Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 3
r Sunnudagur 25. maí 1952. MORGUNBLAÐIÐ 3 JEFPi Er kaup'ándi; að jöppa, helzt oýfirbyggðum. Tilboð leggÍ3t inn á afgr. Mbl, fyrir' ‘ þrÍðjudagskVöld, merkt: „Jeppi 13“ Chevrolet ’41 til sölu og sýnis við Barð- ann, Skúlagötu 12 (Kveld- úlfshúsið) milli kl. 5 og 7 e .h. í dag. ...................... ' ■ ....................< Diigstofusett Stakir stólar Armstólar Svefnsófar Húsgagnabólstrun Ásgr. P. Lúðvíkssonar Bergstaðastræti 2. Sími 6807. Þakjárn no. 24 breidd 30” kr. pr. fet 8.74. Þakaluminium no. 24 breidd 32" kr. fet 7.74. Þakpappi, tvær þykktir. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Takið eftir Til sölu góður Buick-bíll, ný skoðaður og í fyrsta folkks standi. Til sýnis við Leifsstyttuna í dag kl. 2 —4. — Husnæði til leigu Herbergi í risi ásamt eld- unarplássi til leigu fyrir 1 eða 2 reglusamar stúlkur. Tilboð merkt: „í Vestur- bænum — 157“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Svendhorger þvuffs^potfar 80 lítra, emailcraðir og innmúraðir. Verð kr. 1,195,00. RIERING Lítli hns óskast til kaups. Má vera í Kleppsholti. Uþpl. í sima 80826 eftir kl. 1 í dag. TIL LEIGU Gott herbergi og aðgangur að eldhúsi. Aðeins barn- laust fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 81657 eftir kl. 2. BÍLL Chrysler 1942 með nýrri vél, og í góðu lagi, er til sölu strax. Upplýsingar á Lokastíg 7 í dag. — Sími 4228. í fjarveru minni um nokkra vikna skeið gegnir hr. læknir Gunnar Benjamínsson, læknisstörf um mínum. Jónas Sveinsson, Vöruhíll til sölu Studebaker, módel 1946, til sýnis við Leifsstyttuna í dag og á morgun kl. 3—8 eftir hádegi. Bendix þvottavél í umbúðum til sölu undir búðarverði. Upplýsingar í síma 2472. Sumar- bústaður í Sléttuhlíð við Hafnar- förð til sölu. Upplýsingar í síma 9371 í dag. GróÖrarstöðin Birkihlíð Byrjum á morgun að selja eftirtaldar plöntur: SUMARBLÓM: Aster Levkoj Morgunfru Nemesia Ljónsmunnur Gyldenlak Centaurea Schizanthus Mimulus (Apablóm) Tropaoleum Statice Chrysantheum Stjúpmæður Bellisar FJÖLÆR BLÓM: Lúpínur (Russel) Cypsophila paniculata (Brúðarslör) Siiene (Dagstjörnur) Aqulegia (vatnsberi) Dianthus reltóídes (lágvaxin Nellikka) Verbascum (Kóngaljós) Papaver orintale (Risavalmúi) Geum ENNFREMUR: Blómkál og hvítkál í moldarpottum og pott- lausar. Gróðrarstöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg. Sími 4881. Johan Schröder. * 1 Norðufl’myri Höfum til sölu 5 herbergja íbúðarhæð með sérinngangi og svölum, ásamt einu her- bergi, geymslum og þvotta- húsi í kjallara. Getur orðið laus strax. 3|a herb. ibúð Sem ný, vönduð rishæð við Hofsvallagötu til sölu. — Laus 1. júní n.k. — Hag- kvæmt verð, ef samið er strax. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. JARÐARBER Jarðarberjaplönturnar góðu seldar í dag og næstu daga. Verð kr. 3.00. — Sent gegn póstkröfu út á land. Garðyrkjan BÓLSTAÐ við Laufásveg. — Sími 7328. Heimasími 4228. Reykjavík. Hafnfirðingc&r Húllsaumur og munstur- teikning. Sauma einnig sportblússur. Austurgötu 21. Sími 9659. Ólafía Jónsdóttir. TGRGSALAN við Hringbraut og Birki- mel. Blómplöntur (einærar og fjölærar). Trjáplöntur, Jarðarberja- plöntur, Garðrósir, Humall (Klifplanta). Rabarbara- hnausar, Pottablóm. Af- skorin blóm. Selt daglega. Opið frá kl. 10—6. — Kynnið yður verðið. Sigurður Guðmundsson, sími 5284. Bil9 til söiu Til sölu er 4ra manna bíll í mjög góðu standi. Bíllinn verður til sýnis frá kl. 13 —19 á Vesturgötu 20, Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 9719. Lítið timburhús til sölu á lóðinni hjá Byggi h.f. við Miklubraut. I Húsið þarf að flytjast. — ! Hentugt fyrir sumarbústað. Uppl. á staðnum kl. 15—17 ídag.______________ Abyggilegur eldri maður, en fatlaður, vantar vinnu sem lyftu- maður eða vaktmaður eða afgreiða benzín eða hlið- stæð störf, Tilboð, merkt: „Haltur — 147“, sendist afgr. Mbl. Röndóttu sporfpeysumsY komnar aftur. Verð frá kr. 15.10. Laugavegi 48. Vélbátuf, 15—30 tonn, ósk- ast til kaups. Tilboð , send- ist afgr. Mbl., merkt: „Bát- ur — 145“. TIL LESGU eru 2 herbergi og eldhús gegn atvinnu fyrir ungan, duglegan mann, sem hefur bílpróf. Uppl. í síma 80372 frá kl. 2,30—4 e. h. Gamlir peningar úr pappír, silfri, og ýmsum öðrum málmum, frá ýms- um löndum, til sölu. Enn- fremur nokkuð af frimerkj um. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Gamlar pen- ingar — 149“. Svissneskar Gardínur nýkomnar. \Jerzt Jnejiljargar ^ohnnm * Ibúó óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða síðar. Tilboð, merkt: „Rólegt — 150“, sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. Ungur iðnaðarmaður óskar eftir ATVINNU Hefur bílpróf. Margvísleg störf koma til greina. Til- boð, merkt: „Framtíð •— 152“, sendist Mbl. fyrir 30. maí. YHvöt Sjálfstæðis- j kvennafélagið ■ heldur fund annað kvöld kl. 8,30 stundvíslega S ■ í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um forsetakjörið. Málshefjandi: a a Utanrfkisráðhcrra, Bjarni Benediktsson. a Frjálsar umræður á eftir. ' a a Allar konur, sem ætla að styrkja framboð séra : a Bjarna Jónssonar vígslubiskups til forsetakjörs, eru I velkomnar á fundinn meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. : a a STJÓRNIN • a : i Sumarbústaður við Álftavatn a • til sölu. Bústaðurinn er frekar lítill, en sérstaklega vand- ; aður og stendur á rúmgóðu eignarlandi á einhverjum ; fegursta stað niður við vatnið. Tilboð merkt „S. A. — { 154“ sendist afgr. Mbl. MUNIÐ ! 2173 a ■ Höfum ávallt vana menn til hreingerninga. Tökum að Z okkur bæði stór og smá verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. a a : Hreingerningastöð ReYkjavíknr : Sími 2173 F rystivél til sölu Til sölu er nýleg 35000 caloríu frystivél ásamt 45 hestafla rafmótor með gangsetjara. — Frystivélin er meðal annars sérstaklega hentug til að kæla saltfisksgeymslur. — Upp- lýsingar í Fiskur h.f., Hafnarfirði hjá Óskari Jónssyni eða 1. vélstjóra frystihússins, — Sími 9437. — Morgunblaðið með morgunkafíinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.