Morgunblaðið - 10.05.1952, Page 4

Morgunblaðið - 10.05.1952, Page 4
r 4 t MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. maí 1952. ! 133. dagur ársins. ' ÁrfU'gisi'læði kl. 6-3Ö. ' Síðdegisnæði kl. 18.^5. Kæturlæknir í kekn^^rðjítoíimmí, .• sinii 5030. ' ' ISæturvörður í Ingólfs Ápótcki, simi 1330. 1 fi i • 100 sænskar krónur . kr. ■ v,*jr - ■*. * W r - t. t . . 100 finn&k mörk . kr. 100 belg, íronkar Hssinir ' ) Á morgun: Dómkirkjan: — Kl. 11 ferming. tSéra Jón Thorarensen. — Kl. 5 e. ti. •messa. Séra Öílkar J. Þorlá'ksson. Nesprestakall: — Ferming i iJómkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Jóri Thcrarensen. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 iJh. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 'f> eili. Sr. Jakob Jóneson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. ‘■Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. ^éra Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjsöfnuðurinn. — Mcnsað i Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. íir. Emil Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa 11. 2 e.h. S r. Kristinn Stefánsson. Ltskálaprestakall: — Messað verður í Keflavjk kl. 11 f.li. og kl. 2 cítir hádegi og fcrmt i bæði skiptin Síðastliðinn laugardag voru gc'fin saman í hjónaband af séra Óskari J. T’orlákssyni Guðný Bjarnadóttir, J-ónssonar skipstjóra. Seljaveg 5 og Harald Ernst Ryder, starfsmaður ■varnarliosins á Keflavikurflugvelli. Nýlega opinberuðu trúlofun sina JArndís Halla Guðmundsdóttir, Lau arbraut 2'ð, Akranesi og Þ-irir Þor- steinsson, Laugateig 26, Rvik. 50 ára er í dag frú Lilja Stein- grímsoóttir, St.angarholti 10. 75 ára verður 12. þ.m. Ragniiild- ur Pétursdóttir írá Bergvik. Nú til lieimilis Kirkjuveg '34, Ktflavik. Skipafréílir: JEimskinaféla:; íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum f). þ.m. til London; Ila-mborgar og Botterdam. Dettiíoss fór frá New York 3. þ.m. til Reykjavíkur. Goða- Í03S fór frá London 8. þ.m. til Ant- Werpc-n. og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavik á hádegi í dag til Leith og Kaupm-annahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík i gærdag til Akraness; FIaifnarfi.arðar; , Keflavíkur; Vest- mannaeyja og útlanda. Re.y.kjafoss fór frá Reykjavik 8. þ.m. til Ála- horgar og Kotka. Selfoss er j Rvíic. Tröllafoss fór frá Reykjavik 7. þ.m. til New Yoi’k. Foldin fór frá Rvík 8. þjn. til vestur- cg norðurlándsins. ROiisskip: Flekla fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld austur um land til Akureyr- ar og þaðan til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Reykjavrkur i clag að vestan úr hringferð. Skjald'breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Oddur er á Austfjörð- um á suðurleið. Ármann fór fra Reykjavik i gærkveldi til Vestmanna- eyja. — Skipadeild SÍS: Hv.asrafell er i Kotka. Arnarfell fói- frá Kotka 7. þ.m. áleiðis til Djúpa vogs. Jckulfell er væntanlegt til Rvikur i dag frá New York. Samsæti fyrir séra Jakob Krisíinsson Hinn 13. þ.m. ve.rður séra Jakob Kristinssan fyrrverandi fræðslumála stjóri 70 ára. Munu þá margir vilja minnast þessa þjóðkunna ágætis- rranns. Svo sem kunnugt er var hann 1. fprseti GuðspokiféJags ls- lands. 1 þvi tilefni mun honum verða haldið samsæti i húsi Guð- spckifélagsins briðjudaginn 13. maí kl. 8.30 siðdegis. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sina ,í samsæt- inu hið .allra fyrsta i síma 7520. Krabbameinsfél. Rvíkur hcfur horizt að gjöf fi 1 óncfndum kr. 100.00 til minningar um systkin in i Tungu. Guðbjörgu d. 10 des. 1951, Aðalbjörgu d. 6. marz 1952 cg Guðjón d. 5. apríl 1952.. Einnig kr. 1000.00 til minningar um Guð- rúnu Sæmundsdóttur og Sæmund Einarssonar frá Bildudal. — Motték- ið með þökkum. — F.h. Krabba- meinsfélagsins. — Ólafur Bjarn.ason, gja.!.d'keri. Sjálfstæðismenn vinnið öluiJcga að útbrciðslu Stefnis. NvjuiTi áskriftuiii veitt móttaka í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, sínii 7100. Verzlunarstörí Heildsölufyrirtæki hér í bænum óskar eftir ungum manni til verzlunarstarfa. Umsókn ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt; „Sölumaður — 976“. imiarcSvöl við So í barnaskóianum að Ljósafossi eru 6 herbergi, eld- hús, borðstofa og aðgangur að einni eða tveimur skólastofum, TIL LEIGU, frá 15. júní til 1. sept. n.k. Upplýsingar gefur símstöðin á Minniborg n m Samkvæmt áður auglýstu, tilkynnist hér með, að öilum öðrum en gestum Breiðfirðingabúðar, er ó- heimilt að skilja eftir bíla í portinu og verða þeir Jtafarlaust kærðir er það gera, án frekari að- vörunar. BREIÐFIRÐINGAHEIMILIÐ H. F. Stefnir er eitt fjölbrcyttasta og vandað- asta límarit sem gcfið er út hér á landi. Vinsa-hlir rilsins sanna kosti þess. Nýjuni áskriftum vcitt móUuka í síma 7100. Bókmenntafélagið heldur kjörfund i hákkólanum, í • da,g kl. 5. Talin atkvæðin, sera íram! konia. —- Lokafagnaður félcigs Suðurncojamanna verður lialdinn í Þjóðleikhúskjallaranum í kvölcl og he’fst kl. 8.30. Börn Mnniö ::ð taka merki varnafélagsins í dag. Slysa- Vinningaskrá j Happdrætti Karla'kórsins Gcysis. Nr. 9323 Farmiði í Ncrðurlanda- för. 4105 I’afha-kæliskápur. 3427 FarmJði i Bret.landrför. 380.5 Do. 4509 Do. 2989 Ritsafn Jóns Trausta í iskinnibandi. 5968 Flugferð Akur- cyri—Rvík og Rvik—Akureyri. 5571 Úrvalsbækur, verð kr. 450.00. 3598 Do. 400.00. 1282 Blýmakarfa. 903 Rafmagnsra'kvél. 394 Rafmagns- straujárn. — Vinnendur snúi sér til Halldórs Helgasonar, c/o. I.ands- bar.’ka Islands, eða Haraldar Helga scn.ar, c/o Kjötbúð KEA. Kvenréttindafél. íslands lieldur funcl n.k. mánudagokvöld kl. 8.30 í VR. — Meðal annars mun Rannveig Þorsteinsdóttir alþm. flytja erindi um lög um heiniiiis- aðstcð — og scgir frá reynslu ná- grannaþjóð.a ckkar í þessu cfni. Samskot til Árnasafns Framlög hafa borizt þjóoniinja- verði og stiórn Stúdentafclags Reykj.avúkur, og fer þeim fjölganrli með hverjum degi. Nú i vikunni var til bráða'birgða gerð skrá um fj’rstu framlögin, sem borizt höfðu. E>r þar raunar ekki getið nema eins framlags, scm tilkynnt hefui verið □- -n Hafið þér gert yður Ijósí, hvað samdráttur í iðnaðinum þýðir fyrir yður og samborgara yðar? □-------------------□ Rmm inínúlna* krossgáía SKYRIMGAR: Lárétt: —• 1 tiliiæfuleysa — 6 rmaður — 8 verkfæri — 10 liljóm — 12 sjávardýr — 14 keyr — 15 frum- efni — 16 skellti upp úr — 18 lík- amshluta. I.óðrétt: — 2 sjávar — 3 kind — 4 feiti — 5 magra — 7 sprotana — 9 vindur —- 11 eldstæði — 13 gjald -— 16 samhljóðar — 17 hrópi. Lausn smSusIu krcssgátu: í.árétt: — 1 svara —- 6 ari — 8 læ.k — 10 sól — 12 oftasta — 14 fa — 1:5 TK — 16 óma — 18 aðlaðar Lóðrétt: — 2 vakt — 3 ar — 4 riss — 5 klofna — 7 slakar — 9 pefa — ll.ótt — 13.amma — 16 ól — 17 að. 'en ógreitt er. Á hinn bóginn er þegar kunnugt um fjölda íramlaga utan af landi, og verður tiikynnl u;m þau, þegar þau berast hingað. Framlög hjá þjóðmin javerði: Ónafngr. stofnandi 100 kr., Stúdentafélag Reykjavíkur 1000 kr., Á.B. 20 kr„ E. P. B. 100 kr„ P. Á. 50 kr., Þórdís 100 kr., E. Ó. D. 50 kr„ Fátækur stúdent 40 kr„ N. N. 50 kr., Félag ísl. stórkaup- manna 10.000 kr„ Fjsk. í Borgar- firði 100 kr„ S. S. S. Keflavík 100 kr„ S.-16 100 kr„ N. N. 20 kr„ N. N. 15 kr„ Ónefnd kona 100 kr., 3 sjómenn 200 kr., Ónafngreind kona 1000 kr., Stúdentafélpg Siglufjarðar 1000 kr„ Áheit 100 kr., Starfsmenn Raforkumálaskr. 365 kr„ Kvenfél. Laugarnessókn- ar (tilkynnt) 1000 kr. Framlög ifhent íormanni Stúd- entafélagsins: Eyjólfur .Jóhanns- son 500 kr„ Magnús Kjaran 1000 kr., Farmanna og fiskimannasam- band íslands 1000 kr. Ungbarnavernd Líknar Tamplarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. — Á föstudögum er einungis tekið á móti kvefuðum börnum og er þá opið kl. 3.15—4 eftir hádegi. — Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og jrfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fixnmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbókasafnið: Virka daga er lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Útlán frá 2-—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. -— Lokað á sunnudögum. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðmmja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudöguro og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. Gengisskráning: (Sölugengi); 1 bandariskur dollar-- kr, 16.32 1 canada dollar kr. 16.56 1 £ .................. kr. 45.70 100 danskar krónur --- kr, 236.30 100 norskar krónur ---kr. 228.50 7.09 kr. 32.67 1000 franskir frankar______kr, 46 63 100 svissn. frahlar _______- kr. 373.70 100 tékkn. 'ÉcsV'kr. ' 32.64 100 gyllini _______________kr 429.90. 1000 lírur _________________ kr. 26.12 8.C0—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Vcðurfregnir. 12.10—13.15 Hú degisútvarp. 15,30 Miðdegbútvarp. — 16.30 Vcðurfregnir. 18.00 Útvnrps sara 'barnanna: „Vinir mn veröld alla“ cftir Jo Tenfjord í þýðingu Halldórs Kristjánssonar (Róbert Arn finnsson leikari) —- X. 19.25 Veður- frcgnir. 19.30 Tónleikar: Samsöng- ur (plölur). 19.45 Auglýsingar. ;—• 20.00 Fréttir. 20.30 „Ferð i tónum“: Frú Inger Larsen kynnir ýmis vin- sæl lög og söngvara (flutt af segul- bandi). 21.C5 Dagskrá slj'savarna- deildarinnar Ingólfs i Reykjavik: a) Ávarp (Henry A. Hálifa'ánsscn skrif stclfustjóri): bj Sagt frá sjúkraflugi (Björn Pá.lsson flugmaður). c). Er- indi: Aldarafmæli dönsku sljrsavarn- ann.a (séra Jaiob Jónsson). d) Upp- lestur: Gils Guðmundsson ritstjóri les kvæði. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (plötur). -- 24.00 Dagskrárlok. Erlendar síöðvar: INoregur m. a.: Kl. 16.30 Síðdegis- hljómeikar. 17.20 Orgel-hljómieikar. 19.55 Píanó-hljóroleikar. 21.00 Göm- ul norrk tónlist. SvíþjóS m.a.: Kl. 16.55 Síðdegis- hljómleikar. 19.35 Útvarpshljómsveit in leikur. 21,30 Danslög. Englund: Kl. 02_00 — 04.00 —■ 06.00 — .700 — ll’.OO — ;3.00 — 16.00 — 18.00 — 20 00 — 23.00. NiurjÍM útsvara ÞÚFUM, 6. maí — Niðurjöfnun aukaútsvara er nýlokið í Eeykjar- f jarðarhreppi. Helstu gjaldaliðar: Trygging- ;armál kr. 15,700. Menntamál 2000 kr.. Sýslusjóðsgjöld og sýsluvega kr. 6000. Ýmiskonar gjöld kr. 2000. Refaveiðar kr. 2400.00. Flelstu tekjuliðir: Vextir af pen. innstæðu kr. 1200. Skiftiút- svör annarra sveitarfélaga 1200 kr. Niðurjöfnuð útsvör 27.500 kr. .á 63 gjaldendur. rlelstu útsvarsgreiðendur: Þor- steinn Jóhannesson próf kr. 2600. Páll Pálsson kr. 2000. Ólafur Ólafsson kr. 1600. Salvar Ólafs- son kr. 1600. Þórarinn Helgason kr. 1350. Jón Jakobsson kr. 1250. Aðalsteinn Eiríksson kr. 1450. Undanfarna daga hefur verið norðan stormur, kuidi og gróðrí fer ekkert íram. —P. P. Jón: — Hænsin þin koim á hverj- um dcgi inn i garðinn til mín og róta i hoiium. Jélianna: — Já. Það er ekkert at- hugavert við það. En ef garðurinn þinrr 'kæmi á hverjum dcgi til þess að ykurk.a í hænsnunum minum, það. væri nú saga til na'sta bacjar. ■Á Tvær vinkor.ur 'hittust cíftir fjölda ára skilnað. — Ég heyri sagt að þú ættir tvær dætur, sem háðar lifðu i injög liam- irtgjusömu hjónabandi. — Ja, sv.araði hin vinkonan. —• það er nú c'kki alls kostar rétt. önn- ur þeirra Jifir í hamingjusömu hj'ónaibandi, en er hamingjusamlega skilin. — ★ Prúfossorinn: — Ja, nú er ekki gott i éfni. Maður, sem ég gaf mörg góð ráð til þcss að s'kerpa miruiið. hefur gieymt að borga mér og ég gct ómögulega munað hvað hann heitir. — Hvaða dýr er það, sem gctur ekki gcngið, ekki gcfið frá sér nokk- urt hljóð cn stekkur samt eins hátt og VatnajökuII? — S12s dýr cru alls eki'ci til. — Jú, trchestur! Flann gengur hvorki né gcfur frá sér hljóð og gctur heldur efcki stokkið, ekki frek- sr en Vatnajökull! , ★ Tvcir karlmenn ræðacl við. — Fleldurðu að hún Gunria só heiðaricg? — Jvi. það held ég áreiðanlegai —• Ilún er eins heiðarleg og ég. — Já. þetta clatt mér í hug. ★ — Jlvaða dýr er það scm er með íjióra fætur, rófu o,g scgir yrjif, vcff og ge.tur sungið „Eldgamla ísafold“ rciprcnnandi? — Það veit ég cikki. — Þúð er hundur. — Ekki ge.Vor þó hundur sungið „Eldgamla Isaifold"? . — Nc.i. pn það v.ar bara sagt til þess að gera gátuna erfiðari!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.