki
Eyjanna og nefnist í daglegu tali
Vinnslustöðin, rekur hraðfrysti-
hús, síldarsöltun og saltfiskverk-
un fyrir utan ýmsa aðra fyrir-
greiðslu í sambandi við útveginn
í Eyjum, svo sem innkaup út-
gerðarnauðsynja o. fl.
Hjá Vinnslustöðinni hafa síðan
í haust, staðið yfir gagngerðar
breytingar og endurbætur á hrað
frystihúsi fyrirtækisins. Hafa
þær endurbætur aðallega verið
fólgnar í því -að í vinnslusal hrað
frystihússins hefur verið komið
fyrir mjög fullkomnu færibanda
kerfi. Er kerfið allt tvöfallt þann-
ig, að unnt er að vinna í frystingu
tvær tegundir fiskjar samtímis og
mun það' fyrirkomulag vera eins-
dæmi í frystihúsum hérlendis. Er
mörgu mjög haganlega fyrirkom-
ið í vinnslusalnum, vinnuborð öll
fóðruð með aluminiumplötum,
heitt vatn leitt Um állan vinnu-
salinn og hann hitaður upp með
loftblásara og þar notuð afgangs-
orka frá vélum þeim, er knýja
frystivélarnar.
Þá-hafa-í haust og ivetur. verið
sett upp 13 ný frystitæki og ein-
ig ný sjálfvirk amerísk pökkunar
vél. Einnig hefur verið útbúinn
nýr geymsluklefi fyrir hraðfryst-
an fisk og rúmar hann 16 til 17
þúsund kassa af freðfiskí, en ails
Frh. á bls. 12.
Leikflokkur unglinga
sýnir barnaleikriiið
„Sólmey"
NOKKRIR unglingar á ferming-
araldri, sem eru áhugasamir um
leiklist, hafa stofnað leikflokk,
er þeir nefna „Úlfa“. Fyrsta sýn-
ing þessa flokks verður í Iðnó í
dag kl. 3. Verður þar sýnt barna-
leikritið „Sólmey“, eftir Svein úr
Dölum.
Hlutverk leiksins eru 7 og, fara
með þau sex piltar og ein stúlka.
Æfingatíminn hefir verið gtutt-
ur og leiknum að sjálfsögðu í
mörgu áfátt, sagði leikstjórinn,
sem sjálfur er ekki eldri að ár-
um en aðrir leikendur.
Tilgangur félagsins er að gefa
meðlimum þess kost á að spreyta
sig á viðfangsefnunum. Fæst úr
því skorið í Iðnó i dag, hvernig
telfist hefir og buást ;íhá við a3
•jafnt börn sem fullorðnir. Jjöi-
menni þangað. — Aðgangseyriv
er 5 krónur.