Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4- maí. 1952 MORGZJNBLAÐIÐ 7 Á MORGUN er Ilaraldur Sigurðs- son, prófessor við konunglega tón- listarskólann i Kaupmannahöfn, sextugur. Hann cr fæddur 5. maí 1892 í Hjálmshoiti í Flóa. For- eldrar hans eru Sigurður Ólafsson, sýglumaður, og kona hans Sigríö- ur Jónsdóttir umboðsmanns í Vík Jónssonar. Sigurtur sýslumaður sat lengst í Kaldaðarnesi og þar óist Haral i- nr.upp hjá foreldium sínum. Hann hefir síðan löngum verið kennd- ur við þann staö. l-egai' Haraldur var 10 ára gamali, fór hann utan og gekk í tónlistarskólann í Kaupmanna- höfn. Flann lauk þar prófi í orgel- og píanóleik 1912. Það var nýlunda hér á landi í þá daga, að ungir menn legðu út á þessa braut. Mér cr ckki kunnugt um, hver var hvatamaðurinn að þvi, að hann valdi þessa leið, en mér þykir lík- legt að miklar og ótvíræðar tón- listargáfur hafi komið snemma í Ijós hjá honum og því talið á það hættandi að leyfa honum að ganga þessa braut. Ég hefi heyrt þá sögu tim llarald, að é fcarnsaldri hafi hann haft svo næma tónheyrn, að hann hafi sagt í hvaða tón kýrnar í Kaldaðarnesi bauluðu. Þetta kaila Þjóðverjar „absolutes Gehör“ og er þá átt við, að maður geti þekkt hver tónninn er, án þess að hafa neitt við að styðjast. Að loknu námi í Kaupmanna- höfn stundaði Haraldur framhalds nám í Dresden 1912—14 og 191 ö -—18. Kennari hans var Laura Rappoldi-Kahrer, sem, ásamt Sofíu Menter, var fremst þeirra kvenna, sem lært höfðu hjá Franz Liszt. Það er því líklegt, að áhrifa Liszt-skólans kenni í píanóleik Haralds. Arið 1918—19 %7arð Haraldur kénnari við tónlistarskólann í Erfurt og gerðist svo kennan við hinn konunglega tónlistarskóla í Kaupmannahöfn 1919 og hefir ver ið það síðan. Fyrir nokkru var hann gerður að prófessor við skól- ann. Á fyrri árum hélt Haraldur píanótónleika viða í borgum í Þýzkalandi og Austurríki og gat sér hin3 bezta orðstýs. Tvisvar hlaut hann Mendelssohnverðlaun- in fyrir píanóleik sinn í Rerlín. Þegar tónskáldið Walter Niemann gefur út bók sína um meistara slaghörpunnar (Leipzig 1921), þá getur hann hans þar mjög lof- samlega og ritar allítarlega um hann. Á unglingsárum mínum komu þeir Haraldur og Páll Isólfsson heim til Reykjavíkur á sumrin, en háðir voru þá við nám í Þýzka- landi. Þcir voru orðnir sr.illingar, hvor á sitt hljóðfæri. Hljómleikar þeirra hér voru eins og hressandi («•<■••«*• iiiiiii 111111111 HlllltllllltllllllllllllltlllMi Þorvaldur Garður Krutjniusui. Málflutmngsskriístoía BnTikastrspti 12. Srmar 7872 og 81933. .................. ............ Björgunarfélagið V A K A Aðstoðum bifreiðir allan sólar hringinn. — Kranabill. Sími 81859. SHUIIIIiMIIMMItlllkMllllllMIIMIIHMIIIUMItilltimMHMIII Málflutningsskrifslofa. EGGERT Gl.AESSEA Gt’STAV A. SVEINSSON hæstaréMariögnienn Hamarshúsiiui við Tryggvagötu Ails konar lögfræðistörf Fasteigna?ala ■■lmllllllllllllll•l■•l•■■•l•l••••l•••••■••Mllllllll•l(lilll•ll••ll ■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■ ■ ! 3jo—4ra 1 ■ ■ ■ : óskast til kaups. ■ ■ ■ HÖRÐUK ■ Laugavegi pnstnr í hinu kyvstæða tónlistar- lífi borgarinnar. Menn höfðu ckki áöur átt þess kost að heyra tón- smíðar meistaranna túlkuð a’jafn fullkominn hátt. Siðan hurfu þpir .aftur utan, en margir bjuggu lengi á eftir að hinni listrænu nautn. Tónlistarlífið í bænum féll svo aftur I sama farið og menn vissu, að ekki var að vænta hinnar hærri listar fyrr en að næsta sutnri, er heir eða aðrir srillingar legðu leið sína hingað. Á þeim árum voru slíkir tónleikar ekki hvers- dagsviðburður í Reykjavík. Tónleikar Haralds hér í bæn- um eru.orðnir margir. Eitt sinn lék hann Beethovenssónötur ein- göngu nokkur kvöld í röð, ávallt með breyttu efnisvali. Þetta var mikið afrek. Mér hefir ávallt fund- ist píánóleikur hans vera ljóðrænn, skýr, hnitmiðaður og öflugur. Framan af fannst mér kenna hlé- drægni hjá honum, eins og hann vildi ekki sleppa b.eizlinu fram af sér. Þetta átti vel við, þegar hann lék tónsmiðar Brahms og Cezar Franck, en er frá leið, var sem sjálfstraustið yxi og minnist ég þess, að á síðustu tónleikum hans hér í Reykjavík, þá fannst mért píanóleikur hans máttugri en nokkru sinni áður, eins og hjá þeim, sem valdið hefir. Haraldur hefir í meir en 30 ár búið í Kaupmannahöfn. Þar er hann mikilsmetinn og hefir hróður hans borist þaðan, svo að hann er einn af frægustu píanóleikur- urn á Norðurlöndum. Haraldur er kvæntur Dóru Köcher, málfiutningsmanns í Leimeritz í Bæheimi. Eins og al- þjóð veit, þá er hún frábær söng- kona. Hún er einnig kennari við hinn. konungiega tónlistarskóla í Kaupmannahöfn. Börn þeirra hjóna eru: Sigríð- ur, sem er kennari við Húsmæðra- skóla Reýkjavíkur, Ólafur hag- fræðingur í Danmörku, og Eliza- bet, sem er yngst. Hún er útskrif- uð úr tónlistarskóiamim í Kaup- mannahöfn og lagði þar stund á píanóleik og klarinettleik. IIún hefir haidið hljómleika hár í Reykjavík og á Akureyri. Hún er nú við nám í París og hefir hlotið til þess styrk, bæði lijá Dönum og Frökkum, því hún þykir mjcg efnileg. Hcnni kippir i kyn- ið. Ég veit, að allir góðir Islend- ingar mundu vilja þakka þeim hjónum fyrir góðar stundir fyrr cg síðar og óska Haraldi allra heilla á þessum merkisdegi í ævi hans. B. A. ■ (■■■■■■■■■■■■■■Illll ■'■■*■■■■■■■■■■• — Góð útborgun. : ■ ■ ÓLAFSSON, bíll. j 10. — Sími 80332 og 7673. : iimiih§ MlliII IIANN Var fædduf í Véradal f Þrændalögum h. 7. júlí 1879, en kom út hingað laust eftir alda- mótinogátti jafnan heimaíReykja vík upp frá því. Tilviljun mun hafa ráðið því, að hann réðst til Ísíandsferðar, og skyldi dvölin að eins vera 6 mánuðir. En hér fann hann „hlut sinn“ eins og Ingi- mundur gamli. Hér livæntist h.ann, eignaðist góða bólfesíu, :nannvæn- leg börn og ávann sér virðingu og traust samborgara sinr.a. Ekk- eit slíkra verldargæða og lífs- verðmæta kemur sjálfkrafa upp í. hendur ungs manns, sem sezt að í framanái lanái með tvscr hend- ur tórnar. Hann verður cð vinna fyrir þeirn 'Jllum. Mér er ekki mikið kunnugt um dagleg störf Mú.Ueis hin fyrstu ár hans í Reykjavik, en árið 1911 gengur hann aú .eiga eítirlifandi konu sína, Ivlarie f. Bertelsen, cem einnig er norsk að ætt. Þau komu sér v.pp indxelu heimiii að Stýri- mar.nastíg 15, baði uían • húss og innan. Þar vaxa grenitré, sem til skamjns tíma yoi'u mestu og feg- urstp barrtré i Rcykjavík, ef þau eru það ekki onn. Mullershjónin eigniiðust þi'jú mannvænleg börn, Leif, Gei'd og Topy, sem öll cru gíft og búsett í Rsykjavík og Hafnaríirxji. Árið 1911 stofnaði I'.Iuller verzl- un þá í Austurstræti, sem .iafn- an er við hann kennd. Þar starfaði sá I.. H. Múiler, sem ailir Reyk- víkingar þekktu. Verzlun hans var nýstárleg í bænum, þegar hún var stofr.uð. Þar fengust skíði og alls konar feiðaflikur — auk annars fatnaðar. í mörg ár átti verzlun L. H. Mullers fáa keppinauta á þessu sviði, og mörgum, sem þurfti að kaupa sér ferðaflík cða skiði, þótti gott að ráðfæra sig við kaupmanninn. Hann vissi hvað til þurfti og við átti. Viðskipta- menn fengu brátt traust á honum og vildu helzt „tala við hann s.iáif- an“, ef þeim var vandi á höndum með í'ararbúnað. L. H. Muller og fleiri Norðmenn, er áttu hér heima um aldamótin, undruðust það, hversu skíðaferðir voru lítið iðkaðar hér, í landi frera og fannalaga. Skíðaíþrótt var þá að vísu enn í bemsku í Noregi, en skíði voru almennt notuð í snjóasveitum cg f jallabyggðum landsins. Hér var helzt farið á skíðum á útkjállcum norðan lands, . r . ■ i L. II. Miillcr. þar sem hægt var að fá efni í skíði úr rckaviði. Árið 1914 stofr.ar L. II. Múller og nokkrir vinir hans Skíðafélag Reykjavíkur, og var Múller siðan formaður þess í 20 ár eða fram um 1940. Framan af voru félagar sárafáir og áhuginn Iítill. En Múiler gafst ekki upp. En smám samah fór félagið að dafna og félagsmönnum að fjölga. Af gjöld- um félagsmanr.a myndaðist dálít- j ill sjóður, því engu var eytt, og Skiðafélagið setti sér það mark- mið að koma upp skíðaskála — eftir norskri fyrirmynd. Vitanlega var rifizt talsvert um, hvar skál- ir.n ætti að vera og hvernig hann ætti að vera, eins og titt er á voru landi. Muller barðist fyrir því með oddi og egg, að skálinii yrði reist-1 ur við jarðhita — og úr timbri. Hann sagðí, að þá mundi skálinn veiða fallegur og laða menn að sér. Og svo var hinn myndarlegi skáli reistur í Hveradölum sumarið 1935. Vitanlega var það Muller, sem stóð fyrir velílestum fram- ltvæmdum af dæmafárri hagsýni. j Efnið hafði hann feng'ið að hálfu leyti gefins í Noregi, talsverð sjálfboðavinna var lögð fram hér, og margir hlutir, sem til þurfti, fengust með afslætti. Má því segja, að margir hafi lagt hönd að verkinu, en framkvæmd þess var Múller að þakka. Ég var af - tilviljun eitt ár 4 stjórn félagsir.s, einmitt árið sen» skálinn var reistur. Þá kynntist ég Miiller og virti hann jafnaa síðan og bar góðan hug til hana. Skíðaskálinn í Hveradölum* hafði stói'kostiega þýðingu fyrir skíðaíþróttina hér á landi. Núi fengu skíðamenn úr Reykjavík • fyrsta skipti tækifæri til þess a?l dveljast við æfingar uppi á heiði. Nýir áhugamenn komu fram » sjónarsviðið og gerðu á fáum ár- um skíðaferðir að vir.sæiustm íþx-ótt íslendir.ga. Síðan risu upp margir nýir skíðaskálar og mynd- arlegir, en Skíðaskáhnn í Hvera- dölum ,or öllurn opinn. Skiðaskálir.n var reistur 1 verstu kreppunni upp úr 19o J, er. ber vitni v.m stórhug. Það má undarlegt h.eita, að þj'átt fyxir hina raiKlu peningaveltu síðustui ára, væri ómögulcgt fyrir Skíða- félagið að reisa svona skála ná. íslenzkir skíðamenn mur.u allir viðurkenna L. H. MuIJer, sen» hinn fyrsta brautryðjanda skíða- íþróttar á Islandi og minnast hans með þakklæti og virðinga. Hann fór einnig fyrstur maima þvert yfir í.-’and á skíðum að vetr- arlagi. I marzmánuði 1925 fór hann við fimmta mann úr Eyja- firði um Sprengisend og Hofsjök— ,ul til Suðurlands. Var það írægtj- arföi'. Með stuttu millibili hafa n» failið frá tveir fyrstu formenn* Skíðafélagsins, þeir Ivristján O. Slcagfjörð og L. H. Míiller. Stjóm Skíðafélagsins mun hafa ákveðiK að reisa nokkur sýnileg og varan- leg merki við Skíðaskálann • minningu þessara mætu forustut— manna félagsins. L. H. Muller var karlmannleg- ur á velli, vij-ðulegur í fram- göngu og snemma silfurhærður. Sumum fanr.st vangasvipur hana minna nokkuð á Iíoald Amundsen, og víst er um það, að Mullev sómdi sér jafnan vel í forsæti » fundum og í fararbroddi skíða— fylkingar. Hann andaðist snögglega að ný-» lega loknum uppskurði h. 27. apríl s.h, aðeins tæpra 73 ára gamalL Isler.zkir skíðamenn þakka honuia örugga forustu í fjórðung aida*- og flytja ástvinum hans innilega» samúðarkvcðj u r. Jón Eyþórsson. J, Þorlál ison & Morðmann h.f. Bankastræti II1 Sími 1280

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.