Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 11
. Sunnudagur 4. maí 1952 MORGVNBLAÐIÐ 11 Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER JÚGÓSLAVAR voru íyrir r.tríð meðal beztu skákþjóða Evrópu og hefur sízt úr því dregið eftir stiíðið, enda er Tító áhugasamur skákmaður og veitir skákiimi góð- an stuðning. Meistaramóí iandsins, sem frani fór ctuttu íyrir ára- mótin, hefur vakið sérstaka at-| hygli fyrir þær sakir, að sá skák- maður, sem borið hefur höfuð og herðar yfir aðra iúgóslavneska skákmenn seinustu árin, Giigoi- ic, náði aðeins sjöunda sæti, en sigurvegarinn, Rabar, (sem tefldi m. a. þá skák, sem í dag er birt), hefur, þó hann hafi um margra ára skeið verið talinn ;neG betri skákmönnum landsins, ekki áður komizt fre-mstu i'cð. Skák :ir. Tefld í iúgósiavneska : neistara- mótinu íyrir s.i. áramót: Hvítt: Rabar. Svart: Bayck. DrottningarbragS: ]. c2—c4 2. d2—d4 3. Rbl—c3 4. Rcl—gö 5. e2—e3 (i. Hal—cl 7. Rg—f3 RgS—íG - 7—(.<’> i'l—df> Rf3—e7 0-0 E b8—d7 c7—cö Eftir nokkrum krókaieiðum er nú komið á kunnar slóðir, al- gengasta afbrigðí dirittningar- bragðsins, eins og ]>að þróaðist á árunum milli heímsstyrjaidanna, og segja má að Capablanca hafi lagt mestan efnivið í, að því cr vörn svarts snertir, sem snýst um að ná uppskiptum á miðborðinu. 8. Bf—d3 döxc4 9. Bd3xc4 RfG—d5 10. Bg5xe7 Dd8xe7 11. 0—0 Rd5xc3 12. Hclxc3 e6—e5 Fullvíst er, að engin staða eftir 12 leiki hefir komið svo oft fyrir í kappteflum sem þessi. Á ár- unum rnilli heimsstyrjaldanna var algengasta svarið við þessum leik uppskipti og síðan f4 (Rubinstein) í þeim tilgangi að ná kóngssókn. Svartur má gæta sín, en getur þó sloppið ómeiddur. Þess vegna var, síðustu árin fyrir styrjöldina síð- ustu, farið að rcyna nýjar Isiðir (m. a. Aljechin), að leika Dc2 og síðar, eins og gei't er í þessari skák, Bb3, til þess að neyða svart an annað hvort til þess að halda peði á miðborðinu, sem hægt væri þá að sækja að, eða að opna c- línuna, sem gæfi hvííum sóknar- möguleika. 13. Bc4—b3 Hf8—e8 14. Ddl—bl i 5xd4 15. o3xd4 Rd7—f8 16. Hfl—el Ec8—cG 17. Hc3—-e3 HeS—d8 13. Dbl—fö De7—c7? Nú varð sv artur a'j sæ :tta cig við að leika DfG!, og ef hvítur skiptir drottningum, er sv. að vísu með leiðinlega peðastöðu, en hvít úr getur lítið notfært scr þá veilu. I & 1 i iÉ & i i i f|§ i Íii §§§ iýfíí ^fjí ■ m fí ÍP.P H Zgg itfg mh ,Á ■ Cl' 'tSt 10. Mo?,xeG! :"7xeG 20. HclxeC! Kg8—h8 Geinni skiptamuninn ::iá c\ auðvitað ■ kki taka. RxII 21. BxR-f, Kh8 22. Rgc g'6 23. Rf7 + , Kg8 24. Df6 og svartur verður mát í 2 leikjum 21. Rf3—g5! Hd8xd4 Litlu betra var Hd5, vegna HeE og svartur verður í bezta tilfell: með 2 peðum :ninna. 22. Rg5—f7 + 23. Rf7—d8!! Kh’8—g8 Kf8xe6 Svartur fær ekki varist máti með skynsamlegu móti. 7. d. Hdl+ 24. Hel frá skák Hd5. 25. BxH + , cxB. 26. Dxd5 + Kh8. 27. Rf7 + Kg8. 28. Rh6+ + , Kh8. 29. Dg8 mát. 24. Bb3xe6+ — gefst upp. V A N U R Tore Seoelcke sem Nóra FYRIR þrettán árum, þegar Tore Segelcke lék Nóru í Brúðuheimil- inu með norskum meðleíkurum í Sænska leikhúsinu, hreif hún mann öldungis með sér með mætti, sem aðeins er gefinn miklum leik- urum. Og þegar maður sá hana aftur á leiksviði Þjóðleikliússins í gær, gagntók mann af nýju skír og skírandi eldur þeirrar listar, sem henni er lagin. Sagt hefur verið, að sá sem hafi ekki séð Tore Segclcke leika Nóru, hafi heldur ekki séð Brúðuheimili Ibsens, og jar eð hún opinberar innsta eðli ílutverksins frá fyrstu stundu til íinnar sííustu með blaktandi lífi >g síkvikum taugum, verður af- ek hennar alveg einstætt ekki iðeir.s í norrænni leikhússögu, icldur í leiksögu þessarar aldaiv Atta áratugir hafa smámsam- m skolað burt problem-þvælunni jg kvenfrelsis-stappinu umhverfis ,óxu. Við höfum engan sérstakan íhuga fyrir því, hvort hún breyti éttilega eða x-ar.glega, þegar hún ’firgefur rnann og börn. Það sem ckur áhuga okkar fyrir hinni nilldailegu kvenmannsiýsingu bscns cr uppreisn cmstaklingsins. ’roskáfeiill Nóru frá því að vera ugsunarlaus bruðu-kona í kunn- .ndi og liugsandi einstakling. Það iu þesi+' innviðir, sem gera Nóru höndum Tore Segelcke óbrotna g' heilsíeypta. Hjá flestum öðrum eikkcnum verður brotalöm á hlut- erkinu. Þeim, sem tekst að sýna lögrandi söngfuglinn í fyrsta ætti, mistekst oftast skírsluburð- r Nóru í þriðja þætti, eða, sem ftar er, alveg öfug't, eins og þeg- r Eli Tompori lék hlutverkið síð- st á finnska Þjóðieikhússviðinu. Það er alltaf eitthvað að koma 'yrir Nóru hjá Tore Segelcke. 5essi bjarthærða brúðu-kona hef- ir frá upphafi tilhneigingu til jjálfsstæðis í barnslegri alvöru, sem vex og mótast fyrir augum okkar vegna utan að komandi innska í Hefiingfors NORSKA leikkonan Thore Segelcke er án efa ein af merk- ustu leikkonum Norðurlanda. Hún er ekki aðeins þekkt heima í sínu landi, heldur um öll Norðurlönd, einkum fyrir hinn snildarlega leik sinn í hlutverkinu Nora í „Brúðu- heimilinu“, eftir Henrik Ibsen, en þetta hlutverk mun hún. leika nú í vor sem gestur hjá Þjóðleikhúsinu. Tilætlunin var að húr kæmi fyrr í vetur, en forfallaðist og gat ekki komið fyrr. Sem stendur er hún í Helsingfors og leikur þar Noru og hefur vakið mikla hrifningu með leik sínum þar eins og annars staðar. — Hér fer á eftir leikdómur úr einu af blöðunum í Helsingfors um leik frú Segeicke. var hlutverkaskipanin ckki sem heppilegust. Rauha Rentola var alltof ung til að leika frú Linde. Aldur og reynsla verða að rista rúnirnar í ahdlit frú Linde, ef hún á að verða sennileg. Krogstad hjá Jalmari Rinne var hreinn leiksviðsbófi, vita afskiptur mann- legum eiginleikum, sem verða. að finnast hjá þessum manni, svo að trúað verði. á afturhvarf hans. Karl Fager hafði málað íjöldin eftir norskri fyrirmynd og gert umhverfið sennilegt. Samvizku- samleg en- ekki sárlega hugmynda- rík leikstjóin var með fangamarki Eino Kalimas. Tore Segelcke var fagnað ve! og innilega með langvarandi lcfa- klappi, sem varð því sterkara, sem lengnr leið. Þegar t.jaldið féll í síðasta sinn kom Arvi Kivimaa, þjóðleikhússtjóri, fram og þakk- aði leikkonunni á finnsku og norsku fyrir það, að hún, sem er ekki aðeins ein mesta leikkoná á Norðurlöndum, heldur líka í fremstu röð leikkvenna Norður- álfunnar, skyldi veita finnskum áhoi'fendum hlutdeild í göfugri list sinni. H. K. : O S K A S T Í^ifreiÍastö(\ iHteinclors Höfum fyrirlíggjandi 220/32 volta spsnnubreyta í fimm stærðum frá 0,3—2 kVA. — Einnig 32 V. rafmagns- Ijósapcrur 15—100 vött. Sími 4839 Eitt af eldri innflut-ningsfyrirtækjum landsins óskar eftir marnii sem getur annast sjálfstætt afgreiðslu og skrif- stofustörf. — Framtíðarátvinna. — Tilboð með upplýsingum um fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: 675. IH® Állskonar smíðaáhöld og garðyrkju- verkfæri ven julega fyrirligcjandi Verzlun Vald. Poulsen h|f Khappcrsítg 29 SGSBDðK tJÓNSSONl Tore Segelcke. áhrifa. Breytingin verður stig af stigi, frá atriði til atriðis, svo að segja frá svari til andsvars, í óendanlega ríkum litbrigðum, þar sem nærri ógerlegt er að greina milli hárfínna samstæðra skyggðs og skugga. Og á úrslita- stund þeirra Helmers safnast öll einstök atriði i margslunginn en þéttriðinn hnút. Þetta lokaatriði er alveg dásamleg'a heillandi í túlkun Torc Segelcke. Það er eins og hún leiti að orðunum, áður cn þau koma fram á varir her.nár, hún verður að gera grein fyrir sér, og rnaður sér bókstaflega, hvernig hugsanirn.ar fæðast á und- an orðunum. Anr.að mikilsvert at- jiði var, þegar hún heldur, að það sé hjálp að finna hjá Rank lækni, cn getur ekki begið hana, þegar hún kemst að því, ao hann elski sig. Vonarr.eisti kviknar í augun- um, en slolcknar í sársauka og von- brigðum. Það er fáum gefið og ekki öðrum cn fremstu listamonnum, að geta sagt allt á örfáum hrað- fleygum augnablikum. í fyrstunni var það dálítið ó- þægilegt, að hjónin, Helmer og Nóra, töluðu sitt málið hvort, þau eins og fjailægðust hvort áhnað. En bráðlega hreif hinn innblásni leikur Tore Segelcke finnska sam- leikendur hennar og alla áhorf- endur með sér, svo að jafnvel hrærigrautur -ungumálanna gleymdist. Joel Rinne, sem í fyrstu var alltof súr og afundinn Helmer — að Nóra er hrifin af honum, bendir einmitt til þess, að hann eigi að vera viðmótsþýður og clskulegur, en sjálfselska hans kemur ekki í ljós fyrr en smátt og smátt — sótti sig eftir því sem á leið og í þriðja þætti, þar sem Ibsen dregur upp myndina af hon- um ,.með hvössu háði, var hann alveg ágætur, góðglaður af kampa víni og rennir hýru auga þess sem með á til Nóru. Tauno Pali hjúp- aði síðustu stundir hins deyjandi læknis, Ranks, í angu.rblítt rökk- ui', sem kom að' innan, en annars 105 nemendur stunduðu nám í Laugaskéla s.t. velur Þjóðleikhúsið óskai' að kaupá diplomat-frakka og gamla einkennis- búninga (uniform). Væntanlegir seljendur snúi sér til saumastofu Þjóð- leikhússins. Sími 7531. Un » »«ii umiiHimri»i»»u ÁRNESI, S.-Þing., 2. maí: —• Laugaskóla var slitið 30. apríL Nemendur í skólanum voru 105 í vetur, og var skólinn fullskip- aður. Eftir eru í miðskóladeild 22 og munu 11—12 af þeim taka landspróf. Fæðiskostnaður nemenda í vet ur var kr. 15.30 fyrir karia og 12,20 fyrir stúlkur. Hreinlætis- vörur eru innifaldar. Er betta aðeins 1.50 kr. hærra en s.l. ár. Nemendur þyngdust að meðaltali 5,1 kg. og hækkuðu um 1,5 sm. Sézt af þessu að þrátt fyrir h:nn lóga íæðiskostnað, hefir íæðið verið gott, enda neyta nemendur daglega 2 Iítra af mjólk. Hæstu einkunn :í eldri delld hlaut Hermann Ármannsson, Þverá í Oxnadal, 9.02, en í yngri deild Asgerður Björnsdóttir, Björgum í Kinn, 8.12 m. Heilsufar var :neð afbrigðum gott í vetur. I Smíðadeild var mikið unnið af góðum munum og stunduðu 14 nemendur smíðar scm aðalnám. Einnig var mikið unnið að handa vinnu í skólanum, og er þessi verknámsþáttur skólans snar þáttur í starfseminni og hinn mikilvægasti fyrir heimiiismeten iiigu Þingeyinga og þeirra, sem skólann sækja. Skólastjóri Laugaskóla er Sig- urður M. Kristjánsson og bryti Ingi Tryggvason. — H. G. Vindlingabrenna MEXÍKÓBORG — Tollverðir i Mexíkó brenndu fyrir skömmu 400.000 tollsmyglaða vindlinga, sem kaupmenn ekki vildu bjóða í. Vindlingarnir vöru orðnir gaml ir og þurrir og þóttu ekki útgengi leg vara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.