Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 1
16 síðusr
19. árgangut 133. tbl. — Þriðjndagur 17. júní 1952. Prentsmiðja Mergunblaðsins.
Bjarnl Jónsson
yip nð kfiia é
Áfta fjölsóffir afmennir fundir
í é kjördæmum um forsfakjö
BJARNI BENEDIKTSSON, ráðherra, og Jóhann Hafstein, alþm.,!
komu i gær heim úr ferðalagi um Noiðurland í sambandi við
forsetakjarið.
Maettu þeir á fjórum dögum á átta almennum fundum i se^
kjördæmum. Héldu jafnframt þrjá fulltrúafundi Sjálfstæðismanna.
Hir.ir almennu fundir voru mjög fjölsóttir, á annað hundrað og
aiit að á fjórða hundrað manns sóttu flesta fundina, og sýndi það
étvíræðan áhuga fólksins fyrir opinberum umræðum um forseta-
kjörið, þannig að almenningur gerði sér grein fyrir meginatriðum í
málsins áður en kæmi að kjördegi.
Séra Bjarni Jórsson á mjög traustu fylgi aff fagna um gjörvallt!
Norðurland, og í sumum kjördæmum þar mun stuðningur við hann
vera næsta einhlýtur.
í HÚNAVATNS.SÝSLUM
É ílSIiSfll Rússar skjóta niður
óvopnaða sœnska réh
flugu yfir Eystrasalti
Eins og áður hefur verið frá
skýrt hér í blaðinu áttu Bjarni
Benediktsson og Jóhann Haf-
stein viðræður við fulltrúa Sjálf-
stæðismanna í Vestur-Húnfivatns
sýslu um undirbúning forseta-
kjörsins og var skipuð þar kosn-
inganefnd til forstöðu í héraðinu,
en hana skipa Sigurður Tryggva-
son, Hvammstanga, 'Jóhannes
Guðmundsson, -Auðunnarstöðum,
og Benedikt Guðmundsson á
Staðarbakka.
í Austur-Húnavatnssýslu var
haldinn flokksfundur á Blöndu-
ósi, þar sem forsetakjörið var
rætt og ályktun gerð um eindreg-
inn stuðning við séra Bjarna
Jónsson. Mæltu þar fyrir kosn-
ingu hans af innanhéraðsmönn-
um þeir Jón Pálmason, forseti
sameinaðs þings, og Guðbrandur
Isberg, sýslumaður, auk aðkomu-
mannanna.
Þá var farið út á Skagaströnd
með þingmanni kjördæmisins, —
Jóni Pálmasyni, og skoðuð verk-
smiðjan, hafnarmannvirki og
aðrar framkvæmdir á staðnum.
Var þá jafnframt skotið á al-
mennum fundi um forsetakjörið
kl. 1 um daginn fyrirvaralaust,
og sóttu þann fund um 50 manns.
I SKAGAFIRÐI
Á Sauðárkróki var haldinn
fulltrúafundur síðdegis á föstu-
dag þar sem rætt var um undir-
búning kosninganna og m. a.
kosnir þessir menn í kosninga-
nefnd í héraðinu: Jón Sigurðsson,
alþm. á Réynistað, Bjarni Hall-
dórsson á Uppsölum, Páll Jónas-
son í Hróarsdal, Guðjón Sigurðs-
son, Stefán Magnússon og Stein-
grímur Arasen, allir á ‘ Sauðár-
króki.
Um kvöldið var haldinn mjög
fjölmennur almennur fuhdur um
forsetakjörið í samkomuhúsinu
Bifröst, á þriðja hundrað manns-
Pundinn«etti Guðjón Sigurðsson,
bakarameistari, en Jón Sigurðs-
son á Reynistað stjórnaði fund-
inum.
Var mjög ákveðinn áhugi fund-
armanna um stuðning við séra
Bjarna Jónsson.
I EYJAFIRÐI
í Eyjafirði voru haldnir tveir
fundir á laugardaginn, á Dalvík
og á Ólafsfirði. Bjarni Benedikts-
son, ráðherra mætti á báðum j
fundunum, ásamt Jónasi G. Rafn- j
ar, þingmanni Akureyringa. Fund!
irnir voru báðir vel sóttir. Einnig
var haldinn fulltrúafundur Sjálf-
stæðismanna í Ólafsfirði. Sjálf- j
stæðisfólkið á þessum stöðum var ;
eindregið í stuðningi sínum við
séra Bjarna Jónsson.
A SIGLUFIRÐI
Á Siglufirði var halciinn sam-
eiginlegur fundur að tilhlutan
Sjálfstæðismanna og Framsókn-
armanna. Á þessum fundi töluðu
Jóhann Hafstein, alþm., og Jón
Kjartansson, bæjarstjóri. Fund-
urinn var boðaður í skyndi á
laugardaginn síðdegis, en samt
sóttu hann á annað hundrað
manns. Fundarstjóri var Þormóð-
ur Eyjjólfsson, en Aage Schiött,
lyfsali, setti fundinn með nolckr-
um orðum. Kosninganefnd Sjálf-
stæðismanna á Siglufirði skipa:
Andres Hafliðason, Jörgen
Hjaltalín og Páll Erlendsson.
A AKUREYRI
Klukkan 2 e. h. á 'sunnudag var
haldinn almennur fundur um for-
setakjörið á Akureyri í Nýja Bíó.
Fundurinn var ágætlega sóttur,
á fjórða hundrað manns. Jónas
G. Rafnar, alþm., setti fundinn
og stjórnaði honum, en fundar-
ritari var Kristján Jónsson, hér-
áðsdómslögmaður. — Á þessum
fundi héldu þeir Bjarni Benedikts
son og Jóhann Hafstein ýtarlegar'
ræður um forsetakjörið. Var máli
þeirra mjög vel tekið á fundin-
um.
A HUSAVIK
Á sunnudagskvöldið var hald-
inn almennur fundur um forseta-
kjörið á Húsavík, þar setn fund-
arboðendur voru þeir Bjarni og
Jóhann ásamt Karli Kristjáns-
syni þingmanni Suður-Þingey-
inga. Þessi fundur var mjög fjöl-
sóttur, á þriðja hundrað manns.
Gerðu fundarboðendur grein
fyrir meginefni málsins í sam-
bandi við forsetakjörið, en síðan
voru gerðar fyrirspurnir og tóku
þá nokkrir fundarmanna til máls.
Séra Bjarni Jónsson nýtur mjög
eindregins fylgis Sjálfstæðis-
manna og Framsóknarmanna í
Þingej'jarsýslu. Af Sjálfstæðis-
manna hálfu eru þessir menn í
kosninganefnd í Suður-Þingeyj-
arsýslu: Sigurður Jónsson, Fossi,
Þórhallur Snædal, Snælandi og
Ari Kristinsson, fulltrúi, á Húsa-
vík.
ALMENN KJORSOKN
MIKILS VIRÐI
Það er augljóst að mikið velt-
ur á því á Norðurlandi að fólkið
sæki vel kjörfundi og þá mun
séra Bjarni Jónsson áreiðanlega
fá svo yfirgnæfandi meirihluta í
þessum kjördæmum að aðrir
frambjóðendur komast hvergi
nálægt því.
Af stuðningsmönnum Ásgeirs
Ásgeirssonar hefur því verið
hampað nú upp á síðkastið í
„Forsetakjöri“ og AB-bJáðinu, að
ekki sé viðeigandi að efna til
funda um forsetamálið, slíkt sé
óviðurkvæmilegur áróður og allt
að því ósómi. Fólkið fyrir norðan
lítur allt öðrum augum á þetta
atriði eins og vænta mátti. Al-
mennt meta menn og virða, að
haldnir séu opnir almer.nir fund-
ir til þess að ræða við almenn-
ing og skýra meginatriðin í sam-
bandi við þær fyrstu almennar
kosningar, sem nú standa fyrir
dyrum um þjóðhöfðingja íslend-
inga.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-ISI B
STOKKHÓLMI, 16. júní. — i dag skutu 2 rússneskar þrýstilofts-
fíugur af Mig-gerð niður sænka Catalina-flugu yfir Eystrasaltinu.
I vélflugunni voru 7 manns, og komust þeir nauðulega af lifandi,
en þýzkt skip á leið til Finnlands bjargaði þeim. Einn þeirra var
svo særður af rússneskri kúlu að fara varð með hann í sjúkrahús.
ibúar þýzfcra þorpa
fiuliir til Rússlands
BERITNARBORG.
hafa borizt um, að þorpin Mupp-
berg og Heubisch á hernáms-
svæði Rússa’ hafi verið umkringd.
Austur-þýzkir lögreglumenn og
rússneskir hermenn settust um
þorpin og skipuðu íbúunum á
burt. Fólkið verður f lutt til Rúss-
lands eins og úr öðrum þeim
þorpum, sem eru í grennd við
takmörk hernámssvæða Vestur-
veldanna og Rússlands.
aí LEIT YFIR EYSTRASALTI
Catalína-flugan var að leita
Dakóta-flugunnar, sem hvarf á
föstudaginn var með 8 manns
innan borðs einhvers staðar aust-’
an Fareyjar í Eystrasalti. Hafa
. sænsk blöð einmitt getið sér þess
‘íegnn ^ ag Rússar hafi líka skotið
jhana niður. Formælandi sænska
lofthersins hefir ekki viljað synja
fyrir, að svo muni geta verið. ,
DKEGUR NU SAMAN I
ÞVZKALANDSMÁLUM ?
Lagt tilr aS sendiherrar fjórveldanna hittist
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
FARÍSARBORG, 16. júní. — Góðar heimildir herma frá því í
kvöld, að Bandaríkin hafi faliizt á tillögur Breta og Frakka um að
skotið verði á fundi sendiherra frá stórveldunum fjórum.
SKIPUN ÓHÁÐRAR NEFNDAR 1 svarorðsendingunni í Washing-
í svari Vesturveldanna við
seinustu orðsendingu Rússa um
Þýzkalandsmálin verður borin
fram tillaga um, að sendiherrar
eða fulltrúar þessara fjögurra
ríkja komi saman innan skamms
til að ræða, hvort ekki sé kleift
að setja á laggirnar óháða nefnd.
Ætti hún að athuga, hvort ekki
sé unnt að láta frjálsar kosning-
ar fram fara um gervalt Þýzka-
land.
SENDIHERRAK EDA AÐ-
STOÐARUTANRÍKIS-
RÁÐHERRAR
Um þessar mundir er unnið að
Skiptir um emhæfti
ton. Segja góðar heimildir, að
lagt muni þar til, að sendiherrar
eða aðstoðarutanríkisráðherrar
fjórveldanna spjalli saman um
Þýzkalandsmálin.
í^lorræn sam-
þykkt nm
vegabréf
STOKKHÓLMI, 16. júní — Full-
trúar ríkisstjórnar Finnlands,
íslands, Noregs, Svíþjóðar og
Danmerkur sátu á fundi í Stokk-
ARÁSIR RÚSSANNA
j Catalína-flugan sendi í dag út
skeyti og sagði, að 2 rússneskar
þrýstiloftsflugur af gerðinni
MIG-51 væru á höttunum og.
gerðu sig líklegar til að ráðast-
að þeim. Skömmu seinna var
skýrt frá því í talstöðinni, að þær
hefðu hafið skotárás, Og að
stundu liðinni varð allt hljótt.
Óttuðust menn í fyrstu, að allir
hefðu farizt, en svo reyndist þó
ekki eins og fyrr segir. ;
i
ANDMÆLI SVÍA OG
BÓTAKRÖFUR
Sænska stjórnin hefir horið
fram andmæli út af atburði þess-
um og krefst fullra bóta, auk
þess sem sökudólgunum sé refs-
að. Þykir hér mjög freklega hafa
|verið nærri Svíum höggvið, að
1 skjóta niður friðsamar vélflugur
þeirra utan allrar lofthelgi.
SVÍAR ÆSTIR — LÖGREGLU-
VÖRÐUR VI» SENDIRÁÐIÐ
Mikil ólga var í Stokkhólmi í
dag. Fjöldi fólks sótti að rúss-
neska sendiráðinu og lét ófrið-
lega. Varð að setja þar öflugan
lögregluvörð, til að koma í veg
fyrir óhappaverk. Loks var göt-
unni að sendiráðinu lokað.
EKKI NEFNT I RUSSLANDI
Seint í kvöld hafði rússneska
útvarpið alls ekki minnzt á at-
burð þenna. Ekki hafði heldur
Tass-fréttastofan getið hans að
hólmi í dag, og samþykktu þeir noitkru.
að íslendingnum undanskildum,____________________________
að leggja til við ríkiastjórnir sín-
ar, að tekið verði upp norrænt
ferðafrelsi án vegabréfa frá og HlííySÍÍC2ÖUI SSlOÍÖII"
með 15. júlí n. k. íslenzki full-j r i r t
trúinn tilkynnti, að stjórh sín ||V a
hefði ekki enn tekið afstöðu til ~ IIWIIII
málsins. -—Reuter-NTB. PARÍSARBORG. — Herráðsfor-
ingi franska lofthersins, Charles
Lechres, hefir skorað Vincent
Badie, þingmann róttækra á
hólm. Hefir þingmaðurinn áð.ur
krafizt, að hershöfðinginn segi a£
sér, og' reiddist hann svona hast-
arlega. Lechres er 57 ára.
Þrálátur orðrómur gengur urn, að
Eden muni láta af utanríkisráð-
herraembættinu og gerast náinn
samstarfsmaður Churchills.
Verður Eden fengið
annað embæltil
LUNDÚNUM. — Blaðið York-
shire Post segir, að Anthony Ed-
en muni-ef til vill láta af utan-
ríkisráðherraembættinu innan
skamms og taka upp nánara
samstarf við ChurchiJl.
Blaðið, sem Eden hafði náið
samband við fvrir stríð og á
styrjaldarárunum, telur, að Har-
old MacMiJlan muni verða utan-
ríkisráðherra eftir Eden.
Það hafa lengi verið uppi radd-
ir um, að Eden muni þá og þegar
taka við nýju embætti, þar sem
lrann létti einhverju af forsætis-
■ ráðherranun?.
Reynf að fá
lalal fceim
AMMAN, 16. júní. — Bey Han-
ania, nýsköpunarráðherra Jor-
daníu, er á förum til Lausanne
til að reyna að fá Talal konung
til að snúa heim, en hann er hald
inn geðveiki. Dvöl konungs er-
lendis veldur ugg heimamanna,
þar sem hann er ekki ábyrgur
gerða sinna.