Morgunblaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 4
rs
MORGUHBLAÐIÐ
Þriðjudagui' 24. júní 1952.
• 8 A a b b s -f
i •? € f % „■
| j '174. da»ur ársins. iLrÍHSjffiP
'jj Jónsmessa. \ ijj
Ardegisflæði k!. 7.40. v1 i i
ll Síðdegisflæði kl. 20.00.
j Aiæturlæknir er í læknavarðatof-
<j|nni, sími 5080.
' Næturvörður er í Lyfjabúðinni
léunni, simi 7911.
,’ggingunni er opið é sania
tíma og Þjóðminjasafnið.
Nóttúrugripasafnið er opið sunnu
dagg kl. 1.30—3 Og A þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád.
I O-
-□
W77$
í gær var suð-austan kaldi,
þykkt loft og víða rigning- á
Suður- og Vesturlandi, en
hæg sunnan-átt og víða iétt-
skýjað á Noiður- Norð-Aust-
urlandi. — 1 Eeykjavík var
hitinn 10.2 stig', kl. 15.00,
10,8 stig á Akureyri, 10.8 st.
í Bolungarvík og' 4.2 stig á
Dalatanga. — Mestur liiti
mældist hér á landi í gær kl.
15.00, á Nautabúi 13 stig, en
minnstur á Dalatanga .4.2 st.
I London var hitinn 15 stig,
□--------------------------□
80 ára er i dag Jón Jónsson,
SmyriLsvegi 29.
25. þ.m. á 70 ára afrnæli frú
Janý Daníelsdóttir, Koibeinsstoð-
vim á Miðnesi.
50 ára er í dag Þorgeir Sigurðs
>son, Austurgötu 86, Hafnarfirði
ifann er skipverji á T?.v. Júni,
sem er staddur á Grænlandsmið-
vxm. —
. S. 1. laugaráag voru gefin sam-
D.n í hjónaband af sr. Erl. Þórð
arsyni ungfrú Elín Guðjónsdóttir
tfrá Þórshöfn og Þórhallur Jóns-
«on stud. polyt, Öldugötu 12, Hafn
arfirði. —
'Síðastb-inn sunnudag voru gef
ín sarnan í hjónaband af séra Em
jli Björnssyni Hrefna Dóra
TTryggvadóttir, Lokastíg 6 og Ein
ar -Erlingsson, Grettisgötu 38B.
í'íýlega opinberuðu trúiofun
«ina ungfrú Elín Bajgnarsdóttir,
Lauganesveg 52 og Matthías
Helgason, skrifstofumaðiu, samja
«tað.
14. þ. m. opinberuðu i.rúlofun
ídna ungfrú Fanney J. Guðmunds-
dóttir, Reykjavíkurvegi 35B, Hafn
árfirði og Friðrik Sigfinnsson frá
Crænanesi, Norðfirði.
Þeir stuðningsmenn
séra Bjarna Jónssonar við for-
isetakjörið, er vilja lána bila sína
•il afnota á kjördag, eru vinsam-
legast beðnir að bafa samband við
ekrifstofu Sjáifstæðisflokksins —
Sími 7100. —
Skipafréttir:
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Akureyri 23.
arfell losar kol á Hofsósi. Jökul-
fell er í Reykjavík.
Til trúnaðarmanna Sjálf-
stæðisflokksins úti á landi
Vinsamlegast scndið skrifstof-
unni strax upplýsingar uni kjós-
endur, sem ekki verða heima á
kjördegi.
Flugfélng islands b.f.:
Innanlandsfiug: — í dag eru
ráðgeiðar flugferðir til Akureyfar
.Vestmannaeyja, Blönduóss, Gauð-
árkróks, Bíldudals, Þingeyrar og
Fiatéyrai. — Á morgivn er aætl-
að að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Isafjarðar, Hólmavík-
ur (Djúpavíkur), Hellissands og
Sigluf jarðar. — Millilandaflug:
Gullfaxi fór í morgun lil London
og er væntanlegur aftur iil Rvíkur
kl. 22.45 i kvöld.
Sjálfstæðismenn
og aðrir stuðningsmenn séra
Bjarna Jónssonar. Gefið skrifstof-
unni upplysingar um kjósendur,
senj ekki verða lieiina ú kjördegi.
Keflvíkingar
Þeir stuðningsmenn séra Bjarna
Jónssonar við forsetak.iörið, sem
vilja lána bíla sína á kjötdag svo
Og þeir er vilja vinna á kjördag
og einnig þeir, sem geta gefið
upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru vinsamlega beðnir að hafa
Samband yið kosningaskrifstofuna
í Sjáifstæðishúsinu. Opin frá kl.
5—10 alla daga. Sími 21.
Skrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
sem annast fyrirgrciðslu vegna
utankjörstaðakosninga, fyrir for
'etakjör, er opin daglcga kl. 10—
22, sími 7104. Á sunnudögum kl.
2—6 e. h. — Kosið er daglega í
Arnarhváli í skrifstofu borgarfó-
geta þar, á tímunum kl. 10—12
f. h.; 2—6 e. h. og svo á kvöldin
frá kl. 8—10 og ennfremur
ðunnudögum kl. 2—-6 e. li.
Félag austf. kvenna
heldur sína árlegu kynningar-
og skemmtisamkomu fyrir eldri
austfirzkar konur í Breiðfirðinga
heimilinu, Skólavörðustíg f>A,
þriðjudaginn 24. júní í kvöld kl.
■8 stundvíslega. Hefur stjórnin á
kvæðið að bjóða öllum austfirzk-
um konum þátttöku, með sania
gjaldi og félagskonum. — Skorað
er á félaga og aðtar austfirzkar
kcnur að fjölmenna og gleðja
gömlu konumar með nærveru
sinni. —
í’eir stuðningsmenn séra
Ólafshúsum, úr syrpu, Eyjólfs á
Búastöðum; Margt skeður á s»,f
o. fl. — Þá prýða margar myndirj
ritið og frágangur þess cr aliurí
hinn bezti.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
laga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. — A föstcdögum
ar emungis tekið á móti kvefuðum
börnum og er þá opið kl. 3.15—4
eftir hádegi. ■—
Kvenfél. Laugarncsgúkngr
Félagskonur eru mitintai á
skcmmtiferðina á. miðvikuuaginn
kl. 1. Farið vetður frá kirkjunni.
Hin foinu ísl. handrit
etu dýimætustu þjóðardýrgiipif
okkar. Vinnum að endurheimt
handritanna og reisum vegiegt
hús yfir þau. Ftanjlög til ltand-
ritahúss tilkynnist fjársöfnunar-
nefndinni, skrifstofu olúdenta-
ráðs í Háskólanum. Sími 5959. —-
Opið kl. 5—7 síðdegis.
Listvinasalurinn
Sýningin á mynduniim, sem
voru í Belgíu lauk um síðustu
Bjarna Jónssonar. — Gefift skrif-
1 slofunni upplýsingar um kjósend-
ur, sem ckki verða hcima á kjör-
degi.
Þrastarhreiðrið á
Akureyri
J. S. G .kr. 150.00; ónefndur kr.
15.00; Páll og Sæmundur 20.QO;
N. N. 10.00; N. N. 5.00; S. 10.00;
G. R. J. 50.00; frá fuglavini 50.00.
Gengisskráning:
(Sölugengi);
1 bandarískur dollar -
1 kanadiskur dollar ..
100 danskar krónur _
100 norskar krónur -
100 sænskar krónur -
100 finnsk mörk ___
100 belg. frankar ___
þ. m. til Siglufjarðar og ísafjarð- Bjarna Jónssonar við
forsetakjörið,
er vilja lána bíla sína til af nota
á kjördag, eru vinsamlegast beðn-
ir að liafa samband við skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins STRAX. —
Sími 7J00.
a.i. Dettifoss kom til Reykjavíkur
Í21. þ.m. frá New York. Goðafoss
líom til Kaupmannahafnar 21. þ.
m. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá
Iteykjavík 21. þ.m. til Leith og
Kaupmannahafnai. Lagarfoss fór
frá Keflavík 21. þ.m. til Hull,
Ilotterdam og Hamborgar. Reykja
•tfoss fer frá Siglufirði til Ólafs- Blöð og tímarit:
■tfjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og
jHúsavíkur. Selfoss kom til Rvíkur
(21. þ.m. Tröllafoss fór frá Rvik
;i3. þ.m. til Nevv York. v'atpajök-
«11 fór frá Leith 20. þ.m. til
Reykjavíkur.
•Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavik í gær-
kveldi til Glasgovv. Esja var á Ak
xireyri síðdegis í gær á vestufleið.
Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill
W á Seyðisfirði. Skaftfellingur fér
tfrá Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Sikipadeild SÍS:
Heimilisritið, auka-aumarhefti,
íhefur borizt blaðinu. Efni er m.
a.: Horfni farþeginn, smásaga;
Hagfræðingurinn, gamansaga; —
Villiköttur, smásaga; Bak við
hurðina, sakamálasaga; Hún varð
trúnaðarvinur hans, ástarsaga;
Dularfullur eiginmaður, smásaga;
Hann er frá Tommy, smásaga;
Hæfileikamaðurinn, smásaga; —
skrítlur o. fl.
Tímuritiö Sjóinaðurinn, 19.52,
er nýkomið út. Efni er m. a.:
Grein eftir Þorstein í Laufási,
Hæg og skemmtiieg sjófcrð, grein
um F’æreyjar og Færeyinga; Ámi
Árnason ritar greiu um Hrakn-
um
helgi. Verður nú gert hlé á starf-
semi Listvinasalarins
hausti.
ir. 16.32
kr. 16.6o
•r. 236.39
kr. 228.50
kr. 315.50
kr. 7.O.
ir. 32.67,
1000 franskir franiar __ kr_ 46 63
100 svissn. frankar ____ kr. 373,70
100 tékkn. Kcs. ________ kr. 32.64
100 gyllini ___________ kr 429 90
1000 lírur ------------- kr. 26.1'
1 £______________________kr. 45.70
Allir stuðningsmenn og
kjósendur séra Bjarna
cru minntir á að kjósa, áður cu
Sólheimadrengurinn
J. H. kr. 25.00; Þ. Þ. 100.00;
áheit 100.00; áheit 25.00; N. N.
krónur 100.00.
Gamla konan
J. Á. krónur 30.00. —-
Orðsending tii stuðnings-
manna séra Bjarna Jóns-
sonar við forsetakjörið
Hafið saniband við kosninga-
skrifstofuna í húsi Verzlunar-
mannaféiags Reykjavíkur, Vonar-
stræti 4 Ojg veitið allar þær upp-
lýsingar varðandi forsetakjörið,
sem þið getið. — Skrifstofan er
opin kl. 10—22 daglega, símar
6784 og 80004.
Sjálfstæðismenn
og aðrir stuðningsmenn séra
□---------------------□
Það er iðnaðurinn, sem
að Iang mestu hlýtur að
talta við fjölgun verk-
færra manna í .landinu.
□---------------------□
1 þcir fara úr bænum. Fyrirfram-
fiam að (jognJng cr hafin. Fyrirgreiðslu
annast kosningaskrifstofa Sjálf
stæðisflokksins, simi 7104. Opið
frá kl. 10 að morgni til kl. 10 að
kvöldi.
Fimm mínúfna krossgáfa
H ZJOI
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
ÞjóðminjasafniS er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 i
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur opið daglega kl. 13,30—15,30.
Bæjarbókasafnið: Virka daga ei
lesstofan opin frá klukkan 10—12
f.h. og 1—10 e.h. UtLán frá 2—-10.
Á laugardögum er lesstofan opin frá
kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán
frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. —
Lokað á sunnudögum.
Listasafnið er opið á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl. 1—3; á
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó-
keypis. —
8i00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnirr 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu
lög- (plötur). 19.-45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.80 Frá Þjóðrækn
isfélagi Vestur-íslendinga: Frá-
saga Finnboga Guðmundssonar
prófessors um 33. árþing féiagsins
(flutt af segulbandi). 20.55 Und-
ir ljúfum lögum: Cail Billich o.
fl. flytja létt hljómsveitarlög.
21,25 Ffá útlöndum (Jón Ma,g-nús
son fréttastjóri). 21.40 Tónleikar
(plötur) : Ballettmúsik op. 52 cftir
Glazounory (Sinf óníuhi jómsveit
leikur undir stjórn Eugene Gooss-
ens). 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. Frá iðnsýningunni (Guðbjörn
Guðmundsson prentan). 22.20
Kammertónleikar (plötur): a)
Kvartett iB-dúr op. .76 nr. 4 ,(Sól-
qrupprásin) eftir Haydn (Intér7'
pational strengjakvartettinn leik-
ur). b) Tríó í B-dúr fyrir kiari-
nett, celló og píanó op. 11 eftir
Beethoven (Kammertrióið i
Múnchen leikur). 23.00 Dagskrár-
lok. —
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m.; 48,50; 31,22; 19,73. —
Auk þess m. a. kl. 16.05 Síðdeg
ishljómleikar. 20.40 Karlakórinn
Geysir syngur undir stjórn Ingi-
mundar Árnasonar. 21.30 Danslög.
Danmörk: —Bylgjulengdir 1224
m.; 283; 41.32: 31.51. —
Auk þess m. a. kl. 16.40 Síðdeg
ishljómleikar. 19.00 Skcmmtiþátt-
jur. 19.30 Leikrit, útvarp frá Ár-
húsarleikhúsinu. 21.35 Einsöngur.
Svíþjóð: — Bylgjulcjigdir 25.471
m.; 27.83 m.
Auk þess m. a. kl. 18.30 Jóns-
messu-skemmtiþáttur. 20.50 hljóm
leikar, Oscar Lindberg. 21.30
Danslög.
England: — Bylgjulengdir 25 m.
40.31. —
Auk þess ni. a. kl. 11.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 12.45
Ameríkubréf. 13.15 BBC Midland
High Orchestra leikur. 15.15 Upp-
Jestur, stutt saga. 16.30 Jónsmessu
þljómleikar. 17.30 Skemmtiþáttur.
18.30 Leikrit. 21.20 Kvöld í óper-
unni. 23.15 Skemmtiþáttur.
líiflzð rncrrgunkaffiniu
fV " o Y
>*• . i >
wLL *
Hvassaféll fer frá Kcflavík ■ í inga m.b. Síðuhalls 1929; nokkur
■ciag áleiðis til Gautaborgar. Ariv* ininningarorð um Jón Jónsson, al — 17NN.
-SKVRIXGAH:
Lárétl: — 1 óðra — 6 líkams-
hluta — 8 slá — 10 óþverri — 12
andrúmslóftinu -ri- 14 samhljóðar
— 15 óþekkttu1 — 16 nögl — 18
sönglnðu.
Lóðrétt : — 2 prjk — '3 oddi —
4 tangi — 5 kettir — 7 andvörp
uðu — 9 eldsneýti — 11 greinir
13 gjald — 16 kváð — 17 sér
hljóða..
I.iiiisn síðii-tu krnssgátii:
.I.árctt: — 1 æstar —- 6 tár 7—
8 afa — 10 net — 12 faklinn —
14 ir — 15 ne — 16 ann — 18
ullinni.
I.óðrétt: — 2 Stal >— 3 tá — 4
Árni — 5'hafinu -iL 7 útnesi — 9
fai'. —. J4 enn — 18 Dani — 16
M
I ...itárás I
★
•Við jarða*för:
1. syrgjandi: -— Átt þú þenn-
an pípuhatt?
2. syrgjandi: — Ha, pei, það
er hattur þess látna. Ekkjan lóði
. inér hann!
.★
Málarinn: — Eg heid að þetta
sé -bezta málverkið, sem ég hef
málað.
j Vinurinn: ■— Blcssaður, misstu
i ekki kjaikinn. fyrir það!
■ár
Ræðumaður: — Það vildi ég
óska að allar whisky- og brenni-
vínsflöskur í heiminum væru
komnar á hafsbotn.
Rödd í salnum: — Heyr, heyr.
Ræðumaður: — Það gleður mig
góðir. Hver var það sem kaliaði
heyr?
Röddin: — Það var ég. Eg er
nefnilega kafari I
★
1. frú: .—- &egir maðurinn þinn
þér alltaf frá fjárhagsörðugleik-
um sinum?
2. frú: — Aljtaf þegar ég bið
'nann um peninga fyrir nýri't
dragt. —
tfr
Ifögni var spurður að því, hvcrt
hann væri að fara.
— Ég er á leið til jarðarfarar-
stjórans, ansaði hann, — konan
mín iiggur fyrir dauðanum.
— Væri þá ekki reynandi að
ivitja læknis, var spurt.
Högni: — Ég hef ailtaf fylgt
þeirri reglu að forðast miiliLiði.
★
— Dýravinir eriendis eru að
viima að því, að þ.annað verði að
nota hesta í hernaði.
— Ekki þyrfti nú annað en að
mannvinirnir kæmu því í kring,
að hætt yrði að brúka nxcnn í liern
aC. —
★
Ðómari: — Af hverju börðuð
þéi konuna yðar?
Ákærður: — 1 fyrsta lagi af því
að húh, sneri bakimi að mér. 1 öðru
lagi vegna þess að steikarapann-
an var alveg við höndina og í
þriðja lagi vegna þess, að eldluis-
að orð mín hafi fallið í góðan jarð ! dyrnar voru galopnar, svo að ég
veg í hjörtum ykkar, áheyrendur gat sloppið út ómciddur.