Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 14
14 fdORGL N BLAÐlb Sunnudagur 4. maí 1952 R A K E L Skáldsaga eítir Daphne de Maurier mmiiimiimmmimimmimii miiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiimiimimmimiimmimimmmmmmmmmmmimiiiiiiiiiiiiiumiiiiiimmmmimimimM Framhaldssagan 8 Ég las bréfið tvisvar eða þris- var og rétti hor.urn það svo þegj- andi. „Þú scrð að hún œtlast ckki til að fá neitt eftir hann“, sagði hann eftir nokkra bögn. „Hún fær ekki svo mikið sem eina ein- ustu bók. Þú færð allt“. Ég svaraði engu. ,,Hún biður ekki einu sinni um að fá að sjá húsið“, hélt hann á- fram. „Húsið sem hefði orðið hennar heimili, ef Ambrose hefði lifað. Mér þykir bað ieitt, Phil- ip, ég veit um þitt álit, en ég get ekki setið hér aðgerðarlaus, sem vinur Ambrose og rjárhaldsmað- ur, þegar ekkja hans kemur hing að til landsirs vinalaus. — Við höfum gestaherbergi hér. Hún er velkomin hingað og hún getur verið hér, þangað til hún hefur tekið ákvarðanir um framtíð- ina“. Ég gekk út að glugganum. „Því heldur þú að ég vilji ekki taka á móti henni?" eagði ég. „Mér skal vera það sönn ánægja. Þeg- ar þú skrifar henni til Plymouth, þá ætla ég að biðja þig að segja henni að Philip Ashley hafi þeg- ar frétt um lát Ambrose, að hann hafi fengið tvö bréf frá honum og farið til Florence, komið í Villa Sangaletti, hitt bjónustu- fólk hennar og vin hennar og ráðgjafa Signor Rainaldi. Segðu henni að Pnilip Ashley sé r.ú kominn heim aftur, hann sé hversdagslegur maður og iítt vanur að umgangast kvenfólk eða anr.að fólk yfirleitt. Ef hún hins vegar óskar eftir að hitta hann og sjá heimiii eiginmanns síns heitins, þá stendur húsið henni opið hver.ær sem er“. Ég lagði höndir.a á hjartastað og*hneigði höfuðið með miklum tilburðum. „Ekki datt mér í hug að þú gætir orðið svona bitur“, sagði guðfaðir minn. „Hvað hefur komið fyrir_þig?“ „Ekkert. Ég finn bara á :nér, að ófriðar er von, sins og hest- arnir, áður en þeir leggja upp í orrustu. Þú hefur þó ekki gleymt því að faðir minn var hermað- ur?“ Ég fór út í garðinn til að leita að Louise. Henni varð meira um fréttirnar en mér sjálfum. „Húsið er varla hæft til þess að hægt sé að taka á móti gestum í því“, sagði hún.„ „Og allra sízt konu eíns og — eins og frú Ash- ley. Þið hafið ekki haft kven- mann með í ráðum í tuttugu ár eða meira. Hvar á hún að sofa? Og allt rykiðl Eki bara uopi, cn líka niðri í stofunum. Ég tók eftir því um daginn“. „Skiptir ekki máli“, sae'ði óg. „Hún getur þurrkað af sjálf, cf henni sýnist“. „Hvaða vitlevsa“, sagði Louise. „Þú vilt þó ekki að hún geri sér rangar hugmyndir um big, áður en þér hefur gefist tækifæri til að tala við hana. Hún hlýtur að haía tekið með sér ógrvnni af kjólum og fatnaði og sjálfsagt líka skartgripi, Herra 4shley hlýtur að hafa sagt henr.i frá hús- inu og hún býst við þvi að bsð sé glæsilegt eins og hennar cigið hús. Þú getur ekki látið bana koma að því óhreir.u og í niður- níðslu og dauiiillu eins og — þú getur það-^ekki har.s vegna, Philip“. Ég var orðinn reiður. „Hvað áttu við?“, sagði ég. Dauniilu cins og hvc3?“ —o— Hún hafði vit á því að verða skömmustuleg á svipinn. „Fyrir- gefðu“, sagði hún. „Ég ætlað; ekki að móðga þig. Þú veízt að mér þykir vænt um húsið bitt og jmér mun alltaf þyjvja vænt um 'það. En ég get ekki sagt að þvi ! I! 1111! * i (sé vel við haldið, eða að það sé hlýlegt. Ég vona að þú fyrirgefir mér, þóað ég segi það?“ „Þú þarft ekki að hafa áhyggj- ur af því“, sagði ég. „Húsið var nógu gott fyrir Ambrose og bað er nógu gott fyrir mig, og það getur verið r.ógu gott 'yrir frær.ku mína, Rakei, þessa :“áu daga“. Louise hristi höfuðið. „Ef "rú Ashley er éins og ég hef hugsað mér hana, þá fer hún tafarlaust og leitar sér húsrskjóls í St. AusteU, cða þá hún kemur til okkar“. „Ve”ði vkkur að góðu“, saeði ég. „En ekk-i fyrr en ég hef lokið mér af við har,a“. Louise' leit undrandi á :nig. „Áttu við að þú æt’ir að segja he-mi til syndanna?“ Ég ynpti öxlum. ,,Ég get ekk- ert sagt um það fyrr en ég hef séð hana. Hún hefur auðvitað einhverjar skýringar á reiðurr höndum, eða kannske fellur húr í öngvit eða fær móðursýkiskast. ^ En mér stendur á sama um bað í Ég skal horfa á þsð með ár,ægiu“ I „Ég held ekki að hún falli öngvit eða fái móðursýkiskast“, sagði Louise. ,,Ég held að húr sigli inn i húsið mcð makt o< mikiu veldi 03 taki stjórnira sinar bendur. Gievmdu bvi ekk að hún hlýtur að vera vön af i gefa fyrirskipanir". I „Hún gefur engar fyrirskipanii í :nínu húsi“. „Vesalings Seecombe. Mér i þætti gaman að sjá upplitið ' I honum. Hún fieygir i hann köss- t um og kirnum, ef hann kemur ekki tafarlaust, begar hún hring- ir hiöilunr.i. Ttaiir eru ákafiegr bráðlyndir og blóðheitir. Það hef ég heyrt“. „Hún er ekki ítölsk nema :' aðra ættina“, sagði ég. „Og ég held að Seecombe geti séð urr. sig sjálfur. Ef tit vill rignir í þrjá d.aga samfleytt og þá verður hún að Jiggja í rúminu með gigt“. Við hlógum bæði, eins og krakkar, en mér var ekki eins létt í skapi og ég lét. Ég held að ég hafi þegar verið íarinn að iðr- ast þess að ég bauð henni að koma, enda þótt ég hefði ekki orð á því við Louise. Ég iðraðist þess enn meir, þegar ég var kom- inn heim og leit í kring um mig. Hvað 1 ósköpunum átti ég að gera með þennan kvenmann í húsi mínu? Hvað átti ég að að segja við hana og hvernig átti ég að koma fram gagnvart henni? Hún mundi sennilega vera ennþá erfiðari viðureignar en vinur hennar, Rainaldi. ;3ein árás mundi ef til vill mistakast. Og hvað hafði ítalinn líka ragt um þolgæði og kvenfólk. :em barðist fyri rrétti sínum? Ef húr væri fasmikil og ’udda^ee, há bjóst ég við að gea ráð ð við hana. En ef hún var biíðmál með titrandi barm og kindarleg eugna ráð —■ ástsjúk, með óteljardi e’sk huga, eins og Lcuise hafði r.páð — hvernig átti ég bá "ð haga mér? .Tú, ég mundi ráða v'3 aað iíka. Ég hafði rekist á slíkt kver- j fólk í Oxford og mér hafði alltaf j tekist að ráða niðuriögum bess á | viðeigandi hátt og komist heill út úr viðureigninni. Jú, ég gat verið nokkurn veginn '"ruggur . um að mundi finna málið, þegsr j 22 loks stæði augiits til auelits við frænku mína, Rakel. Verst var að þurfa að undirbúa komu henr.ar. Mér til mikillar undrunar Seecombe fréttunum vel. Ee sagði honum að "rú Ashlev væri , kcmin til Engla.nds með oi^ur Ambrose og ef til vill mundi hún j koma í stutta heimsókn í næstu . viku. „Já, mjög sanngjarnt", sagði hann, „mjög viðeigandi. Okkur mun verða ánægja. af því að taka á móti frú Ashley". Ég leit á hann. „Ég hélt að þér kærðuð yður ekki um kvenfólk í húsinu frekar en ég“, sagði ég. „Það var öðru vísi hljóðið í yður, þegar ég sagði yður að Ambrose hefði kvænst og hún mundi verða húsfreyja hér“. Honum varð bilt við. „Það er allt annað mál. Margt hefur skeð síðan. Vesaiings konan er ekkja. Herra Ambrose hefði viljað að við tækjum vel á móti henni, sérstaklega þar sem,...“ hann ræskti sig, „sérstaklega þar sem frú Ashley hefur ekki hlotið neítt af arfinum". Ég undraðist að hann vissi það ARNALRSBOfí JUQV£imbla&sín§ * VI. ÆVINTÝRI MIKKA Ey|a cSrottningarinnar Eftir Andrew Gladwyn 13. „Það er bezt að halda þeim samsæti einhvern næstu daga1’, sagði Mikki. ■ Þjónninn ræskti sig lítið eitt og brosti í laumi. „Þú skalt íá ósk þína uppfyllta," sagði þjónninn. „Ég skal sjá um, að þeim verði hleypt út á flatirnar eítir morg- unmatinn." Nú vissi Mikki, að hann hafði sagt einhverja vitleysu. „Hvað í dauðanum gat það verið, sem þjónninn meinti?“ Hann komst fijótlega að því. Eitir morgunverðinn fór Mikki út á ílatirnar fyrir íraman höllina. Þar var hesta- sveinn með 3 stóra hunda, sem hann sleppti lausum, þegar j hann sá Mikka. Hundarnir tóku þegar á rás í áttina til hans og hlupu eins og þeir frekast gátu, þangað til þeir voru , næstum því komnir að honum — þá snarstönsuðu þeir og urruðu rnjög grimmilega. „Bruce .... Gervase .... Wallace . .. ., hundarnir mínir“. kallaði Mikki. En hundarnir virtust vera mjög íjandsam- 'i legir honum — þeir hreyfðu sig ekki. „Þið vitið þá að ég er ekki hinn rétti prins,“ sagði Mikki við sjálfan sig. „Þeir virðast vera skarpari en mennirnir.“ Mikki flýtti sér í burtu írá hundunum og varð nú reikað bak við höllina. Þar voru hesthúsin og í þeim mikið aí hest- um. Hann gekk nú inn, því að dyrna»voru opnar. II1 lltlilllil 1 i j 11 í I 11 irHlf tlil Hiti? 2ja hraða CjciJar Cjíólaóoa' hj. Reykjavik þvottavél með pumpu og klukku Veið hag- stæit | Þnkpappi I m ■ Irninnhúspappi I ■ m m ■ ■ H.Benediktsson & Co. n.r 11 AFxNARIIVOLL. R E Y K J A V í K Olympica FERÐARITVÉLAR Verð kr. 1775.00. GarSar Gslasen W. REYKJAVÍK. I;»11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.