Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. maí 1952 MORGUNBLAÐtÐ 15 I. O. G. T. VÍKINGUR junttuí ann.a5 kvöld mánudag, i GT-ihúsinu, kl. 8.30 eftir hádegi. — Sutnarfagnaður:: Sjónleikur. Upp- lest'ur. 'DÁNS. — Félagar fjölsækið stundvisiega. Æ.t. Æskan nr. I Eundur i dag kl. 2. Auk venju- legra fundarstarfa f.ara fram ko'sn- ingar fulltrúa til umdæmis-, ung- lingareglu- og stónstúkuþings. Dans á rfti r. Gæzlumenn. SaankoEnaasr Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6. Hafnarfirði. KFUM Kl. 10.30 f. h. harnaguSlþjóriusta í Fossvogskirkju. Kl. 1.30 e h. YD og VD. Kl. 5 e. h. unglingadeildin. ,Ki. 8.30 e. h. fórnarsamkoma. — Óiafur Ólafsson, kristniboði. talar. Al'.ir velkomnir. Rræðrahorgar.stíg 34 Sunnudagaskólinn í dag kl, 2, —- Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Aiiir vclkomnir. Hafnarf jörður Sunnudaga’skóli i Zion k’l. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Kristnihoðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Surinudaginn 4. mai: Sunnudaga iskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 o. h. Óla.fur Ólafsson. kristnrboði, taiar. Allir velkomnir. Filadelfía Almenn samkoma kl. 11 fyrir há- degi. Sunnudagaskóli kl. 2. Brauðs hrotning kl. 4. Alm.enn s.amkoma í Saifnaðarihúsinu Hverfisgötu 44, kl. 8,3ö. Daniel Glad ,og Xónas .Tak oihsson tala. Allir velkonmir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam kcrn.a. Kll. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30: Sam koma — Allir velkomnir. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Knattspyrnuaófing verður fyrir 1 og 2. flokk i dag (sunnudag) kl 10.30 fyrir tíidegi á Háskólavellin um. Mae'tið allir. Siðasta æfing fyrir Vormót 1. flokks. Stjórnin. K.R. — Knaltspyrnumenn Meistarar og 1. fl.: Æ’fing á í- ]>i óttavellinum kl. 630 á mánudag 2. fl. æfing á HiáskóÍaVellinum kl 8. — Stjórnin. FRAM ÆFINGATAFLA Mánudaga: Meistara, 1. og 2. fl klukkan 7.30—9.00. 3. fl. kl. 9.00- 10.00. — Þriðjudaga: 4. flckkur kl 7.30—9.C0. Miðvikudag.a: Meistara. 1, og 2. flckkur kl. 9.0Ó—10.00."’- F'immtudaga: 4. flokkur kl. -7.30— 9.00. 2, flokkur kl. 9.00—10.00.'- Föstudága: Meistar.a. 1 og 2. flokkur kl. 7.30—9.00. 3. flokkur kl. 9.00-- 10.00. Sunnudaga 4. flokkur kl 10.00—12.C0. FRAM • Æfingaleikur kl. 10 fy.rir hádeg i dag á Framvellinum milli 1. og 2 flokks. Mtetið stuncfvislega. Nefndin. orniót IR fer fram. 18. og 25. mai n.k. — leppt verður i óftirfarandi grein !m: 18. maí: 100 m.; 800 m.; 3000 1.; 4x100 m. boðhlaup; kúluv.arp; pjótkast; langst.; hást.; drengja ringlukast kvenna. 25. maí: 200 m.; 1000 m.;. 100 í. drengja; 1000 ni. boíhl.; ringluk.; sleggjuk.; bást,; þristökk 0 m. bl Kvcrina. — Þátttaka er eimil öllum félögum innan FRt og kulu þátl tökutiikynhtif^br SéndaXl 1, Biövns Yilriiundíirspnap, .XjWW otu 47 fyrir 1 I. mai. Mótanefnd FIRR Tilboð óskast í að byggja vinnuskála að Reykja- lundi. Uppdrátta og lýsinga má vitja gegn 200 króna skilatryggingu, í teiknistofu Gunnlaugs Halldórssonar, Laufásvegi 24, þriðjudaginn 6. maí kl. 2—4 og næstu daga á sama tíma. Vinnuheimilið að Reykjalundi. ÞV&TTAVÍUR eru að alBra álifi Beztar, vegna þess að þær eru Traustastar í notkun, en jaínframt fáanlegar með Hagkvæmustu greiðsluskilmálum B T H — STRAUVÉL, sem sett er í samband við ú þvottavélina, er tilvalin fyrir alla þá, sem eiga eða ætla að fá sér BTII-þvottavél. V ® Strauvélin hefur 1200 w element, sjálfvirkan hita- stilli og 66 cm. langan vals. 9 Kynnið yður greiðsluskilmálana. Birgðirnar eru takmarkaðar. SIMI: 4526. VESTURGOTU 17 I Hlíðunum er óvenjulega glæsileg íbúð TIL SÖLU, með öllum tízk- unnar útbúnaði, að engu slíku undanskildu. — Þar með fylgir forkunnar góður bílskúr. Verðið sanngjarnt og íftborgun aðgengileg. Nánari upplýsingar géfur PÉTUR JAKOBSSON, löggillur fasteignasali, Kárastíg 12 — Sími: 4492. 66 Plafinu vari Vcr platínurnar bruna og sliti. Eykur starthæfni vélarinnar, gef- ur jafnari og öruggari gang. Fyrir allar tegundir bifreiða. Málning og Járnvörur Laugaveg 23 ScsravisyimmeMst1 Vefnaðarvara ÍYrirliggjandi í miklu úrvali. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Komið — Skrifið — Símið. VefnaðarvörudeiM Skólavörðustíg 12. Sími 2723. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Skíðaskálinn í Hveradöluna verður lokaður mánudaginn 5. þ. m. vegna jarðarfarar L. H. MÍÍLLER. FELflG -M HREiNGERNiNGflMflNNff Hreingerningastöðin Sími- 6545. — Ávallt vanir inenn ~til hreingerninga. Siniar Annast hreingeringar. 80662 og 5201. Guimar Jónsson. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Pantib kl. 9—6. Simi 4784. — Þorstcinn. Ræstingarmiðstöðin Vanir hreingerningarmenn. Pant- ið tíimanlega. — Sími 81285. Hreingerninga- miðstöðin Sími 68 íd. — Ávalít variir ménri. F’yrsta flokks vinna. Vegna úfifarar L.Ue Hlöller kaupmanns, mánudaginn 5. maí, verður verzlun hans lokuð bann dag. .■ •--JK’ Drengurinn okkar INGVAR BERGUR andaðist 2. maí á heimili okkar, Hofteig 40. Ingibjörg Björnsdóttir, Jónas Guðjónsson. Bróðir okkar SIGTRYGGUR ÓLAFSSON andaðist í Boston U.S.A., 18. apríl síðastliðinn. Sigríður Ólafsdóttir, Búlandi. Jón Ólafsson, Ytri-Bakka. Viggó Ólafsson, Akureyri. Móðir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR frá Snæringsstöðum, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, þriðjudaginn 6. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Mánagötu 22, Reykjavík, kl. 1,15, en í kirkjunni klukkan 2. Blóm og kransar eru afbeðnir, en samkvæmt ósk henn- ar skal þeim, er hefðu hugsað sér að minnast hennar á þann há.tt, bent á að láta líknarstofnanir eins og Rauða Kross Islánds eða Krabbameinsfélagið, njóta þess. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðrún Guðmannsdóttir, Steingrímur Guðmannsson, Albert Guðmannsson, Jón Guðmannsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGURÐAR ÁRNASONAR verkstjóra. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkfr færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarhúg', við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR ODDSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna Sigurður B. Jónsson, Sigríður Jónsdóttir, Eiríkur K.. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.