Morgunblaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. juní 1352. HORGU N BLAÐIÐ 9 Minnsll stjérnmáiaflo ilþjéHareigi! smo ÞEGAR hinn látni farseti var kosinn, kynnti Hann sjálfan sig fyrir þjóðinni. Þá lagði hann áberzlu á, að hann liti á starf sitt fyrst og fremst sem þjón- ustu. Fullvíst er, að þessum orð- um forsetans fylgdi hugur máli, því vitað er, að hvorki hann persónulega, né hans. nánustu vinir og vandamenn. gerðu nokk- urn tíma tilraun til þes að hafa álirif á afstöðu maana gagnvart kosningu hans. Þannig hugsaði Sveinn Björns- son, fyrsti forseti íslands. Það var því ekki að óverðugu að mað- ur þessi vann sér traust alþjóð- ar. Þeim mun meira, þeirn mun lengur, sem hann þjónaði landi og þjóð. Ef allir Islendingar gætu tileinkað sér hugsunarhátt þessa ágæta manns, þá þyrftu ekki flokkur og frændlið að berjast harðvítugri baiáttu um þjóð- höfðingjatign á íslandi nú. Sveinn Björnsson sannaði, að einum manni er kleift að vinna traust aiþjóðar. Þetta held ég að almenningur í landinu: hafí gert sér ljóst og þess vegna taeið hann rólegur á meðan stjórnmála- flokkarnir voru að semja um málið, treystandi því að f>ess yrði fyrst og fremst gætt, að í embættið veldist drenglyndur og gáfaður maður. ENGINN KINN M&BL'K SJÁLFKJÖRINN Engan mann hefí ég hitt, sem gert hefur tilrawn til þess að halda því fram aft ekki fyndist nema einn, maður á íslandi, sem faer væri um að vera forseíi. Ef þaff er rétt, sem mér vitanlega enginn ef- ast um, að margir Islendingar séu færir til starfsins, þá er hitt líka jafnrétt, aff enginn hópur mánna, hvorki. smár né stór á að leyfa sér að halda því fram að endilega eínhver sérstakur og engiim annar verði að veljast. Ég ætla mér ekkí. að gera til- raun til þess aff meta hver af þeirri þremur frambjóðendum, sem nú skal kjósa um, sé hæf- astur. Allir eru þeir þekktír og reyndir menn, séra Bjarní Jóns- son og Gísli Sveinsson hafa báð- ir að baki sér mjög langan og glæsilegan embættisf'eril, sem öll- um ber saman um að hafi ver- ið með ágætum. Ásgeir Ásgeirs- son er þrautreyndur stjörnmála- maður úr fremstu víglínu, að visu mikið umdeildur, en hefur að sjálísögðu notið mikils traust hjá Skoðanabræðrum sínurn. Persónu lega held ég, aff aliir þessir menn séu miklum. kostum búnir og hver um sig fær um að gegna forsetastarfinu með prvði. Hefði ég því vel unað ef þjóðareining hefði náðst um einhvern þeirra. Því miður tókst það ekki, eins og kunnugt er. Þó náðist svo við- fæk eining um séra Bjarna Jóns- Eon, að tveir stærstu stjórnmála- flokkarnir mæltust tíl þess að ha'nn bvði sig fram o-a hétu hon- tim stuðningi. Meffan á samninga umleitunum stóff ktauf minnsti stjórnmáiaflokkurinn sig út úr, ásamt hópi manna, fáum eða mörgum, það skiptír ekkí máli og fór að vinna að framboði Ásf- geirs Ásgeirssonar. KAIF •lÓí'AREINTyGLNA Það að Ásgeir lét hafa sig til þess að rjúfa þjóðareining ■ n:ia, nægir eitt til þess að ég gef líonum ekki atkvæði mitt. Sama má segja um Gísla Sveinsson, nema að baki hon- um stendur sennilega fámenn- ari hcpur, en að bafei Ásgeirs. Ég vona að mér sé ótrætt að fullyrða aff séra Bjarni .lóns- sou iitfði aldrei látiíi hafa sig til að rjúfa þjiðareining'nna á msðan von var ue, að hún mundi takast og eirangis vegna þeirra staðreyndar, að víðfækuvt samvinna náðlst um nafn hans gaf hann kost á sér. Þess vegna k> s ég séra Bjarna. Mér þvkir leitt að hið góða traust, sem ég bar til Ásgeírs Ásgeirssor.ar skyldi verða fyrir þessum hnekki. Það skiptir hann auðvitað ekki máli. Ég heM að þjóðareining um forsetann sé svo mikils vii'ði, bæði fyrir hann sjáifan og þjóðina í hei'd, sð íslands hamingia sé að ve ulegu leyti undir henni komin. í okk- ur fámenna þjóðfélagi eru og verða kosningar meira og minna pærsónulegar og baráítan að veru legu Ie.yti krydduð persónulegum ádeilurn. Hugsum okkur ef eitt- hvert skáldið færi að vrkja níð um fánann okkar eða þjóð- sönginn. , Það mun vera flesíra mál, I að séra Bjarni verfti kosinn og vonandi kemst hann ó- skemmdur úr kosn-ÍRgahríff- inni. Efalausí reynist hann g'óffur og réttlátur forseti, en ef Ásgeir og Gísli íaka fram- boð sín til baka áftúr en kcsn- ingarhríftín harðnar enn meir, sanna þeir, að einnig þeir hafa þá marnkosti, sem góff- ur og réttlátur forseti þarf aff hafa og þá veit þjóftin að hún á tíl mannval og stjórnmála- leiðtogarnir víta aff hún heimt ar þjóffareininga. um forset- ann. Elías fngimarsson. i aið á heitari hreiddargráðaái Svertingjar í áfríku kaupa hsna. Samfal við Hans Röhl fré Kamborn. r I gær bré til sunnan- éffar. - Austan affur ídag LOKS tókst sunnan vindum að bægja hinni nistingskóidu norð- austan átt frá landinti, en hún hefur nú verið að heita niá oslitin upp á dag hvern frá því 27. maí síðastl., að hún skall á með frosti og- Itríð um mikinn hluta landsins. Á noið-austuriandi, par sem kaldast hefur verið undanfarnar vikur, var í gær 4—13 stiga hiti. Á Grímsstoðum á Fjöllum vár sólskin með 13 stiga hita. — í.leð striindum fram var þoka. Á Suður- og Suð-Vesturlandi, þar sem varla hefur komið dropi úr lofti í tæpan mánuð og gróður tekinn að skrælna, var iítilsliáttar rigning i gær. —- T. d. mældist, ur- keman hér í Reykjavík hólfur ar.nar millimetri' í gær. Ekki er ósennilegt, að ■ vindur gangi til austanáttar í dag, jafn- vel norðaustan, en í gær virtist ekki ástæða til að óttast að norð- austan áttin muni verða þraiát og köld. Sýningu Kulfers lýkur eftlr fvo daga SÝNINGU próf. Múllers á svart- list og vatnslitamyndun, sem nú stendur yfir í Listamanna- skálanum, lýkur eftir tvo daga. í vikulokin lýkur einnig náms- skeiðum þeim, sem hann hefur haldið í Handiðaskólanum og mun hann og frá hans halda til Nfew York um fnánaðamótin. — , Kennsla prófessorsins í Columbía I háskólanum byrjar aftur viku af 'júlí. — Þeir, sem enn hafa ekki kynnzt hinni frábæru svartlist jpróf. Múllers ættu híð fyrsta að 1 sjá þessa merku sýningu. — ífi.lendingar geta fenjþff Iryggan rnarkað fyrir niikið mugn af skroið, sagði Hans Rönl, kaupmaður frá Hamborg er fréttamaSur Mbl. kom að ntáíi við hann. Herra Röhl, er eigandi mikils út- og innflutningsfyrirtækis í Hamborg, Érnst Kratzenstein & Co., sem hefur að undanför"u keypt nokkuð magn skreiðar af Is lenaingum, en vnl nu auna pau viðskipti. Skreiðina greiðii fyrir- tækið g-óðu verði í sterlingspund- um, en selur hana síðan í vóru- skiptaverziun, aðailega ti) Aiiiku. Slvaxandi markaður Harðfiskframleiðsla Is’.end- inga s.l. ái, segir hr. Kö’k va: kringum 700 tonn, hefur í ár auk izt upp í um 1300 tonn, en maik- aður er tii fyrir miklu meiia og hann er sivaxandi. — Getiff þcr áætiað. hversu mik ið magn væri hægt að selja aí þessaii Vöru? — Aðalfi amleiffsluland skreiðar hefnr verið Noregur. Arsfram- leiðslan þar fyrir strið var um 15 þúsund tonn árlega. — Eftir styrjöldina hafa Norðmenn ekki !agt svo mikla áheralu a þessa framleiðslu sem fvrr, af þvi að þeii' hafa fer.gið hærra verð íyrir saltfisk. Er skreiðnrf ramieiðsla þeirra nú aðeins um 8 þús. tor.n, en hægt væri að selja talsvert meira magn en fyrir stríð. Leggja verour áherzlu á rélta verkun —- Þarna eru þá ónotaði) opnir möguleikar til sölu á ís- lenzkri skreið. — Já. það er enginn vafi á þvi að fslendingar ;;rla jafnt og NorSmenn ,-elt skreið, og f’erð niín hingað nú, var gerð í þeim tilgangi að athuga skreið- arframleiffslu hér á landi. Eg hef heinisólt nokkra fiskþnrrk- unarstaffi og gefið aendingar imi verkun og fiskpókkun. En það verður að leggja áherzhi á, að fískurinn sé verkaður é réttan hátt og skipað i flokkr efiir stærð og gæðuin. Norð- menn hafa margra alda ósíitna reynsíu í aff búa þessa vöru rétt til útflutnings. Ef varan er rétt verkuff, þurfa framleiðendur hér ekki að úttast, að þeir verði að sitja uppi með hanu. Framleiðsla hér undanfarin tvö ár hefur verið góð, þó smá vegis breytingar þurfi að gera. Svertingjar í Afríku kaupa skreiðina ) — Hvert 'fer skreiðin síðan til neyzlu ? I — Aðallega til Afríku, þ.e. ti! Nigeriu og Kamerun. Fvrirtæki mitt sendir hana þangað í vöru- •skiptaverzlun. Fáum vjð i staöinn fi-á Afríku t. d. Gúmmi, Mahogni, Pálmaoliu og Kakó. | — Hveijir eiu helztu kaupend-j ur þar? -— Svei-tingjar, þeir eru sólgnir í þessa fæðutegund. Matreiða þtir hana þannig, að þeir sjóða liarð- fisk og rís í pálmaolíu. Norður- álfubúum kemur matreiðsla og smekkur manna þar suður frá I nokkuð spánskt fyrir sjónir, t.d.1 skal ég nefna það, að hér í Noið- ! urálfu er svkur helzta sælgæiið, en suður í Afríku fá bórnin í staðinn fyrir brjóstsykur, sait- stöngla til að sleikja. Fjöldí menr.tiiora negra — Hafið þér g-ert yður l’erð þangað suður? — Já, fyrir nokkrum árum ferð aðist ég þangað til að athuga markaðinn og- hvemig i.aupendur vildu hafa fiskinn véíkaífcan. — Hvað getið þér sagt mtr úin þjóðlíf þai. — Ég hafði ekki húizt við þv: að hitta svo marga insnntáða svertingja og raun varð á. Sumir þ’eirra eru Vel efnum búnir, eiga! Ifans Röhl frá ííamborg. bíla og vistarverur þsirra eru með nýtízku sniði. Og fjölmargir svert ingjar hafa stunöað nám við há- skólann í Oxford og aðra enska háskóla. Aft'dáun svertingja á Evrópumönnum — Og hvernig eru þeir heim að sækja? — Mjög gestrisnir, sérstaklega við hvíta menn. Svertingjar eiga sína eigin fomgamla menningu, en á síðustu árum hefur hún bland ast Evrópumenningu, eða minnsta kosti eftiilíkingu af Evrópumenn- ingu. Og aðdáun þeirra á tækni hvíta mannsins er takmarkalaus. — Þegar Evrópumaður heim- sækir svertir.gja suður í Nigeriu, finnst gestgjafanum lítið til þess koma að fá nafnspiald. En ef hvíti naðurinn á góða ljósmynd af séij þá er það vel þegið, því að hana tekur svertinginn, lætur inn- ramma og hengja. hana upp á vegg. Svo getur hann sýnt sam- löndum sínum myndina og sagt; — Þarna er hann gúðvinur minn, þessi rnikh verzlunarmaður frá Hamborg. Nigería er annars ný- lenda Breta og'þrá svertir.gjainir meiri sjálfstjóm. I verzlunarsendinefnd Hr. Röhl er meðiimur í hinni þýzku verzlunarsendinefnd, sem hér dvelst um þetta leyci. Hefur hann að undanfömu setið á fund- um um viðskipti landanna, en er tímabundinn og mun fara héðan flugleiois í dag. Hann kveöst hafa haft mikla ánægju af því að skoða landið í dásamlegu veðri undan- farna daga. — í>. Th. érilssnél Sféif- ú\ HÉRAÐSMÓT það, sem Sjálfstæðisfélögin i Bolungarvík efndu til s. 1. sunnudag er einhver glæsilegasta samkoma, sem þar hefur verið haldin. Var það ekki aðeins sótt af fólki úr Bolungarvik heldur. og frá Hníísdal, Súðavík og ísafirði. Samtals komu þangað um 500 manns. Héraðsmótið hófst í hinu nýja Félagsheimili kl. 4 S’ðdegis á sunnudaginn. Var húsið þá þéttskipað. Fór þá fram íyrri hiuti mótsins, ræður og skemmtiatriði önnur en dans. Stóð hann til kl. um 7 um kvöldið. Var þá hlé á rnótinu en kl. 9 hófsí tíansinn, sem stóð fram yfir miðnætti. FJOLBREYTT DAGSKRÁ «-------------------------------------------- Benedikt Þ. Benediktsson, for- Axe] V. Tulinius lögreglustjóri maður Sjálfstæðisfé'agsiná Þjóð- þakkaði síðan aðkomufólki fyr- o.fur setí.i heraðsrnótið með jr komuna. Sérstaklega kvað stutt' i ræðu. _ hann Boivíkingum ánægju að Þá söng bmndaður kór úr heimsókn kórsins úr Súðavík. — Súðavik undir stjórn Aka Egg- Koma hans væri upphaf að auk- eitssonar við agætar undirtekt- jnnj menningarlegri samvinr.u ir. Er þetta í fyrsta skipti, sem þessara bvgðarlaga. kór úr Súðavík heimsækir Bol- ,Að lokum lék H. G. sextettinn ungarvík og vakti þessi heim- Vestmannaeyjum, sem er á sókn almenna ánægju. j ferðalagi fyrir vestan, nokkur Þá flutti Sigurffur Ejarnason létt lög við miklar undirtektir. alþingismaður ræðu þar sem j hann ræddi í senn ýms félags-; KVÖLDSAMKOMA og hagsmunamál Norður-Ísfírð-1 Kl. 9 um kvöldið hófst sva inga og þau mál, sem nú er.u efst síðari hluti héraðsmótsins með á baugi í stjórnmálum íslend- dansleik. Lék H. G. sextettinn inga. I fyrir dansirmm. Næst söng Árni Jónsson ein-1 Allt fór þetta héraðsmót Sjálf- söng með undirieik ungfrú Elísa- stæðismanna i Bolungarvík fram betar Kristjánsdóttur frá ísa-' hinni mestu prýði. Var það firði. Var honum mjög vel hin ánægjulegasta samkoma fyr- tekið. Þá las Lárus PáSsson leikari upp tvo kafla úr íslandsklukk- unni við mikla hrifningu áheyr- enda. Næst söng blandaður kór úr j Bo’ungarvík undir stjóm Sigurð- ar E. Friðrikssonar. í kór þessum eru um 60 manns. Var honum' SKÖMMU fyrir hádegi ók lög- ágáétlegá’ 'fagnáð. j reglubilí fram á haltrandi mann i Þá flútti Aki Eggertsson odd- Bankastræti. Rétt áður hafði vrfi ‘í Súðavík ávarp. Minntist hiann dottið á götunni. ir alla er það sóttu. I smn hakn séfstáklega þess' éinhuga starfs ög félagsþfósKa, sém lægi fil grundvallar binu glæsilega félagsheimili Bolvíkinga. Ók lögfegian með manninn á Landspítalann og.kom þá í Ijós að lærbrot, sem var nýgróið, hafði tekið sig upp að nýju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.