Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. maí 1952. MORGUISBLAÐIÐ 7 1 Helð'l S. Jónsson: KEFLAVIK, 22. maí. — Gamli lokadagurinn, 11. maí, er nú smátt og smátt að hverfa úr dag- lega lífiriu, nema hvað almanak- inu og Sly.savarnafélaginu við- víkur. áríröS.—101 ró^siL — Beiiiy 1,8 miii|ón króka. — Bátarnir hér á Suðurnesjum' ’halda áfram róðrum, meðan nokk nr von er. Þeir telja það hag-1 kvsmt að nota línuna sem bezt og ljúka við beituna þótt alman- akinu sé ekki nákvæmlega fýlgt.1 Er þá oft ekki skeytt um, þó afli sé lítill, ef veðrátta er sæmileg. Því verður ekki neitað að sjó- cg iandmenn eru búnir að fá r.óg um hin gömlu lok, því bar er ekki 12 stunda hvíldinni fyrir að fara eins og á nýsköpuninni -— en það er annað mál. VEKTÍÐ í SJÁyARÞORPI Vertið í sjávarþorpi hefur sinn sérstaka svip. Strax og vertið er Lafin setja bííar, hlaðnir stömp- ■um óg fiski, svip sinn á umferð- ina, einnig fiskimennirnir, með nestisskrínuna á baki og fisk- spyrðu í hendi, oftast þungir a svip, ýmist uggandi um' veður og veiði, eða þreýttir eftir volkíð á sjónum og vinnuna í köldum skúrum. Við, sem í landi vinn- 'um, höfum enga minnimáttar- liennd gaghyart ’ sjómanninum, þiví við vitum að starfið er margt og við vitum líka að engin keðja er sterkari en veikásti hlekkur- inn. Þess vegna er sjómaðurinn xneð skrínuna sína, tákn um sam- eiginlegt starf til heilla og hags. sem áður. Þor.s.tei.nn Þórða.rson, skipstjóri’ á m.b. Björgvin,’ sém er eign’Lofts l.ofts.sonar, útgerð- armanns. Þaðher .ekki hægt að þa.kka aflascé.ld Þorstei.ns neinni hegþni,, því hánn. hefur .nú, vejið afla- hæstur, við Faxáflóa 4 ár vi roðj.. helduþ. mun þar fara sarnari frá- bær dugriaður skipstjora og skipshafnar og einnig góð utgerð , í land|, þ’ví .það er vissulega mik- ils virði.,'aÖ tséííi. ölLpg veiðar- íæri séu i góðu lagi og einn.ig að .. beiting og önnur vinha. láhd- manna sé ýel af héndi,’ Þorsteinn Þórðarson er ungur maður,. liðlega þrítugúr að aldri og hefur alla sína tíð verið á sjónum. Hann er hár og grannur, rauðhærður og írskur mjög í út- liti, sjómaður góður og vinsæll bæði meðal undirmanna sinna og annarra, sem hann þekkja.. Ég átti þess kost að rabba .svo- iítið við Þorstein um vertíðina og önnpr áhugamál sjómannanna, og leysii hann greiðlega úr, öllum mínum spurningum. Þorsteinr ÞórSarson af'akóngur í fjórða sinn í röð. YFIR 100 RÓÐRAR — Hvað er að segja um ver tíðina? — Að þessu sinnj byrjuðum. við að róa 2. janúar. Bæði vegna' þess lahds, s’em við eigum sam- i þess og sérstak lega hagstæ.ðrár eiginlegá og allir’erum við starfa- veðráttu. varð róðrafjöldi með . ýon. Voru íslenzku togararnir sízt betri en þeir erlendu. — Landhelgin? Við horfum björtum augum til nýju landheígislinunnar, enda þótt hún hefði átt að vera að minnsta kosti S mílúr eða línan dregin frá Geirfugladrang, eins og sjömannasamtökin við Faxa- flóa voru oft búin að skora á ríkisstjórnina að gera, en ef tekst að ,verja þessa 4 mílna línu. vel, þá er það stór být, einkum fr.am- an af vertíð. og veiðitími neta- bátanna getur lengst að mun. EKKI AUÐVELT AÐ STYTTA VINNUTÍMANN fengum oftast 3 til 4 skippund áf fiski — en svo kom dragriöt- in, þetta veiðitæki, sem fræðing- arnir töldu alveg hættulaust — en aflinn þvarr og er nú með öllu horfinn á þeim slóðum, sem þá var fiskað. — Það var gert grjn að Guðmundi heitnum Þórð- arsyni I Gerðum fyrir baráttu háns gégn dragnótinrii og fyrir ( landhelgi, en reýnzla næstu áraj á .’eftir að sanna réttmæti skoð-1 ana haris. Þessvegna var flaggað á hverri stöng og hverjum Suð- ur'nesjabát, þegar landhelgislögin nýju gengu í gildi. i — Hvort er betra að róa írá Keflavík eða Sandgerði? i — Það eru betri riafnarskilyrði í Keflavík og gott að landa þar í sæmilegu véðíi, þó eru land- íegur þar í slæmu sízt betri, en erfið sjóforð. — í Sandgerði eru miðin fjölþættari. Það er gott. að köma í góða Hofn og í Keflavík er hægt að gera góða hö’fn,' éf hagsmunir framleiðslunnar fá að ráða’ — en .þgir, fá sv'o sjaidari' að ráða, Mér hrý^ hugur við.flot-., vÖrpúrini, sem jæ.ost á hrogrifiskT inn á.versta tima. ISfetin 'eru lika hættuleg á vissum svæðqm og vissum tíma. Ráriyrkjan k^rriúr" okkur sjálfum í koll, Víð verð- um að stemma stigúvið rányrkju í hvaða mynd sérn, hún birtist’, | Við Þorsteinn spjÖlIufn margt — mikið meira en Héf er sagt.' Hann er maður, sem talar um botþinn í Faxaflpa af' svipað.rj j þekkingu og bóndi um túnið sitt, I enda er þar sviþuðu saman að jafna. NETABÁTAR Afli netabáíanna var fremuf góður og veiðarfæraíjóri ekk£ mikið nema af völdum togaranna. Netafiskur er, sem kunnugt er, ekki ’eiri's, góð vara og línufisk- úrinn, því oft er ekki hægt að vitja um netin á réttum tíma og þó það sé hægt er netafiskur offe dauður í netunum. og því blóð- ldaupinn og ekki hæfúr .í fyrsta. flokk. Mestari afla af netabátúm. hafði Reykjaröst, um 1000 skip- pund og nær 55 þúsund lítra af lifqr. Hásetahlutur er um 25 þús. og hefði. verið .talsvert, meiri, ef ekki hefði orðið nær helmingsr verðfall á lifrinni vegna sölu- tregðu á þorskalýsi. Góður afli netabátanna byggist að verulegu. leyti á þyí, hve fáir stunda veiði- skap með netum. Að .sjálfsögðu, er hægt að ofbjóða þeim miðurrt eins og öðrum. Netin eru hættu1- leg, gottjgLinum, því þeirra, beztí. tímj er þegar . fiskurinn leitar át hraunið til að hrygna. — Til gamans má geta þess, að ef eitt þorskþrogn kæmist allt til lífs, þá væri það nægur vertíðaraflL handa einum bát. SANDGERRI í Sáridgerðí var» m.b. Víðir hæstur rrieð 1280 skippurid (040 tonn). Hann var með 48.185 lítra af lifur og hásétahlutur uiri 25- þúsund. Á Víði ’mun vera yngstL skipstjó’ri við Faxaflóa, Eggert Gíslasori, aðéiris 24 ara gamall. Eggert er ættaðúr úr Garðinum, sonur Gísla Eggértssonar skip- stjóra, sem fórst ,með bát’ sínum. fyrir nokkr'um árum. um vinnutímann á Vélbáturinn Björgvin. menn að einu marki, hvort sém 1 einn heflar goggaskeftið handa öðrum til að innbyrða fiskinn, eða byggir húsið, sem fengsæll iiskimaður hvílist í milli ver- tíða og þegar ekki gefur á sjó. J LJTI Á .MIÐ(UNUM Veðráttan í ve.tur var fremur góð, og sjórinn sóttur með festu, en þrátt fyrir harða sókp komu allir bátar að landi. Oft var reynt á þolrifin og það, sem gerðist á yztu miðum, ér rivergi skráð. Þar eru sagnafáir menn einir til frá- sagnar. Ég geri. ráð fyrir því, að það verði látið nægja nú sem endranær að, skála. fyrir þeim á sjómarinadaginp og þakka þeim störfiri, enda munu þeir sjálfir bezt við það una. Það var .óvenju langsótt þessa liðnu vertíð. Öft’ var farið um 4 tíma’ ’frá' ’skaga én stund’um r.ær landi. Alls staðar var háður hinn cjaíni leikur við innlenda og er- lenda' togara, sem aÖeins hugsa um sinn áfla og’ sinn rétt, en ekki bátaria og línuna þeirra, þvi þar eiris og annars staðar ríkir hið bölvaða lögmál, að hver skuli vera sjálfum sér næstur. AFLAHÆSTUR FJÖGUR ÁR 1 RÖÐ Vertíðin hófst að þessu sinpi styrjaldarlaust strax í janúar og varð róðrafjöldi því almennt nokkpð meiri en í fyrra, eða yfir 100 rcjðrar. Mestan afla. hafðj nú. mesta móti. Hef ég einu sinni farið . 102 róðra á sömu. vertíð, en.í þetta skipti 101 róður. Yfir- leitt var afli tregur og langsptt. Loðnan bjargaði frá beitpskorti og stóð hún lengi við í þet.ta skipti. Veiddist mikið ,;af. henni, aðallega í Keflavíkurhöfn. Við bjuggumst við góðri aflahrotu, þegar loðnan gengi úr fiskinum, en, þa vorú togararnir okkur til meps. Þeir vpru óffast úrri og yfi’r 50 talsins, sem röðuðu ,sér ,á svæðið,' þar sém heht var fiskj- — Hvað bátunum? — Það er ekki hægt að .stytta hann eins og á togurúnum. Við1 erurn að meðaltali 20 tíma ,í róðr- inum og, það er ekki únn’t að láta mönnum í té.8 tíma hvíld á sólarhring nema að bæta við einum mánní’ og stytta línuna að mun, e'n’ það þýðir bæði minni afla og lægri hlút, því ao þá yrði að skipta í fleiri sfaði. — Oít aflahæstur? — Mér hefur hepþnast vel. Ég hefi verið í 4 ár í röð aflahæstur við Faxaflóa, tvisvar frá Sand-; gerði og tvisvar frá Keflayík, auk þess hefi ég verið hæstur. í ver- stöð 6 eða 7 sinnum, annars man ' ég það ekki. Sjomennirnir, sem J með rhér hafa verið og útgerðin1 I eiga þar sinn hlut að máli. — Ég má vel við una, mér hefir 1 aldrei hlekkst á og hefi ánægju 1 af starfinu. j — Hvers er helzt að minnast frá æskuárunum í Garðinum? j j , — Það er svo margt ’ — en . fyrst við erum að tala um fisk og fiskirí, þá man. ég þá tíð,. þegT ar ég var á trillu í Garðinum 15 ára gamall með 3 og 4 bjóð. Við TÖLUR í GA.MM OG ALVÖRU 100 róðrar á einni vertíð kost- ar sjómennina 2000 vinnustundir því vinnutími þeirra er sð með- altali 20 stundir, í sólarhring. Það ’ verður að teljast til vinnu þó ( hægt .sé að henda sér í fötumi upp í koju 2—3 tíma. Með núverandi línulengd svar- ar til að lögð hafi verið 4500 bjóð og það tekúr 5 sólarhringa að leggja línuna með 9 mílna hraða. Vegalengdin, sem farið er við lagniriguna, er 2 þúsund og 7 hundruð kílómetrar. Á hverju' bjóði éru 400 krókar og hafa því landmennirnir þurft að beita 1 milíjón og 8 hundruð króka. Meðal afli hjá „Björgvin“ voru tæp 13.skippurtd í róðri og há- setahlutur um 20 krónur úr Skin- pundi eða 260 krónur fyrir 20 tíma vinnu — en þeir sem í landi vinná sömu tímalengd, með sinni dag-, eftir- og næturvinnu, hafa um .33.0 krónur, — Þetta er miðað | við heegta bátinn, en hvað um hina, sem hpfðu 6-—-7 hundruö skippund og 16 til 18 krónur í híut af hverju skippundi? .ípllil EFTIR VF.RTÍÐAItLO K Þegar vertlðinní ’ er lokið fær bærinn annan svip. Bátarnrir smáhvérfa úr' höfninni og eru. dregnir á land í Dráttarbraut- inni, til hreinsunar og viðgerða. Mennirnir, sem beittu línuna, íögðu’ hária og drógu,' eru ací stinéá'upp kálgarðana 'sina, 'ditta- að girðingum og mála glugga og' þök. Margir þeirra fara einnig að byggja hús fyr.ir sjáifa sig' eða aðra, sem hafa verið svo> heppnir að fá „leyfi“ — þetta. seigdrepandi léyfi — til að byggja og búa í húsi -— menn- irnir, sem eru búnir að draga heila borg upp úr sjónum, þeir þurfa líka leyfi til að vera til. Við hér syðra höfum óbilandi trú á bæinn ok'k'ar og fólkið, sem byggir hanh. Við vitúm, að á rneðan sjórinn er sóttur með atorku og trúmennsku og aflinn. fullnýttur á lándi, þá verður framtíðin björt og hér fallegur bær, í skjóli umráðaréttarins bæði yfir landi og sjó, því nú er hlessuð , sauðkindin, útlæg ger af Suðurnesjum og botnvörpun- um stjakað . frá landsteinum. Næsta stóra átakið, sem gera. þarf, ér að koma hér á.fót iðju- verum, sem fujlvinna allan fisk. og fiskaíurðir, því við , höfum ékki ráð. á að vera stórútflytj- endur á hráefni eða óunninni vöru, hvort heldur er um að ræða síld eða annan fisk. Við þurf- um iíka að .finna grundvöll fyr- ir , liti,u dragr.ótabátár.a, sem nú verða að hætta stprfum végna landhelginnar, og að. sjálfsögðu verðúr stór liður þar í betri og hagkvæmari nýting aflans. ViS höfum ráð. á að gera allt ann- að en- að. flytja fiskinn óúnninrv til Englands. Við. þökkum störfin, bæði á sjó og landi og árnum heilla öll- um, sem vinná vel og trúlega fyrir land sitt og þjóð. KeflavíkurflotUm í höfn. \ ,! vJ: J AFLAMAGN TIL 20. MAÍ 1952.. (Hér er aðéins miðað við .lifr- armagn hvers báts. Tölurnar gefa ekki alveg rétta rnynd, því sum- ir hætta veiðum, af ýmsum á- stæðum fyrr en aðrir. Ekki er heldur unnt að.byggja alveg á i í 4 Framh. á bls. 12*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.