Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 2

Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 2
i MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 11. maí 1952. Ölympíufararnir verða valdir eitir keppni Reykvíkinga utanbæjarmanna 21. og 22. júns ÍSLENZKU frjálsíþróttamennirnir sem fara eiga á Olympíuleikana í Helsinki verða valdir að aflokinni keppni milli Rcykvíkinga og titanbæjarmanna sem fram fer hér í bæ 21. og 22. júní n.k. Lág- xnarksskilyrði hafa verið sett fyrir þátttöku af Frjálsíþróttasam- tjandi íslands, en þau verða þó ekki algild, af ýmsum orsökum, xr\ a. að reglur um Olympíuleika leyfa aðeins að 3 keppendur séu í hverri grein frá sama landi. IjAGMARKSSKILYRÐI Við ákvörðun lágmarksskil- yrða sem krafizt er, miðaði ístjórn FRÍ við þau afrek sem xiægðu til þess að komast í 12 xnanna úrslit á síðustu leikjum, ■«n jafnframt var tekið tillit til Jjróunar er átt hefur sér stað. og aukinni þátttöku nú. Lágmarks- fikilvrðin eru þessi, í svigum eru Ækilyrði er fi amkvæmdanefnd Olympíuleikjanna krefst af þátt- "takendum í aðalkeppninni. Karlar 100 m hlaup 10.8 sek. 200 — — 21.8 sek. ; 400 — — 49.0 sek. 800 — — 1:54.0 mín. 1500 — — 3:57.0 mín. 5000 — — 15:15.0 mín. 10000 — — 32.00.0 mín. 3000 — torfæruhl. 9:40.0 mín. 110.— gr.hl. 15.0 sek. 400 — — 55.0 sek. '4x100 — boðhl. 42.0 sek. 4x400 — — 3:18.0 mín. dveljast að Viramiki, finnska íþróttaháskóianum, við æf- ingar fyvir leikana svo lengi sem hann kýs. Þá hefur og borizt bréf frá sænska íþróttaþjálfaranum Bergfo/s sem hér dvaldi á vegum IR og býður hann 4—5 íslenzk- um Olympíuförum til dvalar í Valadalen í Svíþjóð fyrir Íeikana, en þar mun meðal annars hluti sænsku Olym- píufaranna dveljast. Ekki er víst hvað af þessum boðum er hægt að þiggja, en vafa- laust mun boð Bergfors verða þeg- rið og eins mun örn Clausen þiggja boð finnska frjálsíþróttasam- bandsins og sennilcga fara utan eftir úitökumótin., Er íslenzkum jþróttamönnum mikill heiður sýnd ur með boðum þessum. SAUÐARKROKI, 8. maí: — Hestamannafélögin . í -Norðlend- ingafjórðungi hafa ákveðið að efna til kappreiða og góðhesta- keppni á Sauðárkróki 6. júlí n.k. að loknum aðalfundi Landssam- bands hestamanna, sem haldinn verður á Sauðárkróki um þetta leyti. Hinn nýi og glæsilegi skeið- völlur við Sauðárkrók verður þá tekinn til afnota í fyrsta skipti. Keppt verður í fjórum hlaupa- flokkum, skeiði, stökki, 350 m. og 300 m. og einnig í folahlaupi 250 m. Góðhestakeppnin verður ein- göngu bundin við félög norðan Holtavörðuheiðar og má hvert fé- lag senda 5 hesta til leiks. Til verðalauna verður varið allt að 10 þús. kr. Búizt er við geysimikilli þátt- töku víðsvegar að af landinu og er undirbúningur þegar hafinn fyrir mótið. Framkvæmdanefnd mótsins skipa þessir menn: Steingrímur Arason, Sauðárkróki, sem er for- maður nefndarinnar, Sigurður Óskarsson, Krossanesi, Sigurgeir Magnússon, Blönduósi, Þorsteinn Jónsson og Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki. jón. Hástökk Langstökk Hrístökk Stangarstökk lCúluvarp Kringlukast »3pjótkast 1.90 m ( 1.87) 7.20 — ( 7.20) 14.60 — (14.55) 4.00 — ( 4.00) 15.00 — (14.60) 47.00 — (46.00) 65.00 — (64.00) TTugþraut 6500 stig (finnska stiga taflan, en keppt verður eftir þeirri nýju). Jío.iur í 100 m. hlaup 12.6 sek. 200 — — 25.8 — 4x100 — — 49.8 — 80 — grindahl. 12.2 — Sizkað ó að oiía haii ©nsizt að sroyhrörizsia ÞAÐ mun vera álit hinna fróðustu manna að olía hafi á einhvern liátt lekið ofan á reykrörið frá eimkatli beinamjölsverksmiðjunnar og þannig hafi íkveikjan í Gylfa orsakazt. — Fyrsti vélstjóri telur sig þó ekki geta séð, að um leka í geymum eða olíuleiðslum hafi verið að ræða. Hástökk Langstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast 1.50 m 5.30 — ( 5.30) 12.50 — (12.30) 37.00 — (36.00) 37.00 — Kröfurnar sem gerðar eru til íbróttamannanna eru talsvert xneiri en siðast. Eru þessi lág- xnarksskilyrði mjög svipuð beim ■er þrezka sambandið hefur sett -sínum mönnum. iEFINGAR BYRJL'ÐU 5. L. HAUST Æfingar íþróttamannanna hóf- xist á s. i. hausti. Voru valdir íil J>eirra 16 Reykvíkingar og jafn- ■framt boðið þangað nokkrum ut- anbæjarmönnum. Benedikt Jakobs- son hefur stjórnað æfingunum og xnun haida því starfi áfram í sum- . a.r. Olympíunefndin hefur veitt ; FRX fjárhagslegan styrk. til ref- inga þessara. Fyrsta úrtökumótið verður 17. júní mótið sem stendur yfir í tvo daga, en aðallega verður þó valið eftir keppni utanbæjarmanna og Jieykvíkinga sem fram fer 21. og £2. júní. Eeyna þar með sér tvcir Feztu menn frá hvorum aðilja og Jilýtur fyrsti maður 5 stig, annar S, þriðji 2 og fjórði 1. HEIMBOÐ VÍÐA AÐ Islenzkum íþróttamönnum ber- ast nær daglega boð erlendis frá xim þátttöku í íþróttamótum bæði fyrir og eftir Olympíuleikana. Boð lcom um þátttöku í svonefndum Ma?-leikum í Stokkhólmi, en því jVar ekki hægt að sinna.. Boð. hef- vr komið um þátttöku í brezka xncistaramótinu sern fraiú fer 19. ■og 20. júní en tveir íslenzkir íþróttamenn eru sem kunnugt er bcezkir ineistarar. að standa í sambandi við fyrr- nefnda geyma. Hafa þeir líkt þess um bruna við eldsvoðann er varð hér . á árunum í Lagarfossi, er mikill eldur kom skyndilega upp í vélarúmi og minnstu munaði að skipið færist. Sjóréttarmenn og sérfræðing- ar hafa athugað skipið. Sjórétt- ur mun enn halda áfram rann- sókn málsins. . . ' "" Prófessorarnir Haraldur og Dóra Sigurðsson í skruðgaröi sínuni í Hellerup í Kaupmannahöfn. og M»ra ison frétta af þeim hjónum. FYRSTA SINN I NOTKUN Fyrsti vélstjóri, en það er Fljörtur Kristjánsson, gaf sjó- rétti í gær skýrslu um eldsvoð- ann í Gylfa. Hann gat þess, að eimketill fiskmjölsverksmiðjunn- ar hefði ekki verið kynntur fyrr en í þetta sinn er eldurinn kom upp, frá því að skipið var af- hent, En er eldurinn kom upp, hafði verið kynt undir katlinum í sólarhring. REYKRÖRIÐ Vélstjórinn útskýrði síðan fyr- ir sjórétti hvernig reykrörið lægi í vélarúminu, en rétt ofan við það voru olíugeymar og leiðsl ur að þeim. Eídurinn kom upp í einangrun þeirri, er var um reykrörið og lagði eldinn upp um leiðslurnar og í olíugeymana. — j Síðar skýrði vélstjórinn frá j dag hefur Listvinasalurinn í fullu lokið. Myndin er í góðum slökkvitilraunum vélamanna, en Reykjavík starfað í eitt ár, og'.litum, og leikur Paganinikvart- vegna reyks og hita urðu þeir að hefur starfsemi hans notið sívax- ettinn í Philadelfíu Beethoven- hörfa út úr vélarúminu án þess :andi vinsælda, enda löngu orðin músík með henni. Vinnist tími til, NÝLEGA var frú Dóra Sigurðsson, kona Haraldar Sigurðssonar píanóleikara skipuð í söngprófessorsembættið við Konunglega danska hljómlistarskólann. Eru þá bæði hjónin orðin prófessorar við skólann og hefur þetta vakið nokkra athygli í Danmörku, en hvorugt þessara ágætu tónlistarhjóna er þarlent að ætt. Nýlega birtist grein um þau „Ovenjuleg prófessorsútnefn- prófessorshjónin í Berlingskeing fór fram hérna á dögunum. Tidende, og fer hér á oftir aðal-Söngkonan frú Dóra Sigurðsson efni hennar. Þau hjónin eiga hérvar skipuð prófessor við Konung- á landi fjölmarga vini og kunn-lega hljómlistarskólann. Þetta ingja, er ánægju munu hafa aðmá kallast nokkur viðburður, þar r Arsafmæfi Kvikmyndasýning um íræga málara að geta ráðið niðurlögum eldsins þörf á slíkri stofnun hér í bæ. í einahgruri reykrörsins. OLíAN KOMST A3 RÖRINU Sérfræðingar munu telja, að olía hafi lekið ofan á reykrörið, og að sá olíuleki h^.fi ekki þurft jHefst annað árið í starfsemi sal- jarins með kvikmyndasýningu í iTjarnarbíói á morgun kl. 13.30, FJÖLBREYTT STARF verður sýnd stutt aukamynd um nútímalist. FRÍ fær 3 Mlfrúa á þingi frjálsíbróila- sem að venju er ókeypis fyrir aiia meðlimi. Verða þar kynntir tveir núlifandi listamenn, báðir heimsþekktir. Er annar franski Á liðnu starfsári hefur List- vinasalurinn haldið 10 listsýning- ar fyrir styrktarfélaga sína, m. a. sýningu á' teikningum barna, málarinn Maurice Utrillo, en myndum Barböru og Magnúsar hinn einn frægasti málari Banda: | Árnasonar, myndum Eiríks Smith ríkjaiina, Franklin Watkins. í^og Ben. Gunnarssonar, högg- kvikmyndinni um Utrillo er lýsLmyndum Ásmundar Sveinssonar, manna ÞING alþjóða fr j álsíþróttasam- hinni róstusömu ævi hans á Montmartre, og er listaverkum hans fléttað þar innan í. Móðir hans, listakonan Susanna Vala- don, kemur einnig mikið við sögu í myndinni, sem er leikin af nokkrum beztu leikurum Frakka. bandsins verður að þessu sinm j ]0ic myndarinnar kemur Utrillo haldið í Helsmki í sambandi við jsjálfur fram, en hann er nú orð- Olympíuleikana. Hefur Frjáls- 'inn gamall maður. iþróttasambandi íslands verið | boðið að senda þangað 3 fulltrúa. BANDARÍSKUR MÁLARI Síðast var þingið haldið ÍJ Kvikmyndin um Watkins er ný Brussel í sambandi við Evrópu- af náljnni, gerð af Hstasafninu í meistaramótið 1950. Þá áttu ís- Phila.delfíu. Gefur hún. góða hug- t lendingar einn fulltrúa. Er ís- jlenzkri íþróttahreyfingu mikill Finnska íþróttasambandið jsómi sýndur með hinni marg- liefur bt'5ið Erni Clausen aðifölduðu fulltrúatölu á þingið. mynd um list Watkins og sýnir hann aö verki, t. 'd'. er'fylgt einni mynd, frá því að hann snertir Jhvítt léreftið þar til henni er að mannamyndum Sigurjóns Ölafs- sonar, sýningu á ljósmyndum áhugamanna, norskum málverk- um og sýningu þá á málverkum Hjörleifs Sigurðssonar, sem nú stendur yfir. Auk myndlistarsýn- inga hefur Listvinasalurinn hald- ið fjölbreytt kynningarkvöld með upplestrum ungra rithöfunda, nýrri hljómlist, kvikmyndum um ballett, forna höggmyndalist, ýmsa þekkta listamenn, svo sem van Gogh, Gauguin, Watteau, Mane.f, Lautrec og haldið um- ræðufurídi urrí nútímálist. Allt þetta éfní hefúr veííð inhifalið í hundráð lcróna ársgjaldi. Listvinasalurinn gerir sér Frh. a bls. 12. sem hún er fyrsta konan, sem þessi heiður hlotnast. En við þetta bætist einnig það óvenjulega, að eiginmaður henn- ar er sömuleiðis prófessor við skólann, hinn framúrskarandi píanóleikari, Haraldur Sigurðs- son. Þetta er vafalaust í fyrsta skipti, sem það á sér stað hér- lendis. ÞÝZK AÐ ÆTT Prófessor Dóra Sigurðsson er þýzk að ætt og hlaut söngmennt- un sína í heimalandi sínu og á Ítalíu, Frakklandi og Austurríki. Fyrstu hljómleika sína hélt hún í Wien árið 1918 og hélt síðan af stað í söngferðir út um heim. Hún kom á ferðum sínum til Norðurlanda og þar kynntist hún manni sínum, Haraldi. Síðan hafa þau átt heima í Kaupmannahöfn og þar hefur frú Dóra eignazt stóran hóp aðdáenda og söngvina. Síðan árið 1927 hefur hún verið kennari við Hljómlistarskólann, en nú ber hún fyrstu prófessors- nafnbót við söngkennslu skólans“ Þannig hljóða hin vinsamlegu ummæli Berlings um frú Dóru og taka fleiri blöð í sama streng. -------------------- i I Lík piltsim fundið FYRIR nokkru fannst H'k pilsins sem í vetur er leið hvarf að heim an frá sér, Grænanesi i Norðfirði. Líkið var greftrað fyrir skemmstu og var fjölmenni :.am- ank.onpiið við útfciripa. Lík pilts- ins hefur mjög veri'é leitað,1 en þáð Tanrist skammt - þaðátt- 'frá,. sem hann átti heima

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.