Morgunblaðið - 17.06.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 17.06.1952, Síða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. júní 1952 Meirihluti manna víll losna við sauðíé og FJJNDI sem haldinn var A hinn 28. aprí! nm friðun Keykjanesskaga fyrir 'oeiíar- fénaði, þar sem hreppstjárar og oddvitar á Reykjanesskaga og fulltrúar frá Reykjavík og Hafnarfirði komu saman, leit- aði skógræktarstjórí álits þess ara manna um friðunina. — Mikill meirihluti funtiar- manna var friðuninni fylgj- andi. Bentu sumir jafnframt á, að eríiðleikar myndu verða á því að ná fullu samþykki íbúanna fyrir afnámi sauð- fjárræktarinnar, en voru á einu málí um að æskiiegt eða nauðsynlegt væri að gert yrði j fullkomið allsherjarmat á þvíj hvað ynrJst við friðun skag-! _ ^ bann- WwMiwúm sasmgiairncE leið á SMálisksa Frá ftí'iídi hreppstfóra ©g ©ddvita um f riðun skagans bæri sauðfjáreign í j yrðu næstu hreppar einnig að vera sauðlausir. í sumum hrepp- sem Kt miklum’ hluta Seltiarnarnes- hrepps mun bann gegn sauðfjór- ans og hvert tjón manna yrði _ . . , ,. ... , , af því að £au»fjárbúdcaþúrj^a^,°« * yrði lagður niður. Skógræktarstjóri benti á að hugsanlegar séu ýmsar leiðir um- svo sem Kopavogshreppi og í málinu; t. d. að friða aðeins nágrenni Reykjavíkur og Hafn arfjarðar, en leyfa sauðf jár-1 hq dl ekki.valda monnum tilfmn- hald sunnan Ilafnarf jarðar, en anlegum oþægmdum. I Garða- og þá með því móti að sauðfjár- Bessastaðahreppi eru takmörkuð eign hvers manns yrði miðuð upprekstrarlond, sem enn mmnka við landareign hans og engum Heiðmerkurgirðingin verður Ievft að eiga beitarfénað sem stækkuð. I hreppunum sunr.an ekkert land á. I Hafnarfjarðar hafa ýmsir nokkr- En sú skoðun kom fram á ar tokjur af sauðfé, og hús og fundinum að æskilegast væri hlöður yrðu að nokkru verðlaust ef sauðfjárhald yrði bannað. Munu því ýmsir teija sig verða fyrir töluverðu fjártjoni og skerð að' þegar sauðfjárcignin yrði lögð riður, þá yrði gengið að því að auka landsnytjarnar með garðrækt og aukinni mjólkurframleiðslu. FLESTIR VILJA ÞEIR LOSNA VIÐ SAUÐFÉ „Eins og ég rissi“, sagði hún, „eru mæðurnar að missa alla þolinmæði með þér“. ,,Nú?“ Síðan tóku aðrir fundarmenn til máls og voru flestir þeirra hlynntir því að sauðfjárbúskap-'- ur yiði lagður niður, því þeir töldu, er allt kæmi til alls, þá svaraði hann ekki kostnaði og ylli mönnum rneira tjóhi en hagn- að. Magnús Olafsson hreppstjóri í Njarðvíkurhreppi sagði að hrepp- urinn væri landlítill. Betra væri að auk_a garðyrkjuna e'n hafa sauðfé. íbúar hreppsins að und- HÉR í í blaðinu hefur verið stutt- lega skýrt frá niðurstöðum þeim sem Hákon Bjarnason hefur kom- izt að við athuganir sínar á gróð ureyðingu á Reykjanesskaga og friðun hans fyrir ágangi beitar- fénaðar. Áður en hann skilaði áliti sínu til atvinnumálaráðuneytisins héit hann fund með bæjarstjórum, hreppstjórum og oddvitum á um- ræddu svæði og leitaði eftir áliti þeirra á þessum málum. ingu á möguleikum til lífsbjargar anskildum þremur mönnum væri ef þeir mega ekki taka fjárrækt upp á nýjan leik. f sambandi við friðun á sömu skoðun og hann. Árni Kr. Hallgrímsson, hrepp- stjóri á Vatnsleysuströnd, sagði Reykjanesskagans er aðal- Það vera persónulega skoðun sína vandamátið að vega og meta | að losna bæri við fé af skagan- tekjur þær, sem bændur hafa um en fnargir hreppsbúar vildu að sauðfjáreigninni. Þeir íbú- ar kauptúnanna, sem grasnyt hafa, geta eins haft kýr á fóðr- um því lííið virðist vera urn úthcysskap á þessum slóðurn. Á móti hagsmtnuim bænda kemur óhagræði það sem aðr- hrossum í hrcppnum væri þar of- aukið. Erlendur Einarsson oddviti Bei tjarnainesshrepps sagði aj hreppsbúar myndu fylgja ná- grönnum sínum, Reykvíkingum, í þessu máli. Bjarni Finnbogason oddviti Gerðahrepps sagði að aðeins 3- 4 menn í hreppnum vildu halda sauðfjárræktinni áfram. Taldi hann að meiri gróði myndi verða að kartöflurækt. ÁLYKTUN IÍAFNAHREPPSBÚA Eggert Ólafsson oddviti Hafna- hrepps skýrði frá því að ný- lega hefði verið haldinn fundur í Búnaðarfél. hreppsins þar sem gerð var svohljóðandi ályktun: „Búnaðarfélagsfundur Háfna- hrepps haldinn 14/4 1952 Htur svo á, að allur máll'lutningur, sem miðar að því að meina búendum á Reykjanesskaga að endurnýja fjárstofn sinn hæsta haust á nefndu svæði, sé bein árás á no'kkra þegna þjóðfélagsins og skerðing á persónufrelsi og eign- arrétti þeirra, nema að l'ullar bætur komi fyrir, þar' sem aug- Ijóst er, sé eigendum jarða á FUNÐARMENN Þessir komu á fundinn: Ragnar Guðleifsson, bæjar- stjóri, Keflavík, Sigtryggur Árna son, Keflavík, Eggert Ólafsson, öddv. Hafnarhreppi, Þorsteinn Kristinsson, Hafnahreppi, Ólaf- ur Vilhjálmsson, oddv., Miðnes- hreppi, Björn Finnbogason, oddv. Ger'ðáhreppi, Helgi Hannesson, bæjarstjóri, Hafnarfirði, Klemens, Jónsson, oddv., Bessastaðahreppi, Ólafur Jónsson, lögfr., fulltrúi 3ög reglustj. í Reykjavík, Skúli Sveinsson, Reykjavík, Erlendur Einarsson, oddv. Seltiarnarnes- hreppi, Jón Benediktsson, oddv., Vatnsleysustrandarhreppi, Guð- steinn Einarsson, hréppstjóri, Grindavík, Gunnlaugur .Jósefs- son, hreppstjóri, Miðnéshréppi, Árni Kl. HallgrímsSon, hreppstj., Vatnsleysustrandarhreppi, Magn- ús Ólafsson, hreppsti.7, Njarðvík-1 urhreppi, Þórður Þorsteinsson, \ hreppstj., Kópavogshreppi. I Hafnarfjarðar. Gestir fundarins voru E. H. 1 , Nautpeningur Malmquist, ræktunarráðunautur árið 1950 og hross 259. Heyfengur eða næsítjm ókleift, að meta þann hagnað til f jár, sem.feng ist við friðun skagans i aukn- um gróðri. Sjálfgræðslan er seinvirk, en þó skapast smám saman töluvérð gróður- verðmæti á landinu ef friðað verður. TALA BÚFJÁR Á REYKJANESI | Árið 1950 eru alls á skaganum 1 7057 sauðkintíur, en 1951 6470. Að Rvík og Hafnarfirði "rádregnum eru 5178 kindur árið 1950, en 4816 1951. Að Reykjavík, ' Tafnarfirði, Garða-. Bessastaða-, Kópavogs-, og Seltjarnarneshreppum frá- dregnum eru 4145 kindur 1050 en 3739 árið 1951. .4000 ríkisvaldlsliis veirði ialið Stf‘S"£™bir™ki íÆ yrðu að beygja sig fyrir fjöldan- um, en ógerlegt ao halda uppi full kominni friðun fyrir garðlönd og önnur rækluð svæði meðan sauð- fé væri á skaganum. Ólafur Vilhjálmsson taldi gagns laust að kalla saman fund heima fyrir, þar sem fjáreigendur og friðunarmenn gætu aldrei orðvó' á eitt sáttir. Vildi hann að feng- inn yrði maður til að ferðast urn nesið er athugaði tjón það sern. fjáreigendur biðu við friðunina. Klemens Jónsson vildi að ríkið stæði að því að breyting ó at- vinnuháttum færi fram, frá sauð- fjárrækt í mjólkurframleiðslu og garðrækt. E. B. Malmquist ræktunarráðu nautur þakkaði þann skilning e'r ríkti á fundinum til málsins. Benti hann á að fneð vaxandi fólksfjölgun 1 bæjum og kauptún um fylgdi aukin þörf til ræktun- ar og aukinn kostnaður vegna dýrra girðinga. Áleit hann að leiguhafar garðlanda og landeig- endur skyldu hafa jafnan at- kvæðisrétt gegn fjáreigendum. Síðan var borin upp svohljóð- andi tillaga frá Ólafi Vilhjálms- syni og samþykkt samhljóða: „Ráðinn verði sérstakur mað- ur til að rneta það tjón, sem eig- endur sauðfjár og stóðhrossa kynnu að bíða vegna eyðingár fjárins. Telja verður eðlilegt, áð tjl grundvallar mati þéssu verði lagt skattaframtal síðustu ára, og be'r hreppst.iórum og oddvitum að að- stoða við mat þetta, og láta i té þær skýrslur, er þeir hafa yfi'r að ráða, varðandi mál þetta. Fundarmenn telja, að mál betta verði að afgreiða fyrir 1. júlí“. IIUGSANLEGAR LEIÐIR Að endingu benti Hákóri Bjarnason á að éftirfarandi leiði’r Væru hugsánlegar í þessu máli: 1. Algera friðun skagans fyri'r sauðfé og hrossum og g'reiða þá bætur fyrir atvinnuskerðingu, jafnframt sem mönnum væri hjálpað til að auka garðrækt og breyta atvinnuháttum sínum. 2. Friðun kaupstaðanna Reykja víkur og Hafnarfjarðar íyrir sauð fé og hrossum, en þá yrðu næstu hreppar einnig að vera r.auð- lausir. Það eru Seltjarnarnes-, Kópavogs-, Garða- og Bessastaða hreppur. Kostnaður af því yrði ekki mikill. 3. Hrepparnir sunnan Hafnar- fjarðar yrðu þá áfram með fé og hross líkt og verið hefði, en þó með þeim skilyrðum, að aðeins bændum og þeim, sem lönd ættu væri heimilað að eiga fé og hross, og þá væri áhöfn hvers ákveðin ítölu í lönd. hafa það áfram og einn væri þvi Reykjanesskaga bannað að eiga eindregið fylgjandi. Jón Benediktsson oddviti á Vatnsleysuströnd sagði að al- menn atkvæðagreiðsla ' jnnan hreppsins myndi sýna að meiri- hl'uti hreppsbúa vildi að sauðfjár ir íbúar héraðsfns hafa af því 'i'askt yrði hætt. að sauðfé gangi laust: | Klemens Jónsson oddviti Bessa Skemmsíir á garðlöndum, staðahrepps taldi ómögulegt að kostnaður við dýrar girðingar hafa sauðfé í hreppnum. Það um hvern raekíaðan blett, skemmdi meira en nytjunu.m óþrifnaður í þorpum og kaup- næmi og það væri ólíkt happa- túnum. Hinsvegar er erfitt, sælia fyrir hreppsbúa að auka kúabú og garðrækt én að halda við sauðfénu. Guðsteinn Einarsson hrepp- stjóri í Gr'indavík kvaðst ekki tala í nafni hreppsnefndar. Grind víkingar hefðu til' skamms tíma haft mest landrými á skaganum og hefði nú helming alls sauðfjár sunnan Hafnarfjarðar cða um 2000 fjár. En mikið af beitiland- inu. hefði r.ú verið tekið undan hreppnum. Tveir hópar standa andstaeðir í málinu, annars veg- ar sauðfjáreigendur, og hinsveg- ar garðeigendur er stunda garð- rækt í hjáverkum sínum. Sauð- fjáreigendur hafa allan • réttinn en leigja hinum land til afnota, sauðfé, þýðir það verðfall jarð anna, og skorar því á alla hreppa á svæði þessu að fylkja sér sam- an um, að réttur þeirra verði ekki fyrir borð borinn.“ Samþykkt með öllum greidd- urn atkvæðum. Hinrik ívarssoli, M'erkinesi, formaður (sign). Hákon Bjarnason gat þess, að engum myndi hafa til hugar kcmið að banna mönnum sauð- fjárhald bótalaust með lagaboði, og jafnframt að þessi fundur væri aðeins til að ræða málið og skýra það frá öllum hliðum. Þorsteinn Kristinsson í Hafna- hreppi gat þess að um misskiln- ing myndi vera að ræða af hálfu skógræktarmanna ef þeir héldu að sauðfjáreigendur væru nót- fallnir skógrækt. Bændur fella sig ekki við annað en farin verði samkomulagsleið. Vildi hann vara víð því að málið yrði túlkað þannig að bændur væru á móti j uppgræðslu skagans. Bændur vilja, sagði hann, að þeif haldi fullum rétti á jörðum sínum o| j taldi hæpið að atkvæðagreiðsla gæti ráðið um hvernig málinu lyktaði. ,o? þeir telja sig því hafa méiri ,__________ Þessi tvö ár hafa því verið um rað- En ekki sé hægt að leggja S.AMKOMULAG TORFENGIÐ l samkvæmt ítö '00 fjár á skaganum sunnan 'niðnr sauðfjárrækt með-vald- j Sigtryggur Arnasón sagði oð ^ boði heldur yrði friðunin að koma ! fundarsamþykkt Hafnarhx'epps-' “ ‘ er talinn 1169 smám saman, en sú leið rnundi manna komi undarlega fyrir sjón Reykjavíkurbæjar, ófeigur .1. Ofeigsson form. skógræktarfél. Suðurnesja, Sæmundur Friðriks- son framkvæmdastjóri og Óskar Bjartmarz, Reykjavík. SPJÖLL AF BEITARFÉNAÐI EN LITLAR NYTJAR * í upphafi skýrði skógræktar- stjóri málið sem þessi íundur hefði verið kvaddur saman íil að ræða. Rakti hann að nokkru próð ursögu Reykjanesskaga frá land- námsöld og tók það fram, að frið- un skagans fyrir beitarfénaði væri ekki skógræktarmál, heldur myndi þar aðaliega verða um sjálfgræðslu að ræða. Drap skógTæktarstjóri á bá erfiðleika og bað tjón, sem beit- arfénaðurinn ylli hinum mörgu alls 47.297 h.b. og þar af er úthey vaila teljandi. Ef kúnni eru ætl- aðir 40 kapiar af heyi en nautum og kvígum 25 kaplar, fara 44000. kaplar handa nautpeningnum ein um. Eftir eru 3.300 h.b. til að fóðra 260 hross og um '000 -'iár. Sauðfé og hrossum er því ekk: taka langan tíma í Grindavík, lir,.þar'sem þeir. eigi mestu garð- Helgi Hannesson, bœjar$tióri :í*ilöndin á skaganum. Taldi hann Hafnarfirði kvað sauðfjárrækt!að ræktunarmöguleikar væru bar mjög óverulégan þált í .atvinnu- Mfi Hafnfirðinga og var því með- mæltur að skaginn yrði friðaður. Þórður Þoi-steinsson hrepp- stjóri í Kópavogi sagði að flestir íbúar hreppsins væru þess fýs- ætlað mikið fóður á þessum slóð- andi að hreppsbúar losnuðu við um. Þó fjörubeit létti nokkuð .ógang sauðfjár. - undir,'er samt peneið nær beiti- landinu en góðu hófi gegnir. Samkvæmt upplýsingum fra Sæmundi Friðrikssyni or brúttó- arður af hverri kind varla meirí en kr. 200.00. A-Ils er þá brúttó- arðúrinn xxm kr. 800.000,00. — Nettóbagnaðúrinn ér tæplega mjög mikill og vaknár þá sú spuming, hvort ekki nætti hafa Ragnar Guðlaugsson, bæjar- stjóri í Keflavík sagði að friðun- ai'málið hefði komið oft fyrir á fundum bæjarstiórnar Keflavík- ur. Bæjarfélagið væri einróma með friðun skagans að uhdan- skildum 15 mönnum. Hann taldi, að ef ekki yrði úr algerri friðun Reykjanesskaga bá yrði liklegt að samtök yrðu óm að friða Kefla vík, Miðnes- og Gerðahrepp. sama arð <af aú'kiíúsi hautgriþa- „ ,___,_TO. garðræktendum á svæðinu. I rækt ásamt meiri garði’ækt. Hin- j Ólafur Vilhjálmsson oddviti borpum og kaunstöðum hefði ir taeplega 4f)0 íjáreigendur Miðneshrepps kvaðst ekki cull- beitarfénaðurinn fram að þessum þyi-ftu ekki að rækta nema 10 t komlega vita um vjlja hreppsbúa tíma gengið laus og valdið mikl tun-nur af káitöflnm hver til þess en sjálfur vildi hann aldrei sjá um skemmdum á nytja og skraut- áð hafa svipaðan brúttóarð og kind framar. Og hrossaeign yrði gróðri. Varla væri það álitamál þeir hafa nú af saúðfénu. l að banna því 98 af hverjum lOð f-iu m.iög miklir ‘og áburður úr sjáv- árþangi óþrjótandi og ckkert álitamál fyi-ir menn að hætta sauðfjárrækt. Enda væri það íárra manna hagnaður að halda sauðfé, en til óhagræðis fyrir alla-n fjöldann. Taldi hann að rétt Plasfíras teksir við any * AÞENU — Nikulás Plastíras forsætisráðherra Grikklands, sem verið hefur frá störfum síðan 10. máxz s. 1. sökum vanheilsu hef- ur nú tekið Við embætti á ný. í fjarveru hans annaðist Veni- zelos utanríkisráðherra stjói'nar- forystuna. Ktftfi kaupendur að 4ra herbergja íhúð í Austurbænufh eða Hlrðunúm. Útborgun 70—100 þús. — Ennfremur áð 2ja—3ja herbergja íbúð í Austurbænum, má vera óinnréttuð á hæð eða í risi. Sigurður Rcynir Pétursson, hdl. Vífttalslími kl. 5—7, sími 80332 eða 81414

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.