Morgunblaðið - 17.06.1952, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.06.1952, Qupperneq 5
* i i Þriðjudagm 17. júnf 1952 MORGUNBI<ADIÐ 6$ ' Stúdcntar brautskráðir úr Mcnntaskálánum 1952. Myntlina tók ljósmyndari Morgui blaðsins í Alþingishúsgarðinum í gaer. 103 stúdenlnr MeniKtflskólaniim * Húsnæðismáli ské kokar i i't Frá skólauppsögn í gær SKÓLAUPPSÖGN Menntaskólans í Reykjavík fór fram í hátíðasal skólans kl. 1.30 síðdegis í gær. Pálmi Hannesson rektor flutti ræðu cg skýrði frá starfsemi skólans á 106. starfsári hans í Reykjavík, cr í ár má í rauninni ségja, að skólinn eigi fjögurra alda afmseli, því að árið 1552 urðu latínuskólarnir að Hólum óg í Skálholti ríkisstofnanir og fengu fasta skipun. — Brautskráðir voru að þessu sinni 103 stúdentar, 78 skólanemendur og 25 utanskólanemendur. Jjeirra á meðal nokkrir nemendur Laugarvatnsskóla, og 2 kennarar, sem luku prófi í áföngum. Viðstaddur skólauppsögn var fjöldi eldri nemenda. NEMENDAFJOLDI, SKIPTING MILLI DEILDA OG ÁRSPKÓF í upphafi skólaársins voru 474 skráðir nemendur við skólann, 152 stúlkur og 322 piltar. Af þeim voru 365 búsettir í Reykja- vik en 1Ó9 utan bæjar. í málá- •deild voru 206 nemendur, í stærð- fræðideild 131 og 137 í 3. bekk, sem starfaði í 6 deildum. Alls voru bekkjadeildir 20 og kenn- arar 30. Árspróf voru haldin ofanverð- an maí-mánuð. Undir þau gengu 392 nemendur og stóðust þau 352. Af þeim hlutu tveir ágætiseink- unn, þau Gústa Sigurðardóttir, 5. bekk (9,23) og Þorsteinn Sæ- mundsson 4. bekk (9,22), 134 hlutu I. einkunn, 148 II. einkunn og 68 III. einkunn. Ef litið er á ársprófin í heild, sagði rektor, kveður meira að annarri og þriðju einkunn nú en undanfarin ár, einkum í III. bekk. Virðist svo sem sá undirbúning- ur, sem miðskólarnir veita, sé ekki eins traustur og áður fyrr. STtJDÉNTARNIR * Undir stúdentspróf géngu .iafn- margir nemendur og í fyrra eða 103 og stóðust allir. Úr máladeild voru brautskráðir 63 nemendur, þeirra á meðal 6, sem stundað hafa nám við Lau'garvatnsskóla og 40 úr stærðfræðideiW. Hæsta einkunn í máladeild og stúde.nts- prófi öllu hlaut Sigrún Árnadótt- ir, ágætiseinkunn, 9,27, Teitur Benediktsson, .ág. 9,04 og Grétar M. Dalhoff, ág. 9,00. í stærð- fræðideild hlaut Gúðmundur Pétursson hæsta einkunn, ág. 9,00. Gunnar Sigurðsson I. eink. 8,84 og Guðmundur Geórgsson I. eink. 8,53. Af stúdentahópnum hlutu 4 ágætiseinkunn og G1 I. einki’-nn. MINN7-T LÁTINS NEMANÐA Rektor minnfizt í ræðu sínni eins af nemer.dum skólans Grét- ars Ilagnarssonar úr 4. bekk B, sem lézt í sjúkrahúsi í Reykja- vík hinn 13. marz s. 1. Kvað hann félaga og vini geyma um hann É'óðar minningar þrátt fyrir skamma dvöl hans í skóla. Hann hefði verið hugþekkur, hljóðlát- ur piltur, setn vakti traust. HÚSNÆDISMÁL SKÓLANS í ræðu sinni skýrði rektor svo frá, að á úndanförnum mánuð- um hefði húsnæðismálum :-kól- ahs þokað fram til mikiila muna. Að visu hefði menntamálaráðu- neytið ekki getað fallizt • á, að rannsökuðu máli, að kaupa þær lóðii', sem nauðsynlegar þóttu, til þess að skólinn gæti haldizt á gömlum slóðum, enda þótt Al- þingi hefði á sínum tíma sam- þykkt heimild til þess. Það hefði vérið mikils virði að fá skýr svör um þetta, en hitt skipti þó rneiru máli að ráðuneytið hefði látið athuga aðra staði, sem æskilégir þættu og fáánlegir væru. Niður- staðan hefði orðið sú, að ákveð- inn væri nýr skólastaður austan Stakkahlíðar, en sunnan Miklu- shráoir irú ieykjnvík brautar og Reykjavíkurbáer feng- ið skólanum 4 heKtara lands úl umráða. Færði rektor bæjar- stjórn og bæjarráði þakkir skól- ans. Þá sagði rektor, að nefnd s.ripuð húsámeistara ríkisins, skipulagsstjóra ríkisins og rektor skólans ynni nú að íillögum um kostnaðaráætlun :-iýs skolahúss og heíði hún ráðið ungan húsa-1 meistara í þjónustu sina. Skipu- lagsstjóri og þessi ráðunaútúr nefiidarinnar hefðu að undan- förnu unnið að tillögum um skipu lag á skólalóðinni og næsta :iá- | grenni hennar. Þetta væri mikið : starf, en reynt mundi að hraða 1 málinu sVo sem föng væru á, þvi að starfsskilyrði í gamla húsinu (færu stöðugt versnandi með stöð- ugri fjölgun nemenda og kenn- ara. Þétta ætti að vera hverjum marmi Ijóst, sagði rektor, sern leiddi sér i hug, að hér ynnu yfir 500 matins hVern skóladag. ! ÁVÖRP OG GJAFIR ; Er rektor hafði afhent ungu | stúdentunum prófskírteini sín og | verðlaun, ávarpáð þá hvatningar- | orðum og árnað þeim fararheilla i fram á veg, tók til máls dr. Björn Björnsson fyrir hönd 25 ára I stúdenta. Færðu þeir skólanum að gjöf málverk af skólahúsinu eftir Jóhann Briem einn af 25 ára |stúdentum og var það aíhjúpað ! þar á staðnum. Kvað Björn eldri stúdenta tengda skólanum þeim böndum, sem aldrei gætu brostið. Sam- fagnaði hann ungu stúdentunum og árn^ði beim heilla. Fyrir hönfl 40 ára stúdenta tók til máls Ásgeir Ásgeirsson banka- j stjóri. Færði hann skólanum og jStúdentum árnaðaróskir og kvað 40 ára stúdenta mundu hittast á einum stað siðar á þsssú sumri og færa þá slíólanum gjöf í við- urkenningat og þakklætisskyni. GLEDIEFNI Pálmi Hanncsson 'tktor þakk- aði og kvað það jafnan gleðiefni að fá gam'la stúdenta á sai, við^ slík tækiíæri'. Ræktarsemi þeirra væri hvatning fyrir þá sem ena störfuðu að. velfarnaði skólans. gjafirnar væru góðar og kær- komnar en það sem mestu varð- aði væri sá hlýhugur og vinarþel, sem slíkar viðurkenningar værvt spi'ottnai’ af. Að því búnu ságði i-ektor skólanum slitið, ungu stúdentarnir sungu og hurfu sið- an á braut út í sóiskinið — út i lífið. út mt&Mw bsSpaiEixft«:«it Sameinorml um aS gefa ungonom !íf ! | SÍÐASTLIÐINN sumiudag ungaði þrösturinn, sem búið hefur sér hreiður undir pallí vörubílsins á Ákureyri, út. Eru ungai nir fimm Ldsins, og var ekki annað að sjá í gær, en þeim liði cllum vel. jUíllinn var ekki hreyfður, hvorki á sunnudag né í gær. j fraMtíd UNGANNA ÓVISS Bílstjórinn er kominn í all- ! mikinn vanda, þar sem telja má ! víst, að ungunum sé hætta búin, ef bíinura verði ekið sem áður. Þá er og ekki þorar.di að færa hreiðrið, þár sam mikiar líkur ;Oru til, að það verði til þess að þi'ðstuvinn afræki ungana. — I ; fyiTa vat' þrastarhreiður, sém vat' í járnahrúgu, flutt úr stað ; uin einn metra. Drápust aliir ung i arnir, þar sem þrcsturinn hætti jað hugsa um þá. Magnús Jónsson syngor á flalíu h!ut- rr j GEFUM ÞEÍM LIF ! Skiljaniéga á bílstjórinn vrfitt j með að missa atvinnu síná í nær i hálfan máriuð, þar. til ungarnir : verða fieygir. En eitt ráð er til. Hvernig væri að cfna til r.am- j skota og tryggja þannig að þess- | ir' fimrh litlu þrastarungar íái að lifá? 15 sfádeiítar frá Verziunarskólsnum Mílanó, 8. júní 1952. MAGNÚS JÓNSSON er mörg- um kunnur, vegna söngs hans undanfarin ár og einnig vegnf\ afreka hans sem hlaupari. Hann hefir upp á síðkastið sniðgengiö hlaupabrautina, og dvalist hér '« Mílanó á annað ar, við söngnám. með þéim árangri, að í g^grkvökii söng hann í fyrsta sinn óperu- híutverk. Hann fór í gærmorgun ti’. bor.: - ar, sem er hér skammt frá, og heitir Casalpusterlengo, en þar átti íbúunum að veitast sú á- nægja að hlýða á óperuna Rigó- lettó, í helza leikhúsi borgar- innar (Teatro Comunale). og Magnúsi lagt á herðar að túlka hlutverk hertogans. Þó ekki þurfi að efa "ð hanu hafi vérið veriju fremur tauga- óstyrkur til að byrja með, gætti þess aldrei í söngnum og hann skilaði fdilkonilega því, sera til var ætlast. af honum. Hann hafði sýnilega fersgið mjög góð'- an undirbúníng h.já kennara :;ín - um, til að leysa vandami af hendi, því þrátt fyrir algjörlega ónógar æfingar neð nfjósnsyeii; og' söngvurum, fataðist honum- hvergi og stóð sig jaínvel ber.t í erfiðasta kafla hlutverksins, sem vissulega cr vantiasamt. ' feí - '>»•*• ^, -I. S. Herforingi fellur SEÚL —- N-uri Pamir, iðstoðaf- I hershöfðingi í Kóreu, beið banta ,c ... . . ^ . , .... „ . . , . o,- íýrir skömmu af völdum fali- 15 studentar brautskraðust lra Verzlunarskolanum i gær. í>eir eru, talið fra vinstn; Gisli V. Emarsson, I ( Jr b„.. e, x Ólafur Pálsson, Ólafur W. Stefánsson, ísleifur Halldórsson, Valdimar Þ. Hergeirsson, Ilákon Heimir, jla^ va^’ ó^eftirlitsfei'ð ^meðat Rósa Ingimundardóttir, Gur nar Þormar, Sigrún Tryggvadóttir, Helgi Jóhannsson, Edda Eggertsdóttir, ’tyrknesku hermannanna á vig- Ásgeir Sigurðsson, Ingi Adolphsson, Jón Þ. Ólafssm og Helgi Briem Sæmundsson. (Ljósm. Mbl.) jstöðvunum A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.