Morgunblaðið - 17.06.1952, Síða 3
í’riðjudagur 17. júni 1952
MORGVNBLAÐIÐ
0
TJÖLD
SÓLSKVLI
margar stærðir og gerðir.
GEYSIR h.f.
Veiðarf æradeildin
S* A' •
jonin
breytist með aldrinum. Gó5
gleraugu fáið þér hjá Týli
öll gleraugnarecept afgreidd.
— Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TÝLI
Austurstræti 20.
Söluská§BBin
Klapparstíg 11. Simi 2926.
kaupir og selur alls konar hús
gögn, herrafatnað, gólfteppi,
harmonikkur og margt, margt
fleira. -— Sækjum'. — Sendum
Jteynio viðskiptin. —
UÐU iM
Cða skrúðgarða gegn maðk
og lús. Annast einnig öll
garðyrkjustörf. — Pantið i
shna 80930. —
Stefán Sigurjónsson,
garðyrkjumaður.
Saumanámskeið
hefst mánudaginn 23. þ.m.
(IKvöldtimar). Væntanlegir
nemendur tali við mig sem
fyrst. —•*
BjiimfriSur Jóhannesdóttir
Tjarriargö-tu 10A 4. hæð.
Húsnæði
óskast fyrir veitingaslofu.
helzt í Hlíðailiverfinu eða
Kleppíiholti. Til greina gæti
komið kaup á , veitingastofu.
Tiíboð óskast send á afgr.
blaðsins sem allra fyrst. —
merkt: „Veitingastofa — 376“
llúsmæ^
k'enmori
• óskar eftir atvinnu i sumar. •
Gjörið svo vel og sendið blað
inu tilboð merkt: „1 1 1 — 377“
Dáf£,í¥éla2,
Til söiu tvær 28—3j ha.
bótavélar, mjög lítið notaðar.
Vclar & Skip h.f.
Halfnartjvoli — Sínii 81140.
Skrifsfofu-
sfúika
óskast á málflutningsskrifstcfu
Til'boð ásamt upplýsingum
sendist Mbl. merkt: „x+y —
378“. —
Ungur málarasveinn óskar
dftir
Atvinnu úti á landi
Til'boð sendist • Mbl. fyrir
næstu helgi merkt: „Málara-
sveinn — 379“.
hjóibarðar og slöngur fyrir
liggjandi í eftirtöldum stærð-
um: —
750x16
825x20
900x20
H.f. RÆSIR
Reykjavík.
ibúðarhúd
3 herbergi og eldfhús, ásamt
baði á hæð (ca. 60 ferm.) cg
2 hedbergi í risi er til leigu
nú þegar. Tilhoð, er tilgreini
leiguupphæð og fvrirfram-
greiðslu, sendist Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt: „Hita-
veita — 383“.
TIL SÖLU
Neðri hæð hússins Mikiu'braut
80 er til sölu. Stærð 108)4
ferm. Á hæðinni eru 4 her-
bergi, eldhús og hað og sval-
ir, en í kjallara: geymsla,
sameiginlegt þvottahús og
miðstöð. Sér inngangur. —
Ibúðin er úr I. byggingar-
flokki Byggingasamvinnufé-
lags lögreglumanna. — Á í-
búðinni hvilir 80 þús. kr. lán
úr eftirlaunasjóði Reykjavik-
ut'bæjar. ’— Sjóðfélagar úr
þeim sjóði haifa forkaupsrétt
að ibúðinni næst á eftir fé-
lögum úr B.S.F.L. — Uppl.
gtifnar i sima 81561 fyvir
hádegi alla daga og milli 7
og 8 síðdegis. —
Stjórn Byggingasamvinnu-
félags lögfegluinanna.
ibúð óskast
Öska eftir 1—2 horbergja
íbúð og eldlhúsi. ’Upplýsmg-
ar í síma 4775.
VandaSur
Staerar-
húsfaður
í Vatnsendalandi til sölu.
Simi 80295. —
Íúceigendur
Höfurn kaupendur að litlutn
og stóruin einbýlishúsum í
bænum. Einnig að 2ja og 3ja
herbergja ibúðai'hæðum á
* hitavéitusvæði. tJtborganir
gota orðið mrklar.
Hýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Síxoi 1518
og kl. 7.30—8.30 ei. 81546
Lífið húc
til sölu á sérstaklega fallegri
byggingarlóð í Kópavogi,
með samiþykktri teikningu
af viðbótadbyggingu. Tilboð
morkt: „Fagurt útsýni —
370“ sendist .afgreiðslunni.
Bsykir
1—2 vanir og duglegir beyk-
irar geta fengið atvinnu á
Raufai'höfn. Uppl. gefur:
Óskar Halldórsson-
Kaupum og tölcum
í umiboðssölu nýtt og notað.
Rúllug.ardínur ávallt fyrir-
liggjandi. —
UMBOÐSSALAN
Ingó'lfsstræti 7. Sími 80062.
ffíúsnæði
1—'2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu som fyrst. Góðri
umgengni, regluse’mi og skil-
vísri greiðslu heitið. Upplýs-
ingar í sima 6390.
3ja—4ra tonna
TrilliibátUT
óskast til kaups. Til'boð send
ist afgr. M;bl. fyrir miðviku-
dag merkt: „Góður bátur —
382“.
Verkfæri
margs konar fyrirliggjandi.
= HÉÐ1NN =
Triilubáfisr
til sölu. Upplýsingai- i síma
81390. —
Dodge Carioi
í agætu standi til sölu á
bilaverkstæði Daniels Frið-
rikssonar, Akranesi 18. og
19. þ.m. —
Hisgvél
2ja farþega, upphituð til
leigu í lcngri og skemmri
‘ ferðir. Sérle.ga hentug til
myndatöku. Uppl. í síma 5442
í dag kl. 11—12 og 1—3. —
Einnig við flugskýli etnka-
flugmanna. —
Vatnslásar
og yfirföll fyrir baðker
Os.amlbyggt), nýkomið. .
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. Sími 2847.
Gúmmágólf-
dúkur
og mottur, nýkomið. —
Sig'hvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. Sími 2847.
Amerísk Sumarkjólaeíni mikið úrval.-
\Jarzt Jngihja.rt}ar /JahnM*
REIKNIVÉL til sölu. (Samlagning og mar.gföldun). — Sími 0535.
TIL LEIGU eru tvö herhergi og eldhús til 4ra m'ánaða. Aðeiris fyrir barnlaust fólk. Tilboð send- ist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „íbúð — 385“.
Nýr eða nýlegur enskur íólksbíil óskast til kaups. — Til'boð merkt: „Sumar — 386“ send ist afgr. Mlbl. fyrir fimmtu- dng. —
Sumarbústaður i nógrenni Reykjavik (stræt- isvagnaleið) til sölu. Jón N. SigurSsson hrl. Laugavogi 10. — Simi 4934.
LIL SÖLU Vegna flutnings er til sölu nýr, vandaður siifurborðbún- aður fyrir 12 og klukka nreð 400 daga gangyerki. Máva- ‘hlíð 35, miðliæð.
REIÐHJÓL með hjálparmótor til sölu. i Nökkvavogi 21. —
TILKYNNING
Fyrirhugað er að ráða nú á næstunni menn til starfa
á Keflavíkurflugvelli. Þeir, er hug hafa á störfum þess-
um, sendi umsóknir sínar til ráðningarskrifstofu Reykja-
víkurbæjar eða skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavík-
urflugvelli, sem allra fyrst og eigi síðar en 24. þ. m.,
en á þessum stöðum liggja frammi umsóknareyðublöð.
Þeim, sem áður hafa lagt inn umsóknir en ekki fengið
vinnu, skal á það bent, að þeir koma því aðeins til greina
nú, að þeir endurnýi umsóknir sínar.
Ráðið verður í eftirtaldar starfsgreinar: Verkamenn,
bifvélavirkjar, skrifstofumenn með vélritunarkunnáttu,
bakarar, túlkar, verkstjórar, bílasmiðir, blikksmiðir, að-
stoðarmenn á sjúkrahús, framreiðslufólk, matsveinar,
útvarpsvirkjar, málarar, járniðnaðarmenn og húsgagna-
bólstrar.
2-3 herbsrgja íbúð
á hitaveitusvæði óskast til
kaups. Uppl. um stærð, verð
og greiðsluskilm íla sendist
afgr. fyrir föstudagskvóld —
merkt: „Hitaveita — 380“.
Skúr til sölu
Skúr. sem er hentugur viff
húsbyggingar ar til sölu. -—
Upplýsingar i Eskihitð 29,
I. hæð. —
GRAVELY
Traktoa*
með sl'áttuvél. rótplóg og
’fleiri tækium til sölu næstu
d.aga i Lönguhlíð 7, miðhús,
efstu hæð.
2ja tonna Austin
Vörubflll
í ágætis standi, til sölu. —-
Upplýsingar gefnar næstu
( daga i Lönguihlíð 7, miðhús,
éfstu hæð.
Vélgæzla
Maður óskast til vélgæzlu og annarra starfa við
barnaheimilið í Laugarási í Biskupstungum, um 2ja
—3ja mánaða tíma. — Allar uppl. í
REYKJAVÍKURDEILD
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Thorvaldsensstræti 6 — Sími 4658