Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 11
f Sunnudagur 25. maí 1S52. MORGUNBLAÐIÐ u - Andsfæðurnar Framh. af liis. 10 fi baráttunni móti einræðisöflun- u;n. En lögvísindin haia ekki einungis þagað, þau hafa meira að segja að miklu leyti gengið í |>jónustu einræðisaflanna. Það er hmni þyzku neimspeki frá dögum Hegels til Nietzsche, að þaicka, eða kenna öllu fremur, að kenningin um vald híns meiri máttar hefur almennt verið viður- kennd. Sofistarnir hjálpa hér líka til, þeir eru voldugir og virtir á hinum ýmsu sviðum réttaríífsins, -— og það ekki einungis í einræois- ríkjunum. tÖGFRÆÐIN HEFUR PRLGÐIZT A- engri annarri öld hefír hin gamla kennisetning absoloutismans, valdbeitingarhug- takið, fundið svo marga fylgjend- nr, Lögfræðingar nútímans fara eins að og hinir fomu sófistar og leggja sömu merkingu í hug- tökin lög og vald. Þeir vísa á bug öilum kenningum um, að réttur- inn sc manninum æðri og eigi sér tilveru án hans atbeina, en með ,|)ví grafa þeir undan náttúrurétt- indum mannsins. Á þennan hátt verður hin formfasta réttartúlk- rn afstæð, síbreytileg, staðfærð og komin undir vilja og stjórnar- stefnu valdhafanna á hverjum tíma. Einræðisherrarnir fá svig- J'úm, sem þá lystir, ríkisstjórn- irnar losna að miklu undan þeirri eilífu ábyrgð, sem þær verða að feera á velferð þegnanna og þjóðarrétturinn hlýtur að Ieysast ,upp. Sami verknaðurinn er e. t. v. nefndur dyggð í dag, en á morgun heitir hann glæpur og licmir við honum hin þyngsta refsing. Á þann hátt hverfur öll kjonesta og réttarfarslegt samhengi og laga fcönd rofna millum þjóða. Þessi stefna er mjög að skapi allra einræðisstjórna, hún ber enga virðingu fyrir hetjudáðum .unnum í þágu frelsisins, metur píslarvottana einskis né hina rétt- látu dómara og heiðarlegu leið- toga. „Hvað er sannleikurinn?“ spurði Pilatus forðum og hinir efasömu Jögspekingar taka undir þessi orð ,með honum og láta sér ekki til fcugar koma, að með því grafa þcir jundan grundvelli einstaklingsrétt- índanna, réttarins og lýðræðisins. . Mitt í baráttunni, sem háð er íipp á líf og dauða gegn einræði Og kúgun, bregðast lögvísindin og fceimspeki samtíðarinnar, og f jöld- ínn fylgir ábyrgðarlausum slag- Orðum pólitískra ævintýramanna. JSf stjórn veraldarinnar kemst oinhvern tímann aftur í hendur slíkra manna sem kommúnista og íiazista, þá verður eflaust land- flóttinn síðasta ráðið, ef einhvers staðar yrði hægt að lifa frjálsu menr.ingarlífi. En við megum ekki fljóta sofandi að feigðarósi, við yerðum að sameinast í baráttunni jpið einræðisöflin í heiminum, fcvort sem þau eru kommúnistisk eða af einhverju öðru sauðahúsi. ,\rið verðum að vaka og berjast ef þörf kefur. Fdíiir kassi 80 kviildi VÍSIHBI 0G flÚfi ÞÁÐ er kunnara en frá þurfi að sjálfdauð hrapar mannlífið niður segja, að efnisvísindin eru átrún- á villimennskustigið á ný. Og aðargoð nútímans. Til þess iiggja þeim mun ferlegri verða afleið- ýmsar ástæður. Þau hafa varpað ingarnar sem mennirnir eru bún- ljósi þekingar yfir marga hluti ir öflugri tækni til að verða hver frá hinni smæstu öreind til fjar- ; öðrum að tjóni. Efnishyggjan lægustu vetrarbrauta. Þau hafa ' getur alltaf af sér hin sömu af- kannað eðii efnisins og kennt kvæmi: grimmd og miskunnar- mönnum að nota það á miklu leysi, harðstjórn og kúgun, svik fullkomnari hátt en áður. Með og ranglæti í viðskiptum ein- því að veita fyrirbrigðum náttúr- 1 staklinga og þjóða. Allt, sem unnar athygli hefir þeim tekizt kristindómurinn berst fyrir: bróð að sjá ýmsa hluti fyrir, eins og urást, sannleikur, frelsi og mann- t.d. veður og sólmyrkva. Þau úð er umsvifalaust troðið í saur- hafa grafizt fyrir rætur margra inn undir járnhæl hennar. Og nú sjúkdóma, sem hrjáð hafa mann- skelfur heimurinn af ótta við það, kynið, og fundið ráð við þeim, að gervöll menning verði lögð í og þannig bætt heilsufar þjóð- rústir í ógnum komandi heims- anna í stórum stíl. Þau hafa styrjaldar. Þetta er 1 sjálfu sér kennt mönnum nýjar aðferðir við ekki vísindunum að kenna, að jarðrækt og með því aukið öðru leyti en því, sem þau hafa ávöxt jarðar og afstýrt hallær- ; beint eða óbeint gefið efnishyggj- um. Enn hafa þau aukið vellíðan ! unni byr í seglin. En það er ljóst, og iífsþægindi með bættum húsa- ‘ að vísindin ein eru mannkyninu kynnum, upphitunaraðferðum, ekki nægilegt leiðarljós fram á ljósatækjum og samgöngutækj- veginn. Mennirnir hafa í vísind- um, létt erfiði af herðum mann- | um sínum gleymt einhverju, sem kynsins með virkjun vatnsafls og er jafnvel stórum nauðsynlegra hvers konar orku, stórvirkum vél en allt Einnað. Þeir hafa gleymt um og margs konar áhöldum, sem auðveldað hafa lífsbaráttuna og aukið hafa tækifæri manna til að njóta hvíldar og skemmt- ana. Um allt þetta er ekkert nema gott að segja í sjálfu sér. Hið gífurlega vald, sem efnisvísindin hafa fengið mannkyninu í hend- ur, ætti að gera það farsælla og tryggja hamingju þess og öryggi í vaxandi mæli. En hefir sú orðið raunin á? HÆTTAN AF EFNIS- HYGGJUNNI Þessi bylting í hinum ytra heimi hafði ekki að öllu leyti æskilegar afleiðingar. Hún leiddi mannkynið lengra og lengra inn á þá braut að halda, að jarðnesk gæði og þægindi væri eina og æðsta markmið lífsins. Um leið þvarr trú manna á andleg verð- mæti. Eins og börn, sem rétta hendurnar eftir leikföngum, glöddust mennirnir við tilbeiðslu hinna almáttugu vísinda og væntu sér þaðan nýrra og nýrra undratækja til að skemmta sér við. Jafnframt hvarf þeim öll hugsun um, að lífið hefði nokk- urn æðri eða meiri tilgang en að guði og sinni ódauðlegu sál. Þeir hafa afneitað skaparanum. Þess vegna eru þeir að steypa sér í glötun með vísindum sínum. SJÓNARMIÐ TAYLORS Fyrir þessu er gerð einkar skil- merkileg grein í bók, sem mér hefir nýlega borizt til umsagnar, en það eru ritgerðir, sem fjalla um manninn og efnisheiminn, F. Sherwood Taylor:‘Man and Matt- er. Essays Seientific and Christ- ian. (Chapman & Hall. London 1951 — 1953). Höfundurinn er efnafræðingur og víðmenntaður á ýmsum sviðum, var um hríð háskólakennari, en er nú forstjóri fyrir Vísindasafninu (Science Museum) í London. Snerist hann að efnisvísindin útiloki trúna. til kaþólskrar trúar fyrir áratug, síðan og eru þetta því eins konar trúvarnarritgerðir, er snerta af- stöðu vísinda og kristindóms. Höfundurinn gerir prýðilega grein fyrir verksviði og takmörk- un efnisvísindanna, hvað þau leitist við að skilja og útskýra og hverju þau hafi alltaf gengið framhjá eða nái ekki til. Það er efnið og eiginleikar þess og hag- nýting afls og efnis, sem nátt lifa og láta sér líða vel. Trúin á úruvísindin hafa einkum fjallað guð og eilíft líf sýndist hafa | um. En lífið sjálft, heimur and- minni þýðingu, þegar þetta líf ' ans og vitundarinnar, hefir orðið fór að verða skemmtilegt. Var það líka nokkuð annað en draumur og ímyndun? Ekki höfðu vísindin mikið um það að segja. Hvergi gátu þau komið auga á guð í stjörnukíkjum sín- um. Sálin varð ekki fundin í hinni beztu smásjá. Æðstu prest- ar vísindanna ypptu öxlum yfir fávizku trúarbragðanna og töldu það ekki virðingu sinni samboð- ið að minnast á þau í musterum þar utan gátta,, þetta, sem er raunverulegast alls og sérkenni- legast við manninn. Og þannig er einnig um alheiminn.. Vísindin geta aðeins gert til- raunir til að lýsa því, sem mælt verður og vegið, en engin skýring er til frá þeirra hendi um það, hvernig þetta í rauninni gerist eða hvers vegna. Allúr heimur vísindanná er umvafinn leyndar- dómum, sem lítil líkindi eru til 'X hjá þeim, sem augSýsci a Morgunblaðinu BEZT AÐ AVCLtSA ^ t MORGUNBLAÐUm smum, og tilbiðjendur þeirra að nokkru sinni verði ráðin með slógu því um leið föstu, að það ^ þeirra aðferðum. Ekki geta vís- væri hlægileg f jarstæða, að mann j indin með allri sinni tækni gert skepnan hefði ódauðlega sál og J svo mikið sem „blað af blómi ætti sinn guð á himnum. Gat , jarðar smáu“. Allar þeirra vélar hann ekki látið sér nægja að vera eru hégómi í samanburði við. eitt af dýrum jarðar, þegar jörð- ina mátti gera að paradís? Til voru menn svo bjartsýnir á undraverk skaparans. Þar sem nú þekking efnisvísindanna er slíkum takmörkunum bundin og nítjándu öld, að þeir héldu því | breytingum undirorpin, að ein fram í alvöru, að bætt efnahags- j kenningin veltir annari á fárra afkoma, aukin lífsþægindi og ára fresti, þá er það fávizka mikil tækni allskonar mundi gera I að festa slíkt ofurtraust á þeim, menn siðbetri og mannúðlegri, J að láta þau myrkva fyrir sér hvað sem allri trú liði. Má vera ! trúna á andlega hluti, málefni, að svo geti orðið, meðan enn þá sem þau hafa gengið framhjá og eimir eftir af lrugsjónalegri erfð : ráða lítt við með aðferðum sín- fyrri menningartímabila. En þeg- ! um. Hér er sú mikla yfirsjón í ar búið er að uppræta úr hugan- töfragleði efnishyggjunnar, sem verða mun henni að falli, ef ekki eru ráðnar bætur á. Það er trú um alla trú á eilífðargildi mann- göfginnnar og þýðingu sannleik- ans og kærleikans út yfir gröf og andlegar hugsjónir, sem ráða og dauða, hvaða ástæða er þá 1 giftu og örlögum hverrar menn- frsmar til að fórna lífsþægind- um fyrir mannúðina, stundargleð inni fyrir framtíðina, ávinning fyrr réttvísi og heiðarleik? Eru skepnunni ekki öll vopn jafn- réttmæt, þégar hún er að ná sér i í bráð? Styrjaldir og hermdar- | verk síðustu áratuga hafa sýnt það ótvírætt, að hvar sem guðs- ingar. Mannkynið getur eigi hætt að trúa á það, sem mann- sæmilegast er í fari þess sjálfs, nema menningarlegt hrun verði afleiðingin. Þess vegna erum vér nú komiii á glötunarbarminn. VIÐHORF KAÞÓLSKUNNAR Höfundurinn gerir prýðilega trúin er slökkt eða hún verður . vel rökstudda og skýra grein fyr ir þessu frá ýmsum hliðum, enda er hann þar í sínum verkahring og veit, hvað hann syngur. Aftur á móti virðist mér honum nokkuð fatast glöggskyggnin, er hann víkur að kaþólskunni sérstak- lega, enda gerir hann það aldrei nema lauslega. Kveðst hann trúa því, að ekkert, sem standi í Biblíunni brjóti í bág við sönn vísindi, sé það rétt skilið og skýrt. Oft sé reyndar dálítið erfitt að sjá, hvernig slíkt megi verða sam- rýmt, en þó sé skynsamlegt, að láta dóminn bíða, þangað til æðri þekking sé fengin. Að vísu segist hann hyggja að sumt í Biblíunni eigi að skoðast sem líkingamál, en eigi sem raunverulegir at- burðir, sem hafi gerzt, eins og t.d. sagan um Jónas og hvalinn. En þrátt fyrir það gæti hann eigi aðeins trúað því, að guð hafi iátið hvalinn gleypa Jónas, held- ur einnig hinu, að það hefði verið í valdi guðs að láta Jónas gleypa hvalinn. Hver einasta kenning kaþólsku kirkjunnar telur hann að sé óyggjandi sannleikur. Þann ig segist hann trúa öllum krafta- verkum Nýja testamentisins, meyjarfæðingunni, himnaförinni og svo framvegis. En fyrir þess- ari trúgirni sinni gerir hann reyndar litla grein aðra en hina venjulega, að guði sé ekkert ó- máttugt. Enn fremur telur hann að annað hvort verði að trúa hverju atriði, eða allt kerfið hrynji. SKÝZT ÞÓTT SKÝRIR SÉU Þetta er furðulega barnalega talað af manni, sem er jafn skýr í hugsun á öðrum sviðum, en án þessarar afstöðu gæti hann vitan lega ekki verið ksþólskur. — Ástæðan fyrir því til dæmis, að eigi er þörf að trúa bókstaflega sögunni um það, að Kristur breytti vatni í vín, er engan veg- in sú, að slíkt sé óhugsanlegt í sjálfu sér af almættinu, heldur er það hin bókmenntalega afstaða frásagnarinnar. Það eru miklu meiri líkindi til, eftir gerð guð- spjailsins, að hér sé aðeins um táknsögu að ræða, trúarlega lík- ingu, fremur en sannsögulegan atburð, alveg eins og höf. getur t.d. hugsað sér um Jónasarsög- una, og þannig er með ýmisiegt annað. Er það undravert, að mað ur, sem er jafnglöggskygn á tak- mörk og óíullkomleik mannlegr- ar hugsunar á því sviði, sem hann hefir mest kannað, efnisvísundun um, skuli ekki geta hugsað sér að páfum eða kardináium geti skeikað eða villa geti siæðzt inn í hin kaþólsku hugmyndakerfi, eins og annað, sem mannsand- inn hefir fjallað um. E'ida þótt þetta sé viðurkennt, er þar með ekki neitað, að trúin á guð sé nauðsynleg og hin andlegu við- fangsefni engu siður mikilvæg en þau efnislegu. Og séu þau enn mikilvægari og torráðnari, cins og ég er höfundinum sammála um þá, er það þeim mun líklegra, að hugur mannanna hafi oft íarið villúr vegar á þeim slóðum. Að minnsta kosti væri það undarlegt, ef sálarhjáiparefnin þyrftu Síður gagngerða og heiðarlega hugsun en önnur efni. Ilvað sem þessum skoðunum líður, hafði ég mikla ánægiu aí að lesa þessa bók. Þeim vísinda- mönnum fer fjölgandi, sem skilja að mennirnir lifa ekki á eirm saman brauði. Gott er því að fá slíka rödd úr þeirra herbúðum. Ekkert annað en sannfæringin getur knúð þá til slíks vitnisburð ar, og þeir vitnisburðir geta orð- ið mikils virði fvrir þá. sem halda Benjamín Kristjánsson. Met í tinvinnslu Lundúnum — 452% tonn af tin- plötum var framleitt í Trostre- verksmiðjunum í Wales á 8 klst. Er það helmingi meira en áður hafði tekizt að framleiða á jafn- löngum tíma. X BEZT AÐ AVGLÝSA ± T i MORGUXBLAÐUæ Snurpinótateinaefni rétt- og rang-snúið Þorskanetagarn, 10/4 — 12/4 — 13/5 — 10/6 Síldarnetagarn, hvítt bik- að, barkað Seglasaumgarn Þorskanetaslöngur, S ilunganetaslöngur Laxanetaslöngur Lúðulóðarönglar m/auga Ilandfæraönglar — Pilkar Ilákarlacnf'lar Lóðarönglar, 6, 7, 8 9 xxl Kolaönglar, Silungsönglar Segldúkur, Presenningar Presenningadúkur, Tjaldadúkur . Vírmanilla, ný gerð fyrir togara Netakúlur, gler Vírkörfur, sænskar Blásteinn, Barkarlitur Línulitur, Hrátjara Koltjara, hreinsuð • „ rý • SOLINGNUM: Eirolía Liquid Proofing gerir öll þök vatnsheld Plast Proofing Plast-kítti, sem harðn- ar ekki Alumineum-málning Ryðvörn úti og inni í % og 5 gall. brúsum FERRQBET til ryðhreinsunar og ryðvarnar Bitumatic járnlakk Þaklakk, Blakkfernis Carbolin, Koltjara Málning j íslenzk ensk dönsk fjölbreytt úrval Gibs, Krít Herkules Cellulose-lakk allir litir Penslar, Stálburstar Sköfur, Kíttisspaðar Sandpappír, Smergilléreft • Hamarssköft Klaufhamarssköft Hakasköft, Sleggjusköft Þjalarsköft, Axarsköft Strákústar, Kústasköft Hverfisteinar, Brýni allsk., Smergildiskar Smergilslípifeiti Vængjadælur, Botnventlar Tannhjóladælur, 1 14 ", 2" Centerfugadælur, 114" Krafttalíur, %, 1, 2 og 5 tonna Mótorlampar og varahl. Primusar, Olíuvélar META-spritttcílur, Viðarkol Vélatvistur, hvítur og misl. Ketilsódi, Ketilzink Vítissódi, Þvottasóöi Flögg, ísl. og útlend Flaggíínur, Flagglínusnagar Flaggstangahúnar, gler s Þvottasnúrur • Ivlaufhamrar Skaraxir Járnborar, 0,5 til 13 m/m Þjalir, margar gerðir Járnsagarblöð Brjóstborar, 3. tegundir • Garðyrkjuverkfæri, fjölbreytt úrval Verzlun O. ELLINGSEN h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.