Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. maí 1952 SlORGVNBLAÐIÐ 15 } Vinno Ilrcingerningar Vanir nienn. Panúð kl. 9-—6r — Slmi 4784. I^orstcinn ÁÉnundss. Hreingcrningar — Gluggahreinsun Sími 7897. — Þórður Einarsson. Kanp-Sola Drengjareiðhjó til sölu Upplýsingar í síma 3548. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraSra sjómanna fást á eítirtöldum stöðum í Rvík-. skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og X'Jesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. Húsnæði Hcrbergi til lcigu Grettisgötu 76. Upplýsingar laug- ardag eftir kl. 1. Tilkynning Skrifstofa Krabbameinsfélags Rcykjavíkur, Lækjargötu 10B er opin hvern virkan dag kl. 2—5 nema laugardaga. Sími 6947. Veitið baráttunni við kra'bbameinið, stuðn- ing yðar. — I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun á venjuleg- um.stað og tíma. Gæzlumenn. Umdæmisstúkan nr. 1 Vorþing umdæmisstúku Suður- lands verður sett í Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði í dag kl. 4 e. h. Stigbeiðendur og fulltrúar vinsanalega mæti stundvíslega. Umdæmistemplar. félagslíi '. flokks mót Kl. 2 í dag Fram—Þróttur, itrax á eftir KR—Valur. •Vormól 3. fl. B. • Hefst á morgun sunnudag kl. 10.30 á Valsvellinum með leik rnilli K.R. og Vals. —- 4. flokks B.-mót hefst á Grimsstaðarholtsvell i i tt____ rr v o dag • neist a vrrimssiaoannoiisvem í uag kl. 3 e.h. Keppa þá K.R. og Valur cg strax á eftir Þróttur og Fram. Ferðafélag' Islands fer upp í Heiðmörk í dag til að gróðursetja trjáplöntur í landi fé- lagsins. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. — Félagsmenn eru beðnir að íjölmenna. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguferð á Esju næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Austurvelli. Ekið upp að Mógilsá. Farmiðar seldir til hádegis í dag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túng. 5. A-mót 3. flokks hefst á Framvellinum í dag, laug- ardag, ki. 2 með leik milli Vík- ngs og Þróttar og strax á eftir KR og Fram. Farfuglar Unnið verður í Valabóli um helgina. Farið verður á reiðhjól- um og í bifreiðum. Lagt af stað frá Iðnskólanum kl. 3 í dag. — Hafið með ykkur tjöld. 4. flokkur — A-mót hefst s'.mnudaginn 25. maí kl. 10 f. h. á Grímsstaðarholt’sVeriínum.' Þá keppa Þróttur og Víkingur og sttgjc ,á ejtir KR og, Fr(imv ( " " .........' * ; Néfndln. Hjartanléga þakka ég ölium börnum mínum og tengda- g v • ;« börnum, frændfolki og vinum, sem glöddu mig á 80 ára 2 afrnæli mínu, með heim?ókn, gjöfum, blómum og heilla- • skeytum ,og gcrðu mér daginn ógleymanlegan. • ■ Guð blessi ykkur öll. : Petrína Björnsdóttir, : Norðurmýrarbletti 33. • Þakka sýnda vináttu og hlýhug í tilefni af sjö- tugsafmæli mínu 12. maí s.l. Guðrún Magnúsdóttir, :i l; Laugaveg 160. Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 17. maí s. 1. Helgi J. Bachmann. Starfsfólk í hraðfrystihúsinu Frost h.f., fiskverkunarstöð og nótaverkstæði Jóns Gíslasonar og sjómenn á bátum hans, Hafnarfirði, þakka honurn, konu hans og syni þeirra, Jóni Jónssyni, fyrir boð þeirra og góða skemmtun í Sjálfstæðis- húsinu í Reykjavilc 18. þ. m. Einnig þakkar það Jóni Gísla- syni fyrir mikla tillitssemi og góða umhugsun fyrir verka- fóllci, sem hjá honum starfar, og óskar honum og fyrirtsekj- um hans allra heilla og blessunar í framtíðinni. .-Vv K ORÐSENDING frá Bólsturgerðinni Lítið í gluggana í Bólsturgerðinni, þar sjáið þið verulega falleg dagstofuhúsgögn. Fyrsta settið, sem framleitt er af hinni nýju gerð, sem margir hafa beðið eftir. Vegna þess að settið seldist strax, verður það til sýnis aðeins í kvöld og annað kvöld. Tökum pantanir í svona húsgögn. Höfum 6 tegundir af I. fl. damaski, ensk ullar- tau og plyds. BÓLSTURGERÐIN, — Brautarholti 22. Sími: 80388. * V e rk s m i S i u h ú s ' ' if' Á GÓÐUM STAÐ í BÆNUM Einiýft verksmiðjuhús (um 600 ferm. að stærð) á sér- lega hentugum stað í bænum er til sölu. Þeir, sem óska að kynnast þessu, leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt: Iðja—130, fyrir n. k. fimmtudag. ■ Plöntusalan byrjar í dag ; ■ ■ Gróðrastöðin Sæbóli, Fossvogi, þyrjar að seíja allskonar ! fjölærar plöntur í dag, svo sem bóndarós, vatnsbera, • Jakobsstiga, Áriklur, primúlur, kampanólur, gullhnappa- i ■ o. m. m. fl. I ■ Ennfremur mikið úrval af stjúpum og bellisum og ■ sérstaklega fallegum Reyniviðarplöntum. — Sími 6990. ; ■ — Ennfremur verður byrjað að selja á torginu við 2 Eiríksgötu og Barónsstíg og á Vitatorgi við Bjarnarborg. • Skrifstofa mín er ■ í Austurstræti 12 ■ ■ (fyrstu hæð), • ' *“*■ ■ ;■ ■ Skrifstofusími 1964. — Sími heima 6042. ' 2 ■ ■ ■ t . r, i ' ► ■ GEIR H. ZOEGA I ÍÍSSi’O 0' ób 2 Útgerðarmenn Afgreiðum með stuttum fyrirvara reknet og reknetja- slöngur. Framleiðum aðeins ,úr fyrsta flokks hráefnum. . ■ - , ' • • ' ’ * ''' 's ^ Hafið hugfast, að nú getið þér pantað net ykkar hjá fullkominni íslenzkri netjaverksmiðju. BJÖRN BENEDIKTSSON H.F. Netjaverksmiðja — Reykjavík Sími 4607. Zs © K R Ð s dtiff vegna jarðarfarar menwar ínjjjinjar Lf. Austurstræti 10. : ■< Maðurinn minn JÓIIANN GUÐMUNDSSON frá Gamla-Hrauni, andaðist 22. maí. Sigríður Árnadóttir, fflTæ—í'iui■wv'ihmkm—cs—.iinuÉiiiBw ^'wi—inri'iiifH i >■ 'mammmmammmmmmmmwaBæKt Faðir minn , PÁLL BJÖRNSSON andaðist að heimili sínu, Lindargötu 54, 21. þ. m. Ragnhildur Pálsdóttir. Maðurinn minn VIGFÚS GUÐMUNDSSON frá Keldum, andaðist að heimili sínu, Laufásveg 43, 22. þessa mánaðar. Sigríður Halldórsdóttir. Föðurbróðir rninn, EINAR TÓMASSON frá Auðsholti, andaðist 25. apríl að heimili sínu, Beaver, Manitoba, Kanada. Fyrir hönd ættingja, Tómas Tómasson. Jarðarför SESSELJU SVEINSDÓTTUR fer íram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 26. maí. — Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Ægisgötu 26, kl. 1 e. h. — Blóm og kranzar aðbeðið. Ragnheiður Jónasdóttir, Magnús Magnússon. Móðir okkar og tengdamóðir, STEFANÍA STEFÁNSDÓTTIR, Bergstaðastræti 30 B, er andaðist 19. þ. mán., verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. maí kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að láta S. í. B. S. njóta þess, Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför BJÖRNS SÍMONARSONAR kennara, llólum. Iíjaltadal. ; ‘p 0 ■ ; ft i' f 4 • - . Vandamenrt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.