Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 11
JLaugardagur 24. maí 1952 MORGl’ NBLAÐ1Ð ven ^JJeinm L Ef skóáborSurbm EF harðnað hefur í shóáísarðar- • r Stuttur samkvæmiskjóll úr tjulli með víðu piisi. Við hann er not- dósirmi, er gott ráð að híta hana agur hvítur pelsjakki með háum lítið eitt og hella nokknun drop- hair svaptir hanzkar os íim af terpentinu a aburðum. lÁhrifin eru þau að skéá&urðoiiim Itarðnar ekki eftir það.__ svartir skói'. hreingens- BÓN má nota á margt annað en gólf — reynið þunnt iag af því á leióurklæddu húsgögnin, ef þau eru farin að verða Ij ót. Það :ná einnig nota á hluti úr bronsi og á míl-ið tré og skal þá strjúka yfir á eftir með hreimim, votum kiút. Bónið hreinsar og gefur fal- legan klæ í senn. ★ Ef að málningarblettir hafa •fallið á gluggarúðujuiar má hæg- lega ná þeim af með salmíak- spíritus. ■Á Hluti úr járr.i má hreinsa með bensíni og fægja á eftir með vot- nm klút. Óhreinindi cftir íiugur á málmhlutum má fjarlasgja með spíritus. ir Ryk á ýmsum leirmunam, :mynda römtaum útflúruðum og öðrum siíkum hlutum er léttara að fjar- lteg.ja með pensli eða kústi en klút. ★ Setjið aldrei fernisolíu bón eða skóáburð beint yfir eldavélarhit- ann. Sú aðferð hefur orsakað íjöl- marga bruna. Ef þér þurfið að hita eða bræða þessi eldfimu efni .verður það að ske í vatni. Svefninn er börnum mik- ilvœgari en allt annað IJr crindi dr. Jóns Sigurðs&3nar íiorgarlæknis á foreldrafuEidimini Stuttur jakki með víðu baki, laskermum, stórum hnöppum og rúnnum kraga. Þetta snið er mik- ið í tízku núna. Lítið handaskjól er notað víð. HÉR BIRTIST áframhald af erindi dr. Jóns Sigurðssonar, borgarlæknis, er har.n flutti á foreldrafundinum 4. maí s.l. — Byrjun þess birtist s.l. laug- ardag. Börnin þurfa lengri svefn en fullorðnir. Ef vekja þarf barn ti' þess að fara í skólann, fær það ekki r.ægan svefn og íer ofseir.t í háttinn. Skólalæknir mikill, Carl Schiötz, hefur saet, eð "áist okki nægur svefn, er öll önnur heilsu- verndarstarfsemi einskis virði. Ónógur svefn rdófpar eftirtekt- ina, minnið og þoiið, það veldur ( smám saman drunga, sieni og mikilli viðkvæmni. SVEFNÞÖRFÍN Dr. Schiötz sepir, að 8 ára barn eigi aldrei að hátta seinna en kl. 8 að kvöldi. Fótafertíma bárnsins megi síðan lengja um 1 kortér á ári næstu árin, en rldrei eigi, unglingar á skóiaskyldualdri,' Blómin í stofunni minni IVú 6í léttl tioiirin til sð skipfo ym pctta og mald tilbúinn. Ef hann er nýkeyptur, á hann að hafa legið í bleyti um ÞEGAR tími vorhreingerning- einn sólarhring en eigi að nota anna stendur sem hæst, þá er gamlan pott á hann að vera einnig kominn sá tími er huga hreinn og þurr. Á botni þess pott- skal að stofublómunum. Ekki ar, sem nota skal á að vera ný er nauðsynlegt að skipta um mold og moldin, sem sett er með- mold og potta á þeim öllum. fram moidarkögglinum úr gamia Fær, sem hægast vaxa, geta ver- pottinum verður einnig að vera íð í sama pottinum árum saman ný. Hvergi má myndast holrúm ef endurnýjað er 3—4 sm lag efst en 1—2 m borð á að vera á pott- í potlinum. Aftur á móti getur inum. verið nauðsynlegt að skipta um Oftast er skipt um potta svo Tslandi bækur I*AÐ sem nú er nýjast í Ameríku er svokallaðar talandi bækur eða skáldsögur á grammófónplötum. Hinar nýju plötur sem tekur allt að klukkutíma að leika, gera það mögulegt að taka upp meðallanga skáldsögu á tvær slíkar plötur. I Verðið er þannig ekki mikið hærra en á sögunni í bókarformi. Á þenn- an hátt er mikið af vinsælum skáldsögum komið á márkaðinn — á plötum. að jurtin fái meira vaxtarrúm. En gæta verður þess vel að nýi potturinn sé ekki of stór. Vilji svo til er stöðug hætta á of miklu potta.vor og haust á þeim jurt- pi er hraðast vaxa. MOLDIN í POTTINrM Eftirfarandi samansetníngu vatni á jurtinni, sem dregið get- jarðvegs má nota við allfiestar ur úr eða jafnvel stöðvað vöxt venjulegar stofujurtir. hennar. 3 hlutar góð garð- eða akur- Fyrsta vökvunin á að fara Biold. fram nokkrum dögum eftir potta- 1 iduti gamall húsdýraáburður. skiptin og þá með varfærni. 1 hluti sandur. j Jarðvegurinn má ekkí vera of | fíngerður og gæta verður þess að jhann sé ekki kaldur, þegar jurt- in er sett í hann. Bezt er að geyma hann nokkra daga við stofuhita áður en til hans er grip- | 0Idff Ú$lSMI^ .. Viíi.A þér? að ef þér burstið fatnað úr flaueli með saltvatni fáið þér allt lyk úr honum. Þvotturinai SKILYRÐIÐ fyrir því að þvoti,- urinn sem strauja á verði faileg- ur er að í honum sé nægilegur raki er verkið er hafið. Deigið því þvottinn með vatni, vefjið hann fast saman og hvolfið fati yfir. Þannig helzt rakinn vel í þvott- inum .jafnframt sem hann verður jafnrakur. Hve lcRgi eruð þér kauppskriftir „KVENÞJÓÐIN OG HEIMILIГ hefur áður birt uppskríftir að nokkrum smákökutegundum. Hefur þetta mælzt vel fyrir og síðunni m. a. borizt uppskriftir í bréfum. Þá hefur verið beðið um tertuuppskriftir og birtast þær hér. þótt í æðri skó'um sé, að háita seinna en kl. 10 á kvöldin. Skói- arnir mega ekki leggja meiri vinnu á börn og ungiinga en þeir hafi nægan tíma til ieikja og úti- vistar, og geti þó með góðu móti farið í háttinn á réttum tíma, —- og foreldrum ber að sjá um að þau geri það. Það þarf að skýra fyrir foreldrum, hve mikilvægt heilbrigðisatriði þetta er, og hve nauðsynlegt er að börnin venjist strax á að ganga snemma til hvílu. Það á ekki að levfa börn- um og unglingum að sækja skemmtanir, fundi eða annað, sem rænir þau svefni, nema um hreina undantekningu sé að ræða. LESTURINN Skólabörn burfa að hafa gott næði til að búa sig undir skól- ann, og verða aðrir heimilismenn að taka fullt tillit til þess. Drag.i verður úr hávaða frá útvarpi, samtölum o. s. frv. og taka fyr.'r allan óróa á heimiiinu á meðan börnin lesa. — Því aðsins er hægt að venja börnin á þá gullnu regiu að vinna vel á meðan unnið er, og hanga ekki yfir bókunum í óþarflega langan tíma, og þá oít með lélegum árangri. KLÆÐNAÐUR BARNA Það geíur verið erfitt að kiæða skólabörn rétt, eins og veðurfar- ið er bér umbreytingasamt. •— Fötin þurfa að vernda börnin gegn ofkælingu, en hins vegar ekki vera það heit, að börnin svitni í þeim, sem einnig getur haft kvef í för með sér. Nokkuð algengt mun vera að börn séu í þykkum ullarfötum innst fata á heitum dögum, eða ekki í nógu hlýjum yfirhöfnum þegar kalt er. Sérstaklega er börnunum hætt við að byrja of snemma á vorin að ganga með ber hné og að fara of seint á haustin í háa sokka. Þá mun það vera rnjcg títt, að stúlkubörn hafi alltof stríð teyju- bönd um iærin. Blóðrásin trufl- azt, og geta af því hlotist ýmis konar mein. Verða mæður því að hafa vakandi augu með bessu. Skófatnaðurinn á að halda fót- unum heitum og burrum. Sér- stakrar varúðar þarf að gæta við gúmmiskófatnaði, þar eð hann veldur fótsvita, en eðlileg útguf- un frá fótunum hindrazt. .Börn ættu því aldrei að vera lengur en nauðsyniégt er í slíkum skófatn- aði, og þurfa kennarar t.d. að fvlgjast Ael með að börnin sitji ekki í gúmmískóm í kennslu- stundum. ið. j Áður en jurtin er tekín úr sín- um gamla potta, skal vökva vei, svo að moldarköggullinn uro rzei- ur hennar haldist vel saman. — Jurtarstönglinum eða stönglun- um er stungið milli vísifingurs ÞAÐ er mál sem þarf að ræða á sunnudegi þegar öll fjölskyidan er heima og þér frá morgni til kvölds eigið að vinna að — morgunmat, hádegisverði, eftirmiðdagskaffi, og löngutangar. Pottinum snúið kvöldverði, og kvöldkaffi — puff við óg brún hans slegið létt við borðbrún. Rótarkögguilinn og moldin í poítinum jjpsnar þá í einu lagi. NÝI POTTURINN það er ekki svo iítið uppvask, Er ekki sú tillaga athyglisverð að hafa aðeins góðan hádegisverð og snarl um kvöldið. Þetta er góð hvíld fyrir magann og gefur hús- móðurinni hvíld og frið á sunnu* Nýi potturinn verður a3 vera dögum á við aðra. BRÚN TERTA Þessi kökutegund hefur einnig hlotið nafnið „djöflaterta". Mæl- um við á móti því, en hér er uppskriftin. 2 bollar sykur 4 matsk. smjörl. 2 egg 1 bolli súrmjólk 3 matsk. kakó 1 tesk. sódaduft 1 tesk. ger 2 bollar hvejti, 1 tesk. vanilludhopar. Bakað í tveim tertuformum, seirt siðan erti settir hver á ann- an með kremi á milli og ofan á. Uppskrift að kreminu er þessi: 2»/2 bolli flórsykur 2 matsk. kakó 1 tesk. brætt smjörl. Tæpur Vz bolli vatn. RÚLLUTERTA 125 gr sykur 100 gr hveiti 1 tesk. ger 3 egg Hrært og flatt út. Smurt með sultu og vafið saman. Önnur uppskriít af rúllutert- um er: . .. v' ' ' 2 egg 135 gr syluub 35 gr kárfföflum 55 gr hveiti l/z tesk. ger 1 bolli sulta. iéflu DANSKUR doktor í læknisfræði hefur gei't ítarlegar rannsóknir á fótasjúkdómum. Orsakir þeirra rekur hann í mjög mörgum' til- fellum til óhentugs skófatnaðar. Telur hann að við kaup á skóm beri að athuga að vel fari um litlu- og stórutá að skórnir séu svo rúmir að fóturinn renni ör- lítið ofan í-þá er gengið er og epnfremur að hælkappinn haldi vel um hælinn. • Þá telur hann sérstaklegá þurfi að athuga við kaup á háhæluðum skóm að hæilinn nái nægilega langt innundir skóinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.