Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 15

Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 15
3?riðjudagur 17. júru 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 Dagskrá hátíðahaldanna 17. júní 1352 'fe' (S®?- m*. # m ísi # HATIÐAHOLDIN HEFJAST: Kl. 13,15 með skrúðgöngu frá tveim stöðum í bænum. í Austur- bænum hefst gangan á Barónsstígnum við Sundhöll- ina. Gengið verður um Barónsstíg', Laugaveg, Austur- stræti og Pósthússtræti. í Vesturbænum hefst gangan á Hringbrautinni, sunn- an kirkjugarðsins. — Gcngið verður vestur Hringbraut, um Hofsvallagötu, Túngötu og Kirkjustræti. íslenzkir fánar verða bornir inn á Austurvöll og látn- ir mynda fánaborg. YIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 14,00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séi'a Oskar J. Þorláksson. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir, — Dómkirkjukórinn syngur. — 14,30 Handhafar valds forseta íslands leggja blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. — Lúðrasveit Reykja- víkur og Lúðrasveitin Svanur leika þjóðsönginn. Stjórn- andi: Paul Pampichler. •— 14,40 Ávarp fjallkonunnar til Reykjavíkur. Flutt af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi“. — 14,45 Forsáetisráðherra flytur ræðu af svölum Alþingishúss- ins. Lúðrasveitirnar leika: „ísland ögrum skorið“. — 15,00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttávöll. Staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagður blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Karla- kórarnir í Reykjavík syngja: „Sjá roðann á hnjúk- unum háu“. A ÍÞROTTAVELLINUM: Kl. 15,30 Áhaldaleikfimi. Piltar úr KR. Stjórnandi: Benedikt % Jakobsson. Úrslit 17. júní mótsins. Eftirtaldar íþróttagreinar: Ófofy,. 100 m hlaup karla og kvenna, 400 m hlaup, 1500 m. hlaup, 4x100 m boðhlaup, - langstökk, stangarstökk, kúluvarp og sleggjukast. — Bændaglíma. A LÆKJARGOTU: Kl. 16,00 Útiskemmtun fyrir börn. Kynnir: Haraldur Á. Sigurðs- son. Lúðrasveitin Svanur leikur. Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, ávarpar börnin. Þrjátíu börn úr Ár- manni sýna þjóðdansa og Víkivaka undir stjórn Ást- bjargar Gunnarsdóttur. Ólafur Magnússon frá Mosfelli skemmtir. Börn úr Lauganesskóla sýna dans. Stjórn- andi: Guðrún Nilscn. Lárus Pálsson, leikari, les upp. • Barnaskrúðganga. Á ARNARHÓLI: Kl. 20,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Paúl Pampichler. — 20,30 Hátíðahöldin sett af formanni þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt. Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóst- bræður syngja. Stjórncndur: Sigurður Þórðarson og Jón Þórarinsson. •— 21,00 Borgarstjórinn-í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flytur ræðu. Lúðrasveitin leikur: „Lýsti sól“. — 21,10 Einsöngur: Einar Kristjánsson, óperusöngvari. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur með. — 21,25 Stúlkur úr Ármanni sýna þjóðdansa. Stjórnandi: Guðrún Nielsen. — 21,40 Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll Isólfsson. Þessi lög verða sungin: 1. Vorið er komið. 3. Minni íslands. 2. Ég bið að heilsa. 4. Vorhvöt. 5. Til fánans. , DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Á Lækjartorgi: Hljómsvcit Aagc Lorange. Á Hótel íslands lóðitmi: Gömlu dansarnir. Lúðrasveitin Svanur, hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og Svavars Gests. Á Lækjargötu: Hljómsveit Björns R. Éinarssonar. Á LÆKJARGÖTU. Kl. 23,00 Bláa stjarnan: Þættir úr sumarrevýunni 1952. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. jFvrsta flojiks vinna. Hreingemingastöðin Sími 6645 eða 5631. — Ávallt vanir mcnn til hreingcrninga. I, O. G. T. Stúkan Sóley Farið að Jaðri annaðkvöld kl. 8.30 Fiölmennið. ;— Æ.t. Félagsláf Vorniót 2. fl. á morgun kl. 8.30 á Háskólavell- inuni. Úrslit: Valur—Fram. VATNASKÓGUR Ákveðið hefur verið að bæta við einum dvqlarflokki í Vatnaskógi, þ. e. á tímahilir-u 28. júní til 4. júlí. Áður háfði verið ráðgert hlé á starf- inu á þessu timalbili. — Drengir, sem óska dvalar í sumarbúðunum í þessum flókki, eða öðrum, tilkynni þátttöku á skrifstofu KFUM sem er opin kl. 5—7 virka daga. GÆFA FVLGIR trú lofun? rhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu —■ — SendiS ná- kvasmt mil — BI'ZT Atí AUGLYSA í lílORGÚISBLAéÍPaf Vatinabátur TIL SOLU Mótor með gearskiptingu,’ því sérstaklega hent- ugur til veiðiskapar. Theódór Jónsson, sími 6666 og 5451 og Ásgeir Bjarnason, sími 1399 og 6666. Maðurinn minn ÓLAFUR MAGNÚSSON bóndi á Þórisstöðum, andaðist í Landsspítalanum, laug- ardaginn 14. þ. m. Þuríður Guð'nadótlir. Maðurinn minn i ■£ ÞORGRÍMUR GUÐMUNDSSON, fyrrv. kaupmaður, sem andaðist að heimili sínu, Skarp- héðinsgötu 4, þann 11. þ. m., verður jarðsettur frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 14,30. Blóm og kransar afbeðnir. Eyrún Grímsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður INGIBJARGAR GILSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. júpí og hefst með húskveðju að heimili hennar, Njarðargötu 27, kl. 3,30 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Jarðarför barnsins JÓHÖNNU, dóttur hjónanna Ragnars Stefánssonar og Onnu Páls- dóttur, Skaftafelli, Öræfum, fer fram fvá Fossvogskirkju miðvikudaginn, 18. þ. m. kl. 3 eftir hádegi. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra Bencdikt Stefánsson. Sumardvöl ú Heykjabdi Eins og undanfárin sumur, eiga meðjimir S. I. B. S. og fyrrverandi berklasjúklingar, kost á sumardvöl að Reykjalundi dagáriá 5. til 18. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar gefnar ?? skrifstofu S. L B. S. Símar: 6450, 6004. Þökkum auðsýnda samúð við andlát litlu dóttur okkar. Hulda Alexandersdóttir, Ingimar Sigurðssson. Fljartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðárför móður okkar og tengdamóður, GUÓBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur hluttekningu í veikindum og við andlát og jarðarför manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa BALDVINS JÓNSSONAR. Aðstandendur. Hjartans dýpstu þakkir vottum við þeim mörgu, hér í bæ, og annars staðar, fyrir þá miklu og ógleymanlegu samúð og hluttekningu, sem okkur var sýnd, við fráfall og jarðarför mannsins míns og afa JÓHANNS KR. HELGASONAR. Guð blcssi ykkur öll. Hafnarfirði, 16. júní 1952. Guðrún Hclgadóttir, Bjargmundur Albertsson. ■ >■■■■ ■ ilHTffTÍTr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.