Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 8
8
IUORGUNBLA&IÐ
Sunnudagur 4. maí 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.)
Lesbók: Arni Óla, sími 3045.
A.uglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askríítargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
£ lausasöiu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók.
Betnr srá eí dup ska!
TAKMARKIÐ með öllum fram-
förum og umbótum er að gera
líf einstaklingsins betra og
þægilegra og starf hans léttara.
Það, sem að er stefnt er því í
raun réttri það, að skapa sem
mest iífsþægindi og fullkomnúst
lífsskilyrði með sem minngtri
vmnu.
Fyrr á öldum var vinnudagur
mikils þorra almennings flestra
landa miklu lengri en hann er
nú. Fyrir örfáum áratugum
unnu í'slendingar mikinn hluta
sólárhringsins meðan bjart var
og jafnvel í myrkri skammdegis-
ins.
En nýjar og fullkomnari vinnu
aðferðir, aukin tækni, vélanotk-
un og ný viðhorf í efnahagsmál-
um hafa stytt vinnumtímann,
bæði á sjó og landi. Hinum þrot-
lausa þrældómi liefur verið létt
ef íslenzku þjóðinni eins og
íiestum öðrum menningarþjóð-
Það er að sjáífsögðu tak-
mark ofekar eins og annara
þjóða, aS balda áfram að fcæta
framleiðslu okkar, gera vinnu-
brögðin fullkomnari, fá ný ^g
betri tæki til þcss að létta
okkur störfin. Um þetta tak-
rnark hljótum við öll að vera
sammála. Hver er sá, að hann
vilji ekki stytta vinnudag sirm
til þess að geta sinnt öðrum
áhugamálum sínum og þrosk-
að sjálfan sig andlega og lík-
amlega. •
Það er því engan veginn
óeðlilegt, þó að hér eins og
meðal annara þjóða komi
fram raðdir um 40 stunda
vinnuviku. Fáar þjóðir launu
að vísu ennþá hafa komizt af
með svo stuitan vinnutíma.
En takmark þeirra er að
skapa skilyrði fyrir homun.
Þetta verðum við íslendingar
einnig að gera. Það væri að sjálf
sögðu þýðingarlaust og myndi
ekki leiða til neinskonar kjara-
bóta eða betri og þroskavænlegra
lífs, að stytta vinnutíma sinn
niður í 40 klst. á viku, ef skil-
yiði væru ekki fyrir hendi til
þesc.
Þessi skilyrði eru fyrst og
fremst fullkomnari framleiðslu-
tæki og fjölbreyttara atvinnu-
lif.
Iðnað eigum við sáralítinn. Dýr-
mætustu auðlindir þjóðarinnar,
gróðurmoldin, fossaaflið og jarð-
hitinn mega heita lítt nýttar.
Þetta er sannleikur, sem víð
ekki getum gengið framhjá opn-
| um augum. Af honum og hiri-
(um frumstæðu atvinnuháttum
; okkar leiðir svo það, að atvinna
og afkoma fólksins frá ári til árs
veltur á því, hvernig sólin skín
og vindar blása.
Við þurfum engan veginn að
vanmeta þær framíarir og um-
bætur, sem orðið hafa í landi
okkar á síðustu árum. En við
mtgum umfram allt ekki lát.a
þær dylja okkur þess, sem mests
er um vert, að við eigum flest
eftir ógert, sem skapað getur
þessari þjóð varanlega farsæld cg
öryggi um afkomu sína.
Við eigum þessvegna ekki
að halda áfram að miklast af
afrekum okkar sjálfra og bera
lífskjör okkar í dag saman við
volæði liðins tíma. Við eigum
þvert á móti að horfa í kring
um okkur, gera okkur ljóst að
við erum langt á eítir "lest-
um öðrum þjóðum og afkomu
grundvöllur okkar er veikari
og valtari en fiestra annara.
Þessvegna getum við ekki
snúið okkur til veggjar og
þózt njóta þess öryggis, ser.i
við ekki eigum.
Af þessu getum við ekki
dregið aðra ályktun en þá, ef
við viíjum ekki flýja á náðir
sjálfsblekk ingarinnar, að við
verðum að herða baráttuna
fyrir betra, fegurra og full-
komnara lífi. Okkur hefur
orðið mikið ágengt á síðustu
áratugum. En betur má ef
duga skal.
Bevar
aliBii;
Vierður hiann effirmaðtir Clcment
FÁIR ménn hafa vakið öllu meiri
athygli í ensku stjórnmálalífi
urdaníarna mánuði en verka-
mannaflokksþingmaðurinn Ane-
urin Bevan. Hann sagði skilið við
utanríkismálastefnu Verkamanna
flokksins fyrir þingkosningarnar,
sem fram fóru síðast í október
s.l. og gengu til liðs við hann
allmargir af gömlum stríðshest-
um flokksins, svo sem Wilson
fyrrv. verzlunarmálaráðherra, en
hann sagði af sér embætti sökum
ágreinings við samráðherra sína
og Hugh Dalton fvrrv. fjármála-
ráðherra í Verkamannaflokks-
sljórninni.
niikla athygli þar í landi og vest-
anhafs. Fara hér á eftir nokkur
atriði úr bókinni.
„HVEIÍT ER MITT EDLI
OG INNRÆTI?“
Er Bevan metorðagjarn maður?
„Eg hóf stjórnmálaferil minn
án nokkurrar persónulegrar met-
orðagirndar. Það tina, sem skipti
mig máli var að uppgötva hjá
hverjum í Englandi völdin lægju
og fá þau síðan verkamönnunurn
í héndur.“
Er Bevan Marxisti?
,,Ef hægt er að segja, að ég.hafi
frngið r.okkra s.tjórnmálaskólun,
þá mun hún hafa verio af marz-
iskum toga spunnin, Velviljuö
Jannsókn á boðskap Marxista tíl
heimsins er nauðsynleg til þess,
að menn fái komið auga á hvar
Marxistar hljóta að hafa á röngu
að standa.“
Framh. á bls. 12
Velvakcmdi skrifar:
ÚR DÆ€3.mÆ Mwsmu
Vandað um við urestana.
KIRKJUGESTUR skrifar á
þessa leið:
„Það er almennt viðurkennt að
móðurmálið eigi jafnan að
hljóma réttast og hreinast í kirkj-
unni og á Ieiksviðinu. Þangað -aigi
maður að fara til þess að heyra
fallegt mál.
Við íslendingar höfum und.an-
íarið miklast mjög af þeim
framförum, sem orðið hafa í
landi okkar. Við höfum sífellt
horft um öxl og miðað við lífs-
kjör okkar og ástand í atvinnu-
málum íyrir nokkrum áratug-
úm, þegar þorri landsmanna bjó
við eymd og voiæði fátæktar og
umkomuleysis. Hitt höfum við
lagt miklu minni áherzlu á, að
bera okkur saman við nálægar
og skyldar þjóðir í-dag.
Þetta atferli er í senn grunn-
færnislegt og háskalegt. Við eig-
ym e'kki fyrst og fremst að miða
þær kröfur, sem við gerum tíl
gjálfra okkar við volæði okkar
tyrir 40—50 árum. Við eigum að
bera okkur saman við aðrar
skyldar þjóðir. Þegar við gerum
það hljótum við að sjá, hversu
óralangt við erum ennþá á eftir
þeim á vel flestum svíðum. Við
eigum eftir að gera þúsund hluti,
sem flestar menningarþjóðir hafa
gert fyrir áratugurn. Við höfuin
ekki einu sinni numið land okk-
ar. Búskapur okkar er ennþá að
mestu á stígi hjarðmennskunnav.
í MJÖG glöggri ræðu, sem Ólaí-
ur Björnsson próíessor flutti í
útvarp hinn 1. maí komst hann
m. a. þannig að orði er hann
gerði kaupgjaldsmálin að um-
ræðuefni:
„Markmið nýrrar stefnu í
þessum málum verður fyrst og'
fremst að vera það, að launþega
samtökin beiti á hverjum tíma
chrifum sínum gagnvart ríkis-
valdinu á þann hátt, að efld sé
sú stefna í efnahagsmálum
hverju sinni, er tryggi hámark
framleiðsluafkasta, 'því aukning
íramleiðsluafkasta er eina leiðin,
er skapar grundvöll fyrir varan-
legum kjarabóturn."
Það er alger óþarfi að rita
l&ngt mál til þess að rökstyðja
þessi ummæli formanns Banda-
l&gs starfsmanna ríkis og bæja.
Reynslan er ólygnust um sann-
leiksgildi þeirra.
Það er hin aukna fram-
leiðsla betri og fuilkomnari
atvinnutækja, sem lagt hefur
grundvöll að hinum bættu
lífskjörum, sem ísiendingai'
hafa verið að skapa sér síð-
ustu áratugi. Hennar vegna
hefur verið unnt að greiða
hærra kaupgjald og bæta að-
búnað og aðstöðu vinnandi
fólks á sjó og landi.
Kjarabarátta, sem ekki
byggir á þessari staðreynd,
skapar verkalýðnum engar
liagsbætur.
Aneurin Bevan
Bjdtingarmaður á uppleið.
Bevan og fylgismenn hanr
náðu allir endurkosningu og þótti
það bera vott um, að kjósend-j
urnir væru steínu hans samþykk-
ir í meginatriðum. Hefur þetta
valdið íorystumönnum flokksins,
hinum hægí'ara sósíalistum, all-
rniklum áhyggjum, og hafa þeir
sveigt stefnu flokksins nú í vetur
nokkuð í áttina til Bevans og
hans manna, bæði til fylgisaukn-
ingar meðal kjósenda og til að
reyna að brúa biljð innan sjálfs
ílokksins, því nærri lá við full-
um klofningi um tíma.
ÁGREININGSATRIÐIN
| Bevar. leggur höfuðáherzluna
j á að hinum víðtæku almanna-
tryggingum í Englantíi verði hald
' ið óskertum með öllu, þótt það
1 kosti miklar og vaxandi skatta-
j byrðar á þjóðinni, og í utanrík-
j ismálunum berst hann af kappi
'miklu gegn cndurvígbúnaðinum
' og þeirri nýlendustöðu, er hann
1 segir Bretland nú vera í, einkurn
gagnvart Bandaríkjunum.
Kosningaósigur Verkamanna-
flokksins hefur orsakað það, að
menn hafa veitt Bevan og stefnu
hans miklu meiri athygli en orð-
ið hefði ella, og telja margir
h&nn sjálfkjörinn eftirmann Att-
lee sem foringja ílokksins “eftir
sigra hans í flestum orrahríðum
innan flokksins í vetur, en -frarn
til þessa var Herbert Morrison
fyrrv. utanríkisráðherra viss með
þann heiður.
Hver sem endirinn verður á
því valdakapphlaupi, þá má víst
telja, að Bevan á eítir að hafa
mikil áhrif á brezk stjórnmál og
alþjóðamál, og er því éftirtekt-
arvert &ð lesa um skoðanir hans
og stjórnmálafyrirætlanir í fyrstu
bókinni, er hann hefur á ævinm
ritað. Hún kom út í Lundúnum
í s.l. mánuði, r.efnist „í stað óíta“ t
(In Placs of Fear) og vakti mjög
Móðurmálið .í að ’nijóma hreinast
í kirkjunni og frá leiksviðinu.
Það er víst óhætt að fullyrða,
að íslenzku prestarnir tali góða
íslenzku á stólnum. Ekkert við
það að athuga. En það er ein-
kennilega aigengt að heyra
presta, bæði þá sem tala í útvarp
og aðra, hafa þann leiðinlega j
sið að fella stafi framan af orð-'
um, segja t. d. ann og ún, í stað-j
inn fyrir hann og hún, ðað og 3á,
í staðinn fyrir það og þá. -— Þetta
lætur óþægilega í eyrum. Furðu- [
legt að þeir, sem kenna prestum
framburð, skuli ekki fyrir löngu
hafa leiðrétt þessa villu.“
Við þessa umkvörtun „kirkju-
gests“ er aðeins ástæða til bess
að bæta því, að því miður erv
það miklu fleiri en einstaka kenni
maður, sem gera sig seka um
margvísleg latmæii.
Ilafðu það gott.
EN þessi bréfritari hefur áhyggj
ur af fleiri málskemmdum. T
bréfi sír.u kemst hann m. a.
þannig að orði:
„Hafðu það yott:
Þetta er nú qrðin algeng kveðja
á íslandi. Þetta er nú svo sem
ekkert ljótt! En hvaðan úr skoil-
anum, líggur mér við að segja, er
þetta setningarskrípi komið inn í
daglegt mál. Ekki er hægt að
kenna Ameríku um það. Nei, það
er bara þýðing á norskri eða
danskri kveðju. Er þetta nokkuð
þægileera en að segja bara: „Líði
þér vel.“
Látum oss leggja niður#þennan
leiðinlega sið. Skólarnir þurfa að
taka sig til og herja á þetta setn-
ingarskrípi, áður en það verður
alveg landlægt."
Óþörf vantrú.
Bj. heíur skrifað mér langt
j, bró-f; túpfrii umræðna beirra
sem orðið hafa um kvennaheim-
sóknir á Keflavíkurflugvöll. Tel-
ur hann að í þeim hafi komið
fram óþörf vantrú ó þjóðina. Það,
sem gerzt hafi sé aðeins það, að
nokkrar stúlkur hafi reynst rá-
lausar og illa upp aldar. Fráleitt
sé að af því verði dregin sú álykt-
un að íslenzka þjóðin sé að glata
tungu sinni, þjóðerni og siðíerðis-
tilfinningu.
G. Bj. bendir á að óhófleg
áfergja í áfengi sé annar aðal-
þáttur þess vandamáls, sem hér
er um að ræða.
í lok bréfs síns kemst hann að
orði á þessa leið:
ísland befur mcíað
okkur öll.
ÍSLANÐ hefur mótað okkur öll
r.okkurn veginn iafnt, Við
búum yfir rammíslenzku arf-
gengu eðli og höfum í okkur iafn
íslenzka erfðamenningu, sem við.
getu'm aldrei glatað eða yfirgefið.
Ekkert er eðlilegra en að snögg
og mikil erlend áhrif, sem hafa
borizt til okkar hingað út í ein-
angrunina á síðustu 25 árum,
marki spor í þióðlííið, og valdi
ýmisskonar truflunum. En allt
leitar þetta jafnvægis og það því
fyrr og þeim mun betur, sem við
getum fjallað um þessi vandamál
með meiri 'skilningi og raun-
sæi.
Við skulum trúa á okkur siáif,
sýna æskunni traust og hjálpa
hvert öðru til að skvnia tengsl
okkar við íslenzka náttúru og ís-
lenzkar erfðir. Þá er engin hætta
á ferðum, iafnvel þótt nokkrar
stelpur hafi heitar ástríður. Hitt
skulum við öll reyna, að levsa
vandamál vínnautnárinnar þann-
ig, að sú lausn færi okkur fyll-
ingu manngildisins, en ^orðast í
þeim efnum allar gerningaþokur,
bann eða "addavirsíirðingar.
Gleðilegt sumar.“
Getur það verið?
AUSTFIRÐINGUR skrifar mér
nýlega á þessa leið: ,.Kæ’.i
Velvakandi. Viltu gera rnér bann
greiða að íá upplýst, hvort Sgill
j'auði, togari Neskaupst&ðar, cé
eini nýsköpunartogadnn, : em
ekki hefur íengið radartæki. Ef
svo er þykir mér það sæta hinni
mestu furðu. Engir hafa þózt
sýna meiri áhuga fyrir öryggífe-
tækjum sjómanna en einmitt
kommúnistar. Ég veit að Egill
rauði hefur ekki radai'tæki. En
mér leikur forvitni á að vita,
hvort hann sé. eini nýsköpunar-
togarinn, sem ekki hefur þesSi
þýðingarmiklu öryggistæki“.
Að beiðni Austfirðings hef. óg
athugað þetta. Samkvæmt þeim
upplýsingum, sem ég hef "engið
mun Egill rauði nú annað hvort
eini nýskopunartogarinn eða ann
ar af tveimur, sem ekki hefur
radartæki.
Það er alveg rétt hjá bréfrit-
aranum, að sú staðreynd er ekki
í góðu samrærhi við þann áhuga,
sem kömmúnistar þykjast hafa
fyrir öryggistækjum og sem full-
komnustum útbúnaði íslenzkra'
togara.
l