Morgunblaðið - 04.06.1952, Side 6

Morgunblaðið - 04.06.1952, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1952. kverckápESinrc I Sniðaskóiiim Kennt er að taka miál og sníða dömu- og barnafatnað. Einnig geta nokkrar konur komizt að á 3ja vikna sauraa námskeið. Uppl. í sima 80730. Bergijót Ólafsdótlir. 6 maiEna Ford model 1947. vel með farinn og í góðu lagi, er til sölu cða i skiptum fyrir eldri bil. Ennfremur gæti komið til greina að taka. bj'ggingar- ófni upp i. Nánan uppl. i Drápu'hlið 17, rishæð. frá kl. 12—1 cg 6—8 e.h. i dag og næstu daga. H.f. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005. BYGGINGA- IKIiSTARAR Tiíboð óskast i að slá upp mótum og steypa kjallara og Ví hæð í húsi i Kópavogi. Þeir sem óska nánari upplýs- inga sendi tilboð til Mbl. fyrir 6. júni morkt: „Kópa- vogur — 259“. : Chevrolet ’38 í mjög góðu lagi til sölu. — Einnig j ■ B ■ nokkrar 6 manna fólksbifreiðir og 4ra og 5 tonna vöru- : • bifreiðir. • ■ ■ ■ ■ NÝJA FASTEIGNASALAN : ■ ; Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 c. h. 81546 j Þessir Rafmagnsvindfakveikjarar I ■ ■ rjúfa strauminn sjálfkrafa j þegar þeir hafa kveikt í j - ■ vindlingnum. — Odýr og ; ■ smekkleg tækifærisgjöf. I LAW Lán.a vörur og peninga til stutts tima gegn öruggri tryggingu. Uppl. í sima 7231 milli kl. 8—9 eji. Tilgangs- laust er að hringja nema á augiýstum tima. Jón Magnússon. Barn-a boEiir og sporlsokkar nýkomið HAFNARSTRÆTI 11 Af sérstökum ástæðum er mjög laglegur og léttur cikartvggður vatnabátur, ca. 10 f: t til sölu. Verð kr. 1200.00. Einn’ig mótavir og steypt skolprör með tæki- færisverði. Sími 7804, I.ang- holtsveg 160, — j Kaispmesiisa i ; Seljum hina velþekktu framleiðslu vora framvegis í ; ■ f ■ ; heildsölu frá verksmiðju vorri, Kársnesbraut 10. : ■ ■ FiorJ h,f. Sími 80215 HaEló athugi5! Vegna fiutninga er til sölu, j vel með farið svafnsófasett. | Verð kr. 4500.00. Fristand- j andi eldhúsinnrétting kr. j 1500.00 og einnig 2;n hólfa - suðuplata kr. 300.00. Uppl. miili kl. 5—8, verkamanna- bústaðnum, Hvaleyrarhclti, Hafnarfirði. j Fulitrúaþing j ■ ■ Sambands íálenzkra barnakennara ; ■ • ■ • j verður sett í Melaskólanum á morgun, fimmtud. kl. 20,30. ; ; Sambandsstjárn. : m ■ ■ ■ 'm ■ Höf ‘urcs fSilft ■ ■ ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■ • ■ : saumastofu okkar af Grettisgöíu 6 (Kirkjutorg 4). í Kirkjuhvol ■ ■ ■ • ■ • • ■ ■ ■ *■ ■ ■ ■ Ingibjörg Jónsdóttir, Guðm. ísf jörð. m ■ ■ ■ ■ ■ ■ Forgsalan /> Oðmsforgi hefur úrval af: Fjölærum blómplöntum Sumarblómplöntum Trjáplöntum Birki, Rifs. Víði og Reynivið Kabarbaralinausa Pottablóm Gerið hagkvæm k&up þar sem úrvalið er mest. Pantanir teknar í sínia 81625. i.ff Nr. 10/1952 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzín hver lítri............kr. 1.74 2. Ljósaolía, hvert tonn . . . . — 1350.00 3. Hráolía, hver lítri..........— 79 aurar Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við af- hendingu frá ,,tank“ í Reykjavík eða annarri innflutn- ingshöfn, en ljósaoííuverðið við afhendingu á tunnum í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2% eyri hærra hver lítri af hráolíu og 3 aurum hærri hver lítri af henzíni. I Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykjavík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Vestmannaeyjum má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum framangreindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra við grunnverðið á þessum stöð- um fyrir hverja 15 km, sem benzínið er flutt og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðgæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. í Haínarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesj- um má verðið vera 3 'ú eyri hærra pr. lítra, en annars staðar á landinu 4V2 eyri hærra pr. lítra, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. Sé um landflutning að ræðá frá birgðastöð, má bæta við verðið 1 eyri pr. lítra fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig að reikna 1 Vi eyri pr. lítra fyrir heimkeyrzlu, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notk- unar í landi. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70,00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur a benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verð- inu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. júní 1952. Reykjavík, 31. maí 1952. V erðlagsskriístoían,, Laxv eliIneHi Nú er „vertíðin11 byrjuð og ef ykkur vantar eitthvað í næstu veiðiferð, þá komið þangað sém úrvalið er fjölbreyttast af fyrsta flokks veiðivörum. '\Jeitjinia (íunnn: ! Vélstjóra með rafmagnsdeildarprófi vantar,að Laxárvirkjun- inni.-Upplýsingar um aldur, nám og fyrrl störf , sendist fyrir 25. júni til rafmagnsveitna ríkisins ; í Reykjavík. Í LAXÁRVIRKJUNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.