Morgunblaðið - 10.05.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.05.1952, Qupperneq 1
16 SÍðUBT Linkaskeyti til Mbl. frá Keuter-!\T13 EONN. 9. maí. — Umræður um varnarbandalag Vestur-Evrópu- ííkjanná hafa nú staðið yfir í fimmtán mánuði samfleytt. Fjórum smnum strönduðu viðræðurnar millum Vestur Evrópuríkjanna og urðu utanríkisráðherrar þeirra að hittast til þess að reyna að greiða úr vandræðunum. Enn eru að vísu nokkur vanda- mál, er hafa ekki verið að fullu leyst, og munu utanríkisráðherr- arnir koma saman á enn einn viðræðufund. SAMEIGINLEG YFIRHERSTJÓRN Tilkynnt var í gær í Bonn, að innan skamms yrði útnefndur einn sameiginlegur yfirhershöfð- ingi yfir heri bandalagsþjóðanna, Bretlands, Frakklands, Vestur- Þýzkalands og Benel'ux landanna. Líklegast er talið að franski hers- höfðinginn Juin, sem stýrir herj- um Atlantshafsbandalagsins í Mið-Evrópu verði kjörinn til Stari'ans. Sá‘ herafli; sem Þýzkaland mun leggja til í Evrópuherinn verður þjálfaður af einhverjum þekkt- um, þýzkum herforingja. VERÐUR FRANSKA AÐALMÁLIÐ? Samkvæmt þeim samningum, sem gerðir hafa verið við um- ræðurnar um herinn, sem staðið hafa yfir i París í eitt og hálft ár verða herdeildir hvers lands að heimaæfingum loknum síðan settar undir eina sameiginlega yfirstjórn og gegna þar liðsfor- ingjaembættum menn frá öllum ' meðlimaþjóðunum. Enn er nokkrum undirbúnings- atriðum ólokið, t. d. hvaða tungu- | mál skuli notuð, hvaða mæli- kerfi og vogar o. s. frv. jarna Jénssseiar ákveðið SlállsSæ^isÍlokkaarlniii' e<g Wwmm*; sékntas'ðlok'ksirinii' baSa feepsiir lýst ir staiðiiisrjii vi<$ kosKÍKi0n kans Tilkynning m gefin úf m þsffa í gærkvöldí I GÆR tókst samkomulag milli Sjálfsíæðisflokksins og Framsóknarflokiisins um að skora á séra Bjarna Jónsson, vígslubiskup, til framfcoðs við forsetakosningarnar, sem fram eiga að fara í sumar. Varð hann viö þeirri áskorun eftir að fast hafði verið að honum lagt og sr framfccð hans því ráðið. Þessi ákvörðun var tekin af fundum í flokksráði Sjálf- stæðisflokksins og miðstjórn Framsóknarflokksins. TILKYNNING FRÁ STUÐNINGSFLOKKUM RÍKISSTJÓRNARINNAIi f gærkvöldi var gefin út um þetía svohljóðanði tilkynning frá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarílokknum: „Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, hefnr í dag ákveðið að verða við áskorun stuðringsfiokka ríkisstjórnarinnar um að gefa kost á sér við kjör forseta íslands, en flokk- arnir hafa undanfarið leitað samkomulags um framboð og kjör forseta og orðið ásáttir um að skora á séra Bjarna til að verða í kjöri og heitið lionum eindregnum stuðningi.“ Þeir, sem víðtækast samstarf vilja til sköpunar þjóðarein- ingu um forseta hins íslerzka lýðveldis munu fagna því að sam- komulag hefur þegar náðst milli tveggja stssrstu stjórnmálaflokka þjóðarinnar um framboð séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups. ÞJOÐKUNNUR MAÐUR Séra Bjarni Jónsson er fyrir löngu þjóðkunnur maður sem einn af mikilhæfustu og traustustu leiðtogum og kennimönnum ís- lenzku kirkjúhriar. Hann er fæddur í Reykjavík, 21. óktóbér 1881. Foreldrar hans voru Jón Oddsson verkamáður, frá Laxárnesi í Kjós og kona hans Ólöf Hafliðadóttir. Séra Bjarni lauk stúdentsprófi árið T902 og embættispi'ófi í guð- fræði . við Hafnarháskóla árið 1907. Árin 1907—1910 var hann skólastjóri barna- og unglinga- skólans á Isafirði. Árið 1910 varð hann svo prest- ur við Dómkirkjuna í Reykjavík. Gengdi hann prestsembætti þar til 1951 eða í rúmlega 40 ár. Vígslubiskup í Skálholtsstifti varð hann árið 1937. Formaður Kristilegs félags ungra manna í Reykjavík hefur hann verið síð- an árið 1911. Hann hefur tekið þátt í margvíslegu félagsstarfi í þágu kirkju- og mannúðarmála. Árið 1941 sæmdi Háskóli íslands hann nafnbót heiðursdoktors í guðfræði. Hann kvæntist árið 1913 Áslaugu Ágústsdóttur, Benedikts- sonar verzlunarstjóra á ísafirði, ágætri og glæsilegri konu. einingartákn hennar eins og ætlast er til að forseti lýð- veldisins sé. RÉTTUR IIÁLFUR MÁNUÐ- UR EFTIR AF FRAM- BOÐSFRESTI Eins óg kuíinugt er eiga fram- boð til forsetakjörs að vera kom- in fram fyrir 25. maí n. k. eða 5 vikum fyrir kjördag, sem hef- ur verið ákveðinn 29. ,iúní. t dag er því réttur hálfur mán- uður þar til framboðsfrestur er útrunninn. Nánar er ræít um forseta- kjörið í forystugrein blaðsins í dag. O VÍN, 9. maí...— Vínarblaðið ,.Vi- ener Kurier" skýrir svp frá .að kommúnistalögreglan hafi tekið bókaverzlunareiganda. . einn, konu, höndum í Bratislava í Tékkóslaóvakíu. Orsök handtök- unnar var sú, að konan hafði rit- að á spjald, er hún* síðan.sgtti út í búðargluggann, . eftirfarandi bókaheiti: „Við viljum lifa“. „Langt frá Moskvu“ „í skuggum skýjakljúfanna'1 „Undir erlend- um fána“,— Reúter. ■ ogöngum Fanprnir handféku hershöföinglann TÓKIÖ, 9. maí. — Yfirmaður 3. hersins i Kóreu, Van Fleet, hers- höfðingji kcm i dag flugleiðis til eyjunnar Kodeije, undan strönd- um Suður-Kóreu. Þar á eýjunni eru stríðsfangabúðir S.Þ., en á . , miðvikudaginn ná<Su .nprðiu'kói;- NYTUR ALM®íNRA esku fangarnir yfirmanni fanga- VINSÆLDA I búðanna, brigadier-general Todd, Ohætt mun að fullyrða að á sitt vald og halda honum í gisl- varla nokkur íslendingur ingu i fangelsinu. Hershöfðing- njóti eins almennra vinsælda inn talaði í dag í síma við banda- og séra Bjarni Jónsson. Enda rísku fangayfirvöldin á eynni og þótt liann hafi lengstum' tilkynnti þeim, að hann væri ó- starfað hér í Reykjavík. ná meiddur ineð öllu. Van Fleet hef- þó vinsældir hans um land ur tilkynnt, að hann muni beita allt. Fáir rnunu því líklegri | valdi, ef kommúnistafangarnir til þess að geía eflt samhug láti ekki hershöfðingjann lausan með þjóðinni og verið sam- I þegar í stað. — Reuter. NEW YORK, 9. maí. — Nefntl Sameinuðu þjóðanna, er skip- uð var til að rannsaka mögu- leika á að koma á frjálsum kosningum í Þýzkalandi öllu skýrði svo frá á föstudaginn, að sovézku hernámsyfirvöldirl í Austur-Þýzkalandi liefðu gert sig ber að fullum fjand- skap við nefndina og hlutverk hennar. Nefndin hefði ckkert svar féngið við bréfi, er hún ritaði ‘ til yfirhershöfðingjá Rússa í austurhluta landsins, Shúikoy, og þvi væru mjög lítil likindi til þess að nefnd- in gæti rækt hlutverk sitt af hendi. íslendingurinn Kr:;t- ján Albertson er formaður nefndarinnar.' — Reuter. Yfir höfin breið NEW YORK, 9. maí. — Heims- ferðalag á litlum seglbát, sem var hafið frá Ítalíuströndum 1949, lauk í þessum mánuði hér í borg, en þai: - lagðist báturinn loks að bryggju. Skipstjórinn er ítalsk- ur, Arelio Matteini, og í förinni með honum var fámenn áhöfn og kona hans. Á ferðinni komu þaú til fjölda hafna á strandlengjú Evrópu, Afríku og Suður- og Norður-Ameríku. Matteini hafði það fyrir starfi á þessum löngu sjóferðardögum að safna villtum fuglum, fiskurþ og snákum, sem hann segist ætla að hafa aftur með sér heim og láta á'safn í Mílanó. ■_ Kórea PANMUN.IOM, 9. maí. — Fund- ur var hgldinn í vopnahlésnefn^- inni í dag. Hann stpð yfir í .15 mínútur og var að því búnu slit- ið. Annar fundur hefur verið á- kveðinn í nefr.dinni á morgun. S.Þ. hafa nú lagt fram úrslita- tillögur sínar til lausnar deilumv ar um vopnahlésskilmála og munu^ ekki hvika í neinu frá þeim. — Reuter. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.