Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 6
0
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. júní 1952
■ * *- «■ y< V •
■y^///////Z//A
Áskorun til íslenzkrar æsku Þegar hvður
C'
«onn
Hugleiðing um forsefakjör
SÓL ER enn hækkandi á lofti.
Framundan er „náttlaus vórald-
FUNDUR fulltrúaráðs S.U.S. haldinn í Rvík 31. maí 1952, telur
það augljósa nauðsyn fyrir sérhvern æskumann að gera sér grein
fyrir þróun þjóðmálanna og leggja síðan lið þeirri stjórnmála-
stefnu og lífsskoðun, er hann telur líklegasta til að stuðla að vel-
megun og farsæld þjóðarinnar.
Fundurinn bendir á þá staðreynd, að Sjálfstæðisstefnan er í
r.anasta samræmi við íslenzkt þjóðareðli þeirra stjórnmálastefna, arveröld“. Fólk til sjós og lands
sem nú eru boðaðar þjóðinni. Einstaklingseðlið er ríkt í þjóðinni býr sig undir annatima. Bóndinn
cg þráin eftir frelsi til athafna og skoðana er þjóðinni í blóð borin. sem ber á völl og sjómaðurinn,
Reynslan hefir einnig sannað að það er frumskilyrði efnahags- ^sem hyggur að ■gíldarnótum, eru
legrar velmegunar þjóðarinnar að framtak einstaklinganna sé ekki ^áðir haldnh tiú á komandi dag.
, . , ^ ... , iog hugur þeirra snyst um sum
lundrað með oeðhlegum bonnum og hoftum. ö . ... * . .,
A grundvelh þeirrar hfsskoðunar ungra Sjalfstæðismanna, að arbænum finnurn þegar ?m;ar
þjóðfreisi og einstaklingsfrelsi séu hyrningarsteinar hvers menn-' i Pr,-,gurs blandast ilman bræddrar
ihgarþjóðfélags, telur fundurinn að.haga beri stjórn þjóðfélagsins gficJar þótt snjór sé enn í fjöllum
og síldin enn í sjó.
Um þetta leyti árs er umræðu
efni fólks hér tíðast atvinnuhorf-
ur og veiðihorfur, Þetta er að
1. Að tryggja sem bezt stjórnmálalegt og efnahagslegt sjálfstæði vonum, því fólki er það eíst
þjóðarinnar út á við og gæta þess að binda þjóðinni eigi stærri
skuldabagga en svo, að hún fái undir þeim risið.
Að vinna gegn öllum þeim öflum, sem tortíma vilja andlegu
frelsi þjóðarinnar.
Að tryggja einstaklingunum fullt frelsi til allra þeirra athafna
og framtaks, er miðar að bættum þjóðarhag og aukningu
þj óðf élagsverðmæta.
4. Að skapa þjóðfélagsborgurunum sem jafnasta aðstöðu til þess
að njóta hæfileika sinna ög tryggja það, að enginn æskumaður
þurfi að fara menntunar á mis vegna efnaskorts.
5. Að skapa hjá þjóðinni sem gleggstan skilning á gildi lýðræðis-
legra stjórnhátta og virðingu fyrir þjóðlegum verðmætum.
Að koma í veg fyrir spillingu í opinberu lífi og útiloka alla
hlutdrægni eða rangsleitni við beitingu opinbers valds.
Að atvinnufyrirtækjum ríkis, sveitaffélaga, einstaklinga eða
félaga sé veitt jöfn aðstaða til starfsemi sinnar en ekki mis-
munað um skatta eða aðrar opinberar kvaðir.
8. Að tryggja þ.ióðinni sem mest félagslegt öryggi, en varast þó
að draga úr sjálfsbjargarviðleitni einstaklinganna.
9. Að reyna eftir megni að efla atvinnuvegi þjóðarinnar og leggja
höfuðáherzlu á að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Telur fund-
urinn að rikisvaldinu beri fyrst og fremst að eiga frumkvæði
að nýjum úrræðum til eflingar atvinnuvegum landsmanna í
stað þess að halda .uppi óeðlilegri samkeppni við einstakling-
ana eða frjáls félagasamtök þeirra og opinber rekstur eigi þá
fyrst að taka við, ef geta einstaklinganna eða framtak þrýtur.
i samræmi við eftirfarandi meginatriði:
★ ★ ★
2.
3.
6.
7.
★ ★ ★
Fundurinn leggur ríka áherzlu á það megin sjónarmið í lífsskoð-
un ungra Sjálfstæðismanna, áð ríkið sé til orðið vegna einstakling-
anna, en ekki vegna ríkisins. Ríkið á því að vera samhjálp frjálsra
þjóðfélagsborgara, en ekki fangabúðir.
Funcftirirn lýsir eindregnum stuðningi ungra Sjálfstæðismanna
við utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar og telur íslenzku þjóðinni
skylt vegna eigin hagsmuna að hafa nána samvinnu við hinar
frjálsu þjóðir til verndar lýðræði og frelsi í heimimim.
Fundurinn telur mjög mikilvægar fyrir efnahagslega afkomu
þjóðarinnar í framtíðinni þær miklu framkvæmdir, sem nú er
unnið að með byggingu hinna miklu orkuvera við Sog og Laxá,
tyggingu áburðarverksmiðju og eflingu lándbúnaðarins. Telur
fundurinn brýna nauðsyn að hefja sem fyrst byggingu sements-
verksmiðju og hraða sem mest raforkuframkvæmdum víðsvegar innar.
vm landið. Hins vegar lýsir fundurinn áhyggjum sínum yfir því, * ,.Privat“-framboð Albýðu-
að tilfinnanlegt atvinnuleysi hefir að undanförnu herjað á mörg flokksins er til orðið nf öðrum
heimili og telur fundurinn verða að leggja megináherzlu á að ástæðum og annars eðlis oa si"
Iryggja öllum vinnufærum mönnum aðstöðu til lífvænlegrar at- urvorl*r Þess úyggjast fvrst o-
vinnu. Skorar fundurinn sérstaklega á ríki og sveitarféíög að leita f..Í3V1’ a<\
vðunandi urræða til þess að leysa atvinnuvandamal æskulyðsms. f1okksins og Framsóknarf]okks.
?s.
★ ★ ★
huga, sem það á mest undir kom-
ið. Nú í vor er umræðuefmC þf
annað. Flvarvetna ræðir fólk
væntanlegt forsetakjör. Allt. ber
þess svip, að við gö'ngum nú í
fyrsta sinni að kjörborðinu til í.ð
kjósa þjóðhöfðingja.
★
Er fyrsti fors°ti lýðveldisins
var valinn tókst svo giftusanilega
til að þjóðareining varð um val
Sveins heitins Björnssonar. Þjóð-
areining lýðveldisstofnunarinnar
kom þar enn svo glögglega í !jós.
Allur fjöldinn vænti þess, að enr
á ný yrði eining um einingartákn
þjóðarinnar.
Hér verður ekki fjölyrt um að-
draganda framboðanna til for-
setakjörs. En á það má benda, að
almennt er svo litið á, að sú ein-
ing tveggja stærstu flokkanna um
frambjóðanda, sem fyrir hendí
var, hefði átt að ná til þjóðarinn-
ar allrar, ekki sízt þegar forseta-
efnið var slíkum kostum búinn
sem séra Bjarni Jónsson.
Það er óþarfi að kynna sérp
Bjarna Jónsson íslenzkum kjós-
endum Hann á ítök í sái hvers
íslenzks manns. Hann hefur siálf-
Ur með lífi sínu og starfi náð ti’
þjóðarinnar allrar og í hvers
manns huea skilið eftir þá sín?
eigin mynd, sem er söno og fögur
Enginn myndi Uklegri til giftu i
starfi forsetans.
Ég hygg að það kunni að ráða
nokkru um afstöðu kjósenda i
bessum kosuingum hvernig fram-
boðin eru til orðin. Framboð séra
Bjarna er til orðið vegna sam-
komulags og einingar tveggjp
flokka og sigurvonir hans byggj-
ast á einingu þeirra og þjóðar
Hvor frambjóðandinn er lik
ípnr-i f]] ag verða einingartákn
Fundurinn telur stækkun landhelginnar sérstakt gleðiefni fyrir þióðarinnar og sáttaspmiari
íslenzka æsku, en lýsjr um leið þeirri skoðun ungra Sjálfstæðis-
manna, að lokatakmarkinu sé ekki náð fyrr en landgrunnið allt er
orðið íslenzk landhelgi.
Fundurinn telur skattaálögur ríkis- og sveitarfélaga orðnar svo f a hvgg að hugleiðing bessara
óhóflegar, að úr þeim verði að draga verulega. Leggur fundurinn Jsnurningar leiði'að b°irri niður-
sérstaka áherzlu á að ungu fólki, sem er að byrja búskap, verði stöðu að sigur séra Bjarna .Tóns-
ívilnað í sköttum og greiddir skattar og útsvör gerð frádráttarhæf. U~;-'ar sé sigur samkomulags og
Fundurinn telur endurskoðun stjórnarskrárinnar ekki mega einingar.
flokka og manna. sá sem b-'V'dv
sigurvonir sínar á einingu flokk-
anna og fólksins eða hinn. sem r
allt undir sundrungunni komið?
Við ís’endinear g'mgum að.
þessu sinni að kiörborðínu b“«ar
só> er hæst á lofti, þegar gróður
dragast lengúr og yérð'i við þá éndurskoðun höfð í huga þau
grundvallaratriði, sem lýst er hér að frarhan.
Fundurinn heitir á allan íslenzkan æskulýð til samstarfs um að
tryggja sem bezt framtíð æskun.nar í landir.u og til einhuga baráttu laní\s,ins er í'e£fL'l sýl";
gegn öllum þeim öflum, sem ógna sjálfstæði þjóðarinnar, þjóð- 31 ° er s °‘ Um a< H isvf1,
skipulagi hennar og andlegu og athafnalegu frelsi þjóðfélagsborg-
aranna.
in er stutt að baki og Fjallkonan
hefur á framgöngu sinn unnjð
nýjan sigur með stækkun land-
helginnar. Hversu gleðilegt hefði
það ekki verið ef þjóðin hefði nú
sýnt einingu og sámdrátt um for-
setakjörið og bætt enn nýjum
sigurkafla á sín söguspjöld.
★
Og þetta getur orðið ef þjóðin
vill. Tveir stærstu stjórnmála-
flokkarnir hafa heitið séra Bjarnp
Jónssyni stuðningi. Meðmælend-
*ur hans eru úr öllum fjórum
stjórnmálaflokkum landsins,
enda fullnægir hann þeim kröf
um landsmanna, að vera í senr
gæddur þeim kostum og hæfi
leikum, sem prýða'þurfa forseta
og jafnframt að vera lítt pólitísk
ur frambióðandi, sem bmði1-1 "«>
ur sameinazt um þrátt fyrir ólík-
ar stjórnmálaskoðanir þ*?nanna
Þjóðareir.ing i:m kjör s'ílcs for
seta væri þjóðarsómi. Bak mð
slíka einineu s’ær þeð sama b>óð-
arhjarta og á Þinevöllum 1944 oe
þá er S-"einn he.itinn Björnsson
varð forseti.
,.Privat“-framboð Alb''ðu
flokksirs verður að vísu b’ettur
á beirri einineu. enda bótt fram-
bjóðandi hans kunni að vera töæt
ur maður. Gerum þann blett é
kiördegi áb'va b'tinn og Alþýðu
ílokkinn rjálfan!
Ég vil enda þe=sar línur á þeirri
ósk til allra landsmannai kvenna
r><* karla, yn"ri o<? eldri, að láiá
það vera sumargjöf sína til róst-
urjarðarinnar að skapa sem yíð
tækasta þióðareinineu um ko3r-
ingu séra Biama Jónssonar við
forsetekiórið B'mum svo f»1öpo-
lega að ekki verður um villzt, að
begar býður þjóðarsómi þá á Is-
land eina sál.
Siglufirði 10 iúní 1952
Stefán Friðbjarnarson.
og við sjó, þegar trúin á landið
og framtíðina á. sterkust ítök i
hugum okkar. Lýðveldisstofnun-
Rökvísin ruglast
DÓMARI verður að víkja úr
dómi, ef annar málsaðili er ná-
skyldur honum eða tengdur, þvi
að hætt er við, að honum veitist
crfitt að taka hlutlausa afstöðu,
er svo stendur á. Ef sami háttur
væri á hafður í flokksráði Sjálf-
stæðisflokksins, væru allir flokks
ráðsmenn á móti Ásgeiri Ásgeirs-
syni.
Erfitt aS geffa ioðið svar
ÞJÓÐVJLJINN spurði á þriðju-
daginn forsetaefnin þrjú um af-
stöðu þeirra til herverndarsamn-
irgsins. Bjarni Jónsson svaraði
að sjálfsögðu þegar í stað, að
bann áliti það á ábyrgð þeirrar
ríkisstjórnar, er sæti á hverjum
tíma. Gísli Sveinsson óskaði ekki
að svara spurningunum, cn mað-
urinn, se'm greitt hafði atkvæði
með samningnum á þingi, treyst-
ist ekki til að svara umhugsunar-
laust!! Freistingin til að gefa loð-
ið svar mun hafa verið allmikil.
Að söðla um var ekki svo erfitt,
en andstaða stuðningsmannanna
varð ekki- umflúin. Svarið mátti
ekki verðá mjög leðið, þá töp-
uðust atkvæði á móti þeim, sem
unnin yrðu. Sólarhrings umhugs-'
unarfresturinn var því hald-lítill.
En einhverjir kynnu að spyrja:
livers vegna svaraði hinn reyndi
stjórnmálamaður ekki strax?
Formaður FUS á Siglu
firði hefur orðið
í ÁRATUGI hefur rödd séra
Bjarna Jónssonar borizt á öldum
ljósvakans í eyru íslendinga. Þvi
er það ekki rétt að segja að hann
sé eingöngu ástfólgin Reykvík-
ingum, öll þjóðin dáir og metur
trúmanninn og mannkostamann-
inn séra Bjarna.
Það hefur aldrei verið nein
lognmolla kringum sr. Bjarna,
hann hefur ávallt verið skýr og
skorinorður um menn og mál-
efni.
í ræðum sínum hefur hann
hiklaust ráðizt á það ónýta og
fúna í íslenzku þjóðlífi og maður
finnur það ósjálfrátt, að þarna
er engin hræsni eða yfirborðs-
mennska á ferðinni heldur góður
maður og göfugur, sem telur það
sitt æðsta mark að leiða íslend-
inga á braut sannleika og rétt-
lætis.
Hin mikla reynsla sem embætti
hans og aldur hafa fært honum
hefur það i för með. sér að eng-
inn, ég segi enginn núlifandi ís-
lendingur gjörþekkir jafnvel
mannlega skapgerð og séra
Bjarni. Þess vegna er honum
bezt trúandi til að geta borið
sáttarorð á milli í hinum hat-
rörnrnu deilum sem sundurlyndis-
fjandinn sí og æ skapar milli ís-
lenzkra stjórnmálaflokka.
Því er haldið fram og það með
réttu að forseti íslands eigi að
vera einingartákn þjóðarinnar. —'
Þar af leiðandi tel ég það nauð-
synlegt að forsetaefni á hverjum
tíma sé ekki valið úr hópi manna
sem framarlega standa í stjórn-
málabaráttunni. — Slíkt myndi
aðeíns leiða til ófarnaðar.
Séra Bjarni er ekki flokks-
bundinn maður og hefur ávallt
látið, stjórnmálin sig litlu skipta,
þess vegna hefur skjöldur hans
ekki óhreinkazt af dægurþrasi
stjórnmálanna.
Með þetta fyrir augum tel ég
séra Bjarna hæfastan í forseta-
stól landsins..
Óli J. Blöndal,
form. F.U.S. Siglufirði.
Laumuspil þairra íþróft
ÁSGEIRS-MENN hafa fengið út-
sendurum sínum í hendur fjöl-
ritað plagg, sem á að vera úrslit
í prófkosningum. Ríkt er lagt a
við menn þessa, að gæta þess,
að andsíæðingar Ásgeirs r.ái
ekki í eintak af plagginu, heldur
eigi að sýna það einum og einum
undir húsvegg. Ilins vegar birtir
annað málgagn AB-manna „heild
arúrslit í 74 prófkosningum“, sem
sanna eiga, að Bjarni Jónsson
hafi ekki helming íylgis á við
Ásgeir!!, en varazt er að geta um,
hvar, hvenær og hvernig þessar
kosningar hafi farið fram, enda
yrði útkoman þá allmikið önnur.
Ungur njéssiari hand
lekinn í Breliandi
LUNDÚNUM, 10. júní. — Tekinn
hefir verið fastur í Bretlandi 24
ára gamall maður, sakaður um
njónir fyrir Rússa. Heitir hann
William Martin Marshall, og
-starfaði eitt sinn í brezka ser.di-
ráðinu í Moskvu.*
Er haft fyrir satt, að hann hafi
veitt ritara rússneska séndiráðs-
ins í Lundúnum upplýsingar um
ríkisleyndarmál.. — Vafalaust
kl'efst stjórnin, að ritarinn, Povel
Kuznetsov, verði kallaður heim.