Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 16
Vcðufúíli! í dag: NA-Italdi. Littskýjað, 122. tbl. — Miðvikudajur 4. júní 1922. Tore 5ege!cke Sjá grein á bls. 9. Drengirnir á Degi vonasf !i! a6 söng$kemm!un komasS im fyrsS i skiprúfn Fré§!sg og skcnmitiiég námsferi me3 fyrsta skélaskipimi DHENGIRNIR 20, sem íóru á „skólaskipinu Dagur“ á handfæra- veiðar, komu úr róðri í fyrradag, eí.tir rúmlega tveggja vikna úti- vist. Voru þeir harðánægðir yfir þessari skemmtilegu og árangurs- ríku námsför með bátnurrt og töldu síg hafa haft mikið gagn af. Allmargir þeirra hyggja gott til komandi sildarvertíðar. ATLAHÆSTUE .VŒÐ 390 FISKA Fyrst framan af var dauít yfir veiðinni vegna ógæfta, en síð- ustu dagana glæddist aflinn, þannig, að aflahæsti hásetinn, Oddgeir Þorsteinsson, Borgar- holtsbraut 56 B, aró um 300 fiska. Stundum tók fiskurinn í miðjum sjó, svo var veiðin milcil eir.n daginn. Al!s veiddu strák- arnir og söltuðu um 5 tonn af fiski. Veitt var tingöngu á hand- færi. í stuttu samtali við Mbl. í gaor, sagði Oddgeir, sem er 15 ára, að hann myndi hafa farið út aftur til þess að fá betri æfingu í sjó- vinnunni á bátnum, ef hann hefði athugað það fyrr. Dagur fór aft- ur út i gærkvöldi kl. 6,30 og eru 13 drengir skráðir á hann. LÆRKÓ3ISRÍKIE ÐAGAE Skipstjórir.n okkar reyndist okkur mjög vel, bæði lærðum við mikið hjá honum á þessum tíma og frædduinst u_m ýmsa þætti sjó- mennskunnar. Eg hafði ekki fyrr komið á þiibát, en farið nokkrum sinnum á opnum bát. Svo var um allmarga félaga mína og sumir höfðu aldr-ei fyrr á sjó komið. En dagarnir liðu furðu fljótt þó stundum væri ekkert hægt að að- hafast vegna veours eða þá að litill afli var. Ég er viss um að margir okk- ar niunu reyna að fá skiprúm, annað hvort á togara eða síld- veiðibát í sumar. — Mig myncli langa að komast á togara. 16 PUNDA FISKLE Oddgeir sagði tíðindamanni blaðsins, að strákarnir hefðu fengið allt að átta kg. fisk á fær- ið. Þeir voru þur.gir í drætti, sagði hann og leit á hendur sír.- ar, sem báru þess vitni, að hann hefði ekki staðið aðgerðarlaus að undanförnu. Iiar.n sagði að yfir- leitt hefðu sjóveikistöflurnar, i r sem skipstiói inn haíði meðferðis, | verkað vel og um alvarleg sió- * veikistiifelli ekki að ræða meðal hin nar ungu skipshafnar. Þegar við áttum ,,kojuvakt“ sniluðum við strákarnir eða röbbuðum saman um daginn og veginn. Hikið gróðursetf í HeiSmörk jrráff fyr- ir vorfcuidann NÚ hafa 20 félög, sem reiti eiga í Heiðmörk, farið þangað til gróð- ursetningar* og þrátt fyrir hina óblíðu veðráttu síðustu viku, hef- ur þátttaka í hópferðunum verið góð og áhuginn mikill. Það lætur nærri að í vor hafi verið gróðursettar um 50,000 trjá- plöntur í mörkinni. — Má það telj- ast góður árangur miðað við slæma aðstöðu vegna vorkulda. Enn eru verlcstjórarnir í broddi fylkingar og hafa gróðursett um 7000 trjáplöntur. Fást á eftir koma félagar í Málfundaféiaginu Óðni, og þeir fóru enn í Heið- mörk í gærkveldi. Á sunnudaginn gerði hríðarél þar efra og þar hefur verið næt- urfrost. — Flest félaganna sem ekki hafa lokíð gróðursetningu á þessu vori, munu fara í Heiðmörk í þcssari viku. Fuilifúsráð SUS lýsir eindregnum sfuSn- ! írigi véS frambol séra Bjarna Jénssonsr F'ULLTRÚARÁÐ Sambands ungra sjálfstæðismanna samþykktl eftirfarandi tillögu nieð samhljóða atkvæSum á fandi s.l. laugavdág: „Fullírúaráð S.U.S. lýsir eindregnum stuðningi sííjkiti við for- setairamhoð séra Bjarna Jórssonar og sfcorar á unga Sjá!í::tæðis- nsenn urn land allt að vinna af alefli að sem víðtækastri þjóðar- einingu um kjör hans.“ fissta Um 69 ssáanas §3np á Snæfsíi Lembadaiiði enn í Árneshreppi DJÚPAVÍK, 3. júní. — Ennþá stendur yfir norð-austan átt hér mcð raiklum kulda. Frost eru á hverri nóttu, en úrkomulaust að mestu. Snjó leysir mjög lítið og gróður er cnginn. Tún cru víða mjög kalin. Mikið er csn um lambadauða í Ánieslireppi og íjöruskjögur á- berandi mikið. — Fréttaritari. „Geys!"ékafifagnað LEONIDA BELLON, hinn stor- kostlegi ítalski hetjuteri.ór, sem að undanförnu hefur haldið hér söngskemmtanir við mikla hrifn- ingu þeirra er á hlýddu, syngur í kvöld í Gamla Bíó kl. 7V2. Menn ættu ekki að setja sig úr færi að hlusta á þennan mikla tenórsöngvara meðan tækifæri gefst, en hann er á förum til heimalands síns til að taka þar við störfum meðal annars við hina frægu óperu í Milano, en þar hefur hann starfað undanfar- in ár. Bellon hefur sungið v;ðsve"ar um allan heim, m. a. víð Metro- oolitan-óperuna í New York. Slík ir gestir sem Bellon eru.sjald- séðir hér á landi og sjaldhevrðir. Það væri ekki vansalaust ef hann hefði þá sögu að segja, begar heim kemur, að hann hefði mætt hér tómlæti meðan allar aðrar skemmtanir voru vel sóttar. Farið og hlustið á Bellon. FERDIR FEEÐASKRIESTOFUNNAR A vegum Ferðaskrifstofu rík- irins var farið í tvær skipulagð- ar skemmtiferðir. Önnur var far- ir. á hvítasunnudag og þá ekinn hringurinn um ÞingvöJl, írafoss, MAEGT manna lyfti scr upp yfír hvítasunnuhelgina með því að h-ggja upp í fer<5alög úr bænum. Ferð&skrifstofan tjáði blaðinu í gær sð á laugardag hefði á allflestum áætíunarleiðum orðið að bæta við farkostum fram yfir það sem venjulegt er, til þeás að iullnægja flutningaþöríinni. Hveragerði, Selvog og Krýsuvík. Á annari dag hvítasunnu var ek- inn sami hringur, en jafnframt farið að Gulfossi og Geysi. Fékkst ágætt gos og sáu það fjölcli nc&nns auk hópsins á vegurn Ferðaskrifstofunnar. í þessum skemmtiferðum Ferðaskrifstof- unnar tóku þátt samtals um 80 manns. Veður var gott, en kalt og dró kuldinn mjög úr þátttölc- unni. Auk þess fengu ýmsir félags- hópar bifreiðar til skerhmtiferða hjá Ferðaskrifstofunni. Méöal þeirra voru félagar í Dannebrog, sem fóru í skemmtiferð í næsta nágrenni Reykjavíkur. Þá fór í skógrækt- ar- og skemmtiför að Stokks- eyri. Báðar þessar ferðir voru Vel heppnaðar. Lofffíuiningasamn- inpr milii islands og Syíþjóðar í DAG undirrituðu Bjarni Bene- riktsson utanríkisráðherra og Leif Stokkseyringafélagið Öhrvall seridifulltrúi, loftflutn- ingasamning milli íslands og Svíþjóðar. (Frá Utanríkisráðuneytinu). Prinsessa giftist. TÓKÍÓ — Tilkynnt hefur verið FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Á vegura Ferðafélags íslands fór 26 manna hópur á Vífilfell a annan dag hvítasunnu. — Var brúðkaup yngstu dóttur Japans- keisara og 25 ára gamals bónda- !skyggni hið bezta og tókst förin sonar, í október-mánuði næst- Vel lcomandi. Hekia kermjr fi! landsins í dag M. S. HEKLU, 3. júní —J Kom- Oddgeir sagði að lolcum. að jrirn fi 1 Þorshafnar kl. 10 1 morgun. hann mvndi vilja hvetja jafn-j ygg.ian var skreytt islenzkum aldra sína til bess að fara á j°g færeyskum fánum. Formaður skólaskln’ð Dag, og lcomast í Hafnar Sangfélags, Mohr, ásamt kvnni við hve sjómennska sé stjórn kórsins og Miklcelsen söng- bæði gagnleg og skethmtilegt starf. Oddgeir er sonur Þorsteins Gislasonar, járnsmiðs. Hið langvarandi kuidakasf veldur ENNÞA er norðanátt um allt lard og hiti víða um frosímaik. Kefir kuldalcast þetta þegar vald ið miklu tjóni. Hafa bændur á Norður-, Veslur- 0? Austurlandi misst allmikið af lömbuin, en þar að auki tefur það mjög fyrir öll- um gróðri. Líkur eru til a0 veðrið verði ó- breytt í dag. stjóra tóku á móti kórnum. Stjórn Geysis var í boði á heimili Mohr, en móttökunefndin í boði Geysis um borð í Heklu. Ferðafólkið skoðaði bæinn og helztu. merkisstaði þar. Samsöngur var í Sjónleikahús- inu um kvöldið. Þar voru ávörp fluít. Kórnum oárust blóm og var álcaft þakkaður söngurjnn. Fjöl- menni var út úr dyrum. Mikill mannfjöldi fylgdi kóm- um til skips, en hann söng þav þjóðsöngva landanna. Verður þessi skamma dvöl íslendingunum minn isstæð. Gerum ráð fyrir að vera út af Fáskrúðsfirði kí. 8 í fyrramálið, en þar verða austfirzkir samferða menn settir í land. Átetlað er að vera á Akureyri kl. 1—3 aðfaranótt fimmtudags. VeJlíðan. Kveðjur. ■—Hermann, Sigurður. E.O.P,-ikó2e® hsisft á ijþróSt®¥®SIlK5ffisai á fcvðld! 75 kcppesidyr írá 15 félögum og héraEsamfesndym ANNAÐ frjálsíþróttamót þessa sumars, hið árlega E. O. P. mót KR hefst í kvöld á íþróttavellinum, en lýkur á föstudagskvöld_. Þátt- takan í mótinu er óvenju mikil eða 75 þátttakendur frá 15 íþrótta- ftlögum og héraðssamböndum. ------------------------«TORFI KOMINN AFTUR Á fyrra hluta mótsins, sem fram fer í kvöld, verður keppt í 1C íþróttagreinum og þó víst megi telja að Guðmundur Lárusson vinni 400 metra hlaupið, Gunnar Bjarnason ÍR há^tökkskeppnina og Sigurður Guðnason 1500 metra hlaupið verður ekki með vissu spáð um úrslit í öllum greinun- um. Nú gefst okkur aftur tæki- færi að horfa á spjótkasts- keppni milli Jóels og Halldórsí Sigurgeirssonar, sem svo mikla athygli vÖktu á Vormóti ÍR. Aftur renna Ásmundur og Hörður 100 metra. Ágúst Ás- grímsson, Sigfús frá Selfossi, Friðrik KR og Örn Clausen reyna með sér í kúluvarpi og síðast en ckki sízt sjáum við nú á ný vinsælan og gamal- kunnan vin á íþróttavellinum, Torfa Bryngeicsson, sem keppir í sinni meistaragrein, langstökki. Ástæða væri til að nefna fleiri íþróttamenn bæði þegar þekkta og glæsileg efni. Það verður þó ’ekki gert hér, en þeir verða allir á íþróttavellinum annað kvöld kl. 8. > Gengu á Eyjaíjaila- jökul um hvífa- sunnuna fór 9 stjórn UM hvítasunnuhelgina manna flokkur undir Árna Stefánssonar upp á Eyja- fjalíajökul. Fór flokkurmn í fylgd með amerískum sérfræð- . ingum, sem hingað komu til að ■ rannsaka orsök flugslyssins er varð á jöklinum. Tjaldaði flokkurinn við jök- ulröndina á laugardagskvöldið, en fór í skriðbíinum að flak- inu á hvítasunnudag. Sex Is- lendinganna gengu frá flakinu og niður á skriðjökulinn, scra talið er að amerísku flugmenn- irnir hafi farið, ef þeir hafa farið frá flakiuu. Flokkurinn varð einskis vísari. Allmikið hcfur snjóað, á jöklinum og brakið úr björg- unarflugvélinni er óðum að hverfa undir snjó. Þá fór 26 manna hópur á veg- um félagsins á Snæfellsjökul. Var gengið á jökulinn á hvítasunnu- dag. Veður var gott, en þoka á hájöklinum, er leið á daginn. i Á SNÆFELLSJÖKLI Á Snæfellsjökul fór einnig 32 manna hópur undir fararstjórn Ásmundar Guðlaugssonar. Var gengið á jökulinn á hvítasunnu- dag og náði nokkur hluti hópsins upp á jökulþúfurnar áður en þokuslæðingurinn gekk yfir. •— Fram að þeim tíma var skyggni hið bezta og veður var allan dag- inn milt og hlýtt. Þessi hcpur kom í hakaleiðinni við í Stykkis- hólmi og í Borgarnesi. vi-j'-ryo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.