Morgunblaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. júní 1952.
Framh. af Hs. 1
CORGARFJARÐARSÝSLA
Pétur Ottesen, alþm., Ytra-Hólmi
Jóhannes Björnsson, Hóli,
Lundareykjadal.
Jón Arnason, A-kranesi.
MÝRARSÝSLA:
Friðrik Þórðarson, Borgarnesi
Oeir Bachmann
íSimon Teitsson, Borgarnesi.
SNÆFELLSNESSÝSLA:
fíigurðUr Ágústsson, Stykkish.
Hinrik Jónsson, Stykkishólmi
Tómas Möller, Stykkishólmi
►JAL.ASÝSLA
Horsteinn Þorsteinsson, Búðardal
íligtryggur Jónss., Hrappsstöðum
Aðalsteinn Baldvinsson,
Brautarholti.
AUSTUR-
BARBASTRANDARSÝSLA
Hákon Kristófersson, Haga
Karl Guðmundsson, Valshamri
Arnþór Einarsson, Tindum.
M
VESTUR-
J3ARÐASTRANDÁRSÝSLA
Aðalsteinn Ólafsson, Patreksfirði
Páll Hannesson, Bíldudal
, Snaebjörn Thoroddsen,
Kvígindisdal, Rauðasandshr.
Ásmundur B. Olsen, Patreksf,
VESTUR-ÍSAFJARBAsRSÝSLA:
Cunnar A. Jónsson, Haukadal,
Dýrafirði.
Jón Þ. Eggertsson, Suðureyri
Jóhann Ragnarsspn, Flateyri,
K3AFJÓRÐUR:
Matthías Bjarnason ^
Ásberg Sigurðsson * ,
Sverrir Hermannsson.
NOROUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA
Axel Tuliníus, Bolungarvík
Elnar Steindórsson, Hnífsdal
fíig. Pálsson, Nauteyri.
II I!
STRANDASMSLA:
Benedikt Finnsson, Holmavík
A.rni Jónsson, Hólmavík
Þorvaldur Jónsson, Hplmavík,
VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLA
fíigurður Tryggvason,
Hvammstanga
Jóhannes Guðmundsson,
Auðunarstöðum
Benedikt Guðmundsson
Staðarbakka.
AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA
Konráð Díómedesson, Blönduósi
Steingr. Davíðsson, Blönduósi
Jón Isþerg, Blönduósi
Jngvar Jónsson, Skagaströnd
Ziías Ingimarsson, Skagaströnd.
SKAGAFJARBARSÝSLA
Jón Sigurðsson, alþm., Reynisstað
Ejarni Halidórsson, Uppsölum
Páil Jónasson, frá Hróarsdal
Guðjón Sigurðsson, Sauðárkróki
Stefán Magnússon, Sauðárkróki
Steingnmur Arason, Sauðárkróki
SÍGLUEJÖRÐUR:
Vndrés Hafliðason
Jörgen Hjaltalín
P'áil Erlendsson.
E11AF JARH ARS YSL A
Jóp.a.: G. Rafnar, Akureyri
jVésteinn Guðmundsson, Hjalteyri
Einar Jónasson, Laugalandi.
•ÓLAFSFJÖRÐUR: j
Jón Björnsson
Sigurður Baldvinssoru
Bvynjólfur Sveinsson,
oj ■ ;
AKURRYRJ:
Jónas G. Rafnar, alþm. *
Einar Kristjánsson
Vigr.ir Guðmundsson
Jóh Þorvaldsson. í. Í.Á ^
SUÐUR-ÞINGRYJARSÝSLA;
Sigurður Jónsson, Fossi
Þórhallur Snædal, Snælandi
Ari Kristinsson, Húsavík.
NORDUR-ÞINGEYJARSÝSLA
Óli Hertervig, Raufarhöfn
Einar Ólafsson, afgreiðslumaður,
Þórshöfn. .
NORfi URrMÚÝ, ASÁSL A:
Þorsteinn Snædal, Skjöldólfs-
stöðum
Jónas Pétursson, Skriðuklaustri
Helgi Gislason, Helgafelli.
SEYÐISFJÖRÐUR
íHalldór Lárusson,
‘Guðlaugur Jónsson
ÍErlendur Björnsson.
SUÐUR-MÚLASÝSLA:
Sveinn Jónsson, Egilsstöðum
Páll Guðmundsson, Gilsárstakk
Jón Sigfússon, Norðfirði
Tulin Johansen, Reyðarfirði.
AUSTUR-SKAFT-.:
Steingrímur Sigurðsson, Höfn í
; Hornafirði
lEymundur Sigurðsson Höfn í
I Hornafirði
tHjörtur Guðjónsson, Höfn í
í Hornafirði.
VESTUR-SKAFT.:
5Jón Kristinsson, Skammadal,
f Hvammshr.
_fv-
VESTMANNAEYJAR:
íPáll Sche,ving ' M £v
Ágúst Bjarnason __ j
Jóhann Friðfinnsson.
RANGÁRVALLASÝSLAl
Ingólfur Jónsson, alþm.pHelIu
Guðmundur Erlendsson, Núpi
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti
Lárus Gíslason, Miðhúsum
Magnús Sigurlásson, Eyjarlandi
Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli
ÁRNESSÝSLA:
Guðm. Geir Ólafsson, Selfossi
Lúðvíg Guðnason, Selfossi
Magnús Sigurðsson, Stokkseyri.
Árekstur í Mos-
íellssveit
Frá rannsóknarlögreglunni: — Á
sunnudaginn kl. 16.45 var bifreið-
in R-3743 fyrir árekstri í Mosfells
dalftum vestan verðum. — Bíll ók
utan í bílinn, við það skemmdist
hann, en sá sem ók bílnum, er
áreksturinn olli, ók áfrarn. Nú er
vitað af hvaða gerð bíll þessi er
ög liturinn einnig, en ekki númer.
Mælist rannsóknarlögrcglan til
þess að maður sá, er bíl þessum
ók, gefi sig fram hið fyrsta af
frjálsum, vilja. ___
Kosningahandbók
í GÆR kom á markaðinn fyrsta
og vafalaust eina kosningahand-
bókin, sem gefin verður út fyrir
forsetakosningarnar á sunnudag-
inn kemur. Þetta er pési upp á
40 siður, handhægur og smekk-
legur í hvívetna. Þar er m. a.
að finna myndir og æviágrip for-
setaefnanna þriggja, útdrátt úr
stjórnarskránni um valdssvið for-
setaans og úrslit síðustu alþingis-
kcsninga.
Ekki er að efa að mörgum
muni þykja handhægt að hafa
bókina nálæga'þegar talning at-
kvæða hefst á aðfaranótt mánu-
dags og einnig til þess að bera
atkvæðatölur forsétaefnanna
saman við úrslit síðustu þingr
kosninga. Bók þessi tekur enga
afstöðu með eða á móti nokkru
forsetaefnanna og auglýsa þeir
allir í henni.
Framkvæmdastjóri útgáfunnar
er Magnús Óskarsson stud. jur.
.EFvTU ekki hissa á Asgciri Ás-
g^ii’ssyni bankastjóra, a-5 hann
skuli kunna við, að tengdaspnur
hans gengur svo mjög fravn fyrir
skjöldu í baráttunni um forseta-
tignina, sagði I.ákj við kunningja
sinn Halldór.
— Segistu vera hissa á þessu
það er ég.ekki, segir Ha.ldór.
— Hveinig á ég að skilja.það?
—- Beinlínis af þeirj') ástæðu,
að hcr er ekki um annað. að ræða,
■en beint framhald af því, sem á
undan er gengö.
Þú mannst ef
til viil að Ás-
geir sá rér nag
í þyí a.árunum,
að'kljúfa Fram
sókparfl., ge.rði
það- ekki hein-
línis sjáifur, en
fékk mág, sinn,
þáverandi for-
manu ílokksins-
tu ao gerast,
forgöngu mað-
ur þess.
Hann var ekkert feiminn v.ið að
nofa mágsemdirnar til að koma
þessaii fyrirætlan sinni í fram-
kvæmd, ejjda þótt er d átti að
herðe, teidi hann sér hagkvæmast
að sigia sjálfur út úr klofningn-
um og gerast Alþýðufiokksmaður.
Síðan þetta gerðist hefyr gcngi
Álþýðuflokksins sífellt hrakað
eins og þú veizt, m. a. vegua þess,
að reynslan hefur sannað fólkinu,
að sá flokkur starfar fyrst og-
fremst til þess, að koma forystu-
mönnum flokksins í hæg og tekju-
mikil embætti.
— Þú meinar að Ásgeir Asgeirs
son sé að framfylgja persónupólj
tík Alþýðuflokksins, með því að
sækjast eftir forsetaembæitinu.
— Þú getur kallað það því
nafni.
Ég hef hvað eftir annoð rekið
mig á menn sem að segja að sér
hafi komið það algerlega á óvart
hve’ Ásgeir sækir það fast, að
reyna að troða sér í forsetastól-
inn. En ég verð að segja það alveg
eins og er að hann fylg'di fiokks-
stefnunni sJælega eftir, ef hann
hefði ekki fyrir mörgum árum
útséð sér þetta tekjumesta emb-
ætti þjóðarinnar.
Það einkennilegasta er, hve
margir hafa ekki áttað cig á, að
•öll framkoma Ásgeirs Ásgeirsson
ar í forsetamáiinu er i 'ueinu á-
framhaldi af fyrri gerð.xm hans,
og í fullu samræmi við lyndisein-
.kenni hans.
Ef hægt er að taia um nokkuð
sem er einkennilegt í sam'iandi við
þetta forsetakjör, þá er þuð það,
að nokkur fulltíða Isiendingur
skuli vera svo blankalegur að
telja sér trú um, að það, sem
einkennii" þennan mann öðrum
fremur meðal núiifandi Is'endinga
skuli gera hann sérstaklega tilval
inn í hinn íslenzka forsetastól.
Afskipti hans af st,órnmala-
flokkupum eru í stuttu maa þessi
fyrst og fremst. Einn flokkinn
klýfur hann, Framsóknarflokkinn,
Flokk mágs síns, Bændaflokkinn,
legguv liánn í auðn. Tájgnr fylgið
af. flokknum sem hreppti hann,
AlþýöufloUknum.
Hingað til hefur Ásg nri Ás-
geirssyni ekki tekizt að leika sarna
leikiiin við Sjáiístæðism mn eins
og, hann gprði við» upiicunalcga
flokk sinn. En telja m víst að
Imnn vanti ekki til þess viljann,
ef haiuv kænii því við»
á Akra-
AKRANESI, 23. júní: — Undan-
farna daga hafa sjö tiillubátar
róið héðan út á Hraun og fengið
sæmilegan afla. t gær fiskuðu
þeir til jafnaða*- 1-13 tonn á bát
og í dag fékk einn þeirra, Brynj-
ólfur Nikulássön, hátt á þuðja
tonn í róðrinum.
Eru nýju landhelgislögrn þegar
.faiin að hafa áhrif um friðun
fisktegundanna’ í Faxafló-i þv.í nú
ber talsveit á ýsu og sleinbít, sem
varla hefur orðið'vart við 0 sama
tíma fjölmörg undanfarin, ár.
I O’ddui'.
söns messa í
mirimngii
c
Bréf Píusar páfa lil Hólabiskups,
Á SUNNUDAGINN gékk Mc
Guigan kardínáli laust fyrir kl.
10 til Krists kirkju til þess að
syngja þar biskups messu aí
Heilögum anda í miningu herra
Jóns Arasonar. Var hann nú
Orðsending til i
siuðningsmanna
sr. Bjarna Jónssonar
IIAFIÐ samband við kosn-
ingaskrifstofuna í Vonarstræti
4, annarri hæð. Vcitið hennij
allar upplýsingar, sem að
gagni geta komið við kosning-
arnar. Skrifstofan veitir og *
upplýsingar viðvikjandi kosn-
ingunum. Þeir, sem vilja
starfa á kjördegi, eru beðnir
að láta skrá sig sem fyrst. —j
Skrifstofan er opin kl. 10—22
aaglega, símar 6784 og 80004.1
McGugian kadináli frá Toronto.
skrýddur fati því, sem nefnt er
kápan mikla, en það er víður
mötíull úr blóðrauðu silki með
um 2 metra löngum slóða, er
borinn var eftir kardínálanum.
Var honum við kirkjudyr iek-
ið með sama hætti og daginn áð-
ur, og gekk hann undir tjald-
himni til háaltaris og hásætis, ‘
Skrýddist hann 'ullum bisk-
upsskrúða' og bar :ní.t-
ur gullstungið- úr hvítu
silki og alsettu gimsteinum. Að-
stoðuðu hann fjórir djáknar og
tveir prestar og mikið lið smá-
klerka þeirra, sem í daglegu iali
eru nefndir kórdrengir.
Hófst nú bikupsmessa og fqr
fram með venjulegum hætti, en
kirkjukórinn söng grallaraparta
messunnar eins og venja er til.
Að- loknu guðspjalli sté Jóhannes
biskup Gunnarsson í prédikunar-
•stólinn og las upp bréf Píusar
páfa iil sin svo nljóðandi:
BRÉF PÍUSAR PÁFA XII.
„Fyrir fjórum öldum, er :bú-
ar þessa eylands. sáu,7 að mikil
hætta vofði yfir frelsi þeirra og
trúðu, vörðu þeir trúna og föð-
urlandið :neð einarðri baráttu.
Dýrlegastur þessarra baráttu-
manna var hinn mikli samlandi
yðar, kaþólski biskupinn Jón
Arason. Þér minnizt nú hátíðlega
hins dýrlega dauða hans.
Hann hafði eigi eingöngu til
að bera mikið sálarþrek, heldur
éinhig dugnað’ í veraldlegum
málum yðar, méð því að hann
lagði stund á bókmsnntir og
menningu, Eins og sagan ber með
sér, lét hann setja á stofn fyrstu.
prentsmiðju á íslandi, og á móð-
urmál yðar orkti hann kvæði, er
nutu mikilla vinsælda og' standa
enn sem vitnisþurður um inni-
lega trúrækni hans.
PRÉDIKUN KARDÍNÁLA
Allir synir íslands minnast
þessa fræga biskups og halda
minningu hans hátíðlega.Kaþólsk
ir menn á ÍSlandj hafa þó vissu-
lega ríkari ástæðu til þess, þótt
fámennir séu, en aðrir landar
þeirra. Þeir hafa jafnmikla þjóð-
rækni til að bera, en hafa þar
að auki sömu feðrajtrú og hann,
því á þeim tímum voru það eins
og nú tvö mál, sem á valt að
verja frelsi trúar og þjóðar.
Sé sú trú, sem þér dyggilega
fylgið, orka til slíkra. stórverka
fyrir alla, þá er hún það um írám
allt “yrir /ður.
Varðveitið híina sem dýrlegan
arf frá' forfeðrunum. Leitist við
að lata hana skína æ betur og
Uetur í líferni yðar, sva að- þeir„
sem yfirgefið hafa hina fornu
trú í umróti samtíðar sinnar þyk-
ist því með Guðs hjólp, auðveld-
ar endurkailaða til hinna helg-
ustu kenninga, er þér hafið feng-
ið í arf frá feðrunum, og kall-
aða til hinanr einu hjarðar.
Þessu komi hin guðdómlega
náð til leiðar, en Vér sárbiðjum
Lausnaran guðdómlega um hana
til handa íbúum þessa eylands,
er Vér elskum alla með föður-
legri ást. •
Vér sendum þér, virðulegi
bróðir, og öllum varnaði þínum
einlæglega postullega blessun, í
Hér sést er McGugian kardináli,
gengur undir tjaldhimni í Krists
kirkju á Iaugardaginn, við hina
opinberu móttöku.
Drottni, sem tryggingu himn-
eskra náðargjafa og vitnisburS
góðvildar Vorar.
Gefið í Rómaborg úr Péturs*
stóli hinn 25. maí 1952 á 14. ári
páfadóms Vors,
Að loknum upplestrinum þakk
aði biskup þá virðingu, sem minn
ingu herra Jóns Arasonar Væri
með þessu sýnd og þá náð, sem
sér og söfnuði sínum væri veitt
með páfabréfi þessu.
Píus náfi XII.
Framh. á bls. 5 j