Morgunblaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 11
f>riðjudagur 24. júns- 1952.
MORGVJSBLAÐÍÐ
11
40 ARA afmælishátíð ÍSÍ hófst
á laugardaginn með skrúðgöngu
iþróttamanna inn á íþróttavöll-
ínn. í fylkingarbroddi var bor-
jnn fáni auk félagsíána íþrótta-
sambandsins. — Jón Magnússon
íormaður undirbúíiingsnefndar
afmælismótsihs setíi mói'ifi með
stuttri og snjallri ræðu. í>á tók
til máls borgarstjórinn í Reykja-
vík og talaði um gildí íþióttanna
Jyrir einstaklinginn og þjóðfélag-
ið í heiid. Loks flutti ávarp Ben.
G. Waage forseti ÍSÍ. Rakti hann
í fáum orðum vöxt iþ óttasam-
fcandsins og viðgang. — Minntist
iiann síðan Jóns Sigurðssonar
íorseta og drap á vilja mikils
jrieirihluta íslenzku þjóðarinnat
wm löghelgaðan þjóðhátíðardag
17. júní. Bar hann fram áskorun
til ríkisstjórnarinnar pö hún
legði fram á næsta þingi f’ um-
varp um löghelgun 17. júní sem
Jjjóðhátíðardags.
Forseti Iþróttasambandsins
kvað íþróttamenn vilja hafa for-
göngu um glæsilega hátið á
Þingvöllum 17. júni, að þar
minntist íslenzka þjóðin í fram-
tiðinni Jóns Sigurðssonar og
stofnunar lýðveldisins.
ÍÞRÓTTIRNAR
Að þessum setningar- og
ávarpsorðum loknum hófst
iþróttahátíðin með sýningu
nokkurra Armenninga á þióð-
dönsum. Tókst hún vel og var
vel fagnað af áhorfendum.
Þá yar komið að fyrri hluta
frjálsíþróttakeppninnar milli
Reykvíkinga og utanbaejarmanna,
þeim þætti íþróttahátíðarínnar,
sem beðið hafði verið með hvað
mestri eftirvæntingu.
KÖSTIN
Fyrirfram var vitað' að félag-
arnir Þorsteinn Löwe og Friðrik
myndu vinna tvöfaldan sigur
fyrir Reykjavík í krínglukastinu.
Eigi að síður var hverju kasti 4
þessari grein fylgt frá byrjun
til enda með athygli. Þetta var
síðara úrtökumótið fyrir Olym-
píufiprina. A hinu fyrra móti
hafði ekkert markvert skeð -—
ekki á Olympíumælikvarða. Nú
skipti um. I fyrsta kasti Þor-
steins lenti kringlan réttu meg-
in við 47 m línuna. Og hann var
ekki af baki dottinn. — Fjórða
kastið var 46.90 og það fimmtn
48.28 m. Friðrik var ekki eins
vel upplagður, en tryggði annað
sætið. Guðmundur var óöruesur
mjög í hringnum, «n Sigurður
átti góð og glæsileg köst.
Spjótkastið sigraði Jóel ör-
ugglega með svipuðum köstum
og hann hefur náð fyrr í vor.
Adolf tryggði sér annað sætið
með alllöngu kasfi og sérkenni-
legum stíl, en Halldór varð að
láta sér nægja 3. sætíð, enda
keppti hann í tvcim greinum
samtímis.
Ovæntari varð sigur Friðriks
í kúluvarpinu eftir langt og mik-
íð sentimetrastríð við Ágúst og
Guðm. Hermannsson, sem hvor-
ugur virtist „finna sjálfan sig“ í
sinni grein.
Sleggjukastskeppnm var sam-
safn af óaildum köstum. Gunn-
laugur átti 5 köst af 6 ógildum
og enginn keppendanna átti
fleiri en þrjú giíd köst. En hvað
um það. Þarna hljóp á snærið
fyrir utanbæjarmönnum.
HI AIJPIN
I hlaupunum skiptir í tvö horn.
Yfirleitt góður árangUT í þeim
sem fram fóru í logninu seinni
daginn, en síðri í þeim er fvrri
daginn fóru fram. Þó eru þar
1500 metrarnir urvdantekning.
Sig. Guðnason Ieiddi það hlaup
frá byrjun og teymdi hina áfram,
en varð að sjá af sigrínum til
Kristjáns á ’síðustu tnetrunum.
Vel gert hjá báðum og tíminn
mjög eóðúr miðað víð aðstæður.
Guðmundur var binn öruggi
sígurvegari í 400 nsetrumim og
átti drjúgan þátt í því aS Heykja-
ReykvikÍEtgar nmtu
i frfálsuim
b öæjjae
s
ufartbæfarmssiri
og Stykkisbólm
kdmirtoEi
vík hlaut þarna tvöfaldan sigur
með þvi aö bíða Inga og /íerða
hann upp. Hreiðar Jónsspn Ak-
ureyri vaið þriðji á nýju Ak-
ureyrarmeti.
Hann er einn þeirra örfáu
íþróttamanna er heíur unun af
keppni, og unun er að sjá hann
í keppni ,léttan og frískan og
hugsandi aðeins um það eitt
hverju sinni að ná sem beztur.i
árangri.
í fyrsta sirm í sumar fengu
800 metra hlaupararnir logn —
Það notuðu þeir sér vel og þrír
af fjórum voru undir 2 minút-
um. Guðmundur var hér sem j
400 metrunum hinn öruggi sigur ■.
vegari, sem enginn fékk ógnao,
enda var byrjunarhraði hans
; ekki svo lítill 53 sek. fyrri hring-
inn. -— I þessari grein komu ut-
anbæjarmennirnir ekki til einsk-
is. Hreiðar setti nýtt drengjamet
og Rafn bætti Austurlandsmetio
um 4 sekúndúr.
5000 metra hlaupið var þó
hlaup dagsins. Kristján Jóhanns-
son, sem ósigraður er á þessu ári,
tók þegar forystuna og fór geyst.
800 m 2:18, 1500 m 4:28 mín,
3000 m 9:16 mín. Hring eftir
hring lengdi hann bilið milli
lagar Skylmingafélags Revkja-
vikur íþrótt sína, undir stjórn
Egils Halldórssonar. Gaf þar að
líta sýnishorn af æfingum skvlm-
ihgamanna og keppni. Vakti sýn-
ingin óskipta athygli áhorfenda,
enda góð og iþróttinni án efa til
framdráttar hér í bæ.
A sunnudagskvöldið fór ís-
landsglíman fra-m. -— Aðeins 4
! keppendur mættu til leiks, en
! giímunrii lauk með sigri Ármanns
byrjun. Afrek hans var þó sam-'
kvæmt nýju stigatöflunni bezta
afrek mótsins og íyrir það íékk
Jsín og keppinauta ?;”^a ákaft
inn var vel -að sigrinum kominn j Síðari dag keppninnar setti
og sigurlaunum — vönduðum veðrið sinn svip á mótið. í fy, sta
silfurbikar. | skipti í vor fengu iþróttamenn-
ljipjmetra hlaupið var daufara irnir viðunanleg keppnisskilýrði. J- Lárussonar. Lagði hann alla
en á fyrri mótum. Ásmundur Árangurinn varð líka eftir þvi,1 keppinauta sina 3. Rúnar Guð-
ge; ði heiðarlega tilraun til slórra og stemmningin yíir mótinu þetta mundsson hlaut 2 vinninga, Krist-
afreka, en var of stífur strax í. kvöld var öll önnur ,en á fyrn j mucdur Guðfnundsson 1, en
mótum. — í fyrsta sinn í sumar Gunnar Ólafsson engan.
heppnaðist framkvæmd mótsirvs Það kvöld fór einnig fram sýn-
vel, að einu atriði undanskiidu. ing í hnefaleikum. Sýndu 6
hnefaleikamenn úr Ármanni og
KR.
Fyrr um daginn fór fram að
Hálogalandi bæjakeppni í bad-
minton milli Stykkishólms og
Reykjavíkur. Keppnin fór vel
fram og gekk vel. Var hún tví-
sýn og leit svo út um tíma að
13. og síðasti leikurinn .myndí
ráða úrslitum, Svo varð þó ekki
og sigruðu Reykvíkingar í 3
leikjum, en Hólmarar í 5.
SÍÐASTI HLUTI
HÁTÍÐARINNAR
1 gærkvöldi fór síðasti hluti
hátíðahaldanna fram með keppni
í knattleikjum og reiptogi. Reip-
togið vann lögreglan í Reykjavík
með 2 vinningum, Keflvíkingar
hlutu 1, en Hafnfirðingar engan.
í handknattleik kvenna sigraði
Austurbær með 8 mörkum gegn
3, en í knattspyrnu sigruðu Vest-
urbæingar með 4 mörkum gegn 1.
ÚRSLIT FYRRI DAGS
Kringlukast:
1. Þorsteinn Löwe, R. 48.28
2. Friðrik Guðmundsson R 43.51
3. Guðm. Hermannss. ísaf. 42.54
4. Sig. Júlíusson, Hf 42.31
800 m. hlaup:
1. Guðm. Lárusson R 1:55.9
2. Hreiðar Jónsson Ak. 1:58.2
(dr. met)
3. Sigurður Guðnason R 1:59.8
4. Rafn Sigurðsson F 2:02.8
(Austurl.met).
Frb ð ols. 12.
......... .... .x« . ..._ ÍÍíSl
Úrslitaglíma 42. íslandsglímunnar. — Ármann J. Lárusson U.M.F.R.
fellir Rúnar Guðmundsson Á. — Rúnar reyndi hælkrók á Ár-
manni, sem sneri vörn upp í sókn og felldi Rúnar á bragði sem
við, er utan við glímuna stöndum, þekkjum ekki og finnst ekki
fallegt. —
^ hann afreksbikarinn, gefinn af
Páli Melsted.
í boðhiaupunum var sigur
Reykvíkínga öruggur, með Ás-
mund á endasprettinum, en skipt-
ingarnar voru hörmulega lélegar
og óvandaðar.
Kristján Jóhannsson í keppni. —
Myndin er tekin í Víðavangs-
hlaupinu í vor, en þar sigraði
Kristján.
I
hylltur af áhorfendum og á leið-
arlokum hefur hann bezta tíma
íslendings hér á íþróttavellinum,
22,2 sek. betri tíma en Óskar
Jónsson náði bezt,! en hið 30 ára
jgamla met Jóns Kaldal stendur
|enn óhaggað — í bili. — Athvgl-
isvert er að Kristján kemur úr
evfiðum prófum, án þess að hafa
nokkru sinni í vor æft á hring-
braut og veit því ekki hvað hann
má bjóða sér. Hefur ekki þessi
eini frambærilegi fulltrúi )ang-
vegahlaupari náð nú þegar svo
lang-t að hann beri að senda á
stærri mót erlendis, t. d. Olym-
píuleikana?
Hindrunarhlaupið var grein ut-
anbæjarmanna, því enginn Reyk-
víkingur mætti þar til leiks,-
STOKKIN
Torfi hefur enn ekki endur-
heimt sína fyrri snerpu, en vilj-
ann skortir hann ekki. Á honum
einum tryggði hann Reykvíking-
um sigur í langstökkinu í síðasta
stökki sínu. Kristleifur átti jöfn
stökk og góð, en Tómas var frem-
ur óheppinn, þar sem hans beztu
stökk voru ógild.
í stangaistökkinu sigraði Toríi
eins og við mátti búast, en 4
metra íelldi hann þó litlu munaði
og það virðist öllu fremur vanta
öryggið yfir ránni en kraftinn í
uppstökkið. Kolbein má nú telja
öruggan með 3.70 m og hann á
áreiðanlega eftir að bæta við sig
í sumar. Jóhannes Sigmundsson
ar nýliði hér sem mikils má af
aénta.
Hástökkið varin Tómas Lárus-
son á öruggum og vel undirbún-
um stökkum. Gunnar sýndi aft-
ur á móti meira áhugaleysi og
hefur ef til vill misst fyrsta sætið
aðeins þess vegna. — Birgir er
öruggur á lágum hæðum og
skemmtilegur stökkmaðíir, en
(Ljósm. Mbl.: Ol. K. Magnússon)
Leikboða vantaði og kom það
fyrir að keppendur biðu í bún-
ingsklefanum eftir því að beirra
grein hæfist, en úti var mat'g
kallað á þá í hátalaranum. Það
vantar hátalara í klefann eða
leikboða.
AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR
Að lokinni frjálsíþróttakeppn-
inni á láugardaginn sýndu 6 fé-
[íí
Sporísmanden segir:
„Jafningjar Ríkh;
ar finnasf ekki í Norei,
Ákranes veim Br^fnmendaS me§ 19:1
ÍSLANDSMEISTARARNIR í sigrað í þremur og skorað 23
knattspyrnu, Akranesingar, léku mörk gegn 16.
I fimmta leik sinn í Noregi á sunnu I
! daginn. Kepptu þeir þá við knatt ! Blaðlnu hafa borizt blaðadom-
spyrnulið í Brummundal, veikt ar ura taPleiki heirra- Sports-
lið, og sigruðu með 10 mörkum manclen segir. „Úrslit leiks Ak-
gegn 1.
I skeyti, sem Morgunblaðinu
barst í gær frá Noregi, segir að
leikar hafi staðið 5:0 í hálfleik.
Beztu leikmenn í liði Akraness
voru Dagbjartur, Sveinn Bene-
það er eins og hann missi móðinn diktsson, Halldór og Pétur. —
og flaustri af tilraununum þrem- Siðustu 20 mínútur leiksins, segir
ur er hann byrjar að fella. I
Þrístökkið áttu utanbæjar-
menn. Friðleiíyr keppti nú á sinu
fyrsta stórmóti og sigraði, og í
honum búa stökkhæfileikar, sem
framkalla þarf ur.dir góðri til-
sögn. !
Síðari dag keppninnar fór
fram aukakeppni í kringlukasti.
Tryggði Þorsteinn Lowe sér þá
urnesinga og Spörtu (6:1) gáfu
enga hugfnynd um gang leiksins
og styrk íslendinganna. . Mark-
vörður þeirra verður að taka
á sig sökina um 3 mörkin. Ann-
ars var aftasta vörnin kyrrstæð
og auðvelt að opna hana. Fram-
verðirnir voru miðlungsgóðir,
en framlínan sj'ndi ýmislegt, seni
við sjáum sjaldan hér í landi,
Ríkarður Jónsson og Þórður
Þórðarson voru sérstaklega góð-
ir og jafningjar þeirra finnast
ekki í röðum norskra knatt-
spyrnumanna“.
Hvað veldur slíku tómlæti? Óð- veginn verða véfengdar.
í skeytinu, var hreinn sýningar-
leikur af hálfu Akurnesinga og
sýndi framlínan frábæran leik.
Mörkin voru skoruð á 20. mín-
útu, 33., 35., 36. og 43. mínútu
fyrri hálfleiks og 16., 26., 37., 39.
og 43. mín. síðari hálfleiks. Norð-
mennirnir skoruðu mark sitt á
17._mín. síðari hálfleiks úr auka-
spyrnu. .
Akrariésingar leika sinn síð-
Olympíuför með því að kasta asta leik *í Noregi á morgun við menn þeirra voru markvörður-
48.48 við aðstæður, sem engan' lið í Hamar. Þeir hafa lokið fimm inh Sigurðsson, Jónsson innherji
Sama blað segir 'um leik þeirra
við Lilleström': „íslendingarnir
áttuðu sig ekki á rennvofu gras-
inu, en stóðu sig þó vel. Beztu
leikjum •— tapað tveimur, en og Þórðarson miðframvörður,"