Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. maí 1952
MORGUNBLAfílÐ
9
— .......— 1 ,
Lsugardagur
s. maí
1. maí og félagslcgt
öryggi
DAGUR verkalýðsins, 1. maí, ev
nýliðinn með þeim hálíðahöld
um, sem íylgja hoaura. Frjáls
verkalýður um öll lönd treyst-
ir samtök sín á þessum degi, lit-
ui yfir farinn veg og býr sig ti;
nýrra átaka í framtíðinní.
í ávarpi því, sem Alþýðuflokk-
urinn og kommúnistar gáfu út a
þessum degi hér í Reykjavík, er
orðanna hljóðan á þá lund að
,.meginhugsjón alþýðunnar sé
lriður, frelsi og féiagslegt ör-
yggi.“ Þetta er að sjálísögðu gott
og blessað í orði kveðnu. En
hvernig skyldi hugur íylgja máli
þeirra manna er ávaipið sömdu.
Treysta menn sér til að fuilyrða,
rð þeir, er játast undír yfirráð
Moskvastjórnarinnar, rneini þetta
í alvöru?
Hvernig er unnið að friði, þar
sem Moskvastjórnin ræður? Var
það í þágu friðarins að gerð var
árásin á Suður-Kóreu? Er það
í þágu friðarins, að Moskva-
stjórnin heldur útí öflugum flug-
her til þess að haida vopnavið-
skiptum áfram þar eystra? Eru
þeir íslenzkir aiþýðumenn ekki
orðnir fáir, sem sjá ekki í gegn-
um hinn kommúniska blekk-
ir.gavef í friðarmálunum?
Og hvað um fre’si þeirra þjóða,
sem hin kommúniska harðstjórn
hefir lagt undir sig? Eða íélags-
lega örj^ggið í löndunum, þar sem
milljónir manna eru hneptir í
hin miskunnarlausasta þrælaóm?
Hvað er á feak við >
alla leyndiita?
FYRIR NOKKRU er komin út
bók um Eisenhower hershöfð-
ingja eftir John Gunther. Þar
segir m. a.:
Eisenhower telur að Moskva-
stjórnin hafi komið upp um sig
með .leynd þeirri, ér hún heldur
uppi um gerðir sínar. Að hans
áliti verður lsyndin ekki skilin
öðru vísi en tákn þess, að valda -
mennirnir í Kreml teljí sig vera
komna út á hálan ís. Hver sú
stiórn, sem grípur til þeirra ráða
að hefta frjálsar fregnir af á
standi þjóðar sinnar, gerír slíkt
vegna þess, að hún hefur ein-
hverju að leyna, sem hún telur
sér óhagkvæmt að láta umheim-
Kgit múnistar og félagslegt öryggi o Leyndin um Rússland
talar sínu máli & Frjáls verkalýðsfélög rannsaka þrælahald-
ið o Lýðræðisílokkurinn, sern fylgir einræðisflokknum e Iðn-
sýningin mikla e Árbók landbúnaðarins © Komræktin og
kjarnfcðiið o livað hefðu kommúnistar gert
við 30. marz-mennina ?
IÐNSKÓLINN nýi á Skólavörðuholti þar sem Iðnsýningin verður haldin. Gólfflöturinn í húsinu er
5—6 þús. fermetrar, eða nálægt íveim dagsláítum. 25 múrarar ásamt aðstoðarmönnum vinna nú við
núrhúður hússins og cr langt komið að múrhúða Lvær hæðirnar. Þegar er komið í ljós, að íslenzkir
ðnrekendur hafa mikinn áhuga á að tryggja sér ýningarsvæði. — Ákveðið er að sýningin verCi
>pnuð á afmæii Reykjavíkur 18. ágúsí.
Enda er hún eðlileg. Moskva-
stjórnin gæti ekki gabbað frels-
isunnandi menn ti! fylgis við sigjin fara
stundinni iengur, of Rússlandi og
leppríkjunum austan Járntjalds,
væri stjórnað fyrir opnum
tjöldum. Öll afbrotin, sem þar
eru framin, allur ósóminn yrði
jaínóðum kunnur vestrænum
þjóóum.
Rannsókarnefnd
Sameinuðu þjóðanna
FUNDI í Santiago í Chile
lagsmálaráðinu voru því mót-’ Því hvað sem öðru líður í fari
fallnir, a^slík rannsókn vaei i lát- kommúnista, þá er eitt öruggt.
'am. Það voru fulttrú- Hvar sem þeir ná vöidum er
ar Rússlands, Póllands og Tékkó- félagslegt örvggi alþýðunnar
slóvakíu. En einmitt í þcssum ekki lengur til. Því slíkt þjóð-
löndum reka stjórnirnar þræla- iélag, sem verndar og viðheldur
hald.
frelsi og mannréttindum, er eit-
ur í beinum kommúnista,. enda í
Frjáls verkalýðsfélög fullri andstöðu við stjórnarstefnu
átíu ujiptökin
K/.D VORU hín frjálsu verka-
lýðssamtök, sem áttu upptökin
cð samþykktinni í Santiago í
ryrra._
— í nóvember árið 1947 bar
þeirra
Framtak
iðnaðarmanrta
ALÞJÓÐ manna fagnar því úreið
anlega
að samtök iðnaðarmanna
inn vita. Sú stjórn, segir hann, störfum ráðsins, voru því fylgj-
er hrædd við frjálsan íréttaflutn-
ing og þær þjóðir sem eiga við
frelsi að búa“.
Leyndin yfir stjórnaraðgerðum
og yfir kjörum alþýðunanr í
Sovétríkjunum hefir haldizt ó-
slitið eftir að kommúnistar brut-
ust þar til valda.
Á FUi'iLi í santiago i cniie i
marz í fyrra ákvað félagsrnala- j verkalýðssamband Ameríku hafa ákveðið að efna til myndar-
nefnd, til að fá ur því skorið með fram kæru á hendur Sovétstjórn- ] legrar iðr.sýningar á þessu ári
inni þess efnis, að hún héldi1 til minningar um 200 ára afmæii
i i fólki í nauðungarvinnu í stórum! iðnaðarins hér í Reykjavík.
stíl. Fór sambandið þess á leit íslenzkur iðnaður á erfitt upp-
I við Sameinuðu þjóðirnar, ao þær j tíráttar sem kunnugt er. Hann
i hiutuðust til um, að fram- þurf að fá tækifæri til að sýna
cyggjandi sönnunum, hvernig1
ir austan Járntjaid. Hinar 15
frjálsu þjóðir, sem taka þátt i
andi að slík
farm fara.
srman um eð
þess að fá þ
rýmt væri, að
kunnugt hvernig nauðungar-
viraunni er hagað. P'ulitrúar
þiiggja þjóða, sem eiga sæti í fé-
rannsókn yrði Jatin^ j.;væmcj yrgi örugg rannsckn í þjóðinni hvers hann er megn-
Því mónnum kor.v m£2jnu rfVeim árum seinna tó.k ugur, kynna alinenningi íslenzka
íyrsta sporið txl^ Alþjóðasamband frjálsra verlta- iðnframleiðslu eins og hún nú
lýðsfélaga (ICFTU) málið upp og' er bezt eða getur bezt verið.
byrjaði að safna gögnum um Finna þarf riýjar leiðir til að efla
þrælahald kommúnista. | iðnaðinn, nýja framleiðsluhætti,
Skipulega er unnið að því að sem geta skapað hinni innlendu
essum osoma ut- ’
gera heiminum
færa fram sönnunargögn, sem
óyggjandi eru um það, hvernig
vinnandi fóik, konur og karlar.
austan Járntjalds eru hnepptir í
þrældóm, sviít öllu frclsi og
manméttindum íyrir engar
Sakix'.
Rannsóknin er erfið á margan
hátt vegna þess að í ríkjum
kommúnista er það glæpur uð
stuðla að því á r.okkurn hátt að
nokkuð vitnist til Vesturlanda
um það, sem gerist þarna „á bak
við tjöldin.“
Ilvaú er sterf
AlþýSuflokksins?
ÓNEITANLEGA væri þaö við-
kunnanlegra iyrir iýðræðis-
í>rmleiðslu öruggan grundvöll í
framtiðinni.
Verkefnin eru óteijandi, ótæm-
andi. En einmitt með vandað: i
allsherjarsýningu eru verkefnin
tekin upp og leidd almenningi
fyrir sjónir á hagkvæman hátt.
Iðnaðarmenn, framleiðendur
og verkafólk, geta ekki vænzt
þess að neytendur kaupi inn-
lenda vöru óhagsíæðara verði en
vöruna, sem þeim býðst af ,er-
lendum toga spunnin. En a!-
menningur á heimtingu á að fá
leiðbeiningar í þessum efnum tii
þess að hægt sé að koma í veg
fyrir að erlend vara seljisí hér
þegar völ er á irmlendri fyrir
jafn hagsíætt verð.
Vönduð sýning á innlendri
flokk eins og Alþýðuflokkinn j framleiðslu er leiðin ti! að bæta
eða foringja hans, að þeir sýndu úr s’íkurn migtÖkum. Slík sýn-
FRÁ FJÖLDAAFTÖKUM í Kína, þar sem kommúnistar fækka
ardstæðingum sínum ört með því að taka þá af lífi. Til þess að
auðkenna sakborningana eru þeir merktir með áietursspjöldum,
þar sem sagt cr fyrir fevað þeir eru ákærðir. Síð'an eru þeir uni-
svifalaust dregnir til aftökustaðanna, som o?t eru leikvangar i
nágrenni stórborga, þar sem manngrúi styttir sár stu: lir með
því að vera sjónarveííar að umkcmuleysi fanganna og harðýðgi
valdhaianna.
Á snjöldunum scm liengd eru u:n káls feinna dauðatíæmdu,
ste: lur fyrir hvað þeir eru ákærðir. svo sem: „Ég er andkommún-
isti.“ , Ég er svikari" eða „Ég er njósnari.“ Gæzlumennirnir, sem
fylgja föngunum cftir, shipa þeim að hneigja höfuð sín fyrir dóm-
urunum, þegar þeir htýða. á dauðadóm sinn. Vörn cða rannsókn
mála er óþckkt fyrirbrigði, þar sem hinir „óskcikulu" kommúir-
istar ráða ríkjum.
manndáð og vilja til að afla sé
vitneskju um, hvað rannsókn
þessi leiðir í liós, áður en þei:
undirskriía hátíðlegar yfirlýsing-
ai um áhuga kommúnista á fé-
iags’egu öryggi verkafólks og
„baráttu" þeirra fyrir „betra
mg á að rétta hlut innlendra
framleiðenda. Fer ekki hjá þvi,
3ð henni verði vel tekið.
Árlbók
IamlbÚRaSarins
þjcðskipulagi“ eins og þeir orða FYRSTA hefti af Árbók land-
það. | búnaðarins fyrir árið 1952 cr
Meðan hinn íslenzki Alþýðu-j nýlega komin út. Flytur hún að
flokkur, sem hann kallar sig, ’ þessu sinni sem áður fróðlegar
gerist svo lítilmótlegur að styðja og merkilegar yfirlitsgreinar um
alþjóðlegar blekkingar komm-; heiztu mál landbúnaðarihs. —
únísta um mannúð þeirra, og .Glöggar skýrslur um framleiðsí-
áhuga fyrir bætlu þjóðskipulagi, | una og afkomu bænda árið sem
er þessi lýðræðisflokkur að gera' leiö.
sig að athlægi í augum allra J Er það bændum hinn mesti
skynbærra manna. fengur að geta fengið yfirlit Ár-
bókarinnar svo fljótt frá hinu
liðna ári. Því hingað til hefir það
viljað við brenna að hagfræði-
legar skýrslur og yfirlit koma
ekki fyrr en eftir dúk og disk.
Hið stutta yfirlit, sem fylgir
reikningum Landsbankans árlega
hefir verið hið fyrsta, sem kom-
ið hefir í hendur aimennings um
lesktur atvinnuveganna. En í
yfírliti því er lítið meira en þurr-
ai tölurnar. í Árbók landbúnað-
arins er fróðleikur þessi aðgengi-
kgri, enda fjölgar kaupendum
Árbókarinnar ört. Sést á því að
bændur kunna að meta það fram-
t&k Framleiðsluráðs að gefa út-
bók þessa nokkrum sinnum á
ári.
Mjólkin oí,’ kjötið
SVEINN TRYGGVASON, fram-
kvæmdastjóri Framleiðs’uráðs-
ins, ritar þarna um íramleiðslu
og sölu mjólkur og mjólkuraf-
urða, árið sem leið. Segir þar í
niðurlagi greinarinnar:
„Nú í íyrsta sinn siðan fyrii'
stríð eru framundan söluörðug-
lemar á mjólkurvörum. Ef mjóltc
urframleiðslan eykst mikið frá
því sem r.ú er, en salan stendur
í stað eða dregst saman, hlýtui'
slíkt að hafa alvariegar afleiS-
ingar í för með sér. Landbúnað-
urinn er að því leyti verr stadd-
ur en flestir aðrir atvinnuvegir,
að það tekur lengri tíma fyrir
hann að breyta til um fram-
leiðsluhætti eftir því hvernig
markaðurinn íyrir hinar einstöka
landbúnaðarafurðir er þá og þ»
stundina.
Nokkur von stendur til þess, ef
sala á íslcnzku dilkakjöti erlend-
is gengur vel, að hægt sé að færa
íramleiðsluna frá mjólkurafurð-
um yfir í kjötframleiðslu, sér-
staklega ef útrýming sauðfjár-
pestamia fer að óskum. Samt
hlýtur sú breyting að taka nokk-
uð langan tíma og vafasamt er,
að landbúnaðurinn þoli þau af-
föll, sem hljóta að leiða af sölu-
tregðu og birgðasöínun, jafnv«T •
þc ekki sé um iangan tíma að
ræða. Þessvegr.a er nauðsynlegt
að gera einhverjar ráðstafanii'
gegn slíku og það sem fyrst.“
, Tala sauðfjár á landinu mun
nú vera um það bil 400 þús. Hef-
■ ir fénu sem kunnugt er, fækkað
n:ikið síðan fjárpestirr.ar fóru að
geisa.
’ í ritstjórnargrein í þessu hefti
Árbókarinnar segir m. a.', að
ýmislegt bendi til að undir eins
og tala sauðfjárins fer verulega
fram úr 500 þúsundum, verði að
hafa gætur á, að ekki veröi
^ sumsstaðar of margt í sumarhög-
1 unum. Ef aðgæzla er höfð á því
hvernig hcgunum er skift milU
fjárins, er þó líklegt, segir grein-
arhöf., að hægt sé að hafa hér
600—800 þús. fjár. En það borgar
sig ekki að hafa fleira íé en svo,
að það nái sæmilegum vænleik,
! svo meðalþyngd dillca verði yfir
i 14 kg og lömb þó fleiri en fóðrað-
. ar ær.
J í Árbókinni er yfirlit um
skrokkþunga dilka í fyrrahaust
j eftir slátrunarstöðum. Þar kem-
. ur í Ijós, að dilkarnir iög-ðu sig
þá að meðaltali 13,46 kg og er
það ýfið lakari útkoma en
skýrslur hafá sýnt undanfarin
ár.
Kcmrækíir og
kjarnfóðurkaupin
í YFIRLITSGREIN um búrekst-
urinn almennt árið 1951 segir
m. a., að kjarnfóðurkaupin séu
►minnkandi. Bændur hverfi
| meira til þess búskapar-
lags að fóðra búpeninginn sem
mest á því fóðri, er á jörð þeirra
! er aflað!
En ekki er það mál komið í
æskilegasta horf fyrr en ræktað
er hér innanlands það korn, sem.
þarf til . kjarnfóðurs handa bú-
peningnum.
í Árbókinni er stutt grein eft-
ir Klemenz á Sámsstöðum, þar.
sem hann gerir grein fyrir
reynslu sinni í kornræktinní,
Iúlemenz hefir fengið að meðaltali
Framh. á bls 12
♦