Morgunblaðið - 04.05.1952, Page 16

Morgunblaðið - 04.05.1952, Page 16
Veðurúfiii í dag: Norðaustan kaldi. — Létt- skýjað. — vk * » r m ■ r KeyKjaviKyrDre] er á 6Is. 9. Hollenzki skáksnillin Prins keppir hér og á ákureyri HOLLENZKI skáksnillingurinn Prins er kominn hingað til lands á vegum Skáksambands íslands og hefur hann undanfarna daga teflt við skákmenn á Akureyri. Hér í Reykjavík mun hann og tefla við okkar beztu skákmenn. Vélbáturinii Þráiuu liit miMÍ ul ili Þér dró h-ann tii Vesfnz.'ann-sBy£s Prins kom hing-að með síðustu ferð Tröllafoss frá.New York, cn }>ar hefur hann teflt á skókmót- um og í f jölteflisslíákum við ýmsa af beztu skákmönnum Banda- l'íkjanna. -KOM FRÁ KÚBU Nú síðast tók Prins þátt í skák- móti suður á Kúbu og var þar vel fyrir ofan miðju, en í efstu sætum á þessu móti voru nokkrir hinr.a - beztu skákmanna, sem nú eru uppi. í efsta sæti voru þeir Nidorf og Resevsky og sem stend- ur “keppa þeir til úrslita í keppni þessari, og mun tefla 18 skákir. ftesevsky sýndi mjög mikla yfir- burði í fyrri helmingi einvígisins. Á AKUREYRI Snúum okku raftur að Prins. Hann hefur verið á Akui'eyri síð- an á öðrum degi eftir komuna hingað. Þar hefur hann teflt f.jöl- skák á 29 borðum, Hafði hann þá sigur á 16 borðurn, cn tapaði 13. í hraðskák varð Prins í öðru sæti, en í fyrsta sæti var Jón Þor- steinsson. í ilág mun hann aftur tefla fjölskák og á mánudaginn teflir hann við skákmenn Akureyrar eftir klukku. FJÖLTEFLI OG EIN- VÍGISSKÁKIR Prins kemur hingað um miðja vikuna. Er nú verið að undirbúa hér keppni við hann, bæði f jöl- skák og einvígisskákir, en nokkr- .jr okkar beztu skákmanna munu tefla við .hann. Akureyringum hefur þótt mjög garnan að því, að fá Prins í heim- sókn, en 'skákstíll lians hefur þótt mjög skemmtilegur. Prins er 89 ára að aldj-i. Hann er nú einn allri bezti skákmaður Hoílendinga, og nú á síðustu árum gengur hann án efa næst fyrrver- andi heimsmeistara Euwe, af hol- lenzkum skákmönnum. Merkjasöhidðgur Hallveigarctaða á þriðjudað MERKJASÖLUDAGUR Hall- veigarstaða er n.k. þriðjudag. -— Verða merki þá seld eins og á undanförnum árum iil ágóða fyr- 4r Hailveigarstaði. Treysta konur því, að þeim vérði tekið vel-að venju og að Reyk víkingar, jafnt karlar sem konur, leggi rfiálefninu lið, þannig, aó Hailveigarstaðir geti sem fyrst risið af grunni. Togarar Bæjarút- gerðarinnar VIKUNA 28, apríl til 4. maí lönd- uðu togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur afia sínum sem hér segir: 29. apríl. B.v. Jón Baldvinsson 143 tonnum af saltfiski, 17 tonn- um af nýjum fiski, 10 tonnum af mjöli og I6V2 tonni af lýsi. Fói á veiðar 30. apríl. 30. apríl. B.v. Jón Þorláksson 207 tonnum af ísfiski í íshús og herzlu og 12 tonnum af lýsi. Fór á veiðar 1. maí. 3. maí. B.v. Skúli Magnússon ca. 80 tonnum af saltfiski. Við fiskherzlu og saltfiskverk- un unnu i vikunni. 130 manns. Drengur handieggs- og lærbroinar í bílslysi í GÆRKVÖLDI varð 10 ára drengur, Atli Magnússon, Ferju- vogi 21, fyrir bíl á Suðurlands- brautinni skammt fyrir innan Steinahlíð. Drengurinn handleggs og lærbrotr.aði og var fluttur í Landsspitalann. Bíllinn, sem drengurinn varð fyrir, R-3053 var á leið til Reykja víkur og mun hafa ekið allhratt, því bremsuförin voru milli 15— 20 metra löng og hafði bíllinn farið út af veginum. Orsölc slyss- ins var ókunn í gærkvöldi. teerískir iundur- ipiilsr í heimsékn í Reykjavik UNDANFARNA daga hafa íveir tundurspillar legið hér á ytri höfninni, en hingað komu beir frá Bandaríkjunum. Heitir annar þeirra Noa, en hinn Benham. Héðan munu herskipin sigla til ýmissa hafna í Evrópu. Annað þessara skipa, Benham, tók þátt í heimsstyrjöldlnni og var einkum í Kyrrahafinu. Hitt var fullsmíðað í stríðslokin. .Að stríðslokum var þeim lagt upp, en um það bil ár er nú iiðið síðan þau voru aítur tekin í notkun, Skip þessi sem eru í tölu hinna minni herskipa Bandaríkjaflot- ans, munu hvort kosta um 80 milljónir ísl. króna og eru rúm- | lega 300 manna áhafnir á hvoru , skipi. Harold Banks blaðafulltrúi varnarliðsins bauð nokkrum blaðamönnum í gærdag að skoða skipin og kynnast aðbúnaði öil- um í þeim, en að því búnu var hádegisverður sr.æddur um borð í þeim. * Bæjaríógefo- embæfiið á Siglufirði lausl IIANDIIAFAR "orsstavaids auglýstu í gærkvöldi, að bæjar- fógetaembættið 'á Siglufirði væri laust til umsóknar, cn það nun eiga að veita embættið um íæstu mánaðamót. Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti, mun hafa fengið iau.sn frá em- bætti, eftir cigin ósk. BYGGINGANEFND Meimtaskól- ans hefur skrifað bæjarráði og gert grein fyrir lóðaþörf 'yrir hið væntanlega skólahús, en það á að rísa á gatnamólum Miklubrauc ar og Stakkahlíðar. A fundi á föstudaginn tók bæj- arráð erindi þetta fyrir og sam- þykkti að gefa Menntaskólanum kost á.allt að fjögv.rra hektara lóð. VESTMANNAEÝJAR, 3. mai/ UM kl. 6 í morgun kom upp eld- ur í vélskipinu Þráinn VE 7, er það var á leið í róður. Skipstjór- inn, Sigurður Sigurjónsson, varð eldsins fyrst var, er eítir var nokkurra mínútna sigiing sð net- unum, en þau lágu um einnar og | hálfrar klukkustundar siglingu vestur af E.yjum. Fyrst varð cldsins vart í klefa, sem er yfir vélarrúmi bátsins og magnaðist hann það fljótt að skipstjórinn gat með naumindum komist í talstöð skipsins og kall- að á aðra báta til hjálpar. SKIPVERJAR SVÁFU Skipverjar, aðrir en skipstjóri, vélstjóri og háseti, voru i svefni er þetta gerðist. Voru þeir vaktir og reynt að ráða niðurlögum elds ins með handslökkvitækjum og með því að ausa sjó í eldhafið, sem nú var orðið það mikið, að eldurinn logaði út úr stjórnklef anum, vélarrúminu og kortaklef- anum og magna'ðist hann óðfluga. BÁTURINN YFIRGEFINN Þar sem skipstjórinn taldi nokkra hættu á sprengingu tók hann það ráð að yfirgefa skipiö og fóru skipverjar í björgunar- bátinn um kl. 7 og höfðu bá bar- izt við eldinn í rúman klukku- ííma. Er skipverjar höfðu slcamma stund dvaiizt i björgunarbátnum, kom vélbáturinn Óíeigur á vett- vang o? fóru skipverjar um borð í hann. í þessum svifum kom varð skipið Þór að og lagðist það að Þráni og með tveimur njög afl- miklum cæluin tókst íiltölulega fljótt að slökkva e’dinn. Varð- skipið kom svo með bát og skip- verja til Eeyja kl. rúmlega tíu í morgun. VIIKUAR SKEMMDIR Báturinn er mjög mikið skemmdur, bæði vél og öll yfir- tæki skipsins er þar voru peymd gereyðilögðust, talstcð, miðunar- stöð, dýptarmælir og fleira. Ekki er fullvíst hver voru upp tök eldsins, en taiið er að kvikn- að hafði út frá rafmagni eða reyk röri. Vélskipið Þráinn er 83 smálest- ir að stærð, hét áður Narfi og er eign þeirra Ágústs Matthíassonar framkvæmdastjóra og Sigurðar Sigurjónssonar skipstjóra. Bátur- inn var tryggður í Bátaábyrgðar- félagi Vestinannaeyja. — Bj. Guðm. Vamarmálaneind skipuð. UTANRÍKISRÁÐHERRA lief- ur fyrir skömmu skipað eftir- talda inenn I varnarmálanefnd til þess að annast framkvæmd varnarsamningsins við Banda- ríkin, undir yfirstjórn ráð- herra: Hans G. Antíersen deiidar- stjóra i utanríkisráðuneytinu, formann, Guðmunc! í. Guð- mundsson bæjarfófgeta og Agnar Kofoed-IIansen flug- vailastj óra. Vínsmyglari dæmd- ur í 10 þús. kr. sekt VESTMANNAEYJAR, 3. maí. — Fyrir nokkrum dögum kom hingað til Vestmannaeyja finnska saltflutnirgaskipið Matheus. Skömmu eftir komu skijssins féil grunur á að um borð myiídi vera eitthvað af óiöglegu áfengi. Lögreglan gerðí síffan leit í skipinu og fundust þá 47 flöskur af spiritos. Við réttarrannsókn kom í Ijós að einn hásetanna á skip- inu átti allan þennan vínanda. Var skipsmaður þessi dæmd- ur í dag í 10 þúsund króna sekt og rpírinn aliur gerður upptækur. . — Bj. Guðm. Vivvna wið Laxái’- virkjuailna að hefjasS ÁRNESI, 3. maí. — í gær kom h ingað verkstjóri við Laxárvirkj- unina, Gísli Þorleifsson, ásamt fyrsta starísliði á bílum frá Reykjavík. — Byggingarfélagið Stoð sér íim verkið, eins og áður við Laxá. Vinna er nú að hefj- ast við virkjunina og bygginga vinnuskála fyrir starfsfólk, sem fjölga á verulega frá því sem verið hefur. Reykvíkingum þykir nú frem- ur kuidaíegt um að lítast hér i hríð og snjó, borið saman við sólslcinið og sumarblíðuna á Suðurlandi. * -------- . .. .. . ^ Fram KR - jafn- ; íefii 1:1 FYRSTI leikur Vormóts meist- araflokks fór fram í gær á íþrótta vellinum og áttust þá við KR og Fram. Leikar fóru svo, að félögin skildu jöfn, 1—1. Veður var kalt og hvasst af norðri, og léku KR- ingar fyrri hálfleikinn undan og tókst að skora mark snemma í leiknum, og gerði það Ólafur Hannesson. Ailan hálfleikinn var KR frekar í sókn og nokkru fyrir hlé "ékfc Fram á sig vítaspyrnu, sem fór fyrir ofan þverslá. Síðari hálfleikurinn var jafn- avi, þó heldur Fram í vil, en hvorugum aðila tókst að skora 'fyrr en stundarfjórðungur var eftir, er Sæmundur Gíslason jafnaði með fcstu skoti af 20 m. færi. Vegna veðurs var illmögu- legt að ná samleik svo nokkru næmi, svo að ekki er að svo stödclu hægt að gera sér í hugar- lund um getu liðUnna í vor. Byrjunarframkvæmdir vlð höfnina. STYKKiSHÓLMI, 29. apríl. — | Verkstjóri er Bergsveinn Breið Framkvæmdir eru nú hafnar við fjörð, en liann hefur að undan- halnarbryggjuna í Stykkishólmi. förnu staðið fyrir mörgum En eins og lesendum biaðsins er |bryggjubyggingum. Gert er ráð kunnugt var hafnarbryggjuhaus- fyrir að verk þetta standi yfir inn að hruni kominn. Sérstök ! allt að þriggja mánaðar tíma. — mildi var að ekki skyldi hafa .Hefur þetta skapað þó nokkra orðið slys í sambandi við af- atvinnu í Stykkishólmi. Þá ber fermingu og fermingu skipa, en |og þess að geta að við byggir.gu við skipaafgreiðslu. hafa jafnan þgssa skapast margvíslegir at- verið notaðar bifreiðar og þeim j vinnumöguleikar l'yrir bæinn, ekið niður á bryggjuhausinn. — þar eð öll togaraafgreiðsla á að Efni í framkvæmdir þessar kom j verða auðveldári þegar allt þetta með Selfossi í febrúar s.l. og um er komið í kring. Eins og flestir mánaðarmót marz og apríl var vita er Stykkishólmur miðstöð bryggjuhausinn rifinn og er þeg- Breiðafjarðar og því stórvægi- ar byrjað að ramma niður staur- legt atriði að hafnarskilyrði séu ana og hefur gengið mjög vel þar sem bezt, enda munu bau með allar íramkvæmdir. iverða þa'ð að þessu verki loknu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.